Morgunblaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 8
8
MORGLWfíLAÐItí
Þriðjudagur 25. maí 1954
JUttMtoMfe
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.)
Stj órnmálaritstj óri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Stórkostleg atvinnubót
í AÐALFUNDI togarafélagsins greinilega af rekstri ísfirzku tog-
á ísafirði, sem blaðið hefur flutt aranna, hversu mikið allur al-
fréttir af nýlega, var skýrt frá menningur í einstökum byggðar-
því, að félagið hefði samtals lögum, sem hafa togaraútgerð, á
greitt rúmlega 5,7 millj. kr. í undir afkomu hennar. Hún er
vinnulaun á árinu 1953. Afla- þar bókstaflega lífæð bjargræð-
verðmæti tveggja skipa félagsins isveganna
hefði hins vegar numið um 10,1
millj. kr.
Af þessum tölum má marka
hversu gífurlega þýðingu tog-
araútgerðin hefur fyrir einstök
byggðarlög, sem njóta hennar.
Síðan löndunarbann á ísfiski
hófst í Bretlandi hafa íslenzkir
togarar lagt afla sinn að veru-
legu leyti upp til vihnslu í land-
inu sjálfu. — Af því hefur svo
leitt stóraukna atvinnu fyrir
landverkafólk við hraðfrystingu
aflans, herzlu og söltun. Hinsveg-
ar munu tekjur togarasjómann-
anna heldur hafa rýrnað við það,
að þeir hættu siglingum. Fyrir
byggðarlag eins og ísafjörð hef-
ur hin nýbyrjaða togaraútgerð
þar haft geysilega þýðingu. Vél- J MÍKILL fjöldi fólks hefur und-
bátaútgerðin hefur verið þar illa ' anfarið sótt um byggingarlóðir
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
átt mikinn þátt í að aðstoða')
einstök byggðarlög til þess að
eignast togara. Hann mun
leggja mikla áherzlu á að þau
geti haft eins mikið gagn af
þessum stórvirku framleiðslu-
tækjum og frekast er kostur
á. Togaraútgerðin verður að
vera rekin hallalaust, því að-
eins getur hún veitt sjómönn-
um sínum og landverkafólki
útgerðarstaðanna varanlega
og góða atvinnu.
Lóðaúfhlutunin.
stæð af völdum aflabrests á síld-
veiðum og þverrandi fiskafla á
grunnmiðunum fyrir Vestfjörð-
um. ísfirzku togararnir hafa veitt
almenningi í bænum mjög aukna
atvinnu. Útgerð þeirra hefur,
einnig átt þátt í að afla hrað-1
hér í Reykjavík. En færri hafa
fengið þær en vilja. Hefur því
verið uppi töluverð gagnrýni á
bæjaryfirvöldin fyrir það, hversu
seint lóðaúthlutunin gengi.
★
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
frystihúsunum við ísafjarðar- upplýsti borgarstjóri að síðan 1
djúp aukins hráefnis til vinnslu.
Að sjálfsögðu ber að stefna
að því að afli togaranna verði
framvegis lagður upp til
vinnslu að töluverðu leyti í
landinu sjálfu. Það hefur
október í haust hefði verið út-
hlutað lóðum undir íbúðarhús,
sem ætluð væru samtals fyrjr
950 íbúðir. Væri þetta miklu
meira en dæmi væru til áður.
Borgarstjóri kvað það mikið
mikla þýðingu fyrir fjölmörg vandamál hversu miklu meira
byggðarlög önnur en ísafjörð Væri sótt um lóðir undir ein-
og nágrenni. Togararnir eru býlishús en fjölbýlishús. En ekki
stórvirkustu framleiðslutæki væri unnt ag verga vig óskum
sjávarútvegsins. Þeir geta sótt hvers og eins um slíkar lóðir.
afla á fjarlæg mið þegar treg- Nóg væri hinsvegar til að lóð-
um undir sambýlishú s og f jöl-
býlishús til þess að fullnægja
eftirspurninni eins og hún er nú.
í þessu sambandi má á það
minna að oft hafa heyrzt
raddir um það að bærinn væri
þaninn allt of mikið út með
skipulagningu svæða undir
einbýlishús. En nú eru bæj-
aryfirvöldin fyrst og fremst
10 þúsundasti gesturinn hlaut krystalsvasa að launum.
