Morgunblaðið - 23.06.1954, Side 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. júní 1954
— Vera Skalts
Framh. af bls. 7
tilvonandi fósturforeldrar athug-
aðir og allar heimilisástæður
þeirra. — Sumir halda að barmð
geti komið í veg fyrir upplausn
heimilisins, en það er ekki á rök-
um reist.
FÉLAGSMÁLASKÓLINN
í Danmörku fer öll félagsmála-
fræðsla fram á „den sociale
§kole“ í Kaupmannahöfn. Skól-
inn heyrir undir félagsmálaráðu-
neytið og greiðir ríkið allan kostn
að af honum. Hann tekur 2 ár
og nemendurnir verða að hafa
unnið í 1 ár að félagsmálum áð-
ur en þeir fá inngöngu, annað
inntökuskilyrði er ekki. — Með-
alaldur nemendanna er 26 ár,
lágmarksaldurinn er 22 ár og há-
marksaldurinn 30. Ráðunautarn-
ir mega ekki vera of ungir þeg-
ar þeir útskrifast og eiga að fara
að leiðbeina öðru fólki og þeir
mega heldur ekki vera of gamlir.
Nemendurnir greiða sjálfir
skólagjald, 35 kr. á mánuði, í
17 mánuði. Þeir fá tveggja mán-
aða sumarfrí. í 5 mánuði eru þeir
á hinum ýmsu stofnunum. —
Nemendurnir geta ekki unnið
fyrir sér meðfram náminu, en
leitast er við að veita þeim
styrki.
Námstímanum er skipt í bók-
lega og verklega kennslu. Bók-
lega náminu er aftur skipt í tvö
tímabil. Á hinu fyrra er leitazt
við að hjálpa nemendunum að
skilja tilfinningar fólks og dæma
í þeim tilfellum, sem með þarf,
sjúkdómafræði, lífeðlisfræði, um
andlega heilbrigði og dálítið í
sálfræði. Síðara tímabilið verða
nemendurnir að kynna sér lög,
reglur og efnahag þjóðfélagsins,
um sjúkrasamlög og tryggingar-
Stofnanir, barnsmeðlög og opin-
bera aðstoð við þegnana, sömu-
leiðis óteljandi aðra lagalega að-
stoð, og um fjölskylduréttinn,
erfðaréttinn og hegnarréttinn.
Skólinn veitir félagsmálaráðu-
nautunum einungis undirstöðu-
menntun, sem þeir verða síðan að
þjálfa og auka er út í starrið
kemur.
Skólinn hefur útskrifað í allt
299 ráðunauta. 55 vinna á sjúkra-
húsum, 11 við atvinnuleiðbein-
ingar, 68 við mæðrahjálpina, 13
á félagsmálaskrifstofum, 11 við
fangelsi, og 34 eru hættir störf-
um og giftj^.
LANGX f LAND ENN
— Af þessum tölum getið þið
séð, sagði frú Skalts að lokum,
að ég er ekki komin hingað til
þess að skýra frá því að öll fé-
lagsleg vandamál Danmerkur séu
að fullu og öllu leyst. Síður en
sivo. Enn er langt í land að svo
sé. Framförin hefur verið gífur-
leg í þessi 15 ár sem skólinn hef-
Ur starfað og það er skoðun mín
að skilningur á starfseminni fari
vaxandi, ekki sízt hjá því opin-
bera.
Og hamingjusamir þjóðfélags-
þegnar og heilbrigt fjölskyldulíf
er mikilsvert fyrir þjóðfélagið og
okkur er skylt að stuðla að því
eftir fremsta megni.
❖ ❖ ❖
Að ræðu frú Skalts lokinni tal-
&ði form. KRFÍ, frú Sigríður J.
Magnússon og þakkaði frú Skalts.
Sagðist hún vonast til þess að
heimsókn frúarinnar mætti sem
fyrst bera ávöxt.
Megi orð frú Sigríðar sönn
reynast.
