Morgunblaðið - 25.04.1954, Page 2

Morgunblaðið - 25.04.1954, Page 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. apríl 1954 Sém Jóhann Hannesson: Um fdtækt Blásýrubyssurnar drepa á svipslfindu * 1. sunnudag eftir páska. Pistill: Post. 10, 34—41 Guðspjall: Lúk. 24, 13—35. „U M 80 af hundraði meðal jmilljónanna í Asíu búa við svo rnikla fátækt að þegar eitthvað •óvaent ber að höndum, svo sem óvenjumikla þurrka eða vatns- íióð og uppskerubrest, þá vofir hungursneyðin yfir“. Það eru um það bil 20 ár síðan kennari minn í kristniboðsfræðum sagði þessi orð. Seinna komst ég að 'raun nm það, hvað i þeim felst. Þetta Jýsir varanlcgu ástandi, sem hefir haldizt um margar aldir, að 'vísú breytzt nokkuð — sums ^ta'ðar til hins betra, annars .slðar til hins verra — en er þó einmitt á þessa leið í verulegum atriðum þann dag í dag. Ekki þannig að skilja að þessar jnilljónir deyi bókstaflega úr hungri, — það kemur að vísu íyrir að fjöldi fólks deyr þann- ig — heldur styttist lífið og heilsa iturtna veikist svo að úr verður varaniegt eymdarástand. En hin- ar óskrásettu milljónir, sem -deyja, eru fyrst og fremst börn -— sem aldrei lifa það að verða -skrásett í skýrslum. Fátækt heiðingjanna cr átak- amleg og má nefna fjölda dæma. Lítiil drengur kom á e itt af sjúkrahúsum vorum með dálítið sár á hendi. Hann þurfti ekki að liggja, heldur þurfti að.eins smyrsl og hreinar umbúðir til þess að sárið greri. Og þetta leit vel út í nokkra daga. „Til vara“ íékk hann líka hálfan annan líter af hrísgrjónum daglega, sem er •talið nægilegt fyrir fullorðinn mann að llfa af, og skyldi hann íá þetta með því skilyrði, að hann lcyfði hjúkrunarfólkinu að skipta <laglega umbúðum á sér, svo hann gæti fljótt orðið heilbrigð- xir . En eftir nokkra daga hætti hann að koma. Einhver hafði talið hann á það að láta ekki lækna sig, heldur verða fatlaður. Víð fundum hann seinna með- ál betlara. Höndin var orðin ónýt, það hafði hlaupið í hana drep, svo fingurnir duttu af, en- stúf- úrinn hafði gróið. Allar þessar kvalir vildi hann heldur þola en láta læknast og verða vinnandi íhaður, því nú var hann svo illa ■út leikinn að jafnvel heiðingj- ■arnir kenndu í brjósti um hann og vildu gefa honum. Og slíkir hetlarar gátu oft eignazt meira >en margir vinnandi menn, sem úrðu að sjá fyrir fjölskyldum, ioreldrum, borga skatta og gegna herþjónustu. Þetta virðist oss ömurlegt á- *íand. En Jesús vissi hvað hann sagði, þegar hann spurði: „Viltu verða heill?“ Sumir vilja ekki verða heilbrigðir í hinum heiðnu þjóðfélögum, af því að það er ábyrgðarminna líf að lifa í eymd- inni en yfir henni, auðveldara að þiggja en veita. Hjá oss gildir sama lögmál í an.dlegum efnum. Eins og í guð- •spjallinu gengur Jesús Kristur »neð mönnum langa leið og þeir þekkja hann ekki. Þeir heyra hin helgu sannindi á sama hátt og lærisveinarriir, þeir vita um það, sem aðrir hafa séð og reynt, en J»að gagnar þeim ekki að held- ■ur, „því að augu þeirra eru hald- ixi, svo að þeir þekkja hann ekki.