(Ljósm. R. Vignir).
Mfög mikil aðsókn að
finnsku iðnsýningunni
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld gesturinn á sýninguna, en mikill
kl. 8 kom 10 þúsundasti gest- straumur af fólki var allan
urinn á finnsku iðnsýninguna. | sunnudaginn. Var sá gestur Sig-
Var það frú Berta Kristinsdóttir, hvatur Bjarnason, málarameist-
Grensásveg 47. — Myndin sýnir ari, Heiðargerði 110. Fékk hann
auglýsingastjóra sýningarinnar, j verðlaun, ryðfrían stálborðbúnað
Runar Kockberg, afhenda frú, fyrir 12.
Bertu verðlaunin, sem hún fékk,
en það var fagur krystal vasi.
Vegna anna gat frú Berta ekki
komið í Listamannaskálann til
þess að veita verðlaununum mót-
töku, og þess vegna var farið á
heimili hennar, en á myndinni
eru einnig börn frúarinnar.
Á sunnudaginn kom svo 12 500
13.300 SÝNINGARGESTIR
Á mámjdagskvöld höfðu alls
komið á sýninguna frá opnun,
13.800 manns og nú fer hver að
verða síðastur til að sjá þessa
ágætu sýningu, því henni lýkur
næstkomandi sunnudagskvöld kl.
10. — Sýningin er opin daglega
uu andi óhrifar:
fiski er á grunnmiðum.
Raunar má segja að það sé
sérstaklega þýðingarmikið fyrir
útgerðina á Vestfjörðum að geta
gert út togara til fiskveiða. Með
lokun Breiðafjarðar og Faxaflóa
fyrir togveiðum hefur ásókn tog-
araflotans á hin vestfirzku mið
aukizt stórkostlega.
Af því hefur leitt mikil vand-
kvæði fyrir vélbátaútgerð Vest-
firðinga. Vestfirðingar þurfa því
sjálfir að geta sótt á mið sín á
stórum og fullkomnum og skip-
um. Ef þeir ekki geta það verða
þeir undir í samkeppninni. Þeir
verða þá að horfa upp á innlenda
og erlenda togara taka fiskinn á
djúpmiðum þeirra og girða fyrir
göngu hans á grunnmið vélbáta-
flotans.
Vissulega væri æskilegt að
geta nú þegar framkvæmt
frekari ráðstafanir til vernd-
unar fiskmiðunum út af Vest-
fjörðum. Og að því hlýtur að
verða stefnt. En eins og þessi
mál standa nú, er mjög hætt
við því að erfitt verði, að
koma slíkum vörnum skjót-
lega við.
Það verður því að styðja Vest-
firðinga að öðrum leiðum í lífs-
bjargarviðleitni sinni. Þess betri,
stærri og fullkomnari skip, sem
þeir eignast, þess hægara eiga
þeir um vik, með að hamla gegn
hinni auknu ásókn á mið þeirra.
Þeir fá þá sömu tækifæri og aðr-
ir til þess að hagnýta hin gjöf-
ulu vestfirzku fiskimið. |
Það er öllum landslýð hið
mesta áhyggjuefni, hve erfiðléga
togaraútgerðin hefur gengið und-
anfarið. Hlýtur það að Vera von
allra hugsandi manna að leiðir
finnist hið bráðasta til lausnar
vandkvæðum hennar. Það sézt
E1
Biðin er dýr.
R ekki orðið tímabært fyrir
okkur íslendinga að stinga
við fótum og athuga, hvað bið á
gagnrýnd fyrir það a ðþau hafi ýmsum stöðum er dýr og hvort
ekki tilbúnar lóðir handa öll- I ekki er hægt að losa þjóðina við
um, sem slík hús vilja byggja. þá miklu sóun verðmæta, sem af
Má því segja að vandlifað sé biðinni hlýzt.
fyrir þá, sem þessum málum
stjórna.
*
Að sjálfsögðu er það æski-
legast, að lóðaúthlutunin
gangi sem greiðast. En hin
gífurlega útþensla bæjarins
og fjölgun íbúa hans kostar
stöðugt aukinn undirbúning
skipulagningar og lóðaúthlut-
unar. Það munu bæjarbúar
áreiðanlega skilja, einnig þeir,
sem þurfa að fá byggingarlóð
og eiga rétt á að fá hana.
