Morgunblaðið - 23.06.1954, Page 16
Veðarúflif f dag:
Léttir til. NV-kaldi siðdegis.
139. tbl. — Miðvikudagur 23. júní 1954
Kirkjan
Samtal við dr. C. Lund-Quist á
bls. 2 og dr. H. Sigmar á bls. 9.
Mikill undirbúningur að
síldarvertíð á Raufarhöfn
RAUFARHÖFN, 22. júní.
HÉR ERU menn önnum kafnir við að undirbúa síldarvertíðina.
Verksmiðjan er í þann veginn að vera tilbúin að hefja vinnslu
«g á söltunarstöðvunum er unnið að enn frekari stækkun og
fiýsmíði.
Segja má að undirbúningurinn
komu síldarinnar hafi hafizt
*neð því, að dýpkunarskipið
<Jrettir hóf hér mikinn uppgröft
•tti' höfninni, sem hefir í för með
isér stórlega bætt hafnarskilyrði
Jfyrir síldveiðiflotann. Hefur
Jþetta verk sótzt svo vel hjá
Oretti, að því hefur miðað all-
aniklu betur en áætlanir gerðu
táð fyrir. Er skipið nú búið að
idýpka umhverfis verksmiðju-
bryggjurnar og 100 m. breiða
i*ennu út í mynni hafnarinnar. Er
Grettir nú að fikra sig innar í
iiöfnina, að bryggjum söltunar-
fitöðvanna.
’Á SÖLTUNARSTÖÐVUNUM
Um þessar mundir er verið að
smíða bryggjur og söltunarplan
fyrir hina nýju söltunarstöð,
„Óðinn“, sem Vilhjálmur Jónsson
frá Seyðisfirði er forstjóri fyr-
ir. — Er gert ráð fyrir að þar
geti unnið samtímis 40 stúlkur
að söltun úr tveim skipum.
Þá er söltunarstöð Hafsilfurs
að stækka söltunarplanið hjá sér
allmikið, eins er verið að stækka
söltunarstöð Óskars Halldórs-
sonar h.f. Vinna að þessum frarn-
kvæmdum allmargir menn. Á
söltunarstöðvunum er einnig
unnið að alhliða undirbúningi aö
komu síldarinnar, því þegar sölt-
un hefst, verður allt að ganga
sem greiðlegast, þá má ekkert
vanta af neinu til framleiðslu-
starfanna. — einar.
800 börnum boðið að
sjá Josepbine Baker
Tívoli býður — IMói gefur sælgæti
IDAG býður Tivoli, skemmtigarður Reykvíkinga, 800 bömum
á aldrinum 5—12 ára að hlýða á barnaskemmtun er Jósephine
Baker, söngkonan heimsfræga er hér hefur skemmt á vegum
•Tivolis, kemur fram á. Tívoli býður börnunum til skemmtunar-
itinar, en sælgætisgerðin Nói gefur hverju barni poka með sæl-
gæti til að gæða sér á. 800 börn komast fyrir í Austurbæjarbíói
J»ar sem skemmtunin fer fram og hefst hún kl. 3 síðdegis.
ANN BORNUM
Josephine Baker er kunn um
rftllan heim fyrir ást sína á börn-
m Um börn vill hún hugsa,
■börn vill hún gleðja — og hún
é 6 uppeldissyni frá ýmsum
löndum heims. Eru tveir þeirra
trá Japan, einn frá Peru, Frakk-
landi, Suður-Afríku og ísrael.
Vill hún gjarna taka að sér ís-
29Vestmannaeyja-
fcátar fara á síld-
veiðar
lenzkan dreng en með barna-
uppeldinu vill hún sýna að all-
ir geti búið saman í sátt og sam-
lyndi, þó af ólíkum þjóðflokkum
séu.
EINSTAKT BOÐ
Josephine Baker mun dansa og
syngja fyrir börnin. Jafnframt
mun hún ræða við þau, láta þau
dansa sína barnadansa og veita
þeim verðlaun fyrir.
Hér er um einstakt boð Tivolis
og Nóa að ræða. 800 börnum er
þarna veitt skemmtileg stund.
Enginn fullorðinn fær aðgang,
svo að fleiri börn komizt að og
börn á aldrinum 5—12 ára eru
velkomin meðan húsrúm leyfir.
Fyrsti síldveiðibátur-
inn á miðin
SIGLUFIRÐI, 22. júní: —
Fyrsti síldveiðibáturinn lagði
héðan úr höfn s. I. nótt. Var
það Sævar frá Siglufirði.
Sævar hefir einnig undan-
farin ár verið fyrsti síldveiði-
báturinn á miðin. Skipstjóri
er Björgvin Bjarnason.
