Morgunblaðið - 30.05.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.05.1954, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLÁÐIB Sunnudagur 30. maí 1954 Si. Jóhann Kannesson: Um bænina BÆN má finna í flestum trúar- j Tjrögðum, einnig utan kristin- ■dómsins. Múhameðstrúarmenn leggja hina mestu áherzlu á bæn j og fasta bænatíma. Hvernig sem á stóð tóku hinir indversku skip- J verjar bænamottur sínar og báð- nst fyrir á réttum tímum um, Tjorð á stórskipinu „Corfu“, en með því fór ég heim til Evrópu d síðari ferð minni. Miklu minna bar á bænahaldi kristinna manna J>ar um borð, en þó varð maður «innig alloft var við það að hinir kristnu höfðu ekki gleymt Guði. Ea indversku Múhameðstrúar- anennirnir voru miklu bænrækn- ai i en vér, þótt skömm sé frá að s-gja. Með því að bænina má þannig íinna þar sem menn þekkja ekki Guð, þá er augljóst að hún er ckki í sjálfri sér neitt náðarmeð- al. Það er þá fyrst þegar hún er komin undir veidi Guðs orðs og •orðin að Guðs orði að segja má íið hún sé náðarmeðal. Allt í hinni kristnu bæn verður að mið- ast við vilja Guðs. Þá verður hún lykill að Drottins náð. í Matt. 6,7 aðvarar Jesú gegn þeirri hættu að líkjast heiðingj- unum í mælgi og töfrahyggju. Bétt á eftir kennir hann hvernig biðja skuli með því að kenna lærsveinum sínum Faðir vor. Það «:• hin sígilda fyrirmynd hvað bæn snertir og er oft kallað hin Brottinlega bæn. Það er heldur ek.ki aðeins bæn, það er einnig liluti af vorum helgu, kirkjulegu játningum, eins og Boðorðin og Trúarjátningin. En þetta þrennt notaði Lúther oft sjálfur við bænahald á heimili sínu með börnum sínum og gestum. Væri vel að vér tækjum þann sið upp aftur, því þá mundu hin helgu fræði ekki gleymast börnum vorum. UM BÆN JESÚ SJÁLFS Með því að guðspjall dagsins cr hluti af æðstaprests bæn Jesú, þá er vel að vér athugum í dag Jivernig Jesú bað og hvað hanh bað um. Hann hefur eflaust ung- ur lært hinar helgu bænir ísra- els af móður sinni og notað þær og sálmana í Gamla Testament- inu, eins og sjá má af guðspjöll- unum. En flestar af bænum hans sjálfs snúast á einn eða annan hátt um Jijálpræði mannanna, komu Guðs xíkis og útbreiðslu fagnaðarer- indisins. „Ég bið ekki fyrir þeim einum, heldur einnig fyrir öllum >eim, sem á mig munu trúa fyrir orð þeirra.“ Jesús bað fyrir kirkju sinni, fyrir lærisveinum sínum og einnig fyrir óvinum sínum. Hann bað áður en hann .gerði kraftaverk sín og áður en bann flutti ræður sínar, á undan skírninni, freistingunni og áður ea hann gekk út í hina miklu þjáningu, er lauk fyrst á kross- inum. Stundum byrja bænir Jesú með lofgjörð og þakklæti, eins og t. d. hin ógleymanlega bæn í Matt. 11,25 nn. Hann skilur að vegir Föðurins eru undursamlegir og góðir og hann veit að Faðirinn <er allt af hjá honum. Þess vegná þakkar hann Föðurnum og lofar hann. Jesús áminnir oss um að bænir vorar skuli vera í leyndum. Hann var sjálfur heilar nætur einsam- all á bæn og þess vegna skiljum vér hve mikils virði bænin var honum, sem