Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. júní 1954 HORGUNBLABIÐ 9 ¥ið Norðmenn þnrinm ni kynn ost Íslendiiifum Sfuff samtal vlö H. WiSdeuvsy I’Í'G HITTI skáldið Herman Wild -J envey að máli í gær á Hótel Borg. Hann var þar í fylgd með ftagnari Jónssyni, bókaútgefanda. Hafði ég aldrei augum iitið þenn- ©n nafntogaða mann, en margar gögur af honum heyrt frá Hafnar- árum hans. Fljótt á litið fannst mér að Wildenvey svipaði til Einars Benediktssonar, þar sem hann Jierðabreiður og tígulegur stikaði um veitingasalina á Borg. En þeg ar hann er seztur, er hann ekki eins fasmikill í tali og hinn ís- Jenzki skáldbróðir hans Einar Var, meðan hann var í fullu fjöri. .Wildenvey er rólegri. Allur er maðurinn svo geðfelldur, að ínanni líður vel í návist hans. Mér liggur við að segja að það sé gott að þegja með honum. I’MRÆÐUEFNIB Eg bar erindi mitt upp við gkáldið, og sagði, að í hinu stutta yiðtali gæti hann að sjálfsögðu yalið sér umræðuefni að vild. En til þess að vekja máls á ein- hverju, stakk ég upp á að við gætum t.d. minnzt á norskar nú- tímabókmenntir eða dagskrár- jmál, sem uppi eru á skáldaþingi Norðmanna. Eða hann segði mér eitthvað um álit og kynni Norð- Snanna af íslendingum fyrr og síðar eða kannski sleppum við því öllu, og hann minnist aðeins á fyrstu áhrif sín og kynni af ís- landi. — Ætli það sé ekki bezt að láta okkar innanríkismál eiga sig, segir Wildenvey og glampa brá fyrir í augnaráðinu. Helzt vildi ég minnast á mín fyrstu áhrif og kynni af íslandi, segir hann. — Þó þau séú að sjálfsögðu stutt. Ég kom hingað eins og kunnugt er í gærkvöldi. Á FLUGVELLINUM — Gullfaxi ykkar er mikili og góður farkostur, segir Wildenvey, '— og það leynir sér ekki, strax er á fiugvöilinn kemur, að mikið hefur gerzt hér á landi á síðustu árum. Öll tækniþróunin, sem bar blasir við auganu. Flugvöllurinn með sínum flugskýlum og „inn- réttingum“ breiðir faðminn á móti manni hér í miðju Atlants- hafinu, tilbúinn til að taka á móti áhrifum úr austri og vestri eða hvaðanæva að úr heiminum. Og svo koma til sögunnar hin- ar innilegu viðtökur er ókunn- ugur farfugl eins og ég, fæ, þeg- ar niður á jörðina kemur. Öll hlýjan er maður mætir í bók- staflegri merkingu minnir mann á landsins innra eld og funa. Ég þurfti bókstaflega að taka i taumana, er sendiherra Norð-' manna ætlaði að bera ferðatösk- ■ una mína. En það leyfði ég að sjálfsögðu ekki. IIVERSDAGSLEGUR FARKOSTUR En þegar við komum út á bíla- plássið beið þar jeppinn hans Ragnars og við tókum okkur þar sæti. Var þetta að sjálfsögðu þægileg tilbreytni, að hoppa upp í jeppann hans, í staðinn fyrir að þurfa að hreiðra um sig í gljá- íægðu „dollaragríni“, er við al- mennt köllum amerísku bílana heima í Noregi. En mér skilst að talsvert sé af þeim hér. Jeppa- bíll Ragnars er svo blátt áfram, hversdagslegur og heimalegur, að hann festist mér í minni. Þegar við komum í bæinn rak ég fyrst augun í Latínuskólann ykkar í allri þvögu hinna nýju húsa. Með sínum einföldu útlín- um benti hann mér á, hve ung þessi borg ykkar er, og hve skóla- húsið ykkar gamla er orðíð ein- mana innan um nýbyggðina. En að Latínuskólinn skuli hafa fengið að vera þarna kyrr og ó- snortinn kennir manní, að þið hafið borið virðingu fyrir því gamla og rótgróna og varðveitið það þrátt fyrir alla hina snöggu myndbreytingu, er hér hefur orð- íð. Hefur snjómaðurinn í Himmalaja- fjöllum flutt 8iy til Danmerkur? IVIKUNNI sem leið, urðu Kaupmannahafnarbúar slegnir óhug miklum er geysistór mannsspor, eða