— Stefán.
Norski píanó-
snilliiigurinn
Riefling kominn
aftiir
NORSKI píanósnillingurinn Ro-
bert Riefling, sem bæjarbúum er
kunnur frá því að hann hélt hér
tónleika árið 1949 við ákafa hrifn
ingu, er kominn hingag aftur.
Robert Riefling er nýkominn
úr tónleikaför frá Ameríku, þar
sem hann m. a. spilaði í Carnegie
Hall í New York.
Riefling kemur hingað á veg-
um tónlistarfélaganna í Reykja-
vík og Hafnarfirði og mun halda
tónleika í kvöld og annað kvöld
í Austurbæjarbíói fyrir styrktar-
félaga Tónlistarfélagsins. Á efnis
skránni eru verk eftir Bach,
Mozart, Beethoven, Grieg og
Scverud.
Síðan mun Riefling halda eina
opinbera tónleika á föstudags-
kvöld, verður þá ný efnisskrá.
Þetta verða síðustu +ónleikarnir,
því Riefling fer aftur á Laugar-
dag.
Umferðarsamkeppni barnanna
VESTMANNAEYJUM 22. júní
— Eins og frá hefir verið skýrt
í blaðinu áður, fara héðan til
síldveiða fyrir Norðurlandi 29
bátar.
' Verður þátttaka Vestmanna
eyinga í síldveiðunum í sum-
ar liðlega 100% meiri en í
fyrra, en þá fóru aðeins 14
bátar norður á síldveiffar. Mun
frá engum stað fara jafn mörg
skip á síldveiðar að þessu
sinni og frá Eyjum.
I ■ Fyrstu bátarnir af þessum
flota fóru áleiðis norður s. 1.
sunnudag. Voru það Björg og
Gullborg. Búizt er við að meiri
' hlutinn af flotanum verði far-
’ tnn um mánaðamótin.
1 —Bj. Guðm.
í -
JÓZKIR bændur hafa fengið orð
fyrir að vera fastir fyrir, enda
varð það tveim þeirra til óþæg-
inija nú fyrir skemmstu. Þeir
neituðu að gefa upp við amt-
mannsskrifstofuna hversu marga
vinnumenn þeir hefðu haft í þjón
ustu sinni yfir árið. Þeir voru
báðir dæmdir til að borga sekt
rir þagmælskuna. *
ÁTTTAKA var mjög mikil í
Umferðarsamkeppni Morg-
Ásta Anna með verðlaunin í
umferðarsamkeppninni.
unblaðsins og Slysavarnafélags-
ins. Alls bárust á þriðja hundrað
lausnir og voru langflestar þeirra
réttar. Þegar dregið var um
verðlaunin, kom upp hlutur Ástu
Önnu Vigbergsdóttur (12 ára),
Njálsgötu 15. Hún er í Miðbæj-
arskólanum og lærði þar um-
ferðarreglurnar hjá kennara sín-
um eftir „Umferðarbók barn-
anna“, sem SVFÍ hefir látið skól-
unum í té. Svör Ástu Önnu eru
á þessa leið:
1. mynd: Slys. Það má ekki
fara afturfyrir strætisvagn, því
þá sér maður ekki, ef annar
bíll kemur á móti.
2. mynd: Það er hættuminna
að ganga hægra mcgin, þá fær
maður ökutækið á móti sér og
getur varað sig.
3. mynd: Gangandi fólk á
alltaf réttinn á gangstéttum,
því að það má ekki hjóla á
þeim.
4. mynd: Það er jafn-hættu-
legt.
5. mynd: Hægra megin.
6. mynd: Því farartæki, sem
fær annað á vinstri hönd.
Forseíinn fer í opinbcra
heimsókn til Norðurlands
ÁKVEÐIÐ hefur verið að For-
seti Islands, herra Ásgeir Ás-
geirsson og frú hans fari í op-
ínbera heimsókn til Norður-
lands í lok þessa mánaðar.
Munu forsetahjónin heim-
sækja Akureyri cg Eyjafjarð-
arsýslu dagana 27., 28. og 29.
júní, en fara síðan sjóleiðis
tii Ólafsfjarðar, Siglufjarðar
og Sauðárkróks, dagana 39.
júní til 2. júlí.
Forsctahjónin verða á Hól-
um 3. júlí, í Húnavatnssýsla
4. og 5. júlí og í Strandasýslu
(Hólmavík) 6. júlí.
í för með forsetahjónunum
verður Henrik Sv. Björnsson,
forsetaritari.