— A. Bj.
Ufið býli ;
í grennd við Reykjavík er til
sölu við hagkvæmu verði ef
samið er strax' j
Leiga gæti og komið til
greina.
Allar frekari uppl. veitir
Eiríkur Pálsson, lögfr.,
Hafnarfirði. Sími 9036. !
4 BEZt AÐ AUGLYSA M
W. 1 MORGUNBLAÐUSU ▼
Þyzk útvarpsstöð lætur
h> JL
taka upp útvarpsefni hér
Gæfi orðið góour iandkynningarþáfiur
ÞÝZKUR útvarpsmaður, Markus
J. Tydick frá útvarpsstöðinni
Sudwestfunk í Baden Baden, hef-
ur verið hér á landi um nokkurt
skeið, við öflun útvarpsefnis fyr-
ir stöð sína.
MIKIÐ EFNI
Tydick hefur ferðast allmikið
um landið með upptökutæki sín
og hefur orðið vel ágengt við
öflun efnisins. Eru alls 30 kaflar,
sem síðar, þegar hann kemur út,
verður unnið úr í 10—30 mín.
útsendingu stöðvarinnar, í kvöld
dagskránni, kl. 6 eftir ísl. tíma.
- Ur daatesa líline
Framh. af bls. 8
Karlsdóttur, auðvirðilegan þvætt
ing sem þar að auki var frámuna-
lega illa farið með. Veit ég ekki
hvað kom til, en bágt á ég með
að trúa því að hátíðarnefndin
hafi átt hlut að slíkum endemum.
Hugleiðingar
Gísla Sveinssonar.
GÍSLI SVEINSSON fyrrv. sendi-
herra flutti í útvarpið á föstudag-
inn var athyglisvert erindi, er
hann nefndi: Lýðveldið tíu ára.
Leit ræðumaðurinn í erindi sínu
yfir farinn veg þjóðarinnar á
þeim áratug sem liðinn er frá
stofnun lýðveldisins og rakti að
nokkru þróun þjóðmálanna á
þessum tíma. Kom ræðumaður
víða við og mátti á honum heyra
að margt hefði ver farið en skyldi
þó að hann hinsvegar viður-
kenndi það, sem vel hefur verið
gert og áunnist hefur. Ræða sendi
herrans var vel flutt á kjarn-
miklu máli.
......—
Ferðaþáttur og leikrit.
BJÖRN ÞORSTEINSSON sagn-
fræðingur hefur annast tvo ferða-
þætti í útvarpinu, hinn fyrri um
nágrenni Reykjavíkur, en hinn
síðari á laugardagin var um Dali
vestur. Báðir þessir þættir voru
hinir ágætustu, vel fluttir og
prýðilega samdir. í þættinum á
laugardaginn var á fróðlegan og
skemmtilegan hátt ofin saman
lýsing á landslagi í Dölum og
saga héraðsins að fornu og nýju.
Leikritið „Krókur á móti
bragði“ eftir Duffi Bernard er
flutt var á laugardagskvöldið, var
allskemmtilegt og vel með það
farið, en illa kunni ég því að
í leiknum var farið með eitt af
ágætustu kvæðúm snillingsins
Gríms Thomsen, rétt eins og það
væri eftir höfund leikritsins. Slík
vinnubrögð eru ekki vel góð!
Valur Gíslason var leikstjóri og
lék auk þess eitt hlutverkið. Aðr-
ir leikendur voru: Anna Guð-
mundsdóttir, Rúrik Haraldsson
og Bessi Bjarnason.
S-ÞÝZKALAND OG
AUSTURRÍKI
Tydick skýrði frá því í gær á
fundi með blaðamönnum og for-
stjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, að
hlustendur útvarpsstöðvarinnar
væru flestir í Suður-Þýzkalandi
1 og í Austurríki og væru þeir
mjög margir. Stöðin dregur einn-
ig hingað norður til íslands.
