Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. júní 1954 MORGVNBLABIÐ 15 Vitina Hreingerningastöðin Sími 2173. Höfum liðlega menn til hreingerninga. Samkomur H.iálpræSisherinn. í kvöld kl. 8,30: Hermannahátíð. Núverandi og fyrrverandi her- menn velkomnir. I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8Vá. 1. Inn- taka nýliða. 2. Frásögn af umdæm- istúkuþingi: Robert og' Þorsteinn. 3. Kosning fultrúa ti stórstúku- þings. 4. Önnur mál. — Æ.T. Félagslíl Þróttarar! Meistara- og 1. fl. Æfing verður í kvöld kl. 6,30—8. 3. fl. æfing kl. 8,30—9,30. Æfing miðvikud. fellur niður. Áríðandi að allir mæti, — Þjáfarinn. — Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelii til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Farfuglar. Fai-miðar í Þórsmerkurferðina vei'ða að sækjast í skrifstofuna, Amtmannstíg 1, mili k. 8,30 og 10 á miðvikudagskvöld. Víkingar. Meistarar, 1. flokkur. Æfing í völd kl. 8. 2. og 3. flokkur. Æfing I Bústaðahverfi í völd kl. 8. Þjálf- K.S.F.R. Gróðursetningarferð að Hafra- felli í kvöld. Lagt af stað frá Skátaheimilinu kl. 19,30. Hafið með ykkur nesti. Stjórnin. Ferðafélag íslands fer tvær 214 dags ferðir yfir hvítasunnuna. Önnur ferðin er út á Snæfellsnes og Snæfells.iökul. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 2 á laugardag og ekið að Arnarstapa á Snæfellsnesi. Á hvítasunnudag verður gengið á jökulinn og komið við í sæluhúsi félagsins, sem er í jökulröndinni. Um þetta leyti er oft góður skíðasnjór á jöklinum. Á annan hvítasunnudag verða skoðaðir ýmsir merkir staðir á nesinu. Fólk hafi með sér viðlegu- útbúnað og mat. Hin ferðin er í Landmannalaugar. Lagt af stað 4d. 2 frá Austurvelli og ekið sem eið liggur upp Landsveit að Land- mannalaugum og gist í sæluhúsi félagsins þar. Á hvítasunnudag verður gengið um nálæg fjöl. í Landmannalaugum er sundlaug, gerð af náttúrunnar hendi, og ættu þátttakendur að hafa sund- föt með sér. Áskriftarlisti liggur frammi í skrifstofu félagsins, Tún- igötu 5. Farmiðar séu teknir fyrir tkl. 12 á föstudag. Vandadtr trúlohinarhringir JónDalmannsson , , (puMUmiéuJ’s 5K0L/WÖR€USTÍS2t - S*ÍMI Jk45 Jeppi 1 sÍYfekjum Tilboð óskast í jeppavél með öllu utan á. Hásingar báðar í lagi. Grind, skúffu og nýja stýrismaskinu‘o. fl. — Tilboð, merkt: „Jeppi — - '380k; á'é«afát',áféi'.' mm. fyr^ , ir föfþhtudag^ky^l^ Hjartans þakkir færi ég ölium vinum mínum og sam- starfsfólki, sem sýndi mér heiður og vinsemd á 70 ára afmæli mínu þann 22. maí, með heimsóknum, skeytum og blómum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Jónasson, Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu,, sem sýndu mér vinarhug og hjartahlýju á 70 ára afmæli mínu 7. maí síðastliðinn, með heimsóknum, skeytum blómum og vin- argjöfum. — C-uð blessi ykkur öll. Sigurjón Sigurðsson. Bifvélavirkjar tveir bifvélavirkjar óskast. liaiser-verkstæðið Brautarhoiti 22. Sími 5797. IVÍikið IJrval Mýkomið Mokkastell — Postulíns skrautvörur. Mokkabollar, stakir. — Amerískar púðurdósir. Max Factor vörur. — Cutex snyrtivörur. Gala Make up. — Brjóstapúðar — Nethanzkar. Karlmannasokkar, spunnælon köflóttir. Kvennhosur, — Nælonsokkar. Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 og Laugaveg 38 Verkstjéraíélag Íslands TILKYNNIR: Atkvæðagreiðsla um heimild fyrir stjórn og samninga-, nefnd að boða vinnustöðvun á skipum útgerðarfélaga> verzlunarflotans, fer fram á skrifstofu félagsins dagana’ 1.—10. júní að báðum dögum meðtöidum kl. 10—18 dag- lega. — Allir lögmætir félagsmenn hafa atkvæðisrétt. Félagsstjórnin. Hafnarfjörhur Nýtt einbýlishús 80 ferm. að stærð, hæð, kjallari og óinnréttað ris til sölu. Skipti á tvíbýlishúsi æskileg. Tilboð er greini verð og greiðslukjör sendist und- irrituðum, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar. Guðjón Steingrímsson, Strandgötu 31 — sími 9960 Hvítt Heklugarn Nr. 20—30—40—50—60—70 fyrirliggjandi. j^oruaídóóon ds? Cdo. HEILD VER ZLUN Þingholtsstræti 11 — sími 81400 STÚLKUR Stúlka óskast nú þegar tií afgreiðslustarfa í þekktri bókaverzlun í miðbænum. Stúdentsmenntun eða hliðStæð menntun æskileg. Kunnáta í ensku nauðsynleg dg helzt einhver kunnátta í öðrum málum. — Upplýsingar með mynd, (sem verður endursend) og meðmælum, ef tíl eru,: sendist Mbl. merkt: „Bókaverzlun 353“. eikningur H. f. Eimskipafélags íslands ; fyrir árið 1953, liggur frammi í skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag til sýriis fyrir hluthafa. KeySíjatfík, 29. maí 1954. ‘>'JDU.A stjórnin B Tilboð óskast í m. b. Ólaf lagnússon K.f. 25 sem er til sölu. — Báturinn er 36 tonn að stærð með June Munktelvél 150. — Mjög ganggóður Tilboðum merkt: „Vélbátur“ — sé skilað fyrir 10. júní n. k. til Landssambands íslenzkra útvegsmanna, sem gefur allar nánari upplýsingar. latreibslukona óskast Matreiðslukona og nokkrar duglegar stúlkur óskast nú þegar eða 15. júní að Laugarvatni. — Uppl. Rauðarárstíg 1. LOKAÐ vegna jarðarfarar kl. 12 - 4 í dag. ^Jívann6ergs6rmbur Hjartkær konan mín og móðir okkar MÁLFRÍÐUR Ó. L. ÓLAFSDÓTTIR Bústaðaveg 37, andaðist 29. maí. Jóhannes Kristjánsson og börnin. Maðurinn minn LOFTUR Þ. ÉINARSSON húsasmíðameistari frá Geldingalæk lézt að heimili sínu Nýbýlavegi 5, Kópavogi, sunnudaginn 30. maí. Guðrún Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar HALLDÓRU Ásdís Guðmundsdóttir. Gísli Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.