Morgunblaðið - 13.07.1954, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.07.1954, Qupperneq 2
2 MORGUNBLABIB Þriðjudagur 13. júlí 1954 | Þátttaka Íslands er Atlants- bandalaginu mikill styrkur Ávarp Ismay lávarðs, framkvæmdasljóra AUantshafsbandalagsins Hreinn, scm vann Sleipnisbikarinn. Hjá honum standa Kristján skóiastjóri á Hólum (t. v.) og Páll í Fornahvammi. Ljósm. H. Teitss. — Landsmót hestamanna . Ismay lávarður, framkvæmda- stjóri Norður-Atlantshafsbanda lagsins, flutti eftirfarandi ávarp í Ríkisútvarpinu í kvöld- fréttatímanum í gær: ÞAÐ er mér mikil ánægja, að vera nú staddur í Reykjavík sem gestur ríkisstjórnar íslands. Ég ■er stoltur af þvi, að ísland er eilt hinna fjórtán þátttökuríkja, sem ég þjóna sem framkvæmd- arstjóri Norður-Atlantshafs- bandalagsins. Yður er sjálfsagt kunnugt, að Táð bandalagsins hefur bækistöð sína í París og að í því sitja full- ■trúar 14 ríkisstjórna sjálfstæðra íullvalda ríkja. Þar er hvorki um greinarmun að ræða milli stórra ríkja og smárra né milli ríkra landa og fátækra. Þess vegna hef- ur minn ágæti tfinur Hans Ander- sen, fastafulltrúi Islands, ná- kvæmlega jafnmikil völd og fastafulltrúi hinna voldugu Bandaríkja. Hið sama má segja nm- fyrirénnara hans, Gunnlaug Pétursson, sem um langan tíma starfaði rneð ágætum í ráði banda lagsins. Allar ákvarðanir ráðsins verð- ur að gera í einu hljóði. Ekkert land þarf að gera neinar þær ráð- stafanir, sem það getur ekki fall- izt á, jafnvel þótt 13 bandalags- xíki fari þess á leit. Engu að síð- ur hefur einróma samþykki jafn- an náðst fyrr eða síðar, af þeirri einföldu ástæðu, að stefnumið vor eru hin sömu. Það sem næst ligg- ur, er að byggja upp sameigin- legar varnir, unz þær hafa náð því marki, að um árás verði vart að ræða. A þann hátt þarf að tryggja friðinn. í stöfnskrá banda lagsins er einnig sérstaklega gert ráo fyrir því, að bandalagsþjóð- irnar vinni saman að efnahags- málum, félagsmálum og menning armálum í því skyni að bæta lífs- afkomu allra manna meðal þjóða vorra. Auðvitað slær stundum í þrýnu, svo sem gerizt í friðsöm- ustu fjölskyldum. En hér er að- eins um fjölskyldudeilur að Tæða. I aðalatriðum erum vér algerlega sammála. ísland er níunda land banda- lagsins að stærð en hið fólkfæsta að íbúatölu. Landig á sér ekki margar auðlindir, og mér er tjáð að lífsbaráttan hér sé örðug. En vegna legu sinnar hefur landið mjög hervægilega þýðingu fyrir bandalagið. Svo sem kunnugt er, hefur tækni nútímans gert fjar- lægðir að engu, hvort sem er á landi eða sjó, og ísland er sem næst miðsvæðis innan Norður- Allantshafssvæðisins, enda er það þýðingarmikill viðkomustaður á sjó- og loftleiðum um Atlantshaf þegar í nauðir rekur. Þá er banda Jaginú mikill styrkur, að Islend- ingar höfðu kjark og raunsæi til að gera sér það ljóst, að í heimi nútímans getur ekki verið um einangrun og hlutleysi að ræða. Hinar frjálsu þjóðir geta því að- eins verið frjálsar, að þær standi sem órofa heild. Öll aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins verða að færa nokkr »r fórrtir. Sum þeirra verða líkt •og Island að hafa herlið banda- lagsríkja í landi sínu. Slíkt er jafnan erfitt, hvort sem á málið er litið frá sjónarmiði landsins sjálfs cða frá sjónarmiði þess herafla, sern starfa verður fjarri heima- landi sínu. Slíkt fyrirkomulag kce&t skilnings og umburðar- lýíraís, ekki sízt á tímum allmik- ilJa átaka í alþjóðamálum, en mér virðist slíkt þó lítil fórn, ^niðáð vig það öryggi, sem það veitir gegn hinum ólýsanlegu hörmungum, er af nýrri heims- styrjöld myndi leiða. Góður afli irillubála AKRANESI, 12. júlí. — Síðustu. fimm dagana hafa 14—26 trillu- bátar verið á sjó héðan. Fjóra fyrstu dagana var sameiginlegur dagsafli þeirra að jafnaði 17 lest- ir, en í dag, mánudag, 12 lestir. Annar helmingur bátanna hefur róið með handfæri en hinn með ýsulóð. Aflinn er þorskur, ýsa og smálúða og er talsverð vinna í sambandi við hann. Mikil vinna hefur og verið hjá Heimaskaga h.f. við frystingu hvalkjöts, enda er það eina frysti húsið á Akranesi, sem frystir hvalkjöt í ár. — Oddur. Afmælisfénleikar STYKKISHÓLMI, 12. júlí — Lúðrasveit Stykkishólms hélt af- mælistónleika í samkomuhúsinu s. 1. sunnudag í tilefni. af 10 ára afmæli félagsins, sem var á síð- astliðnu vóri. Leiknum var afburða vel tek- ið. — Með lúðrasveitinni léku sem gestir þeir Sveinn Ólafsson og Þórhallur Stefánsson, báðir úr Reykjavík. Einn af mestu velunn- urum hljómsveitarinnar, Albert Klahn, stjórnaði við þetta tæki- færi. ■—Árni. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 12. júlí: — Vígsla Hofskirkju í Öræfúm fór fram s.l. sunnudag. Biskupinn, herra Ásmundur Guð mundsson, vígði kirkjuna, en auk hans voru viðstaddir þessir fimm prestar: sr. Jón N. Jóhannessen, sem var prestur Öræfinga 1905— 12, sr. Gísli Brynjólfsson, Kirkju- bæjarklaustri, sr. Björn Jónsson í Keflavík, sr. Rögnvaldur Finn- bogason, aðstoðarprestur í Bjarn- arnesi og sr. Sváfnir Sveinbjarn- arson á Kálfafellsstað, sem nú þjónar Öræfum. Prédikaði hann við kirkjuvígsluna. Héraðsprófast urinn, sr. Eiríkur Helgason í Bjarnarnesi, gat ekki verið við- staddur vegna veikinda, en hann hefur átt góðan og gifturíkan þátt í endurbyggingu Hofskirkju. Athöfnin fór mjög hátíðlega fram og í lok hennar flutti þjóð- minjavörður, Kristján Eldjárn, erindi. Rakti hann sögu kirkjunn ar og þakkaði öllum þeim, sem unnið höfðu að endurbyggingu hennar. Eftir vígsluna efndi sóknar- nefndin til kaffidrykkju í sam- komuhúsinu á Hofi fyrir alla kirkjugesti. Voru þeir um hálft annað hundrað, eða mestur hluti sóknarmanna. I hófi þessu talaði biskup og prestarnir og ennfrem- ur Páll alþingismaður Þorsteins- son á Hnappavöllum. Hofskirkja sú, er nú var vígð, er torfkirkja, ein af þremur sókn- arkirkjum úr því efni, sem enn e'ru við lýði í landinu. Hinar eru á Víðimýri og á Saurbæ í Eyja- Brennuvargur handtekinn | KOMIÐ hefur í Ijós, að kveikt : var í bílnum af yfirlögðu ráði, ! sem skýrt