átti þó beinan að- gang að hjálp Föðurins hvenær sem var. Ekki munum vér síður, vér sem af syndinni erum bundn- ir og fjötraðir, þurfa að biðja xnikið í einrúmi og dvelja lang- dvölum með hugann hjá Guði. Hins vegar er hættan nú ekki sú, setn var á, dögum FarLeanna, að lfteriií 'átáiidi "óft á gáínamótum og biðjist þar fyrir, ýfirborðslejga og með hálfum huga, heldur er hin hættan meiri að menn biðji al!s ekki og kenni heldur ekki börnum sínum að biðja. BÆN VOR Vér ættum að líkjast Jesú í því að biðja um sálarheill og blessun annarra, komu Guðs ríkis og út- breiðslu fagnaðarerindisins. — Sömuleiðis ættum vér að temja oss að biðja fyrir þeim, sem bágt eiga, fyrir sjúklingum, vitandi að , Guð er hinn mikli læknir, fyrir þeim, er þrengingar þola og líða andlegan eða líkamlegan skort, minnugir þess að Guð getur notað oss eða aðra til að hjálpa þeim. Þá ættum vér ekki að gleyma að láta bænir vorar fylgja börn- um vorum og öðrum ástvinum, að biðja um blessun yfir land, þjóð, kirkju og yfirvöld. Og aldr- ei skyldum vér gleyma að lofa Guð og þakka honum fyrir alla hans náð og gæzku. Glæsi ir sam- HábæjaÉirkjy KIRKJUKÓR Hábæjarkirkju hélt sinn fyrsta opir.bera sam- söng að Hellu fimmtudaginn 27. þ. m. Á söngskrá voru 14 lög, eftir innienda og erlenda höf- unda, sem kórinn flutti með ágæt um, endaér hann mjög vel þjálf- aður, raddir góðar og hefur söng- stjóranum, Sigurbjarti Guðjóns- syni, farizt öll meðferð þeirra mjög vel úr hendi. í kórnum eru 21 meðlimur og er það undravert hve söngstjór- anum tekst að ná miklum hljóm úr ekki stærri hóp og hve raddir renna vel saman, þó er hitt enn- þá meira áberandi, hve mikilli mýkt hann nær í öllum viðkvæm ari lögum og er auðfundið á því að Sigurbjartur er starfi sínu vax inn sem söngstjóri og flanar ekki að neinu. Hábæjarkirkjukór er úr Þykkvabæ og eins og þeir vita sem til þekkja, eru Þykkbæingar yfirleitt miklir söngmenn að fornu og nýju og er þeim bættist þessi ágætismaður, Sigurbjartur Guðjónsson, hafa söngkraftarnir farið að njóta sín til fulls. Með öðrum orðum, söngurinn tókst með afbrigðum vel, áheyrendur klöppuðu yfirleitt hvert lag upp aftur og voldu þó meira, svo kór- inn varð að syngja 4 aukalög og verð ég, er þessar línur rita, að vorkenna þeim nágrönnum mín- um, er heima sátu og ekki nutu þessarar ágætu stundar hér að Hellu, því slíkar skemmtanir eru hér ekki um hverja helgi. — Vil ég nú benda því fólki er þessi kór gefur tækifæri til að láta ekki hjá líða að nota það, því slíkum stundum er ekki á glæ kastað. — Vil ég nú að endingu þakka kórn- um þessa ágætu skemmtun og vona að sem flestir fái að njóta þessa ágæta söngs. Áheyrandi. Áfeíja úfhfuiun lisiainannafjár SUNNUDA GINN 16. maí var fundur haldinn í Rithöfunda- félagi íslands. Var fundarefnið að ræða siðustu úthlutun lista- mannastyrkja og æskilegt skipu- lag slíkra styrkveitinga fram- vegis. Eftirfarar.di yfirlýsing var sam þykkt á fundinum: Fundur haldinn í Rithötunda- félagi íslands sunnudaginrj Í6. maí 1054 átelur harðl'ega^cjujtu úthlutun lista'márináfjar.'Tundiir- ÍB«-teIur. að -matgi v rithöíundar hafi verið þar misrétti beittir og úthlutunin í heild óviðunandi. Norræii réSstefna NORRÆNA félagið í Oslo gengst fyrir norrænni ráðstefnu í Qslo dagana 1.