Morgunblaðið - 27.06.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. júní 1954
MORGVN3LAD1Ð
15
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími' 68Í3. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 80286.
HólmbræSur.
Tilkynning
Tilboð
óskast fyrir % til Örtrásk Be-
lysningsförening, Örtrásk, í véla-
samstæðu, sem er 1 Vapland tur-
bina 1000/snúninga/mínútu, 125
hk. 20 metra fallhæð með afljafn-
ara.
Rafall: 3. fasa, gerð G 15, verk-
smiðjunúmer 198612. 85 KVA, 100
snún. á mínútu, 400 volt.
Tæki: Tafla með amper-volt og
KW rofa, skiptara og afljafnara
og 3 st. RI sendara.
Ef frekari upplýsingar óskast
skal snúa sér til formælanda,
sími 18 eða rafvirkjans, sími 72,
Örtrásk.
Tilboð sendist til formælanda
fyrirtækisins, kronoj. Gustav
Jonsson Örtrásk (Sverige).
Örtrásk, 20. júní 1954.
Framkvæmdanefndin.
Samkomur
Hjálpræðislierinn. Kl. 11 helgun-
arsamkoma. Kl. 16 útisamkoma.
Kl. 8.30 fagnaðarsamkoma fyrir
lautin. Reidar Molander. Majór
Hilmar Andresen og frú stjórna.
Allir velkomnir.
Zion. — Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Hafnarfjörðtir. Samkoma í dag
kl. 4. Allir velkomnir. Heimatrú-
boð leikmanna.
Bræðraborgarstígur 34. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir
velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
Bunnudögum kl. 2 og 8 e, h., Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
Bræðraborgarstíg 34.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Framtíðin 173. Fundur annað
kvöld. Sagt frá Stórstúkuþingi. ■
Rætt um sumarfrí o. fl.
Blæfagurt bár —
lireint og ilmandi —
fellur í mjúka, bjarta liði
— tekur öllu fram —
Alltaf þvegið úr
bandbox sham|)
on
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■.■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■«■■■■ «■■■■■■■■
Kirkjukór Hábæjarkiikju :
þakkar
Kirkjukór Landakirkju
hjartanlega, höfðinglegar mótlökur og alla fyrir- ■
greiðslu, vegna söngfararinnar. :
■
Við þökkum einnig öllum öðrum, sem greiddu götu ■
kórsins eða einstakra félaga hans innilega. *
■
Við munum lengi minnast einlægrar alúðar ykkar. :
Lifið heil. J
■
■
Kirkjukór Hábæjarkirkju. ■
Tilkynning
frá skrifstofu Tollstjóra.
Almennt tryggingasjóðsgjald fyrir 1954, féll í gjalddaga
að hluta í janúar, en er nú allt gjaldfallið hjá þeim, sem
ekki hafa þegar greitt þann hluta. Gjaldið er kr. 718.00
fyrir hjón, kr. 647.00 fyrir ókvænta karla og kr. 481.00
ógiftar konur.
Skrifstofan veitir einnig mótttöku fyrirfram greiðslum
upp í skatta ársins 1954.
Reykjavík, 25. júní 1954.
Tollstjóraskrifstofan
Arnarhvoli.
Raisuðumenn cg
blikksmiður
óskast nú þegar.
Upplýsingar í skrifstofunni, Vesturgötu 3, og verk-
smiðjunni við Kleppsveg.
StúlumhúÖir h.i.
IMsr- og heildsölufyrirtæki |
í strætisvagnaleið, vill ráða til sín duglegan og áhuga- :
saman skrifstofumann eða stúlku, sem er vel að sér í :
■
vélritun á íslenzku, ensku og þýzku og kann grundvallar- ■
■
atriðin 1 bókfærslu. :
■
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf umsækjanda, ■
ásamt meðmælum, ef fyrir hendi éru, sendist sem fyrst ■
■
afgr. Morgunbl. undir nr. 770. :
Trillubdtur
Sem nýr trillubátur til sölu. Smíðaár 1950. Ný vél
(Red Vink). Lúkar. Veiðarfæri geta fylgt.
Uppl. í síma 7667, frá 'kl. 8—5, næstu daga.
I :
ROR
galvaniseruð og svört, ennfremur
RÖRFITTIIMGS
fyrirliggjandi.
í
^JJlutaj^éiacfó ^JJc
amar
Mínar--hjartahs'’þakkir til allra vandaftiaftha ög vina
fyrir höfðinglegar gjafir, blóm og skeyti og vinsemd alla
mér auðsýnda á 80 ára afmælisdaginn.
Guð blessi ykkur öll.
Hallfríður S. Sigtryggsdóttir,
Bæjarstæði, Akranesi.
Gefið Landgræðslu-
sjóði afmælisgjöf
Kaupið happdrættismiða sjóðsins.
Dregið 30. júní, sólmyrkvadaginn.
Drætti ekki frestað.
Landgræðslusjóður.
Bifreiðar til sölu
Viljum selja 18 og 22 manna Chevrolet bifreiðir model
1934 og 1935. — Bifreiðarnar seljast með eða án húss. —
Sérstakt tækifærisverð. — Bifreiðarnar eru til sýnis á
Bifreiðaverkstæðinu, Sólvallagötu 79.
Sveiné&orf
verkfrœÉinqur cand.polyt. A(ársncsbraut 22 simi 22QO
/^iáALAiKikiJcnlngaA ^JxakLb'áaqoA ÚJ&úMiíjóinqoA
Góu&q&fcondi ujzn]<jficz&mq UA i b qqq iriqauÆ/JdjA/aói
Til sölu
Þrír notaðir radíófónar — með tækifærisverði.
Radíó — Veltusundi 1.
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
Maðurinn minn
ÞORBJÖRN JÓHANNESSON
lézt á heimili sínu í Borgarnesi 25. júní.
Margrét Sigurðardóttir.
Systir okkar
ÁSTHILDUR G¥ÐA KOLBEINS
sem andaðist þann 21. þ. m. verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni mánudagipn 28. júní n. k. kl 2 s.d.
Húskveðja hefst á heimili hinnar látnu Túngötu 31,
klukkan 1 s.d. — Kveðjuathöfninni verður útvarpað.
Systkinin Kolbeins.
Sonur okkar
SIGURJÓN ÞORKELSSON
frá Brjánsstöðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 29. júní. — Athöfninni í kirkjunni verður
útvarpað. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er vin-
samlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna.
Halldóra Pétursdóttir,
Þorkell Þorleifsson.
Útför
LÁRUSAR P. LÁRUSSONAR
verzlunarmanns, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
þriðjudaginn 29. júní kl. 14. — Húskveðja að heimili hins
látna hefst kl. 13,15. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en
þeim, sem vildu minnast hans, er góðfúslega bent á líkn-
arstofnanir.
Guðrún Erlendsdóttir,
Erlendur Lárusson,
Pálmi Lárusson.