Morgunblaðið - 24.04.1954, Side 16

Morgunblaðið - 24.04.1954, Side 16
Veðurúfli! í dag: SA-sola. 0f0UJ: Ræður konungs og forseta. — Sjá bls. 2. 92. tbl. — Laugardagur 24. apríl 1954 Villtis! af leið og var á pngi ! hálfan þriðja séfarhring Sjómaðurinn frá Þingeyri kominn fram IFYRRAKVÖLD kom fram heill á húfi Guðmundur Sigurðsson sjómaður, sem byrjað var að leita dauðaleit að vestur á Breiða- ■r'alsheiði á miðvikudagskvöld. Hafði Guðmundur villzt og verið á í angi hvíldarlítið í hálfan þriðja sólarhring. Guðmundur Sigurðsson villtist'^' ?; f réttri leið til Þingeyrar, frá jíiafirði er hann var í Skutuls- -jírrði. — í stað þess að fara fram Akigverðardal fór hann Engidal. Xann kvaðst hafa áttað sig á bví y ð hann væri á rangri leið, ér ^ann sá til Þingeyrar ofan af há- íendinu norðan við Snjófríð. flNERl VIÐ Þá sneri hann til baka sömu leið. Hann mun um nóttina hafa 'l omið aftur á Breiðdalsheiði, en "*ennilega ekki fyrr en ísfirðing- , arnir sem leituðu hans þar, voru farnir aftur til byggða. Þessa nótt alla gekk hann fram . ifjöllin norðan Súgandafjarðar og lom hann niður í Tungudal í llolungarvík á fimmtudagskvö-ld. KOM TIL BYGGDA •— Benódus Finnbogason bóndi að Þjóðólfstungu, sá til ferða Guðmundar um kl. 8,30 um kvöld ’ið, sem þá var á skyrtunni og hélt á jakka sínum, sem var gegn votur. — Fór Benódus í veg fyrir lcomumann og bauð honum síðan bæ sinn og veitti honum vel, enda var Guðmundur orðinn matar- ’]>urfi mjög. Nokkuð var har.n þreyttur og slæptur vegna svefn- leysis. Mun láta nærri, ef Guð- mundur hefði alltaf gengið beint þennan hálfa þriðja sólarhring, sem hann var á gangi, að leiðin sem hann gekk sé um 60—70 km. ÍEr Guðmundur hafði borðað og -jafnað sig fór hann til ísafjarðar. Fjöldi manns frá ísafirði, Þing- eyri, Súgandafirði og Skutuls- firði leitaði Guðmundar á fimmtu daginn. Ágæ! aflabregS hjá Sandgerðisbéhim ■SANDGERÐI, 23. apríl. — Affa- I.rögð hafa verið ágæt hér síðustu tvo daga. í gær var Mummi með ’jnestan afla eða 18 tonn og Víðir tneð 17. Sá lægsti var með 8 "tonn. — í dag er Andvari kom- 'inn að og er hann með 10 tonn, sem er ágætur afli á 28 bjóð. Vélbáturinn Skrúður, sem ■.strandaði hér í vetur, náðist út •’í gær, og var hann dreginn upp i;ð bryggju. — A. Bæjarbúar fíáfu Sumar^jöf um 150 þús. kr. ÁGÓÐI Barnavinafélagsins Sum- argjöf af sölu bókarinnar Sól- skin, Barnadagsblaðsins, merkja og hinna fjölmörgu barnaskemmt ana og dansleikja á sumardaginn fyrsta nemur um 150 þúsund krónum. Er þetta annar tekju- hæsti fjáröflunardagurinn í sögu Sumargjafar. — Hinn var 1950, er inn komu um 160 þús. kr. ísak Jónsson, formaður Sum- argjafar hefur beðið Mbl., að færa bæjarbúum þakkir Surriar- gjafar fyrir stuðning þeirra við málefni félagsins. Sumargjöf vill einnig þakka þeim mörgu full- orðnu og börnum, sem skemmtu og veittu aðstoð á einn eða annan hátt, sagði ísak Jónsson. Atkvæða«reiðsla i; iim samninga togaramanna UM þessar mundir stendur yfir atkvæðagreiðsla togarasjómanna um uppsögn gildandi samninga. Munu úrslit atkvæðagreiðslunnar verða kunn nú um mánaðamótin. Samningar þeir, sem hér um ræðir, ná til togara fiá Reykja- vík, Hafnarfirði, Keflavík, Ak- ureyri, Siglufirði, Isafirði og Patreksfirð. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofum félaganna, en um borð í þeim togurum, sem á veið- um verða meðan á atkvæða- greiðslunni stendur. l\'orræn ieikhúsráðstefna á íslandi árið 1954 ("'•UÐLAUGUR RÓSINKRANZ þjóðleikhússtjóri var meðal farþega y með Gullfaxa frá Kaupmannahöfn á miðvikudaginn var. Sat hann stjórnarfund norræna leikhúsráðsins, sem haldinn var í Odens; í þessum mánuði. — Þjóðleikhússtjóri skýrði Mbl. svo frá í gær, að á fundi þessum hefði verið ákveðið, að norræn leikhús- ráðstefna skyidi haldin hér á landi árið 1956. Mun hún hefjast á Jónsmrssu það ár. — Norræna leikhúsráðið eru samtök leikara, leikhússtjóra, gagnrýnenda og leikritahöfunda í þessum löndum. □- -□ rækjureíðina Hafafirðiugar tefidu HAFNARFIRÐI — Á skírdag fóru noltkrir menn úr Taflfélagi Hafnarfjarðar upp á Akranes, þar sem þeir tefldu á 10 borðum við menn úr Taflfélagi Akraness. Unnu Hafnfirðingar 7% skák á móti 2V2. — Það skal tekið fram að nokkrir af beztu skákmönn- um Akurnesinga voru ekki með. — Rómuðu Hafnfirðingar mjög , ... ... _ .. , sjorinn mjog dokkur að sja, en rausnarlegar mottokur Akurnes- , , . , , , ■ . ” , , , , . rækjan veiðist ekki nema í mga. r í ía í, a ar ega aii þjQr^u Hrognkelsaveiði hefur fram keppni milli bæjanna. Þa yerið góð_ _ pán_ hafa Hafnfirðingar hug á því að I tefla við fleiri bæjarfélög. — G.E. I □->-----------------□ BlLDUDAL, 23. apríl. — Veður hefur verið mjög gott. Frost er algjörlega úr jörð og engin næt- urfrost. Gæftir hafa verið all- sæmilegar, en afli talsvert mis- jafn frá 2—11 tonn. Upp á síð- kastið hefur mest veiðst af stéin- bít, sem hefur allur farið til fryst ingar. Rækjuveiði hefur verið mjög treg, og er það vafalaust vegna þess, að fyrir nokkru fylli- ist Arnarfjörður af svifi og er ^SÉRSTAKT SKIP LEIGT Leikhúsráðstefnu þá, sem héf verður haldin, munu sækja urr* 200 manns frá hinum Norður- löndunum. —• Hefur þegar verið rætt um að taka sérstakt skip á leigu til fararinnar. í sambandí við ráðstefnuna munu sennilega verða hátíðaleiksýningar. En ekk ert er ennþá ákveðið um, hvaða verk verða sýnd þá. Eyfirðlngar og Aust- firðingar sigruðu í Víðavangshlaupi !R VÍDAVANGSLAUP ÍR, það 39. í röðinni, fór fram í fyrradag. Fyrstur að marki var Kristján Jóhannsson á 11:05,2, annar varð Bergur Hallgrímsson, UA, á 11:15 og þriðji Sigurður Guðna- son, ÍR, á 11:22. í þriggja manna sveitarkeppni sigraði Ungmennafélag Eyfirð- inga með 12 stigum, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands hlaut 13 stig, ÍR 24 og Ungmenna félag Keflavíkur 35 og B-sveit ÚIA 36 stig. Vegalengdin sem hlaupin var voru rúmir 3 km og hófst hlaupið á vellinum neðan við Háskólann en því lauk á Fríkirkjuveginum hjá Hljómskálanum. 19 keppend- ur voru skráðir til leiks og mættu aJlir, en 18 komu að marki. Einn tognaði á leiðinni og varð að hætta hlaupinu. Fangahús rlsiö í Borgarnesi Bætir aðsSööu löggszlumanna t ;í OKIÐ er nú byggingu fangahúss í Borgarnesi. Húsið hefur verið í smíðum um tæplega eins árs skeið og er nú tilbúið til notkun- ar Með byggingu þessa húss er mjög bætt úr starfsskilyrðum lög- regluvarðanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. AMERISKUR BALLETT Þá skýrði þjóðleikhússtjóri blaðinu einnig frá því, að hugs- anlegt væri að hingað kæmi "á næstunni amerískur ballettflokk- ur, sem ferðast hefur um Evrópu undanfarið. Ef hann fer flugleið- is vestur um haf er mjög líklegt að hann muni hafa hér nokkrar sýningar. í þessari för sinni sat þjóðleik- hússtjóri jafnframt 50 ára afmælí danska leikarasambandsins. — Flutti hann þar kveðju Þjóðleik- hússins, en frú Anna Borg flutti árnaðaróskir fyrir hönd íslenzkrat leikara. í sambandi við þetta afmæli bauð hótelstjóri Richmond gisti- hússins leíkurum frá hinum Norðurlöndunum til 8 daga ó- keypis dvalar á gistihúsinu, tveimur frá Noregi og Svíþjóð og einum frá Finnlandi og ís- landi. eppl iini nýja hikara í dren^ja- hlaup Jóhannes Geir við eina af myndum sínum í Listvinasalnum. II '17 Eg hefi verið ai má!ar svo iengi %m ég man effir s — sagir Jéáiannes 6eir Jónssonr sem opnaði máíveiteýningy í LisfvinasaSmim í gær IGÆRKVÖLDI kl. 9 opnaði ungur listmálari, Jóhannes Geir Jóns- son málverkasýningu í Listvinasalnum við Freyjugötu. Á sýning- unni eru um 50 pastelmyndir og nokkrar vatnslitamyndir. Verður hún opin til 2. maí frá kl. 10—22 daglega. 