var frá I blaðinu á , sunnudaginn. Bíll þessi var frá Keflavíkur- flugvelli, eign varnarliðsmanns. j Annar bíll, einnig eign manns úr varnarliðinu, var skammt frá bílnum sem slökkviliðið var kall- að út af. Kom í ljós að einnig hafði verið gerð tilraun til að kveikja f honum. Eldspýtustokk- ur fannst brunninn í sæti og kviknað hafði í frakka, sem lá í sætinu, en eldurinn kafnað. — Lögreglan handtók skammt það- an frá, drukkinn mann. Hefur hann viðurkennt að hafa kveikt í bílunum báðum. Gaf þá skýr- ingu á framferði sínu, að hann væri á móti varnarliðinu. Aðalhmdar Leikfél. Halnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Leikfélags Hafnarf jarðar var haldinn fyrir skömmu. Á starfs- árinu hafði félagið tekið tvö leik- rit til sýningar: Hvílík fjölskylda eftir Noel Langley, í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar og Hans og Grétu eftir Willy Kruger, sömuleiðis þýddur af Halldóri. — Báðum leikritunum var vel tek- ið, sérstaklega hinu síðar nefnda, sem hlaut miklar vinsældir, ekki hvað sízt hjá börnum. Var leikrit- ið sýnt í 21 skipti. Stjórn félagsins var endurkos- in, en hana skipa Sigurður Krist- insson formaður, Jóhanna Hjalta- lín ritari, Snorri Jónsson gjald- keri, Friðleifur Guðmundsson meðstjórnandi. 1 varastjórn eru Eiríkur Jóhannesson, Valgeir Óli Gíslason og Halldór G. Ölafsson. —G. E. firði. Endurbygging kirkjunnar hefur staðið yfir undanfarin tvö ár. Hún var kostuð af ríkinu og gerð undir umsjá þjóðminjavarð- ar, sem lagt hefur við verkið hina mestu alúð. Kirkjusmiðirnir voru þeir Jón Oddsson á Malar- ási og Jón Stefánsson í Skafta- felli. Er verk þeirra með afbrigð- um vel af hendi leyst. Ymsir gripir hafa kirkjunni borizt í sambandi við vígsluna bæði frá söfnuði og einstaklingum. Sýnir það mikla ræktarsemi við þenn- an forna og fagra helgidóm hinn- ar tignarlegu sveitar. — G. B Framh. af bls. 1 Þorgeirs í Gufunesi á 26,6 sék. og örlitlum sjónarmun á undan Blesa frá Sauðárkróki, sem hljóp ' á sama tíma. Eigandi Blesa er I Sigfús Guðmundsson, Sauðár- króki. Var þetta mjög æsandi hlaup. Gnýfara tókst ekki að ná eins góðum spretti og Blesa, er hlaupið hófst en þeir fylgdust að allan tímann. Þriðji varð Léttir, Giljá í Borgarfirði, einnig falleg- ur hlaupahestur er rann skeiðið á 27 sek. og var því rétt á eftir hinum tveim. í 300 m hlaupinu sigraði Létt- feti frá Stóra-Dal í Eyjafirði, á 23,8 sek. GÆÐINGAR í HAPP- DRÆTTINU Á sunnudagskvöldið klukkan 8 var mótinu slitið, en um kvöldið var dansað á palli. í sambandi SÝSLUFUNDUR Vestur-Húna- vatnssýslu var haldinn hér á Hvammstanga í byrjun maímán- aðar. Á fundinum var lagt fram bréf fjármálaráðuneytisins þar sem það fer fram á að fá Reykja- skóla í Hrútafirði .fyrir elliheim- ili eða fyrir vistarheimili fyrir stúlikur er. lent hefðu á glapstig- um. Sýslunefnd vildi ekki fallast á að afhenda skólann til þessara afnota, því skeð gæti að aðsókn- in að skólanum ykist síðar, þótt nú hafi hún verið lítil um sinn. Sýslunefnd