Annars er það mála sannast að
mjög væri æskilegt að hægt væri
að hagnýta bæjarlandið betur
með byggingu stórra og myndar-
legra fjölbýlishúsa. Hefur Reykja
Nokkrir læknar hafa þegar rið-
ið á vaðið og tekið upp það ný-
mæli að hafa tölusett biðmerki í
biðstofum sínum, og er það lofs-
verð viðleitni til að leysa það
vandræðaástand, sem oft ríkir á
biðstofum lækna, þar sem fólk
verður að bíða allt upp í 4 stund-
ir eftir viðtali við lækni. Oft ork-
ar líka tvímælis, hvar hver á að
I vera í röðinni, og vill þá brenna
við, að þeir frekustu skáki öðrum
aftur fyrir sig.
víkurbær og haft forystu
nokkrar slíkar byggingar. — En
þær hafa þann ókost að við þær
eiga efnalítlir einstaklingar, sem
íbúðir eignast í þeim, miklu erf-
iðara með að nota eigin vinnuafl.
Hér er því margs að gæta og erfitt
um vik að finna byggingaraðferð,
sem setur í senn irtþenslu bæj-
arins hófleg takmörk og gerir
einstaklingum kleift að draga
úr byggingarkostnaðinum, með
því að nota eigin vinnuafl við
ibúðir sínar.
E
Börn una illa biðinni.
INKUM reynist biðin börnun-
um erfið, og getur hver séð,
um hvað af getur hlotizt. Þau verða
leið og óróleg og erfitt að fá þau
með sér aftur, ef þess gerist þörf.
Biðnúmer eiga að bæta veru-
lega úr þessu. Ef margir eru á
undan í röðinni, er hægt að
skreppa frá og gegna öðrum
störfum á meðan; aðeins að gsefa
þess að vera á sínUm stað áður
en röðin kemur að mönnum, —
Vonandi verða fleiri til að virða
tímann að verðleikum og taka
upp þennan góða sið. — Ánægð-
ur sjúklingur.
Byrjunarannmarkar.
SÚ kemur tíð, að það þykja
mestu meðmæli með varn-
ingi, að hann sé innlend fram-
leiðsla. Lengi vel hafði almenn-
ingur megna ótrú á innlendum
iðnaði, og tók erlendar vörur
yfirleitt fram yfir. Á hafta árun-
um eftir stríð virtist hlutur ís-
lenzka iðnaðarins lítt batna. Hrá-
efni voru af skornum skammti og
ekki allt af fyrsta flokks, enda
árangur oft eftir því. Er innflutn-
ingur var gefinn frjáls, þóttust
menn vel að því komnir að
kaupa innfluttan varning fremur.
Skáka erlendri vöru.
SÍÐAN hefur mikið vatn til
sjávar runnið. í samkeppni við
erlendu vöruna og rýmkaðan inn-
flutning hráefnis hefur íslenzka
iðnaðinum vaxið ásmegin, enda
er nú svo komið, að margar vöru-
tegundir, sem fyrir fáum árum
þóttu lélegar, skáka innfluttri
vöru um gæði og verð.
Vitaskuld gildir þetta fyrst og
fremst um smávörur margs kon-
ar. Fyrir nokkru kvað gæðamats-
nefnd Neytendasamtakanna, t.a.
m. upp þann úrskurð. að íslenzkt
lyftiduft væri upp til hópa betra
en innflutt og verð lægra.
Stóriðnaður hefur líka hafið
innreið sína, má minna á stálskip
í smíðum og loftáburð frá Gufu-
uesi. — Iðnaðurinn verður með
hverju ári veigameiri atvinnu-
grein með þessari þjóð.
Lokkurinn dökki.
Lokkur leikur hinn dökki
laus, og hangir á vanga.
Gott á hinn göngulétti,
giaður í rósum baðar.
Happi eg hrósaði, ef leppur
haddar væri eg þíns, kæra;
för þá eg marga færi
frjáls um kinnar og hálsinn.
(Björn Halldórsson).