—3. júlí í sumar. Gert er ráð fyrir allmikilli þátttökú frá öllu.m hinum Norðurlóndun- um, og er búizt við að um eða yfir 700 manns sæki ráðstefnuna. Á ráðsteriiu þessari verður m. a. rætt um norræn mál í norræn- um skólum, blöðin og norræna samvinnu, gagnkvæma gestaleiki Norðurlandaleilchúsanna (fram- sögumaður Guðlaugur Rósin- kranz), íjárhagslega samvinnu Norðurlandanna, atvinnufrelsi á Norðuriöndum og frjáls viðskipti Norðurlandaþjóðanna. Þeir félagsmenn Norræna fé- lagsins, sem óska eftir a'ð taka þátt í ráðstefnunni, þurfa að senda um það umsóknir fyrir 10. júní til stjórnar Norræna félags- ins í Reykjavík. í a w + GENF, 29. maí. — Enn eru Indó- Kínamálin á dagskrá Genfarráð- stefnunnar Hafa fulltrúarr.ir set- ið á fjölmörgum lokuðum fund- um, en þeir hafa reynst árangurs- ríkari en opnu fundirnir. Næsti fundur verður á morgun og verð- ur þá sama mál á dagskrá. •—Reuter. itanríkisráðherra oy biöðin STOKKHÓLMUR — Talið er, að hin nýju áfengislög muni bæta mjög ástandið i landinu. Frjáls- ræði um v'ndrykkju muni draga úr afbrotum og smygli. Utanrikisráðhérra og blöðin . .'. UTANRÍKISRÁÐHERRA gát þess í lok ræðu sinnar í út- varpinu á miðvikudagskvöldið, að íslenzk blöð gætu unnið stór- virki til ills eða góðs í varnar- málunum. Ráðherra sagði m.a.: „Aöhald blaðanna og að- finnslur tel ég eðlilegar, en skrif þeirra verða að vera sönn, réttlát cg heiðar!eg“. í samræmi við þetta óskaði ráð herra svo sérstaklega eftir að- stoð þjóðarinnar við framkvæmd hervarnarsáttmálans í hinu nýja formi, svo notuð séu orð dr. Kristins um varnarsamninginn. Menn skyldu ætla, að það blað, sem utanríkisráðherra ætti einna mest að í þessu máli, væri Tím- inn, sem Framsóknarflokkurinn geíur út. Vakti það bví almenna furðu, að morguninn eftir að dr. Kristinn flutti ræðuna skyldi þetta bezta barn ráðherrans birta grein, sem nefnist: „Stefna fólks- ins í varnarmálunum", en þar segir meðal annars: „Það hefur komið í ljós, að Sjálfstæðisflokkurinn telur sér skylt að taka upp hanzk- ann fyrir leiguþjóna erlendra verktaka og liðsforingjaklíku, sem ekki ber skyn á íslenzka hagsmuni eða láta sig þá nokkru skipta“. Grein þessi er ritstjórnargrein á æskulýðssíðu Tímans sama dag- inn og hann greinir frá ummæl- um dr. Kristins, sem tilfærð eru hér að ofan. Y.