Morgunblaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. maí Í954
MORGVNBLAÐIÐ
3
Vierkamenn!
Sjémenn!
VinnufatnaSur alls konar
Gúmmístakkar
Olíufatnaður
Sjóhattar
Gúmniístígvél
Klossar
Strigaskór, uppháir
Olíukópur, síðar
Gúmmíkópur
Plastkópur
NærfatnaSur
Sokkar
Ullarhosur
Vinnuvcttlingar
Enskar liúfur, margar teg.
Gúrnmívettlingar
Hælhlifar
LeSurhelti
Axlabönd
Kulrlaúlpur
UHarpeysur
Nýkomið vandað og
fjölbreytt úrval.
„GEYSIR“ H.f,
Fatadeildin.
BÍLLEYFI
Ég vil gjarnan komast í
samband við þann, er kynni
að hafa ráð á innflutnings-
leyfi á fólksbíl frá Ameríku.
Gjörið svo yel og sendið mér
tilboð á afgreiðslu Morgun-
blaðsins, merkt: „Bifreið —
258“.
IBLÐIR
Höfum m, a. til sölu:
5 herb. glæsilega hæð, að
öllu leyti sér, í Hlíðahverfi
4ra herb. heðri hæð með sér-
olíukyndingu, sérinngangi
og bílskúr, í Hlíðahverfi;
óvenju fullkomin íbúð.
3ja herb. íbúð í kjallara í
Austurbænum. Hitaveita.
4ra herb. hæð á hitaveitu-
svæðinu í Austurbænum.
4ra herb hæð í sænsku húsi
í Skjólunum.
4ra herh hæð í timburhúsi
við Skerjafjörð. Útborgun
100 þús. kr.
Mólflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
i Austurstræti 9.
Gúmmískor
gúmmístígvél,
allar stærðir,
nýkomið.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Barnasport-
sokkar
Barnahosur, hvítar og mis-
litar.
Mislitt flúnel í dréngja-
skyrtur.
Vesturgötu 4.
Sparið tímann,
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
150 þúsifnd
í útborgun getur sá fengið,
er vill selja 3ja—4ra her-
bergja íbúð nú þegar.
Haraldur Guðihundsson.
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Drengjaútiföt
Dömupeysur í miklu úrvali.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
MOLKULUR
MÖLVARI
Sprautur til úðunar.
Ingólfs-Ap'ótek
Ég sé vel með þessam gler-
augum, þau eru keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr, — öll
læknarecept afgreidd.
VOLTI
I!
—afvélaverkstæðl
—afvéla- og
—aftækjaviðgerðir
—aflagnir
Norðurstíg 3A — Sími 6458
IJndirföt
Úr nælon og prjónsilki.
Snið og stærðir við allra
hæfi.
jVesturg. 2,
íbúðir til sölu
Nvtí/.ku 4ra og 6 herb. íbúð-
arhæðir í"úaugarneshverfi
5 herb. risíhúð við Flóka-
götu.
5 herb. risíbúð við Sólvalla-
götu.
Nýtízku 4 herb. íbúðarhæð
með sérinngangi og sér-»
hita, ásamt bílskúr í
Hlíðahverfi.
4ra herb. íbúðarhæð með
sérinngangi og sérhita við
Þverveg. Útborgun 80—
90 þús.
Vönduð 3ja herb. íbúðarhæð
með sérinngangi í nýju
steinhúsi við Sogaveg.
3ja herb. risíbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum
3ja herh. risíbúð við Lang-
holtsveg .
2ja herb. kjallaraíbúð með
sérinngangi og sérhita.
Útborgun kr. 60 þús.
Steinhús, 3ja herb. íbúð með
góðri lóð. Laust strax. Út-
borgun kr. 50—60 þús.
Lítið hús í Kópavogi. Út-
borgun kr. 30—40 þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
Göðir
Reykvíkingar !
Ég hef til sölu:
Ofanjarðar kjallaraibúð í
Stórholti.
Hús í Höfðahverfi
Afar ódýrt hús í Smólöndum.
Nýtt steinhús við Þinghóls-
braut.
4ra herb. hæð við Þverveg.
hús við Úthlíð.