“ J»ó fmenn hafi eitt sinn þekkt Jesúm Krist og hafi verið læri- sveiriar hans, þá kemur þetta fyrir þá samt, að þeir hafa misst sjóriir á honum og hyggja hann <5auðann. Það er fátæklegt ástand og það <er aieira að segja neyðarástand of tnenn vilja vera í því. En þannig þarf það ekki að verá. Það gleðilega í þessu guð- *pjadli er sú staðreynd að þeir háðii Jesúm að vera hjá sér og að hann fór inn með þeim. Og jneytti máltíðar með þeim, bless- -atff "brauðið, braut það og fékk Í»eim. Þá þekktu þeir hann. Undursamlega hefir Drottinn blessað brauðið fyrir vora þjóð síðast liðin ár — meðan miklu auðugri þjóir í betri löndum hafa jafnvel orðið að búa við skoit. Það hefir verið auðvelt að sjá að hans blessandi hönd hefir ver- ið hér að verki. Neyðinni og fátæktinni hefir hann bægt burt frá oss. Og margir hafa tekið við þessum velgjörðum Drottins báð- um höndum og hvergi verið smeykir. En hvernig hafa menn svo þakkað honum? Jóharin Hannesson. D- -□ Drottnfingin — eða 10 pund g|3 KAMPALA, 24. apríl — Enn ferðast Elízabet Bretadrottn- ing með manni ^ínum um ríki sitt og heimsækir þegna sína, í næstu viku er heimsókn þeirra hjóna ráffgerð til Uganda. Er þar öllum undirbúningi lokið, m. a. hafá verið send út boðskort til þeirra er hitta eiga drottninguna í konunglegri vcizlu. WB En nú hefur komið í ljós, að boðskort til veizlunnar hafa verið til sölu á bözurum í Kamp- ala. Hafa þau verið seld á 10 pund. Veldur þetta öryggisvörð- um drottningar nokkrum áhyggj- um. HB Ekki óttast þeir hina inn- fæddu. Því þeir eru í sorg þessar vikurnar vegna dauða þjóðhöfðingja síns. En óttast er að einhver gestkomandi kunni að hafa notað sér af þessu tækifæri er bauðst til að nálgast drottn- ingu Bretaveldis. — Reuter. □- -□ Hin óhugnanlegu morðvopn rússnesku leyniþjónustunnar, hljóðlausar eiturbyssur. Tvær þeirra eru í laginu eins og venjulegar skammbyssur en miklu minni, en þinar tvær eru fólgnar í sígaretíuliylki, Þessar rússnesku byssur geta skotið hljóðlaust og er hleðslan örlitlar og beittar blásýrukúlur, sem komast inn fyrir húðina og leysast upp í blóðinu. Skilja þær sama og engin merki eftir og drepa á stundinni. — Það er talið hugsanlegt að tilvera þessara vopna skýri að einhverju leyti hin tíðu hjarta- slög og mannslát meðal hinna æðstu austan járntjalds. — Þiúf skait ekki mann deyða o Framh. af bls. 1 nú hefur það verið prófað og borið saman við aðrar upplýsirg- ar svo að ekki verðúr um villzt að öll frásögn Khokhlovs er sönn. Hann var háttsettur lögreglufor- ingi í rússnesku leynilögreglunni og getur frá mörgu sagt. ÞYÐINGARMIKLAR UPPLÝSINGAR Þýðingarmestu upplýsingar eru um skipulag og breytingar þær, sem urðu á rússnesku öryggislög- reglunni eftir dauða Stalins og fall Berias. Hann hefur einmg ýtarlegar upplýsingar um njósna- miðstöðina í Karlhorst í Austur- Berlín. Er það víst að þessi at- burður verður mikill hnekkir fyrir njósnir kommúnista í Vest- ur-Evrópu. Nú hefur hann fýnf höfðinu! MAÐURINN, sem kom heim á fjórum fótum, eftir að hafa notið gistivináttu okkar góðu frænda og vina í Danmörku, hefur orðið fyrir öðru óhappi. Hann hefur týnt höfðinu. Er það eðlilega mjög bagalegt tjón fyrir hann. En vegna þess hefur það hent hann, að skrifa eindæma heimsku lega grein í Alþýðublaðið í gær. Af ti’lefni