Morgunblaðið - 24.04.1954, Síða 15

Morgunblaðið - 24.04.1954, Síða 15
Laugardagur 24. apríl 1954 MORGllflBLAÐIÐ 15 Viiana Hreingerningar Pantið í tíma. Guðni Björnsson. Haraltlur I'órSarson. Sími 5571. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. HólmbræSur. Tökum að okkur hreingerningar. Þráinn og Ásgeir. Sími 7391. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Samkoma. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Allir velkomnir. I. O' G. I. Slúkurnar Frón nr. 227 og Dröfn nr. 55. Kvöltlvaka í Bindindishöllinni laugardaginn 24. apríl kl. 814. — Kvikmynd — upplestur — leikir —kaffi — dans. —Fjölsækið! Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Mætið vel! — Gæzlumenn. Félagslíl VÍKIIVGAR! Farið verður í skálann í dag kl. 2 og kl. 6 frá Orlofi. — Mætið öll! — Nefndin. TBR — Badminton. Samæfing fyrir byrjendur' og lengra komna í dag (laugardag) að Hálogalandi kl. 4,20—7 síðd. Stjórnin. Ferðafclag Islands fer skíða- og gönguför á Skarðs ■ 'heiði á morgun, sunnudaginn 25 apríl 1954. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið fyrir Hvalfjörð að Laxá í Leirársveit, gengið það- an upp Skarðsdal á Heiðarhorn (1055 m). Farmiðar seldir í skrif- istofu félagsins, Túngötu 5, til kl 12 á laugardag. GHiniideiId K.R. Innanfélagsglíman fer fram fimmtud. 29. þ. m. kl. 9 síðd. — Mætið vel og stundvíslega. — Stj 1 RIKESIN& „Hekla austur um land í hringferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur á mánudag og þriðjudag. Farseðlar eeldir á miðvikudag. M.s. GDDBR fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. HEZT AÐ AUGLÝSA I morguisblaðinu ÉTT-BLENDI í stelnsteypu og múrhúðun LÉTT-BLENDI eykur þjálni, þéttleika og veðrun- arþol steypunnar, tryggir gæði hennar og fallega áfcrð, fyrirbyggir aðgrciningu steypucfnanna. LÉTT-BLENDI cr cfni, sem vcr steypuna fyrir frostskemindum, bæði fullharða stcypu og ferska. LÉTT-BLENDI sparar auðveldlega 10 falt verð sitt í minnkuðum efniskaupum. LÉTT-BLENDI léttir erfiði múrvinnunnar, cykur afköstin, dregur úr sprungu myndunum, og bætir yfirborðsáferðina. LÉTT-BLENDI inniheldur ,,VinsoI Kesin“, sem er heimsfrægt loftblendiefni. LÉTT-BLENDI hefir vcrið þrautreynt hér á landi og sannaó áþrcifanlcga kosti sína. ^Jd. ÍÁenedibtóóon dÁ Cdo. L.f. Hafnarhvoll — Reykjavík [fna- oy sælyætisyerfí til sölu. Uppl. gefur Pélur Pétursson Sími: 82062 og 1219. Félay íslenzkra iðnrekenda heldur almennan félagsfund í dag kl. 12 á hádegi í Þjóð- leikhússkjallaranum. Fundurinn hefst með hádcgisverði. Friðjón Sigurðsson, formaður milliþinganefndar í tolla- málum, flytur erindi um breytingar á tollalöggjöfinni. Félagsstjórnin. Húsmæðraskólinn á Blönduósi Verður settur 15. okt. næsta haust og starfar í 7 mánuði, til 15. maí. Aðal-námsgreinar eru þær sömu og í öðrum húsmæðraskólum landsins. Auk þeirra geta nemendur fengið að læra undirstöðuatriði tóskapar og meðferð prjónavéla. Umsóknir sendist til skólans fyrir 1. júlí. F. h. skólaráðs Hulda A. Stcfánsdóttir. Hjaitanlegar þakkir fyrir mér auðsýnda sæmd og vin-i semd á 60 ára afmæli mínu 19. apríl 1954. Helgi Jónasson. Öllum skyldmennum og vinum, er glöddu mig á sex- tugsafmæli mínu, sendi ég beztu þakkir. Jón Eyjólfsson, Keflavík. TIL SOLL Prjónastofa og verzlun á góðum stað við Miðbæinn. Hálf húseign á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Hef kaupanda að húseign á eignarlóð á hitaveitusvæði í Austurbænum. , GUTTORMUR ERLENDSSON hrl. Sími 6405. íbúð — Húsnæði 2—5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 2550 — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Aðalfundur Fjáreigendafélags Hafnarfjarðar, verður haldinn mánud. 26. apríl kl. 8,30 e. h. í Mjólkurbúinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Fjáreiyendur Hafnarfirði Jarðarför föður okkar GÍSLA BJARNASONAR frá Ármúla, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. apríl kl. 13,30. — Þeir, sem vilja minnast hins látna, gjöri svo vel að láta líknarstofnanir njóta þess. Jóhanna Gísladóttir, Jósefína Gísladóttir, Bjarni Gíslason. Jarðarför GUÐRÍÐAR DAVÍÐSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni mánud 26. apríl. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Meðalholti 5 kl. 1 e. h. Blóm afbeðin. Vandamenn. Mitt dýpsta og innilegasta þakklæti til allra nær og f jær, er sýndu mér og f jölskyldu ógleymanlega hluttekn- ingu og samúð við hið sviplega fráfall mannsins míns, sr. HÁLFDÁNS HELGASONAR prófasts. Sérstaka þökk vil ég færa hreppsnefndum og sóknarbörn- um Lágafells-, Brautarholts- og Þingvallasókna, garð- yrkjumönnum í Lágafellssveit, söngkór og kvenfélags- konum í Lágafellssókn, fyrir margháttaða vinnu og hjálp, sem ynnt var af hendi af rausn og höfðingslund. Lára Skúladóttir. Þökkum innilega sýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR kaupkonu. Móðir, synir, syslkini og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.