Kvaðst hann hafa hlustað á hana
norður á Akureyri.
Oflangt mál er að rekja allt
það efni sem Tydick hefur tekið
upp, en hann hefur verið á sveita-
bæjum, í bæjum og á veiðum
með skipum, í fuglavarpstöðvum,
í hvalstöðinni, í Háskóla íslands,
hann hefur verið á slóðum Þjóð-
verja hér, á flugleiðum hér inn-
anlands og svona mætti lengi
telja.
GÆTI ORÐIÐ GÓÐ
LANDKYNNING
Þorleifur Þórðarson forstjóri
Ferðaskrifstofunnar, kvað upp-
töku Tydicks vera vel gerða og
mætti eflaust fá úr efninu góðan
landkynningarþátt fyrir fsland.
— Ferðaskrifstofan veitti honum
margháttaða aðstoð í starfi hans.
Tydick er nú á förum héðan og
mun næstu daga ljúka við einn
kaflann sem hann nefnir þróun-
ina á íslandi á liðnum 100 árum.
- Uppsöp M. A.
Framh. af bls. 9
Skólameistari varaði hina nýju
stúdenta við öfgum og ofstæki og
mælti að lokum: „Umfram allt,
haldið hug ykkar frjálsum. Bezta
gjöfin, sem skólinn getur fært
þjóðinni á þessu 10 ára afmæli
lýðveldisins er að skila henni
heilbrigðri sveit frjálshuga æsku-
manna, og ég vona og óska, að
þið eigið sem flest þann andans
styrk, sem þarf til þess að vera
frjáls maður.“
Klukkan 4 um daginn buðu
skólameistarahjónin nýstúdent-
um og aðstandendum þeirra, svo
og 10 ára stúdentum o. fl. til
kaffidrykkju í hinum rúmgóðu
salarkynnum nýju heimavistar-
innar. — Fluttu þar margir skól-
anum og nýstúdentum árnaðar-
óskir, og þótti sá mannfagnaður
hinn bezti. — H. Vald.
Barngóð
telpa 10—12 ára óskast til
að gæta tveggja ára drengs.
Uppl. eftir kl. 6 á Sólvalla-
götu 18, kjallara.
★ ★
★ BEZT AÐ AUGLÝSA í *
★ MORGUNBLAÐINU ★
★ ★
★★★★★★★★★★★★★
Sími 1182 —
Ferðin til þín
(Resan till dej)
Afar skemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva-
mynd með
ALICE BABS
JUSSI BJÖRLING og
SVEN LINDBERG
Jussi Björling hefur ekki komið fram í kvikmynd síðan
fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd:
Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther).
Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn
vetur, gekk hún í 11 vikur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
I
YSjálf&tæðiskvenna-
félagið Edda
Kópavogi
efnir til SKEMMTIFERÐAR Á ÞINGVÖLL næstkomandi
fimmtudag. — Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. —
Uppl. í símum 2834, 82689, 6774, 6092, 80242.
STJÓRNIN
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
*************»***^**^
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd -------------
rrs foc vO'URj
V/I'PE, JOHWNY...
IT'S PRETTY WELL
V/OEU, SO IT ^
MUST HAVE y.
COME A LONG
'NA'Vt Á
JONNNY...!
I DAT'S
AWRISHT,-'
MA FREU..
AUD
THANKS >
Aftee four mo.uths of travel,
A WELL-WORU LETTER IS AT LAST
BEIUS DELIVERED TO MAKIE /AALOTTE
1) — Loksins eftir fjögurra
mánaða erfitt ferðalag, er bréfið
nú fyrst að komast á leiðarenda,
til frú Maríu Malotts.
2) — Hér er ég með bréf til
konunnar þinnar. Það er allt út-
lit fyrir, að það komi langt að,
því að það er gengið svo vel frá
því. — Þakka þér kærlega fyrir.
3) — Þetta bréf er til þín.
4) — Jói.
hræðilegt!
þetta er alveg