hennar er ástæða til þess að beina örfáum spurningum til þessa óheppna blaðamanns, enda þótt varla sé nú á mótlæti hans bætandi. Meðritstjórinn segir í fyrsta lagi: „í forystugrein Alþýðublaðs- ins var tekið fram, að nokkurs misskilnings hafi gætt í sam- bandi við áfgreiðsluna á tilboði dönsku ríkisstjórnarinnar. — En Morgunblaðið er svo nautheimskt (sic), að það skilur ekki, að þessi misskilningur er ekki síður danskur en íslenzkur". Nú væri gaman að spyrja: Hvernig getur verið um danskan misskilning að ræða í sambandi við afgreiðslu rík- isstjórnar íslands á ákveðriu tilboði, sem henni berst frá Dönum? Það eru forvígismenn ís- lendinga, þing og stjórn, sem taka afstöðu til hins danska tilboðs og svara því. Danir koma þar hvergi nærri, hvorki meff skilning eða misskilning. Sá misskilningur, sem Alþýðu- blaðið ræddi um í forystugrein sinni, gat því einungis verið ís- lendinga megin. En hann var í því fólginn að halda einarðlega og drengilega á málstað Islands. Nú þegar alþjóð hefur verið bent á skriðdýrshátt og vesaldóm mannsins, sem kom á f jórum fót- um heim, ætlar hann svo að segja að „misskilningurinn sé ekki síður danskur en íslenzk- ur“!!! í öðru lagi, Hvað er það í ummælum hins danska forsætisráðherra um handritamálið, sem íslenzka rík- isstjórnin hefur misskilið? í þriðja lagi er fyllsta ástæða til þess að spyrja Helga Sæmunds son, meðritstjóra Alþýðublaðs- ins, um það, hvað hann eigi við með eftirfarandi ummælúm sín- um í Alþýðublaðinu í gær: „En í sambandi við skriðdýrs- hátt í handritamálinu ætti Morg- unblaðið að spyrja Bjarna Bene- diktsson, fyrrverandi utanríkis- ráðherra, um fótaburð skjólstæð- inga hans áður en það telur mig eða aðra skríða á höndum og fót- um“. Að hverjum er þessum dylgjum stefnt? Er það e.t.v. sendiherra íslands í Kaup- mannaliöfn, sem Ilelgi Sæ- mundsson er að hringsóla í kring um, en þorir þó ekki að koma beint framan að? Það væri æskilegt, að mað- urinn reyndi að svara ofan- greindum spurningum undan- bragðalaust. Af þeim ástæð- um, sem greindar voru í upp- hafi má þó gera ráð fyrir að honum vefjist þar nokkuð tunga um tönn. Reykvíkingur. SAGT FRA STARFI KHOKHLOVS Khokhlov skýrði fréttamönn- um ýtarlega frá ævi sinni á fundi, sem haldinn var í Bonn 22. apríl s.l. Verður sagt hér nokkru ýtar- legar frá því en gert hefur verið í fréttaskeytum. Nikolai Khokhlov kveðst vera 32 ára fæddur og uppalinn í Moskvu. Hann hefur lengi verið í þjónustu rússnesku leynílög- reglunnar og komið til ýmissa Evrópulanda í erindum hennar. Þegar styrjöldin milli Þjóðverja og Rússa brauzt út, var hann að- eins 19 ára og fékk þá tilboð um inngöngu í öryggislögregluna, NKVD. Var í fyrstu ætlunin að hann yrði kyrr í Moskvu, ef Þjóð- verjar næðu borginni og hann tæki þátt í leynilegri mótspyrnu- hreyfingu gegn Þjóðverjum. I DULARGERFI BAK VIÐ VÍGLÍNU En Moskva féll ekki og Khok- hlov hélt áfram starfi í lögregl- unni. Hann fór á skóla, þar sem honum var kennd meðferð skot- vopna, sprengiefnis, að varpa sér niður í fallhlíf og alls konar önn- ur brögð og ráð. Þá var lögð sérstök áherzla á það að kenna honum þýzku. Var hann látinn dveljast