Einbýlishús á hitasvæðinu á
stóri eignarlóð í skiptum
fyrir 4ra—5 herb. íbúð.
Húsgagna- og leikfangaverzl-
un á ágætum stað, sem
fylgir 5 ára húsnæði. Vör-
urnar má borga með veð-
skuldarbréfum eða ríkis-
skuldabréfum, veðdeildar-
bréfum eða bæjarskulda-
bréfum.
Mig vantar tilfinnanlega
2ja og 3ja herbergja íbúð-
ir, því ég hef kaupendur
með fulla bakvasana.
3 stofur og eldhús við Soga-
veg.
Góðfúslega látið mig selja
fyrir ykkur hús og íbúðir.
Ég geri fyrir ykkur lög-
fræðisamningana haldgóðu.
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Símí 4492.
Kvenstúdent
frá Verzlunarskóla íslands
óskar eftir einhvers konar
skrifstofustarfi hálfan dag-
inn. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. júní, merkt:
„Vön skrifstofustúlka - 294“
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða í
lengri og skemmri ferðir.
Kjartan og Ingimar.
Sími 81716 og 81307.
Nýir amerískir
SUNDBOLIR
Vesturg. 3.
TIL SOLti
3ja og 4ra herb. íbúðir í
nýju húsi í Kópavogi. —
Góðir greiðsluskilmálar.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
3ja herh. kjallaraíbúð í
Austurbænum. Hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund.
3ja herb. íbúð við Lang-
holtsveg.
Hús og íbúðir í smíðum.
Einbýlishús við Kársnes-
braut, Álfhólsveg, Klepps-
mýrarveg og víðar.
Fiskibátar af mörgum stærð-
um og í mörgum tilfellum
með góðum kjörum.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
Fasteigna- og verðbréfasala.
Tjarnargötu 3. Sími 32960.
STIJLKA
eða eldri kona óskast til
léttra heimilisstarfa í einn
til tvo mánuði. Uppl. í síma
82734.
Suðubætur
og klemmur
HafiS ávallt viSgerSasett
meS í bíínum.
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun.
I
Sparið yður óþarfa erfiði,
notið POLIFAC bílabónið.
Fæst hjá:
Penslinum, Laugavegi 4,
Regnboganum, Laugavegi,
Sveini Egilssyni h.f.
Hreyfli við Kalkofnsveg,
Jóni Loftssyni h.f.,
Dverg h.f., Hafnarfirði.
Barna vinnubuxur
í öllum stærðum nýkomnar,
'\Jerzl Jlnyiljarqar Jjolináo*
Lækjargötu 4.
Amerísk
N ælon-teyj ubelti
SKðLAVÖRDUSTlS
n
■ SÍMl 82970
Amerískir
telpuhattar og drengjahúfur.
Margs konar nýjar'
amerískar vörur.
Alfafeh
Sínii 9430.
Hvíta
Loðkragaefnið
er komið aftur.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
íbúð óskast
3 herbergi og eldhús, helzt
innan Hringbrautar. 2 full-
orðin í heimili. vinna bæði
úti. Fyrirframgreiðsla 1—2
ár. Tilb. sendist Mbl. fyrir
föstud., merkt: „Srax eða
seinna — 253“.
Nýlegur
BARNAVAGN
til sölu á Seljavegi 5.
Sími 7973.
Peysufatacfni
margar tegundir frá kr.
35,00 meterinn. Upphluta-
silki. Svart kamgarn, kr.
135,00 meterinn. Prjóna-
garnið er komið aftur. Sama
lága verðið.
Verzlun
Guðbjargar Bergþórsdóttur,
Öldugötu 29. — Sími 4199.
Húsgagna-
skálinn
Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi
o. fl. Sími 815,70.
Holló!
Vil kynnast góðri stúlku eða
ekkju, 38-—40 ára. Þær, sem
vildu sinna þessu, leggi
nöfn sin og heimilisfang
með upplýsingum og mynd
á afgr. Mbl. fyrir 1. júní,
merkt: „Sumarleyfi - 250“.
Gölfteppi
Þeim peningum, sem þér
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið viðTiss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Simi 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkastíg).