Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. júní 1954 $1ORGUNBLAÐIÐ % Sigurjón Sumarliðason fyrrverandi póstur Minningarorð Fæddur 10. nóv. 1867. Dáinn 9. maí 1954. SIGURJÓN SUMARLIÐASON fyrrverandi póstur var fæddur í Sælingsdalstungu í Hvammssveit í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Sumarliði Guðmundsson bóndi Og póstur og fyrri kona hans Guð- rún Sigurðardóttir. Hann ólst upp að nokkru hjá foreldrum sínum, en fór þó snemma til vandalausra Og vann fyrir sér. Valt þá á ýmsu með aðbúnað og viðurgerning eins og títt var á þeim árum. Sigurjón var innan við tvítugt, þegar hann fluttist með foreldr- um sínum til Eyjafjarðar. Bjó Sumarliði faðir hans fyrst að Lögmannshlíð, þá í Skjaldarvík, en stutt á báðum stöðum. Síðan flutti hann að Ásláksstöðum. — Keypti jörðina og byggði þar myndarlegt timburhús, sem enn stendur. Sumarliði hafði þá póst- ferðir milli Akureyrar Og Stað- ar og gerðist Sigurjón fylgdar- maður hans á vetrarferðum, þá innan við tvítugt. Reyndist hann fljótt traustur og harðfengur Og kom honum það síðar oft að haldi. Árið 1888, þá 21 árs fór hann til Ameríku og dvaldi þar í fimm ár. Stundaði hann þar ýmis störf og aflaði sér þekkingar, fjár og frama. Þegar hann kom heim árið 1893, gerðist hann enn fylgd armaður föður síns og stjórnaði póstferðum í forföllum hans. Árið 1902 tók Sigurjón við póst ferðunum að öllu leyti Og hélt þvi starfi til 1916, er hann sagði því lausu. Eins og vænta má var Sigurjón þekktastur. sem póstur og ferða- maður. Allir kannast við nafnið Sigurjón póstur. En eru þeir ekki fáir, sem þekkja starfið? Geta gert sér grein fyrir þeim erfið- leikum, hættum og ábyrgð sem því fylgdi. Á þessum tíma var landið að mestu vegalaust, flestar ár óbrúaðar. Vetur oftast harðir, fannfergi og ísalög. Stórhríðar tíðar, stundum dögum saman. Með póstinum var venjulega fleira að færra af fólki, sem ferð- ast þurfti staða á milli. Þetta fólk naut umsjár og leiðbeiningar póstsins. Sá, er þetta ritar, var eitt sinn é vetrarferð með póst- inum frá Engimýri að Silfra- stöðum. Iðulaus stórhríð var og versta færi. í lestinni voru 14 hestar. Einn var teymdur á und- an, en hjnir lestuðu sig hvor i annars spor á eftir. Við ftrða- ' langarnir fetuðum svo í slóð hest- anna, en sáum aldrei fyrir hríðar kófi nema í þá öftustu. Svo gekk alla leið vestur fyrir Grjótá á Öxnadalsheiði að upp rofaði. — Enginn okkar bar áhyggjur eða ótta um að villast, öll forustan hvíldi á póstinum. Stórárnar í Ofsa hlákum á vetrum og vor- leysingarnar voru þó máske hættulegri ,en stórhríðárnar. Póststaðan var opinbert starf, lélega launuð en þó erfiðari en flest eða oil önnur opinber störf. Þeím einum var starfi þessi fær, sem var þrekmenni, líkamlega og andlega, íyrirhyggjusamur og ótrauður í hverri raun. Þessum kostum var Sigurjón ríkulega gæddur, enda lánssamur í starfi, hlekktist aldrei á með hesta sína né þá fjármuni, sem hann flutti og naut trausts og virðingar yf- irboðara sinna og fólksins, sem hann veitti forsjá á ferðalögum. Sigurjón atti allra manna falleg- asta hesta, föngulega, vel fóðraða og hirta. Það var hvort tveggja að Sigurjón var hestamaður og dýravinur, og hitt, að hann vissi hvers virði var að hafa óbilandi hesta í svaðilförum póstferðanna. Forsjá hans og dugnaður hest- anna veittu honum þann metnað að halda jafnan áttum. Jafnframt póstferðalögunum ferðaðist Sigurjón mikið með út- lendingum og hélt því starfi áfram, eftir að hann hætti póst- ferðum. Kynntist hann þá mörg- um útlendum mönnum, sem héldu síðan vináttu við hann og heimili hans. Má þar til nefna prófessor W. P. Ker, merkan, enskan fræðimann og vin íslands. Hann hefur mikið skrifað um sögu íslands og bókmenntir. Miss May Morris, dóttir skálds- ins Willia.ns Morris, H. Erkes frá Köln, sem flutti fyrirlestra um ísland við þýzka háskóla og marga merka menn og konur, mætti nefna fleiri. Þess má geta, að bæði Miss Morris Og H. Erkes, voru sæmd riddarakrossi Fálka- orðunnar islenzku. Sigurjón gerðist bóndi á Ás- láksstöðum 1895 og bjó þar mynd arbúi til 1930. Byggði hann sér þá hús á Akureyri nr. 3 við Munkaþverárstræti, þar hefur heimili hans verið síðan. Eftir 1916 fer Sigurjón að hafa meiri afskipti af sveitamálum. — 1919 er hann kosinn í hrepps- nefnd Glæsibæjarhrepps og 1822 í skattanefnd og hélt hann þeim störfum, þar til hann flutti burtu úr hreppnum. Á þessum árum varð kynning okkar Sigurjóns nánari og varð að vináttu, sem haldist hefur alla stund síðan. Sigurjón var óvenjulega heil- steyptur maður, traustur, vilja- fastur, hreinskilinn og hagsýnn. Ef leitað var til hans, var hann ráðdrjúgur og ráðhollur, annars fáskiptinn um mál sér óviðkom- andi. Þessir hæfileikar Sigurjóns reyndust oft giftudrjúgir við nefndarstörfin. Á árunum 1920—1930 var oft erfitt að fást við fjármál Glæsi- bæjarhrepps. Hljóp Sigurjón þá oft drengilega undir baggann með fjárláuum og stuðningi á annan hátt. Á 80 ára afmæli.hans 1947 flutti ég honum þakkir sveit- unga minna fyrir störf hans og búsetu í Glæsibæjarhreppi og ég geri það enn. Eins og áður er getið, eyddi Sigurjón mörgum sínum beztu árum til ferðalaga. Ekki til að skemmta sér og láta fara vel um sig á nútíma vísu. Heldur til að inna af hendi skyldustörf í þágu alþjóðar, sem oft kostuðu harða baráttu við storma, hríðar og vötn. Flytja peninga, bréf og fleiri verðmæti, var þýðingar mikið, en dýrmætasti farmurinn var fólkið, sem fylgdi með í hverri póstferð og hafði Sigurjón orð á því, að það hefði oft valdið sér áhyggjum í vondum veðrum að koma því heilu í höfn. Hann er búinn að vera leiðbeinandi og for- ráðamaður margra á ferðalögum, leiðsögn hans var alltaf treyst. Hann fór ekki heldur einn síð- ustu ferðina. Ungur sveinn ósk- aði samfylgdar hans og var lagð- ur í kistu með honum. Báðum mun vel’ fagnað, er á leiðarenda kemur. Þess er áður getið, að Sigurjón var dýravinur mikill. Meðferð hans á hestum var frábær og í hrumleika ellinnar talaði hann daglega um þessa vini sína og ökkur ber að stuðla að heilbrigðti og hamingjusömu fjölskyldulífi BÆÐI á íslandi og í Dan- mörku er