Morgunblaðið - 27.06.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.06.1954, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1954 K Fyrstu skipin komin til Sigliifjarðar SIGLUFIRÐI, 26. júní: — Fyrstu síldveiðiskipin eru komin hingað, en þau verða að liggja inni vegna óveðurs úti á miðunum. Er eitt þessara skipa frá Reykjavík, annað frá Vestmannaeyjum og hið þriðja er finnskt. Er það stórt skip, sem er með rekret og herpi- nót. — Fyrsta skipið héðan frá Siglufirði, sem fór á síldarmiðin var Særún, en ekki Sævar eins og misritaðist í Mbl. um daginn. — Stefán. HafsíM í grásleppunet B J ARGMUNDUR SVEINSSON Skýrði blaðinu svo frá í gær, að fyrir skömmu hefðu tveir menn, sem stunda hrognkelsaveiðar fengið hafsíld í netin og mun það vera einsdæmi, segir Bjargmund- ur. Hann hefur stundað veiðar í yðir 20 ár. Síldin kom í netin er þau höfðu verið lögð skammt fyrir utan Akurey. Er það því furðlulegra, þar sem leggjur grá- sleppuneta er 6 tommur á lengd. Hefur því líklega verið um nokkra torfu að ræða. - Esbjerg Framh. af bls. 6 ráðum og dáð leyst ýms aðkall- andi vandamál. Esbjergbúar hafa valið sér kjörorðið: „Rask maa det gaa“, og er bærinn í örum vexti. Ef íslendingar gætu hrifizt með í þennan framfarastraum, er áreið- anlegt að bæjarstjórn Esbjerg og hinir framsæknu kaupmenn þar, mundu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að greiða fyrir viðskiptunum. En spurningin er hvort frumkvæðið á að koma frá íslandi eða Esbjergbúum. Bezt væri að það kæmi frá báðum og komist málið svo langt er ekki vafi á, að það beri heillaríkan árangur. Balslev-J örgensen. Boxari til Bretlands, LUNDÚNUM — Bandaríski hnefaleikamaðurinn Sugar Ray Robinson, er kominn til Bretlands cg ætlar að halda söngskemmt- anir vítt og breitt um landið. Síð- an fer hann til Rivíerastrandar- innar. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, nteinhrjngj am, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gnlli Munir þessir eru smíðaðir í-vinnustofu minni, AÖalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásniundsaon, gullsmiSur. Sími 1290. — Reykjcvík. LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezti og ódýr asti gosdrykk- urinn. EfnagerS Beykjavíkur. ★ bezt að auglýsa I * * MORGUNBLAÐINU ★ ?ííre$lone STRAU VELIN er byggð inn í borð, og þess vegna prýði að henni hvar sem er á heimilinu — og afköstin jafngilda notkun tíu venjulegra straujárna. Hún kostar hjá okkur kr. 3,537.00. Vetrargarðurinn. V etr argarðurinn. DANSLEIKÐB í Vetrargarðinum í kvöld kl 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8 V. G. Gömflu dansarnir S!MÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl. 6—7. LAUGAVEG 166 Stúlka óskast í þvottahúsið að HÓTEL BORG Upplýsingar á skrifstofunni. AT'VINMA Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun og helzt með einhverja æfingu við útstillingar, getur fengið at- vinnu. Tilboð, ásamt upplýsingum um hvar viðkomandi hafi unnið áður, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánaðamót merkt: ,,Afgreiðsla“ —759. TIL LEIGU: Reiðhjól með hjálparvél (Diesella) Opið klukkan 9—9 alla daga tnn Fischersund 3, sími 80151 Gullmedalíuhiafar Ólynipíuleik:aniia 1948 sýna í Tívolí í dag og í kvold Aðgöngumiðar seldir í Tívolí frá kl. 2. — Að- gangur kr. 3.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir fullorðna. Enginn má missa af að sjá þessa heimsfrægu meistara. Finnski fimleikameistarinn T A N N E R Glímufélagið Ármann. 8ezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Húseignin Rauðará við Skúlagötu, nánar tiltekið íbúðarhús og geymsluhús ásamt tilheyrandi lóð, er til leigu nú þegar. Húsin eru upphituð með jarðhita. Eignin verður aðeins leigð í einu lagi. Lysthafendur sendi nöfn sín til Morgunblaðsins auðkennt „Rauðará — 702“. HUM// 1A...YOUR "ANO> c VQRK FOÆf. . 'AUiK THAWk VDU VEBV MUCH, MISS X WILLET...I'LL PICK HIM UP AT THE STATIOW... AWD THANKS AGA/N? 1) — Það stendur á hálsband- inu, að þú heitir Andi, og að eigandinn sé Markús veiðimaður i Týnduskógum.- 2) — Markús, hann er í örugg- il ánægja að senda hann til þín, um höndum, Og það er mér mik- í þér með öllu að kostnaðarlausu. 3) — Þakka þér fyrir. Ég skal vera til taks á járnbrautarstöð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.