lengi í fangabúðum með þýzkum hermÖnnum og var hann orðinn svo fær, að enginn grun- HJÓNABAND aði hann um að vera Rússa. Þá" fékk hann í hendur fölsuð skjöl um að hann væri þýzkur lög- regluforingi og síðan varþað nið- ur í fallhlíf bak við víglínu Þjóð- verja. Þá fékk hann fyrstu skipun um að myrða mann. Á þeim tíma virtist það ekki’ ólíklegt, heldur þvert á móti heiður, þvi að styrj- öld stóð yfir og maðurinn sem átti að myrða var Wilhelm Kubé, Géátapoforingi í Minsk, — Slátr- arinn í Hvíta-Rússlandi. Khök- hlov tók verkið að sér hrifinn, enda léit hann á Kube sém óvin og glæpámann, sem væri þörf á að fjarlægja. Honuxri tókst að komá sprengju undir rúm Kubes, sem varð Gestapo-föringjanum að bana. eníu hafi augu hans fyrst tekið smám saman að opnast. Hann kynntist því nú hvernig komm- únisminn kemur fram í raun og veru. — Þá fór ég að spyrja sjálfan mig: „Hverjir eru þeir, guðir, sem þú þjónar?“ LJÓS RENNUR UPP FYRIR KHOKHLOV Haustið 1949 tók hann þá ákvörðun að hætta starfi í leynistarfsemi Iíússa. En það reyndist hægara sagt en gert. Hann bað um að verða kall- aður heim til Moskvu, sem og var gert. — Löngun mín eftir1 að losna frá lögreglunni óx enn við það, því að Ijós fór a® renna upp fyrir mér að Sov- étríkin eru land sem er kval- ið af hungri og fátækt og kúg- að með andlegu ofbeldi, skýrip Khokhlov frá. Hann heldur frásögn sinni áfram: — Ég hugsaði ekki enn út í það, þegar þarna var komið, að flýja til Vesturlanda. Ég þráði það eitt að losna úr greipum lög- reglunnar og fá að lifa í friði og ég tók að fyrirverða mig fyrir að taka þátt í óhugnanlegri glæpa- starfsemi KNVD. EFTIR STYRJÖLDINA í RÚMENÍU í byrjun árs 1945 var hann sendur til Kúmeníu til að kynn- ast lífi annarra þjóða og æfa sig í starfi leynilögreglunnar. Hann kvaðst hafa verið aðeins einn af fjölmörgum NKVD-mönnum, sem voru sendir inn í hin svonefndu „alþýðulýðveldi" til þess að koma á fót sterku lögregluneti, sem heldur þessum þjóðum í járn greipum ógnar. Khokhlov segir að á þeim 4:/a ári, sem hann dvaldist í Rúm- — Og nú fór ég að leita allrai ráða til að reyna að komast úi- þessu ógeðslega starfi. Ég reyndi að komast hjá því að vinna ýmig ófremdarverk. í þessari baráttu minni eignaðist ég einmitt um þessar muridir ti-yggan- vin og bandamánn, það var konan mín. Hún hét Janina Timashkevich, og var verkfræðimenntuð. Við hofðrim verið saman í skólá, ers svo skildu leiðir í ótta ár. Haust- ið 1949 hitti ég hana aftur, og við giftum okkúr. Innri styrk- leiki þessárar konú, sem ég elska hjálpaði’mér mikið í tilraunum mínum til að komast hjá því að fremja lögregluglæpi. Hún van svo sterk og hafði svo næmá til- finningu fyrir því, hvað væri mannlegt, heiðarlégt og dóm- greind til að meta allar aðstæður. HÆKKAÐUR í TIGN En síðari hluta árs, varð ég fyrir miklu áfalli í tilraunum mínum við að komast undan, þvi að samkvæmt skipun ráðherra var ég hækkaður í tign og gerð- ur að háttsettum foringja í ör- yggismálaráðuneytinu. En þetta þýddi, að ég komst undir hinn sérstaka stranga aga Chekist- anna, það þýðir, að ekki verður snúið aftur. Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.