að finna fólk, sem er í nauðum statt og þarf á hjálp að halda. Sjúklingar fá góða ummönnun af lækn- unum og hjúkrunarkonunum. Fólk, sem er í nauðum, ann- að hvort af persónulegum á- stæðum eða fjárhagslegum fær aðstoð með félagsmála- löggjöf. En á síðari árum hef- ur meira og meira verið rætt um það, hvort það sé hin rétta hjálp sem þessu fólki er veitt. Sú hugsun hefur gert vart við sig að það sé ekki nóg að gera sér grein fyrir því að einhver þarf á hjálp að halda og síð- an bæta úr augnabliks þörf- inni. Komast verður að því, hvers vegna hinir hjálparvana þurfa á hjálpinni að halda og þeim sé hjálpað, ekki aðeins í augnablikinu, heldur fyrir alla framtíðina, þannig að hann eða hún, sem um ræðir geti bjargað sér sjálf og þurfi ekki að vera byrði á hinu op- inbera. Það er bezta hjálpin, sem hægt er að veita samborg- urum sínum og það er einn- ig ódýrast fyrir samfélagið þegar allt kemur til alls. Reynt er að koma fólkinu í samband við félagsmála- ráðunautana áður en viðkom- andi „fellur saman“, og er þá samstarf lækna og menníaðra félagsmálaráðunauta nauðsyn- legt. Og hér komum við inn á verksvið félagsmálaráðunaut- anna. ❖ ❖ ❖ Á þessa leið hófst fyrirlestur cand. jur. frú Veru Skalts frá Dan mörku í Háskólanum. Áður en frúin hóf mál sitt mælti formaður Kvenrétt- indafélags íslands, frú Sigríður J. Magnússon, nokkur orð og kynnti frú Skalts fyrir áheyr- endum. Sagðist hún fyrst hafa kynnzt félagsmálaráðunautum á alþjóðafundi árið 1949 og veitt því strax athygli hve þeir voru ^ vel að sér og höfðu vit á mörgu. ❖ ❖ ❖ Frú Skalts ræddi síðan um það, hve raunar það væri merkilegt að Norðurlöndin hefðu seint átt- að sig á því hve nauðsynlegt það væri að hafa sérmenntaða fé- lagsmálaráðunauta. í Englandi og Ameríku hófst félagsmála- starfsemi fyrir um það bil 80 árum, en ekki fyrr en 1920 i Sví- þráði þá ti] hinstu stundar. Mikill fengur hefði verið, að eiga kvikmynd af þessum fallegu grip um á ferð, suma með menn á baki, aðra undir póstkoffortum. Fyrir vel unnið starf í þjónustu landsins. var Sigurjón sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar. Árið 1909 giftist Sigurjón eftir- lifandi konu sinni, Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Víðivöllum í Fnjóskadal, vel menntri og ágætri koou. Heimili þeirra hef- ur ætíð verið til fyrirmyndar. Friður, reglusemi og festa, hvíla yfir bví. Fósturson hafa þau alið upp, Vigni Guðmundsson, toll- vörð. Hann er giftur og býr í húsi fósturforeldra ginna. ^ Sumum mönnum, sem þekktu Sigurjón litið, fannst hann stund- um dálítið hrjúfur og kaldgeðja, en þessu var ekki svo varið. Hann átti hlýtt, gott og viðkvæmt hjarta, en þdð var eins og þessi sterki maður þyrfti stundum að brynja sig, til að flíka ekki um of tilfinnir.gum sínum. Jarðarfararathöfn Sigurjóns hófst í Akureyrarkirkju 22. maí að viðstöddu fjölménni. Jarðsett var í Lögmannshlíð. Séra Friðrik J. Rafnar jarðsöng. Guð blessi þig, góði og gamli vinur. Hlvhugur minn fylgir þér yfir landamærin óþekktu. Einar G. Jónasson. — sagði cand. þjóð, 