meira en helmingi stærri en venjuleg mannsspor, fundust nokkuð fyrir norðan borgina. Lét fólk sér helzt detta í hug að snjómaður frá Himalajafjöllum hefði vaðið í land í Danmörku. SPOR EFTIR TVÆR ÓFRESKJUR Fjöldi fólks hefur skoðað und- ur þetta, og eru uppi raddir um það í Kaupmannahöfn, að sporin muni ekki vera eftir mennskan mann. Þá hafa einnig fundist á þessum slóðum nokkuð minni spor en samt miklu stærri en svo að um venjulegan mann geti ver- ið að ræða. Gizkað hefur verið á að hér muni vera um hjón að ræða, en hvers konar verur það séu veit enginn. Þar að auki virð- ast sporin koma frá sjónum og hverfa aftur í hann. JÓHANNI ÍSLANDSTRÖLLI EKKI TIL AÐ DREIFA . Getið var upp á því að sporin kynnu að vera eftir Jóhann Svarfdæling, en þá upplýstist það að hann dvelur nú í Suður- Ameríku, fór þangað fyrir nokkru síðan með sirkus, en hann mun vera fótstærsti maður veraldar sem þekktur er. Búið er að tala við alla skóframleiðend- ur Danmerkur, en enginn vill við- urkenna að hafa framleitt skó af þeirri stærð sem tröllið virðist hafa haft á fótunum, en sporin sýna greinilega för eftir skósóla Herman Wildenvey ISLAND ER FYRIR OKKUR í FJARSKANUM anum var skrípamynd af mér með áletrun á þá leið: „Han vil den Fyrir okkur hefur ísland alltaf vej som fan ’en tar.“ En úr þessu verið í fjarskanum hér vestur í hafinu og við ekki gert okkur grein fyrir hvað hér hefur verið að gerast í nútímanum. Löngu fyrir heimsstyrjöldina kynntist ég mörgum íslendingum ýmist í komu svo margs konar skrítlur og orðaleikir, eins og oft vill verða í norskunni. En ég hefi sem sagt alltaf heitið Wilden- vev. Á miðvikudagskvöldið les Her- Danmörku eða Noregi, m.a. Jó- man Wildenvey upp úr kvæð- hanni Sigurjónssyni, Jóni Stef- ánssyni og Kjarval. Kristmanni Guðmundssyni og Gunnari Gunn- arssyni kynntist ég í Noregi, og þessi viðkynning mín gerði það að verkum, að ég gerði mér nokk urn veginn hugmynd um, hvað hér væri að gerast. En síðan hef- ur svo margt gerzt i heiminum, t.d. önnur heimsstyrjöld og aðrir smámunir, svo ég sé að við Norð- menn verðum að gera bragarbót og kynnast íslandi i dag, til þess að endurskoða okkar hugmýndir. Því vissulega er hér margt að laéra, og sjá. Ég skrifa sjaldnast í norsk blöð og leiði öll dæg- urmál hjá 'mér. — Eg er bú- settur í smábæ við Oslófjörðinn, sem heitir Stavern og var gerð að herskipahöfn á dögum Frið- riks 5. En fyrir rúmlega 100 árum var herskipalægið flutt til Hort- en sem aldrei skyldi verið hafa, því þar eru lakari hafnarskilyrði. En eitt er gott við það, að gamli bærinn Stavern hefur fengið að vera í friði og haldið öllum sín- um gamla fornfálega svip, okkur íbúunum til mikillar ánægju. NAFNIÐ — Kristmann Guðmundsson sagði frá því í útvarpinu á sunnu dagskvöldið að miklar þjóðsögur hafi myndast um yður með norsku þjóðinni. T. d. þvernig nafn yðar varð til. 1— Já, úm'það hefur mikið ver- ið skrifað af misjöfriu tegi. Eitt var það, að nýútskrifaðir stúd- entar gengu með fána Um göturn- ar á þjóðhátíðardaginn, og á fán- um sínum í Austurbæjarbíói kl. 7. V. St. Helpfel! gefur úf nýja bók effir Laxness ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Helga- fell gefur í dag út nýtt bindi í heildarútgáfu sinni af verkum Halldórs Kiljans-Laxness. — I þessu bindi eru allar smásögur rithöfundarins, þ.