3 FANGAKLEFAR Hið nýja fangahús er einnar liæðar hús. í því eru 3 fangaklef- ar ásamt varðstofu og snyrtiher- bergjum. Frágangur hússins er allur hinn vandaðasti, en bygg- inguna annaðíst Sigurður Gísla- son byggingarmeistari í Borgar- nesi. 'TILRAUN ER GEFUR GÓ»A RAUN í þessum sýslum tveimur er enginn fastráðin héraðslögregla. En 6 menn sjá um löggæzlu á dansleikjum og skemmtunum í sýslunum, en þeir eru háðir leyfi sýslumanns og því löggæzlu- skyldir. Slíkar skemmtanir eru tíðar, einkum að sumarlagi og því nauðsyn svo margra lög- gæzlumanna. — Þeir hafa allir hlotið nokkurn undirbúning und- ir starf sitt og eru nú þessa dag- ana í Reykjavík og njóta tilsagn- ar lögreglunnar til undirbúnings fyrir sumarstarf sitt. Er hér nán- ast um tilraun að ræða, sem virð- ist ætla að gefa góða raun og væri æskilegt að slík skipan kæmist á í fleiri héruðum. LANDSLAGSMYNDIR OG UPFSTILLINGAR Jóhannes málar hlutlægt. — Eru flestar myndirnar lands- lagsmyndir úr nágrenni Reykja- víkur og allmargar smærri mynd- ir af húsum og ýmsum uppstill- ingum úr Reykjavík og Keflavík, sem listamaðurinn hefur unnið að undanfarin tvö ár. Jóhannes Geir er þegar þekktur á meðal ungra íslenzkra listmálara. Hann hefur tekið þátt í allmörgum list- sýningum hér heima, en þetta er fyrsta sjálfstæða sýningin, sem hann ræðst í. Listmenntun sína hefur hann hlotið bæði heima og erlendis við Lista-akademíið í Kaupmannahöfn. „SVO LENGI SEM ÉG MAN EFTIR MÉF.“ Jóhannes Geir er Skagfirðing- ur að ætt og uppruna, sonur hjón anna Geirlaugar Jóhannesdóttur og Jóns Þ. Björnssonar skólastj. á Sauðárkróki. „Ég hef verið að mála, svo lengi sem ég man eftir mér,“ sagði hinn ungi listamaður í gær, er tíðindamaður Mbl. leit snöggv- ast inn til hans, þar sem hann var í óða önn að hengja upp myndirnar sínar í Listvinasaln- um. „Ekkert frekar en pensillinn hjálpar mér til að tjá sjálfan mig og Ijá útrás þeirri orku, sem ég finn hið innra með mér og sem stundum verður svo sterk, að hún verður mér allt að því of- viða. Ég á, auk þessara pastelmynda, sem ég sýni hér,“ sagði hann enn- fremur, „allmargar olíumyndír, og vonast ég til að geta efnt til annarrar stærri sýningar á næsta ári.“ 'l Á SUNNUDAGINN kemur fer | fram hér í bænum, hið árlega drengjahlaup Ármanns. Keppt er i þriggja og fimm manna sveit- um. Eru keppendur að þessu sinni aðeins 11, einn frá KR, þrír frá ÍR og sjö frá Ármanni. —« Vegalengdin er um 2,2 km. Hlaupi ið hefst við Iðnskólann við Von- arstræti og er hlaupið eftir Tjarnargötunni suður að Háskól- anum, síðan yfir Vatnsmýrina og yfir á Njarðargötuna, þaðan yfir Hljómskálagarðinn og lýkur hlaupinu fyjrir framan Bindindis- höllina við Fríkirkjuveg. Hlaupið hefst kl, 10,30. í fyrra vann hlaup- ið Svavar Markússon úr KR, en Ármann vann báðar sveitarkeppn" irnar og bikara til fullrar eignar. Er nú keppt um tvo nýja bikara, sem Eggert Kristjánsson stór- kaupmaður og Jens Guðbjörns- son forstjóri hafa gefið. Skákeiavígið KBI8TNES VÍFELSSTAÐIR 11. lelknr Kristness: Rb8—c6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.