1925 í Finnlandi, 1950 í Noregi. „Den sociale skole“ var stofnaður í Danmörku árið 1937. Félagsmálaráðunautarnir verða að hafa lag á að vinna hug og virðingu fólks, verða að vera hjartagóðir og hafa góðan skiln- ing á vandamálum fólksins — ef svo er ekki geta þeir lítið gagn gert og meira að segja orðið til skaða. — Ýmsir meðfæddir hæfi- leikar, svo sem þolinmæði og skapgæzka koma einnig að góð- um notum. Um það leyti, sem félagsmála- skólinn tók til starfa heyrðust oft raddir um það að ekki væri nauð- synlegt fyrir félagsmálafræðing- ana að læra svo mikið, því heil- brigð skynsemi væri nóg fyrir þá. En er ekki einmitt nauðsyn- legt að hafa fólk, sem á að leið- beina öðrum, sem bezt menntað? í félagsmálastarfseminni hefur það mikið að segja að menn viti eitthvað um samfélagiðí lög þess og reglur, einnig að menn viti um andlegt og líkamlegt heil- brigði. HVERT ER VERK FÉLAGS- MÁLARÁÐUNAUTANNA ? Þá vék frú Skalts máli sínu að verksviði ráðunautanna. Sagði hún að það væri fyrst og fremst það, að veita þeim hjálparvana persónulegar og hag- nýtar ráðleggingar og síðan gefa lækninum eða viðkomandi stofn- un, sem ráðunauturinn vinnur fyrir upplýsingar. — Þeir eiga ekki aðeins að ráða bót á fjár- hagslegum erfiðleikum dagsins, heldur einnig að finna hvers vegna erfiðleikarnir hafa steðjað að og reyna að bægja þeim fÆ og gera ráðstafanir til þess að þeir geri ekki vart við sig i fram- tíðinni. T. d. ef húsmóðirin þarf að fara á spítala, getur það borið svo brátt að, að hún hafi ekki tíma til þess að koma börnunum fyrir eða útvega húshjálp. Þá kemur félagsmálaráðunauturinn annað hvort börnunum fyrir ein- hvers staðar eða útvegar heim- ilinu húshjálp. Eru til sérstök lög um húshjálp í Danmörku, sem kemur að miklum notum og einn- ig oft í veg fyrir upplausn heim- ilanna. Á meðan á sjúkrahúslegunni stendur er starfið oft meira eða minna persónulegt, sérstaklega hvað viðkemur taugasjúklingum. Þegar sjúklingurinn útskrifast af spítalanum finnur ráðunauturinn hentuga atvinnu fyrir hann, at- vinnu, sem sjúklingurinn getur fellt sig við og ekki er of erfið fyrir hann, þannig að hann fell- ur á ný sem einn hlekkur í þjóð- félagið. En vitanlega er þetta allt gert í samráði yið lækni sjúkl- ingsins. Einn af þekktustu yfirlæknum Dana, dr. Helweg, hefur sagt að hingað til hafi sjúklingar verið meðhöndlaðir af 2 aðilum, lækn- um og hjúkrunarkonum, en nú hefði þriðji aðilinn bætzt við, og það væri félagsmálaráðunaut- urinn, og sá liðurinn muni verða í framtíðinni álíka ómissandi og SPARNAÐUR FARIR ÞJÓÐFÉLAGH) Ef félagsmálaráðunauturinn getur náð til hans eða hennar á réttu augnabliki, getur það spár- að þjóðfélaginu mikil útgjöld. Sem dæmi má taka mann, sem hefur erfiða atvinnu, er hann ekki þolir, t. d. vegna þess að hann hefur veikbyggt hjarta og of háan blóðþrýsting. Ef hann fær ekki rétta umönnun og létt- ari vinnu, getur farið svo að hann verði innan skamms óvinnufær, og þurti að íá framfærslu sína jur. Vers Skalts frá ríkinu til dauðadags. — Eða t. d. ef ráðunauturinn