-Skaftafe!lss. í ðrum vexti Vík í Mýrdal 29.maí. AÐALFUNDUR Verzlurtarfél- ags Vestur-Skaftfellinga var haldinn í Vík í Mýrdal laugar- daginn 22. maí s. 1. Fundinn sátu um tuttug" fulltrúar, auk stjórn- ar félagsins, endurskoðenda og allmargra gesta. Framkvæmdastjóri félagsins, Ragnar Jónsson, kaupfélagsstjóri, gaf ýtarlega skýrslu um hag og afkomu félagsins á liðnu starfs- ári. Heildarsala ársins nam alls tæpum 5,3 milljónum króna. — Erlend vörusala jókst um nær V2 milljón króna á árinu, en sala innlendra afurða minnkaði nokk- uð. Stafar það af því, að árið 1852 var allt sauðfé skorið niður hér í Mýrdal. Voru afurðir það ár því óeðlilega miklar. Hins vegar engu fé slátrað úr Mýr- dal s. 1. haust. Hagur félagsins er góður. Var samþykkt að greiða í arð 6% af ágóðaskyldri vöruúttekt félags- manna. Samkvæmt eindreginni ósk fundarmanna, var allur arður lagður í stoínsjóð. Kemur það sér vel, því að félagið er enn ungt að árum og sjóðir þess því litlir. BÍLAKOSTUR BÆTTU.Tv Á s. 1 ári eignaðist félagið tvo stóra „diesel“-bila, 6 og 8 tonna. Þessir bílar hafa annast mest alla vöruflutninga félagsins frá Reykjavík, síðan þeir voru teknir í notkun. Hefur það verið til hins mesta hagræðis og sparnað- ar, því að beir brenna olíu í stað benzíns, eins og kunnugt er, og eru því miklu ódýrari í rekstri. Félagið hefur í hyggju að kaupa enn fleiri slíka bíla, þannig að þeir geti annast alla vöruflutn- inga þess. Allmiklar framkvæmdir eru fyrirhugaðar hjá félaginu nú á næstunni. Þegar hefur verið haf- izt handa um byggingu nvs við- gerðai;verkstæðis fyrir bíla og . gagngejrð- ur endrirbv'tur st/nr:: yfia. á .- faí- urhúsi féla'gSint: j s ; Úr stiórn ....fálagsms áttii ganga þeir Jóhannes Árnason, Gröf og Hannes Hjartarson, Herjólfsstöðum. Voru þeir báðir endurkjörnir Aðrir í stjórn eru: Björn Runólfsson, Holti, form., Bjarni Biarnason, Hörgsdal, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum, Páll Pálsson. Litlu-Heiði og Ás- geir Pálsson, Framnesi. BRÚ Á M^LAKVÍSL Samþykkt var að stofna inn- lánsdeild við félagið á yfirstand- andi ári. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt einróma: „Aðalfimdur Verzlunarfélags Vestur-Skaftfellinga, haldinn í Vík 22. niaí 1954, skorar á Al- þingi og vegamálastjóra að hraða sem mest byggingu nýrrar brúar á Mulakvís’, lagfæringu brúar á Hólmsá og endurlagningu vegar yfir Skaftáreldahraun. Einnig bendir fundurinn á, að nauðsyn ber til að hefla þjóðveginn aust- an Víkur í Mýrdal oftar en gert hefur verið og skorar á vega- málastjóra að hafa veghefil stað- settan á Kirkjubæjarklaustri“. ÁNÆGJA YFIR RAFVÆÐINGUNNI Fundurinn lýsti einnig ánægju sinni yfir stefnu ríkisstjórnar- innar í rafmagnsmálum strjál- býlisins og skorar á hana að hraða öllum framkvæmdum eftir fremsta megni. Jafnframt þakk aði hann forgöngu þingmanns kjördæmisins í því að tryggja Mýrdalnum fulla aðild í fyrir- huguðum framkvæmdum. Loks var stjórn félagsins falið að athuga möguleika á því að hefja mjólkursölu af öllu félags- svæðinu, dn eins og kunnugt er kaúpir Mjólkurbú Flóamanna að- eins mjólk af bændum vestan Mýrdalssands. ★—★ Þessi aðalfundur Verzlunar- félags Vestur-Skaftfellinga var hinn þritrii í röðinni, en félagið ifiyd .