Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 16
Veðurúfli! í dag:
! A Ogr SA fola cða kaldi. Víðast
( úrkomulaust en skýjað.
123.. tbl. — Þriðjudagur 1. júní 1954.
Wildenvey
Sjá samtal á bls. 9.
Samningar tókust við
flest verkalýðstélögin
Samningstímabilið styii í 3 mánuði
SAMNINGAR tókustu um síðustu helgi milli flestra þeirra
verkalýðsfélaga, sem sagt höfðu upp samningum og at- i
vinnurekenda. — Verkfall verður þó hjá félagi prentmynda-
gerðarmanna og bókbindarafélaginu. Aflýst var verkfalli
hjá Hinu íslenzka prentarafélagi og Sveinafélagi húsgagna
smiða.
Farþegar til Akraness
SKRAÐ A XOGARANA EFTIR
GÖMLU SAMNINGLNUM
Sjómannafélögin í kaupstöðun-
um, sem sagt höfðu upp samning-
um á togaraflotanum, birtu í gær
kvöldi tilkynningu um að þau
heimiluðu meðlimum sínum að
skrá sig á skipin eftir gömlu
samningunum. Nýr samningur
hefur hins vegar ekki verið gerð-
ur og kröfur ekki verið fram
bornar af hálfu félaganna. Mun
það spretta af því að nefndin,
sem unnið hefur að rannsókn á
högum togaraútgerðarinnar hef-
ur ekki ennþá gert tillögur sínar
opinberar um það, hvernig rekst-
ur skipanna verði tryggður. —
Hins vegar hafa farmenn á kaup-
skipaflotanum sett fram kröfur
og er deila þeirra óleyst. Ósamið
•er einnig um kaup og kjör á síld-
veiðum á bátaflotanum.
Skorað á verk-
fræðiiiga að halda
áfratn vinnu
í GÆR fóru fram viðræður milli
fulltrúa Stéttarfélags verkfræð-
inga og fulltrúa ríkis og bæjar
um lausn á vinnudeilu þeirri,
sem verkfræðingar hjá þessum
aðilum eiga í. Verkfræðingar
þeir, sem sagt hafa upp starfi,
eru 40—50 talsins. Engin niður-
staða varð af samningafundun-
um í gærdag, en í gærkvöldi
samþykkti Stéttarfélag verkfræð
inga að beina þeirri áskorun til
þeirra, sem upp hafa sagt og áttu
að leggja niður vinnu í dag, að
gegna áfram störfum sínum með-
an á samningaumleitunum stend-
ur.
Viðræður munu hefjast aftur í
dag. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar
eru þeir skrifstofustjórarnir |q««»!TsylvÁÍ
Gunnlaugur Briem og Sigtryggur WíSSjö* ÍijiUI
Klemenzson, en fulltrúar bæjar-
ins Tómas Jónsson, borgarritari
og Guðm. Vignir Jósefsson, skrif-
stofustjóri.
Formaður Stéttarfélags verk-
fræðinga er Hallgrímur Björns-
son, verkfræðingur hjá Iðnaðar-
málastofnuninni.
ÞRIGGJA MANAÐA
SAMNINGAR
Yfirleitt Ieystist þessi yfir-
vofandi vinnudeila á þeim
grundvelli að samningstíma-
bilið var stytt í 3 mánuði úr
6. En verkalýðsfélögin höfðu
sett fram þá kröfu að það
yrði einn mánuður. Hafa að-
iljar því mætzt á miðri leið
um þetta atriði.
Húsgagnasmiðir fá upp tekna
veikindadaga og prentarar fá
nokkra aukningu á laugardags- ;
fríum mánuðina júní, júlí
ágúst. Þá var og gerð nokkur
breyting á greiðslum fyrir veik-
indaforföll þeirra. En samningur
þeirra gildir til eins árs. Enn-
fremur var samkomulag um það
milli fulltrúa Dagsbrúnar og
vinnuveitenda, að lítillega yrði
hnikað til lægstu vinnutöxtum.
LEIT ÚT FYRIR SAMKOMU-
LAG ÞEGAR Á LAUGARDAG
Þegar á laugardag mátti telja
líklegt, að samningar tækjust
milli flestra verkalýðsfélaganna,
sem sagt höfðu upp, og vinnu-
veitenda. Fulltrúar 16 félaga af
21 einu, sem sagt höfðu upp samn
ingum í Reykjavík höfðu þá sam-
þýkkt að mæla með fyrrgreindri
lausn við samtök sín. A fundum,
sem síðar voru haldnir í félög-
unum voru miðlunartillögur sam-
þykktar.