hittir ein- mana móðir með harn, sem gef- izt hefur upp vegna fyrstu eríið- leikanna, sem hafa mætt hemni og fær meðlag með barninu frá því opinbera. Það eru mörg dæmi þess að hægt hefur verið aS hjálpa slíkum mæðrum, t. d. mtð því að standa við hlið þeirra og uppörfa þær, útvega þeim. létta atvinnu og koma barnimi; fyrir annað hvort á barnaheim- ili eða vöggustofu. Áranguiinu, er undantekningarlaust sá, að líí- ið og öll tilvera móður og barrn verður bjartari, og hið opinbcrai þarf ekki lengur að framíleyta móðurinnj. MIKILSVERD F4NGAHJÁLP Þá er einnig mikilsverð fyrftr þjóðfélagið sú hjálp sem félags málaráðunautarnir veita bcrgtii- um, sem komizt hafa „upp á kant“ við það, föngum, sem. em í fangelsum, sem sleppt hefur verið til reynslu og einnig úí- skrifuðum. — Þeim er oft hætt við að lenda í slæmum félags- skap, en ef þeir fá leiðbeiningnr og einhverja aðstoð, geta þeir á ný orðið góðir og nýtir sarnborg-, arar. — En við rannsóknir komið í ljós að mikill hluti íanga. hefur verið andlega óheilbrigður og þurft á læknishjálp að halda. MÆÐRAHJÁLPIN Mikill hluti af félagsmálaráðu- nautunum vinnur innan vébanrla dönsku mæðrahjálparinnar. Hún, hóf starísemi sína árið 1905 með því að hópur manna veitti þv? eftirtekt hve erfitt líf einmana. mæðra með börn á framfæri sín.u var, og nauðsyn bar til að rétta þeim hjálparhönd. í marz 1939 var mæðrahjálp- in gerð að opinberri stofnun, scm. ríki og bær standa straum aí, en einnig á mæðrahjálpin per- sónulega velunnara. í löguminv segir að mæðrahjálpin eigi .aSP veita sérhverri barnshafamK konu félagslega, lagalega og atS einhverju leyti læknislega aðstoð, sömuleiðis sérhverri móðir, senu hefur börn á framfæri sínu a'ð- stoð, ef með þarf. í Danmörku eru samtals W mæðrahjálparstöðvar, en þær hafa samband við 75 bæi. Vegna. smæðar landsins er hægt mcS hægu móti að komast í sambanA við einhverja af hjálparstöðvun- um. Konur hafa notfært sér þjón- ustu mæð'rahjálparinnar þannig; að önnur hver barnshafandi kcnsv í öllu landinu, hefur samband viCT hana, og í Kaupmannahöfn sjálffi 85%. % hlutar kvennanna e«a giftar. Aðalverkefni mæðrahjálpav- innar er að hjálpa án þess n9 skerða sjálfsábyrgð viðkomanda, veita viðeigandi hjálp, og styðja. mæðurnar til sjálfsbjargar. Umsækjendurnir tala alltaf viJP sama ráðunautinn og áríðandi ejr að hann fái traust á honum, til þess að ráðunauturinn geti kcsm- izt að vandamálunum o. s. frv. Mæðrahjálpin hefur sérstölc heimili fyrir barnshafandi kon- ur, eða þá að þeim er útvegu® vinna við létta húshjálp og eftii* að barnið er fætt er því koraið* fyrir á vöggustofu og móðirin. getur unnið áfram en'haft bam- ið hjá sér á næturnar. Þá er mæðrahjálpin milli- göngumaður milli hinna svoköll- uðu „ancnyme adoptioner", þeg- ar foreldrar barnsins þekkja ekk* fósturfcreldrana. Nauðsynlegt eir að rannsaka allar aðstæður, t. dt gáfur iósturforeldranna, þvi vit- anlega er ekkert hægt að segja um gáfur eða eiginleika 3ja. mánaða barns, einnig eru hinar Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.