Morgunblaðið - 23.06.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.06.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 23. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 3 Amerískar fatnaðarvörur nýkomnar. Sporthattar Hvítar húfur Sporfskyrtur Nylon Gaberdineskyrtur Sundskýlur Sundbolir fyrir telpur Plastkápur Plastpokar fyrir föt — — skó Drengjapeysur m. myndum. VandaSar og fallegar vörur. „OEYSIR66 h.f. Fatadeildin. EBR kaupum við hœsta ver3i. IV* Ánanaust. — Simi 6570. Enskl kambgarn Rifsefni HandklæSi Eldhúsgardínuefni Flannel í dragtir Nælon náttkjólar og pils Blúndukot Sumark jólaef ni Peysur og hlússur. Laugavegi 11. Bókamenn! Almennt bókband, einka- bókband og skrautband til tækifærisgjafa. Þvoum og gerum við bæk- ur fyrir bókasafnara. Bókhandsstcfa UNNUR & BENTÍNA Grjótagötu 4. Sími 4676. Vætuvarin OOStiLL á veggi, á loft, í þök, í kæliklefa. Gosullarmottur í ýmsum stærðum. EINANGRUN H/F. Einholti 10. — Sími 2287. Húsmæður! Léttið hússtörfin; notið BONDIIFTIÐ TSýkomið FLÓNE'l* í drengjaskyrtur, rósótt og köflótt. # Vesturgötu 4. íhúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast keypt nú þegar. Má vera í kjallara eða risi. Haraldur Guðmunduon lögg. fasteignasali Hafn 16 Símar 5415 og 5414, heima Húsgögn Svefnherbergis- og borð- stofuhúsgögn í fjölbreyttu úrvali. Trésmiðjan VíSir. Laugavegi 166. Þvottavéliin IVIJÖLL MeS góðum greiðslu- skilmálum. Verð kr. 3193,00. = HÉÐINNS= Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan B J A R G Sími 7184. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum úr tillögðum efnum. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118, 3. hæð, Sími 7413. Mjög ödýr IJIVIBÍJÐA- PAPPÍR til sölu 0 Ibúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúðarhæð 1 Vesturbænum. Útborgun að miklu eða öllu leyti. Höfum ennfremur kaupend- ur að 2ja og 3ja herbergja íbúðarhæðum í bænum með miklum útborgunum. TIL SÖLU heil hús og 4ra—6 her- bergja íbúðarhæöir. Fokheldur kjallari í Vestur- bænum. Kjallari í smíðum í Hlíða- hverfi. Lítið hús í Kópavogi. — Út- borgun kr. 35 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7.30 til 8.30 e. h. sími 81546. Kanpakona óskast í Borgarfjörð. Má vera unglingur. Uppl. í sima 82077 kl. 5—8 í dag og morgun. Höfum fengið nýjan Hvítlauk Pöntunarfél. Náttúrulækn' ingafélags Reykjavíkur Týsgötu 8. — Sími 6371. í fjarveru minni næstu tvær vikur gegnir hr. læknir Axel Blöndal störf- um fyrir mig. Alfreð Gíslason, læknir. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili. Þær, sem vildu sinna þessu, gefi sig fram á Njálsgötu 71, niðri, kl. 6 —9 í kvöld. Sími 5306. Þrjú hjól og lítið karlmannshjól til sölu í Sörlaskjóli 36. — Sumarpeysur nýkomnar. Verzl. RÓSA Garðastræti 6. Sími 82940 STULKA 23 ára eða eldri, samvizku- söm í starfi, óskast í apótek um 3ja mánaða tíma, til að leysa af í sumarfríum. — Uppl. á Laugavegi 16, III. hæð. Lnglingsstúlka óskast hálfan daginn til að- stoðar við heimilisstörf. — Uppl. á Kvisthaga 19, vinstri dyr. LORETTE Ljósgrátt og svart lorette ^ komið. • Hvítir damaskdúkar í fallegu úrvali nýkomnir. \hrzt Snyibja r^a r ^olxnóo*. Lækjargötu 4 JAWA mótorhjól til sölu (ný vél) á Freyjugötu 24, simi 4894. Sumarkjólaefni í fallegu úrvali. ra'irdaiHL-rr-l SIOlHORMSHt 1MM31B . TIL SÖLU hús ásamt iðnfyrirtæki í fullum gangi. Iðnaðarhús við Hörpugötu. Höfuin kaupendur að 2ja og 4ra herb. íbúðum. Miklar útborganir. Gott iðnaðarhúsnæði Sem næst Miðbænum, ca. 60 ferm. óskast til leigu. lannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Röndótt nátlfataef ni kr. 14.00 meterinn. Handklæði, dökk Og ljós kr. 14.30 stykkið. Köflótt skyrtuefni, smáköfl- ótt og stórköflótt. Diskaþurrkudregill. ÁLF&FELL Sími 9430. Nýkomið Enskt alullarkápuefni, Kvenkápur úr enskum efnum og plastregnkápur kvenna. Vefnaðarvöruverzlunin TÝSGÖTU 1. — Sími 2335. Kjólaklóm Dragtarblóm, blússublóm. Nælonsokkar (svartur hæll) saumlausir og venjulegir. HAFBLIK Skólavörðustig 17. REIÐHESTUR Jarpur reiðhestur, í með- allagi stór, 6 vetra, skag- firzkur að uppruna, er til sölu strax. Hesturinn er taminn en lítt vanur notk- un að öðru leyti. Uppl. í síma 82201. Oiftingar- hringur hefur tapazt, merktur: Ingibjörg 17/6. ’52. Skilvís finnandi vinsamlegast af- hendi hann á Nesveg 31. Eldri maður óskar eftir einhverskonar léttri vinnu. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir mánað- armót, merkt: „Vinna 700“. Hjón úr sveit Ung hjón með þrjú börn óska eftir vinnu í sveit. — Helzt að taka að sér bú. — Uppl. í síma 9621. Tilboð óskast í Standard ’38 til sýnis á Vitatorgi frá kl. 5—9. Óska eftir HERBERGI sem fyrst. Uppl. í síma 6909 eftír kl. 1. íbúð óskast Maður með litla f jöl- skyldu, sem er í millilanda- siglingum, óskar eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 6880 e. h. — tJðum trjágarða næstu daga. Uppl. í síma 7475 og 7409. NYKOMIÐ KONA vön matreiðslu óskast. „ASSA“ lítidyraskrór. Innihurðaskrár, margar gerðir. Handföng og lainir. Garðslöngur úr gúiuiní og plastie. Garðyrkjuáhöld. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Sími 1280. Matstofa Austurbæjar Laugarveg 118. Gólfteppi Þeitn peningum, sem Jiér verjið til þess að kaups gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en Jife festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER (inng. frá Frakkastigy. Sími 82880. Laugav. 4i M

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.