TIL 1. SEPTEMBER
Samkvæmt hinum nýja samn-
ingstíma gilda því samningar til
1. september n.k. Verður þeim
að hafa verið sagt upp fyrir 1.
ágúst. Ella framlengjast þeir að
sjálfu sér.
FriSrik ólafuon vann
í fyrsfn umferð
Einkaskevti til Mbl.
PRAG, 30. maí. — í fyrsta
umferð skákmótsins, sem hófst
hér í dag, tefldi Friðrik Ól-
afsstm við Hoxha frá Albanía
og vann hann. — Einar.
Geysileg eftirspurn var eftir farmiðum til Akraness á sunnudaginn
vegna knattspyrnuleiksins. Selja átti miða með Fjallfossi kl. 10 um
morguninn. Var þá margt manna komið í breiða biðröð sem náði
allt út í Hafnarstræti. Miðarnir með skipinu seldust upp á nokkrum
mír.útum og fjöldi fólks varð frá að hverfa. Sumir fóru á smábátum
uppeftir, aðrir í bílum og nokkrir í flugvélum. — Myndin sýnir
0g biðröðina við Eimskipafélagshúsið. — Ljósm.: Viggo H. Jónsson.
Sjá íþróttir á bls. 6.
Maður bíður bana við
bjargsig i Hornbjargi
ísafirði, 29. maí.
ÞAÐ slys varð í Hornbjargi um kl. 6.30 í gærkvöldi að ungur
maður, Guðmundur Óli Guðjónsson, beið bana er hann var
i bjargsigi.
SKRIÐAN LOSNAÐI ! það yngsta sex mánaða. Einnig á
Nánari tildrög voru þau að hann aldraða foreldra á lífi.
Óli var ásamt fleiri eggja-1 í 40 ár hefur ekki orðið dauða-
tökumönnum í svonefndu slys í Hombjargi, þó oft hafi leg-
Gíslamiðarhöggi norðarlega í ið nærri. — J.
Kálfatindum í Hornbjargi. —j ________________-—.—
Hafði hann sigið niður og
safnað töluverðu af eggjum
saman á sillu einni neðarlega
í bjarginu. Var hann búinn
að fara eina ferð upp með egg
og var í annarri ferðinni upp
Herman Wildenvey
les upp í Austur-
HERMAN WILDENVEY Ies upp
og talar í Austurbæjarbíói annað
kvöld. Tómas Guðmundsson rit-
höfundur kynnir skáldið og Þor-
kell Jóhannesson prófessor mun
einnig taka til máls.
Forsetahjóriin munu verða við-
stödd.
irimtjifiuu ær a
búi — Arangur nýrra tilrauna
ILOK fyrri viku varð ær að sauðfjárræktarbúinu að Hesti í
Borgarfirði, fimmlembd. — Er þetta einsdæmi hér á landi,
a. m. k. Öll lifðu lömbin og eru hin sprækustu. Ærin er með þrjú
þeirra, þar eð hún gat ekki mjólkað þeim öllum og voru tvö sett
undir aðrar ær.
Farþegafliigvél
lendir í Grí
imsey
MILLI kl. 1—2 í gær Ienti
fyrsta tveggja hreyfla farþega
flugvélin í Grimsey. Var þetta
De Ifavilland flugvél frá Flug-
skólanum Þytur, en hún getue
flutt 8 farþega. — Flug þettat
var farið á vegum flugmála-
stjórnarinnar og stjórnaði
Haukur Illíðberg flugvélinni0
sem var 1.40 klst. á leiðinní
frá Reykjavík. Flugvöllurinn
er ágætur.
Koma flugvélarinnar vakti
mikla ánægju eyjarskeggja og
voru sjö helztu forráðamenni
í eyjunni boðnir í hringflug,
meðal annars var hreppsstjór-
inn Magnús Simonarson. —*
Guðmundur Björnsson hefur
verið verkstjóri við flugvall*
argerðina. í ráði er að fljúga
nokkrar ferðir með ferðafóllc
út í Grímsey næstu daga á
vegum Orlofs.
Listasafn Einars
opnað
LISTASAFN Einars Jónssonar er
opnað í dag og verður til sýnis
fyrst um sinn á hverjum degi I
tvær klukkustundir, frá kl. 13.3®
—15.30. Gengið er inn frá Skóla-
vörðutorgi. — Aðgangseyrir er
5 kr.
og í loftsigi um 60—70 faðma
frá bjargbrúninni, er skriða
losnaði úr bjarginu og féll á
Óla heitinn.