(Frá skrifstofu Forseta fslands)’
Leyfðurliefm veriðion- ;
flutninvur á 45 bilum 1
Greinargerð frá 1 n n f i ulni ngsskrif sf of u n n I
FORSTJÓRAR Innflutningsskrifstofunnar, dr. Oddur Guðjóns-
sön og Jón ívarsson, hafa sent Mbl. greinargerð varðandi af-
greiðslu skrifstofunnar á nýjum bílaleyfum, það sem af er þessu
ári. Er þar um tvíþættar leyfisveitingar að ræða, þ. e. a. s. gjald-
eyris- og innflutningsleyfi fyrir bílum, og innflutningsleyfi áa
gjaldeyris. Hefur þannig alls verið veitt leyfi fyrir 45 bílum. t
Greinargerð forstjóranna cr
stutt og er svohljóðandi:
Rétt þykir að upplýsa um af-
greiðslu Innflutningsskrifstol-
unnar á nýjum bílaleyfum það
sem af er þessu ári, eða frá þeim
tíma, að- skrifstofan tók til starfa.
Er þar um stutta skýrslu að ræða
og lítur hún svo út:
FÓLKSBÍLAR
1) Innflutningsskrifstofan hef-
ir afgreitt 10 gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyrir fólksbíla frá
áramótum, þar af 9 leyfi sam-
kvæmt ákvörðun ríkisstjórnar-
innar og eitt leyfi til biskups-
Samkomulag í
farmannadeilunni
ÞEGAR blaðið átti stutt sím-
tal við sáttascmjara ríkisins
í vinndeilum, Torfa Hjartar-
son, um miðnætti, hafði
hann setið á stöðugum fundum
með deiluaðilum í farmanna-
deilunni síðan kl. 9 á mánu-
dagskvöldið.
Voru þá að takast samu-
ingar milli útgerðarfélaganna
og Stýrimannafélags ísiands,
Vélstjórafélagsins og Félags
loftskeytamanna. Ef sam-
komuiag hefði ekki náðst
hefði verkfall hafizt hjá yfir-
mönnum á kaupskipafiotanum
á miðnætti á fimmtudags-
kvöld.
Skákmófið í Prag
PRAG, 22. júní: — f 16. um-
ferðinni á skákmótinu hér
vann Friðrik Ólafsson Finn-
ann Solin, en Guðmundur
Pálmason gerði jafntefli við
Finnann Koskinen. — Einar.
Kirkjan fumlaus
í 200 ár
FYRIR skemmstu ákváðu Danir
að setja turn á Esbjergkirkju við
Ringköbing, en hún hefur verið
turnlaus í 200 ár, en þá var hann
orðinn svo lélegur að hann brotn-
aði af henni. Söfnuðurinn hefur
samt sem áður verig óánægður
með þetta, og viljað fá nýjan
turn. Að lokum voru hafin sam-
skot til þess að fá turninn á
kirkjuna aftur.
embættisins. í þeim leyfum, semí
ríkisstjórnin ákvarðaði um eru 6
bílaleyfi til Dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna. |
LEYFI ÁN GJALDEYRIS
2) Innflutningsskrifstofan hef-
ir afgreitt 19 innflutningsleyfl
(án gjaldeyris) á þessum sama
tíma. Eru öll þessi leyfi veitt I
sambandi við búferlaflutning
hingað til landsins, svo og vegna
erlendra sendiráða og starfsliða
þeirra.
3) Innfiutningsskrifstofan hef-
ir afgreitt 16 gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi vegna sérleyfis-
hafa. Af þeim fóru 4 til Strætis-
vagna Reykjavíkur og 12 var ráð-
stafað af Félagi sérleyfishafa og
hafði Innflutningsskrifstofan
ekki afskipti af þeirri úthlutun.
BÍLAR FRÁ ÍSRAEL | I
OG RÚSSLANDI
4) Loks skal þess getið að gerð-
ar hafa verið ráðstafanir til inn-
flutnings fólksbíla frá ísrael og
Sovétrikjunum. Engin ákvörðun
hefir verið tekin af Innflutnings-
skrifstofunni hvernig þessum bíl-
um verður skipt milli einstakl-
inga, firma eða stofnana. <
Úthlutun jeppabifreiða heyrlt
undir sérstaka nefnd (Úthlutun-
arnefnd jeppabifreiða) og er þv|
Innflutningsskrifstofunni óvið-
komandi. Hinsvegar hefir skrif-
stofan gert ráð fyrir nokkrum
innflutningi á jeppabifreiðum á
þessu árL
Skákeinvígið 1
KBISTNES ' j
vSfhjstadir 1
35. leikur Kristness:
He8—e4
36. leikur Vífilsstaða:
He2xe4
36. leikur Kristness:
d5xHe4t
37. leikur Vífilsstaða:
Dd3xe4
37. lelkur Kristness: '
' Bc8—e6 j