heimilaði hrepps- nefnd Hvammstangahrepps að hækka útsvörin um 35%. Samþykkt var að athuga ástand Hvítserks og hvaða ráð þætti til- tækileg til þess að forða honum frá falli. Tekjur sýsluvegasjóðs sýslunn- ar eru áætlaðar í ár kr. 92.694 og er því fé þegar ráðstafað til hinna ýmsu vega sýslunnar 22 að tölu. við landsmótið fór fram happ- drætti, en vinningarnir voru þrír fallegir gæðingar með nýjum reiðtygjum. Ekki var skýrt frá því á mótinu hver hreppt hefði gripi þessa, eða hvaða númer hefðu komið upp, er um þá var dregið. — Veðbankinn, sem starf- aði, gaf mest á skeiðhestinn Þyt, 180 krónur. GOTT VEÐUR — SKEMMTILEGT MÓT Veður var hráslagalegt á laug-’ ardaginn, en á sunnudaginn með afbrigðum gott, hiti og sólskin og var gífurlegur fjöldi fólks á Þver áreyrum þennan dag. Mót þetta var í alla staði hið ánægjulegasta og stjórn Landssambands hesta- mannafélaganna og framkvæmda stjórn mótsins til hins mesta sóma. — Vignir. Tekjur sýslusjóðs eru áætlaðar kr. 145,264, þar af niðurjöfnuð gjöld kr. 125.000, styrkur veittur til Reykjaskóla kr. 2500, styrkur til sjúkrahússins á Hvammstanga kr. 40.000, til Búnaðarsambands V-Húnvetninga kr. 9000, og til rafveitu kr. 9000. Samþykkt var að láta gera minningarkort fyrir Framkvæmdasjóð V.-Húnavatns- sýslu. SÓKNARPRESTI ÞAKKAÐ Sýslufundurinn samþykkti sv0 hljóðandi tillögu: Vegna brott-' fara séra' Jóhanns Þ. Briem og konu hans, frú Ingibjargar Briem, úr héraðinu, vill sýslunefnd V.- Húnavatnssýslu fyrir sína hönd og sýslubúa, færa þeim hjónum sérstakar þakkir fyrir margvís- leg menningarstörf, sem þau hafa innt af hendi fyrir héraðið í lið- lega 40 ár. Vill sýslunefnd þá sér- staklega minna á þann mikla skerf sem þau hafa lagt til söng- mála hér í héraðinu. IIJÚKRUNARKONU ÞAKKAF) Ennfremur var samþykkt svo- hljóðandi, þar sem Margrét Hall- dórsdóttir hjúkrunarkona, er að hætta störfum hjá sjúkraskýlinu á Hvammstanga, eftir liðlega 30 ára starf, vill sýslunefndin fyrir sína hönd og sýslubúa færa henni sérstakar alúðarþakkir fyrir vel unnin störf til hjálpar sjúkum og þjáðum í héraðinu. „Sex grunaðlr", ný leynilögreglusaga ‘I „SEX GRUNAÐIR" nefnist ný bók, sem komin er út á vegum „Regnbogaútgáfunnar“. Er þetta: sakamálasaga sem hinar fyrrj bækur útgáfunnar, „Næturverð- irnir“ Og „Ég, dómarinn“. jj J w -» Ung akureyrsk stúlka, Guðrún Stefánsdóttir, hefur nýlega lokið prófi I blaðamennsku við háskóla vestur í Bandarikjunum. Guðrún er dóttir Stefáns Guðnasonar læknis á Akureyri. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum þar 1949, lauk B.A. prófi við Háskóla íslands 1952 og hóf þá nám við Northwestern University í Illinois. Braut- skráðist hún sem „Master of Science“ þaðan 14. júní s.l. Á mynd- inni sést Guðrún lengst til hægri, ásamt banariskum blaða og útvarpskonum. Torfkirkja endurbyggð að Hofi í Oræfsim Hún var víyð með háiíðlegri aihöin s.l. sunmidag Frá sýsHifundi V-Httnavatnssýslu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.