Sex menn voru á festinni
uppi á bjarginu, en við högg-
jö hænur fundnar í poka m
hánéff a miðri HeHisheiði
AÐFARANÓTT mánudagsins, var fólksbifreið frá Selfossi á leirS
frá Reykjavík yfir Hellisheiði. Nokkru fyrir ofan Skíðaskál-
ann varð bifreiðarstjórinn var við einhverja þústu á veginum og
ið, er skriðan féll á Óla, dróg- 1 stöðvaði bifreiðina til að aðgæta þetta nánar.
. , , híynning, og færður matur og
1 A veginum la halftunnu stnga- vatn. Ekki voru þær þo farnar
Þetta einstaka fyrirbrigði er
árangur tilrauna dr. Halldórs
Pálssonar sauðfjárræktunarráðu-
nauts. — Hann iét á Síðastl. vetri
gefa 20 kindum á búinu að Hesti
hormónainnspýtingu, með það
íyrir augum að auka frjósemi
Jíindanna.
Virðist þessi tilraun hafa gefið
mjög mikilsverðandi ábendingar
fyrir dr. Halldór, um áframhald
rannsóknanna. — Ekki hafa aliar
þessar tilraunakindur borið enn.
— Meðal þeirra eru nú þrjár þrí-
lembdar.
að sér niður og stöðvað fest-
ina, sem hafði þá runnið um
tuttugu faðma í gegnum greip-
ar þeirra.
SENT EFTIR LÆKNI
Festarmennirnir höfðu ullar-
vettlinga á höndum en þeir soðn-
uðu í sundur, einnig allt skinn
úr lófum þeirra, er línan drógst
um greiparnar.
Strax og festin hafði verið
stöðvuð var maður sendur af
stað að Látravík til þess að síma
eftir lækni til ísafjarðar. Einnig
var sendur maður í festi niður í
bjargið til að hjálpa við að ná
Óla heitnum upp.
LÆTUR EFTIR SIG KONU
OG ÞRJÚ BÖRN
Óli heitinn var alvanur bjarg-
maður, fæddur og uppalinn á
Ströndum, en fluttist til ísafjarð-
ar fyrir nokkrum árum. Hann var
aðeins 33ja ára gamall og lætur
eftir sig konu og þrjú ung börn,
WASHINGTON — Bandarísk
herskip leita enn að tveimur
dularfuilum skipum undan strönd
um landsins Er ætlað að þau
hafi vopn frá kommúnistaríkjun-
um innanborðs og séu á leið til
Guetamala.
poki og vandlega bundið fyrir
opið. Fann bifreiðarstjórinn strax
og hann tók á pokanum, að eitt-
hvað var kvikt í honum, og fór
að aðgæta betta nánar. Kom þá
í ljós, að í pokanum voru sjö
hænur og virtist fara heldur illa
•um þær. Var það af þeim dregið
að þær létu ekkert til sín heyra.
FJÖLGAÐF FARÞEGUM
Bifreiðin var þéttsetin farþeg-
um, en þar sem ekki var um
annað að gera, en að taka hæn-
urnar til byggða, og ekki viðlit
að koma þeim fyrir í skottinu á
bifreiðinni, var þeim komið fyrir
á gólfinu í bifreiðinni meðal far-
þeganna og síðan ferðinni haldið
áfram til Selfoss. Ekki létu hæn-
urnar á sér kræla allan tíman.
Áður en ferðinni var haldið
áfram, gekk fólkið úr skugga um
hvort nokkur þeirra væri bein-
brotin eða slösuð, en svo virtist
ekki vera.
FENGU GISTINGU
Á SELFOSSI
Þegar á Selfoss var komið, kom
bifreiðarstjórinn hænunum fyrir
í geymsluskúr hjá kunningja sín-
um, þar sem hann hafði ekki
aðstæður til að hýsa þær sjálfur.
Var þeim þar veitt bezta að-
að neyta neins matar í gærmorg-
un, en voru þó komnar á stjá.
SENNILEGA DOTTIÐ r I
AF VÖRUBIFREH)
Ekki hafði komið í ljós í gær,
hver eigandi hænsnanna er, ná
heldur hvernig á ferðum þeirrá
hafði staðið, Gat bifreiðarstjór-
inn, sem fann þær, sér þess til,
að þær mundu hafa dottið af vörU
bifreiðarpalii. Verður það þó að
teljast fremur kærulaust, að ekki
skuli hafa verið auglýst eftiC
þeim, fyrir utan það mannúðar-
leysi að flytja þær á þennani
hátt.
KRISTNES
VtFHiSSTAÐIR
28. leikur Vífilsstaða:
h3—h4
J