ýrið 1951 upp •úr vcrzlán HallfVri/ Júnrsoiiar, 'Vtk. Hsfur starfsemi þels vorið i örum yjexti__frá stofnun þéss, og félagsmönnum hefur stöðugt farið fjölgandi. — J. Verður ekki annað sagt en að grein þessi sé í heild illa fallin til að glæða samstarf og stuðning við utanríkisráðherra, eins og hann þó biður um. Vekur það enn undrun hvað Tíminn ber á borð fyrir unga Framsóknar- menn. Fá menn ekki annsð séð af greininni um stefnu fóiksins en Tíminn leiki tveim skjöldum við unga fólkið og vilja telja þvi trú um að hann sé mjög róttækt blað og í alla staði óþarfi fyrir hann að skeyta hót um vilja og óskir utanríkisráðherra. Það samrímist sízt óskum utanríkisráðherra og ummæl- um hans í útvarpræöu sinni um ábyrgð blaðanna í varnar- málunum að kalla hina is- lenzku starfsmenn á Keflavík- urflugvelli „LEIGUÞJÓNA ERLENDRA VERKTAK.4‘ og yfirstjórn varnarliðsins, sem samstarf er nú hafið við í hinu nýja formi: „LIÐSFORINGJA KLÍKU, SEM EKKI BER SKYN Á ÍSLENZKA HAGS- MUNI EÐA LÁTA SIG ÞÁ NOKKRU SKIPTA '. Það væri þvi eðlilegt að spyrja hina nýju aðila varnarmálanna, hvort þessi skrif Tímans teljast „sönn, réttlát og heiíavleg“, og hvort þennan mælikvai ða eigi að hafa á skrifum um varnarmáiin í hinu nýja formi. Þessi skrif Tímans falla a.m.k. tæpast undir það, sem utánríkisráðherra nefn- ir eðlilegt aðhald og aðfinnslur. KapprelSar Lé!!!s á Akureyri AKUREYRI, 25. maí. — Hesta- mannafélagið Léttir hér á Akur- eyri, hélt kappreiðar á skeið- velli félagsins s. 1. sunnudag. Áður en kappreiðai nar hófust fór fram sýning á góðhestum, úr hópi þeirra hesta, sem þarna komu fram. Verða síðar valdir hestar sem sýndir verða á góð- hestasýningu á landsmóti hesta- mannafélaganna, sem fram fer 16, —11. júlí n. k. á Þveráreyrum í Eyjafirði. Til leiks voru 26 hestar skráð- ir og urðu helztu úrslit sem hér segir: 250 m stökk, folahlaup: — L Perla, 6 vetra, á 19.S sek., eigandi Magnúa Stefánsson, Árgerði, Eyjafirði. — 2. Blesi, 5 vetra, á 20,4 sek, eig- andi Sigurður Víglundsson, Ak- ureyri. 3. Glaður, 6 vetra, á 20.9 sek., eigandi Þorsteinn Guð- mundsson, Akureyri. 300 m stökk: — 1. Stjarni, 7 vetra, 23 sek, eigandi Árni Magn- ússon, Akureyri. 2. Skjóni, 12 vetra, 24 sek., eigandi Mikael Jó- hannesson, Akureyri. 3. Litlajörð 19 vetra, 24.6 sek., eigandi Pétur Steindórsson, Krossastöðum. 350 m stökk: — 1. Fluga, 11 vetra, 26.9 sek., eigandi Sigríður Sigmarsdóttir, Akureyri. 2. Sokki 8 vetra, 26.9 sek„ eigandi Gestur Jónsson, Akureyri. 3. Goði, 17 vetra, 28,1 sek., eigandi Þorsteinn Sigurðsson. Veðbanki starfaði af miklu fjöri. Veður var ágætt og margir áhorfendur. — Vignir. Ný bifreiðaiidð KEFLAVÍK, 28. maí. — Á rhorg- un, laugardag, verður opnuð ný bifreiðastöð í húsakynnum þeim, sem áætlunarbifreiðar Keflavík- ur höfðu áður aðsetur sitt. Hafa húsakynni stöðvarinnar verið öll endurbætt og gerð fullkomnari og vistlegri. Nafn hinnar nýju stöðvar er Bifreiðastöð Keflavíkur h.f. og verður símanúmer , stöðvarinnar hicSi saipa :og áðúr. ** * Á stöðinni eru 20 bifreiðlr og vérðúr sérstök áherzla jlöjgð á góða þjónustu og fyrirgreiðslu. Stöðvarstjóri er Þórður Ás- geirsson. — Ingvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.