á.m. fyrsta bók- in „Nokkrar sögur“. Þá er í bind- inu formáli að Nokkrum sögum, Fótataki manna og Sjö töframönn um. Bókin mun koma í bókabúðir í dag, en fastir áskrifendur geta vitjað hennar í Helgafell á Veg- húsastíg 7. og meira að segja koma í Ijós orð, sem verið gætu vörumerki. í förunum „Navy“ í stærri förun- um en „Army“ í minni sporun- um. VERÐLAUNUM HEITIÐ Danska getraunafélagið hefur heitið hverjum þeim sem getur upplýst þetta fyrirbrygði 500 kr. danskar, í verðlaun, Múgur og margmc-nni hefur hafizf handa um að leysa gátuna, en ekkert hefur nýtilegt komið fram í mál- inu enn sem komið er, þrátt fyrir margs konar upplýsingar sem bor izt hafa. Phifadelfiukvinfe!!- inum vel fapað BLÁSARAKVINTETT Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Philadelfíu hélt hljómleika sína í Austur- bæjarbiói í gærkvöldi. Eru þetta 5. tónleikar Tónlistarfélagsins fyrir styrktarmeðlimi á árinu. —• Næstum hvert sæti í húsinu var skipað áheyrendum og tónlistar- mönnunum fagnað með miklu lófataki hvað eftir annað. Varð kvintettinn að spila aukalag að síðustu. Á efnisskrá voru verk. eftir Loiellet, Haydn, Beethoven, Berezowski, Persichetti, Debussy og Ibert. Philadelfiukvintettinn er skip- aður fremstu blásturshljóðfæra- leikurum í hinni kunnu Sinfóníu- hljómsveit Philadelfiuborgar, sem talin er ein bezta hljómsveit heimsins. Seinni tónleikar kvintettsins fyrir styrktarfélaga er\j í kvöld kl. 7. (30 böm í Bama- ar; Blakkur (Þorgeirs Jónssonar, Gufunesi) til vinstri og Léttir (Jóns Þorsteinssonar frá Giljahlíð í Borgarfirði) til hægri. — Ljósm.: Friðrik Clausen. Kiappreiðar Sörla s.l. sunnudag HAFNARFIRÐI — Kappreið- Borgarfirði. — Á 250 metra skeiði ar Sörla fóru fram á velli félags- voru jafnir Nasi (eign Þorgeirs í ins við Kaldárselsveg síðastlið- Gufunesi) og Léttir (Jóns Jóns- inn sunnudag. Veðúr var með sonar í Varmadal) á 22,2 sek. — eindæmum gottog völlurinn hinn í 250 m skeiði urðu einnig jafnir prýðilegasti. .•— Áhoríendur voru Móalingur (Árna Sigurjónssonar, margir. : Hafnarfirði) og Léttir (Kristins í 300 metra stökki urðu tveir Friðfinnssonar, Hf.) á 21.5 sek. hestar jafnir á nýjum mettíma, Mótið var hið skemmtilegasta 22,1 sek. Voru það þeir Blakkur, i alla staði, sem sjá má á því, sem er eign Þorgeirs í Gufunesi i hversu jafnir hestarnir voru. og Léttir Jóns Þorsteinssonar íl •—G. E. HAFNARFIRÐI — Barnaskóla Hafnarfjarðar var slitið síðast- liðinn laugardag. — Guðjón Guð- jónsson skólastjóri var í orlofi á skólaárinu, en i hans stað var Stefán Júlíusson settur skólastj. og Björn Jóhannsson yfirkennari. í upphafi skólaslitaræðu sinn- ar, minntist Stefán Óskars Lár- ussonar kennara, sem lézt á ár- inu, en hann hafði verið kennari skólans í meir en aldarfjórðung. — Þá gat skólastjóri þess, að eft- ir 2—3 ár myndi skólinn ekki rúma öll þau börn, sem í honum yrðu að vera. Og af þeim sökum væri nú í athugun að byggja tvo skóla — annan í Vesturbænum en hinn í Suðurbænum — fyrir 7—9 ára börn. í vetur voru 630 börn í skól- anum, og af þeim brautskráðust 76. Geta má þess, að 120—130 börn munu hefja skólagöngu næsta vetur. — Að þessu sinni hlaut Gunnar Sigurðsson (11 ára A) hæstu einkunn eða 9,41. Guð- jón Ingi Sigurðsson hlaut hæstu einkunn af barnaprófsbörnunum 9,08. Tveir aðrir nemendur hlutu og ágætiseinkunn. 20 kennarar kenndu við skól- ann í vetur, 15 fastir kennarar og 5 stundakennarar. Þess skal getið, að foreldrar barnaprófsbarnanna fjölmenntu við skólauppsögn. — G. E. PARÍS — Allmargir liðsforingj- ar frá Evrópulöndunum berjast með kommúnistaherjunum í Indó-Kína. Þýzkur höfuðsmaður í Útlendingaherdeildinni hefur séð meðal þeirra marga Þjóð- verja. j m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.