Morgunblaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABIÐ Þriðjudagur 25. maí Í954 s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s s s s s s i s { s S ' S i s s s . s .< i i s * S í i lí íi s ; s ; s ! S ! i! I S i ii s í s J S 5 s « í S S ; J S s s s ; s ' i| S i )S. : ! Sumar- NYUNGARNAR KOMA FRA OKKUR nýung Frá okkur kemur bráðlega á markað- inn algjör nýung í sportblússu-gerð Kraga, streng og stroff höfum við fengið beint frá Ameríku. umar- Efnið, sem er fyrsta flokks og sérstak- lega ætlað í slíkar blússur. er algjör- lega vatnshelt, krumpast ekki og hiind- ir vel frá sér öJIum óhreinindum. Fyrsta blússa sinnar tcgundar í íslenzkum iðnaði Smekklegir litir VATNSHELT Nýustu snið KRUMPAST EKKI VERKSMIÐJAIM FRAIU H.f. Laugaveg 116 - Sími 5477 milli kL 1 og 4 Gróðrarstöðin Sæból, Fossvogi, sími 6990, hefur eftirtaldar plöntur: Stjúpmæður, bellisar, bóndarós, nellikkur, höfuðklukkur, malva, röselvipínur, regnbogalúpínur, vatnsberi, ranikúlus, dórónika, gull- hnappar, áreklur, risavalmúar, valmúi, riddaraspori, margar tegundir bogenía, næturfjóla, nebeta. Mikið af íallegum greniplötum o. m m. fl. Blómaverzlunin Laugaveg 63, selur allt með sama verði og gróðarstöðin. Komið og skoðið, áður en þér kaupið annars staðar. Það er opið til kl. 10 á kvöldin hjá gróðrarstöðnm. Einbýlishús á Selfossi til sölu. Tvö herbergi, eldhús, bað, geymsla, vaskahús og bílskúr. — Uppl. hjá Sigmundi Karlssyni, Seliossi, sími 81. • «• Herrar! ■ ■ ■ * ■ Jeg er fimmtugt fljóð, • ■, frekar heilsugóð, ■ • talin svásur svanni, ■ seni er í leit að manni* ■ ■ Ef þið girnist goð, ■ ■ gerið þá tilkoð, ■ « merkt: „Dísa“. — Sendist ■ ■ Morgunblaðinu fyrir 1. júní. ■ ■ ■ 00 tonna sildveiðiskip til sölu, með eða án veiðarfæra. Nánari upplýsingar gefa Áki Jakobsson, Kristján Eiríksson Iögfræðingar. Laugaveg 27. Sími 1453 Ifa I1.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 1. júní til Færeyja og Reykjavíkur. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zieinsen. — Erlendur Pétursson. — 2 stúlkur óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa frá byrjun næsta mánaðar. — Aðeins duglegar stúlkur með góða rithórid og vélritunarkunnáttu koma til greina. Upplýsingar kl. 2—4 í dag á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Grófin 1, 3 hæð (inngangur frá Tryggvagötu). Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. ««»«■■■■ ■■■■■««>■ latnR aaiBaaltaiiOai 25 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐUR sjAlfstæðisflokksins Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efnir til kvöldfagnaðar vegna 25 ára afmælis Sjálfstæðis- !►) flokksins, n. k. sunnudag 30 þ. m. kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Fjölbreytt og vönduð dagskrá Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá hádegi í dag, sími 7100 (? | Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. ! Ul • > UIMMIMIUMUUUUIVJJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.