Það eru fleifi
hundar svartir
en hundurinrt
prestsins. I
NYJA BIO
sýnir um þessar mundir stór-
athyglisverða franska kvikrhynd,
Á götum Parísarborgar (á
frönsku Sous la ciel de Paris). —
Leikstjóri er hinn mikli meistari
Julien Duvivier, sem hér er kunn
ur af nokkrum frábærum kvik-
myndum, sem hann hefur stjórn-
að. Nafn hans eitt ætti að nægja
til þess að tryggja þessari mynd
góða aðsókn. En þar við bætist að
öll hin meiriháttar hlutverk eru
í höndum afbragðsleikara, svo
sem Birgitte Auber, Jean Broc-
hard, Christiane Lénier og René
Blancard.
j Myndin gerist í París, töfra-
borginni miklu, er seiðir til sín
unga og gamla úr öllum áttum
heims. Lýsir hún örlögum manna,
* hins þögla f jölda og einstaklinga,
sem leita athvarfs og lífsham-
ingju í iðukasti breiðgatnanna.
! Við sjáum unga stúlku, er kemur
til borgarinnar utan af landi til
þess að leita uppi elskhuga sinn,
verksmiðjuna er fyrir skömmu
ómaði af lífi og starfi, en er nú
hljóð, því að Þar er verkfail og
verkamenninrir ráfa um verk-
smiðjugarðinn í þöglum mótþróa.
— Við sjáum hinn geðveika og
óhamingjusama myndhöggvara,
sem er haldinn morðsýki og ráf-
ar um úthverfi borgarinnar til
þess að leita sér að bráð og
hremmir aðkomustúlkuna en
þyrmir litlu stúlkunni af því að
hún sýndi honum barnslegt
traust. Og loks sjáum við unga
lænkastúdentinn, sem féll á próf-
inu um morguninn en gerði
snilldarlegan hjartaskurð um
kvöldið og kallaði með því mann
aftur til lífsins. Hjartaskurðurinn
sést frá byrjun til enda og er
j raunverulegur, myndin tekin á
sjúkrahúsi og sett inn í þessa
’ mynd. — Kvikmyndaeftirlitið í
Danmörku bannaði sýningu á
þessari kvikmynd vegna hjarta-
skurðarins, en sá úrskurður var
kærður og lauk því svo að
menntamálaráðuneytið leyfði
sýningarnar.
| Mynd þessi er frábærlega vel
tekin og leikstjórnin eftir því.
Hún er í rauninni margskipt en
þó ein heild, því að sömu per-
sónurnar koma þar aftur og aftur
við sögu. Og þó að myndin verði
ekki talin „Spennandi“, heldur
hún athygli manna óskiptri allan
tímann, — og hjartaskurðinum
gleymir enginn, sem sér hann.
Stjörnubíó:
HARÐLYNDI.
Sænsk mynd frá
Nordisk Tonefilm.
Mynd þessi er byggð á sam-
nefndri sögu eftir Hans Hergin.
— Sagan gerist í steinsmíðabæn-
um Brovik í Svíþjóð og hefst
1917. GömuF kona, sem dvalið
hefur þar allan aldur sinn, segir
frá lifinu þar í gamla daga. —
Klaus Willenhart á þar grjót-
námu og rekur þar steinhögg.
Sonur hans er tekin við fyrir-
tækinu, harður maður og óbil-
gjarn. Það slæst í brynnu með
honum og verkamönnunum. —
Átökin eru hörð og hatrið mikið.
Og nú dregur til margskonar ó-
farnaðar fyrir þessum unga fram
kvæmdastjóra. En það verður
ekki rakið hér. Faðir hans, sem
er þýzkrar ættar, hverfur til
heimalands síns, sem á þá í fyrri
heimsstyrjöldinni og bróðir hans
er þar liðsforingi. Lýkur mynd-
inni með því að framkvæmdar-
stjórinn deyr af slysförum.
Arne Mattsson, sá hinn sairti er
stjórnar tökunni á „Sölku Völku"
er leikstjóri þessarar myndar. —
Héfhr honuirt tekizt leikstjórnin
prýðilegá bg myrídin er um márgt
allgóð. Leikendur eru margir og
éúirtir þeiria í fremstu iröð
sænskra kvikmyndaleikara og
fará þeir þrýðilega með hlutverk
Framh. á bls. 12