Morgunblaðið - 13.07.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.07.1954, Qupperneq 4
i 1UORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. júlí 1954 ^ LOKAÐ verður veyna sumarleyfa 15. Júlí til 3. ágfúst D^avúf gjjóaóSon CJJ3 do. Umoðs- og heildverzlun — Þingholtsstræti 18 HÚSIVIÆÐIIR Ef brotnað hefur upp úr emailer- ingunni á eldavélinni, ísskápnum, þvottavélinni eða öðrum slíkum heimilistækjum, þá getið þér auð- veldlega gert við það sjálfar með emaileringarefninu „Porceíene“, Efni þetta, „Porcelene“ er hand- hægt og fæst í mismunandi stórum túbum. MÁLNIINIG & JÁRNVÖRLR Sími 2876 — Laugaveg 23 ■■■■■■•■■■■ PLASTIKHLÐAÐAR VEGOJAPLÖTUR sléttar og í flísamunstri í mörgum litum, ásamt listum og lími, fyrirliggjandi, J. Þorláksson & Norðmann h'.f. Bankastræti 11 — Sími 1280 MLRHLÐLN Tilboð óskast í að múrhúða utan húsið Nesvegur 17. — Teikningar og upplýsingar hjá eigendum, eftir kl. 8. (Sími 1262). \ FokfieSl sieinhús p 6 í smáíbúðahverfinu til sölu nú þegar. Skipti á íbúð á hitaveitusvæði möguleg. — Semja ber við M.m ’5 ; Málflutn|ingsskrifstofu Guðlaugs Einarssonar og ■ Einars Gunnars Einarssonar, Aðalstræti 18, III. hæð símar 82746 og 6573. t: & *■■ PLASTIK PLÖTIJR á eldhúsborð o. fl. í mörgum litum, fyrirliggjandi. J. Þorlóksson 8c Norðmann h'.f. Bankastræti 11 — Sími 1280 Dagbók í dag er 194. dagur ársins. Hundadagar hvrja. Árdegisflæði kl. 4,30. Síðdegisflæði kl. 17,10. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. frá kl. 6. Enn fremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin til kl. 8. Merkiieg! rannsóknarefni □- -□ . Veðrið . 1 gær var hægviðri um allt land og víðast hvar rigning, nema á Austfjörðum, þar var bjart veður. í Reykjavík var hiti 9 stig kl. 15,00, 14 stig á Akureyri, 9 stig á Galtarvita og 12 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 14 stig, á Akureyri, og minnstur 8 stig, í Vestmanna- eyjum. 1 London var 18 stig um hádegi, 20 stig í Höfn, 19 stig í París, 18 stig í Osló, 21 stig í Stokkhólmi, 12 stig í Þórshöfn og 22 stig í New York. DANSKUR maður, sem hér var á ferð fyrir skömmu, en dvalið hefur um skeið á Grænlandi, hefur látið svo um mælt, að útvarpið íslenzka njóti mikilla vinsælda meðal Grænlendinga. —* Sannast hér hið fornkveðna, að engum er alls varnað. . - i Þótt verði ei sagt, að vort útvarp sé upp á það bezta, | og ekki heldur kannski upp á þaS versta, J og ýmsu þar sé einkennilega varið, eða öllu heldur, — þar margt gæti betur farið, þá verður ekki þeim öruggu sannihdum hrundið, að Eskimóar hafa þar vizkubrunn fundið. En einmitt þetta af þeirri orsök ég nefni, að það er í sjálfu sér merkilegt rannsóknarefni. GIMBILI*, □- -LJ Af mæli •■■•■■■■••■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!( 49, og Þórhallur Guttormsson cand. mag., Hallormsstað. Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ólína Björnsdóttir símamær, Mána- braut 6, Akranesi, og Kristinn Gunnlaugsson, Skagabraut 10, Akranesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Noregi ungfrú Ellen Sætre, Oppengaard, og stud. agr. Stefán Aðalsteinsson frá Vaðbrekku á Jökuldal. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Magnea Halldórs- dóttir, Skaftafelli 2, Seltjarnar- nesi, og Björgvin Friðsteinsson, Bræðraborgarstíg 21. Flugferðir 60 ára er í dag Ólöf Ólafs- dóttlr, Rauðarárstíg 22. — Hún dvelst í dag að Hamraendum £ Borgarfirði. . Brúðkaup . Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigurlína Arnadóttir og Jón K. Sæmundsson ljósmyndari. Heimili þeirra er í Tjarnargötu 10 B. 9. þessa mánaðar voru gefin sam an í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni Vilborg Guðjónsdóttir frá Oddsstöðum í Vestmannaeyj- um og Jón Aðalsteinn Jónson cand. mag. Heimili þeira verður á Sjafn- argötu 1, Reykjavík. Brúðhjónin fóru til útlanda með Gullfossi 10. þ. m. Hjónaefni Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Steinsdóttir frá Múla í Vest- mannaeyjum og Jóhann ÓlafSson frá Siglufirði. Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Anna i Þorsteinsdóttir, Bræðraborgarstíg Loflleiðir li.f.: Hekla, mililandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11,00 á morgun frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13,00 áleiðis til Stafangurs, Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Fá- skrúðsfjarðar, Flateyrar, ísafjarð- ar, Neskaupstaðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferð- ir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Flugferð verður frá Vest- mannaeyjum til Hellu. MiIIilandaflug: Gullfaxi er vænt anegur til Reykjavíkur frá Lon- don og Prestvík kl. 16,30 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í fyrramálið. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: áh. H. ! H. 200,00; Jórunn litla 25,00; Þ. G. 50,00. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Rotterdam í fyrradag; fer þaðan á morgun til . Reykjavíkur. Dettifoss kom til j Ilamborgar 7. þ. m. frá Vestmanna eyjum. Fjallfoss kom 9. frá Ham- iborg. Goðafoss fór frá New York J 9. Gullfoss fór 10. til Leith og 1 Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer j frá Leningrad í dag til Kotka og Svíþúóðar. Reykjafoss kom til Keflavíkur í gær og fór um kvöld- ið til Akraness og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Eskifirði síðdegis í gær til Grimsby, Rotterdam og Svíþjóðar. Reykjafoss kom til New York 4. þ. m. frá Reykjavík. Tungufoss kom til Gautaborgar 10.; fer þaðan til Islands, Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanl. kl. 7-8 í fyrra málið frá Norðurlöndum. Esja er á íeið frá Austfjörðum. Herðu- breið er væntanleg árdegis í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara í dag til Vestmannaeyja. Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Morgunblaðinu: S. J* 10 krónur. I Fólkið, sem brann hjá í Smálöndum. Af hent Morgunblaðinu: Tvær litlar systur 50,00; kona 100,00;] G. P. 50,00. i Þakklæti skilað. Ungu stúlkurnar Jeps vart Troostenburg De Bruyn frá Hols landi og Gwyneth Hatt-Cook frá Englandi hafa beðið blaðið að flytja innilegustu þakkir sínar ölls um þeim mörgu, sem veittu þeinS hjálp og fyrirgreiðslu á ferðalagí þeirra kringum landið s. 1. mánuð, Sérstaklega senda þær kveðjur sínar og þakkir til bændabýlanna' í Þingeyjar- og S.-Múlasýslum og að Svínadal í Skaftártungum, þar sem þær nutu ógleymanlegrar hjálpsemi og gestrisni. * 1 Happdrætti templara. Þessi númer komu upp: Isskápur 20127, ísskápur 28068, mótorhjóí 48096, mótorhjól 594, þvottavél 42076, Trausta ritsafn 12131, reið-i hjól 12320, ferðaritvél 12212, ljósa- * króna, 5 arma, 35136, stndlampi, 17416, hrærivél 39517, stóll 3722, Innskotsborð 48330, Vegglampi, 2 arma, 46188, vegglampi, 1 avma, 35748, bókahilla 20199, gólfteppí 36068, strauvél 9434, ryksuga 19377, vöflujárn 24002, vöflujárn 21414, Stromrand-pottur 2083, Is- lendingasögur 32113, klukka 49243, barnareiðhjól 16735, matarstell, 12 manna, 42020, kaffistell, 12 manna, 14346, matarforði 23320, orðabók Sigfúsar 47906, sófaborð 27356, barómeter 27357, barnaþrT- hjól 2876, barnaþríhjól 40585, Stromrand-pottur 5524., kaffistell, 12 manna, 9693, boðlampi 20895, stóll 37481, klukka, nýtízku gerð, 26002, standlampi fgólflampiy 21614, útvarpsgrammófónn (H. M. V.) 11296. — Vinninganna sé vitiað í skrifstofu Stórstúkunnar, Fríkirkjuvegi 11. r r' » Htvarp • 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Erindi: Þættir um gróður lands- ins; I. (Steindór Steindórsson menntaskólakennari). 21,00' Tón- leikar (plötur): „Francesca da Ri- mini“, hljómsveitarverk eftir Tschaikowsky (Philharmoníu hljómsveit Lundúna leikur; Sir Thomas Becham stjómar). 21,25 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21,40 Tónleikar (plötur): Fiðlu- sónata nr. 3 í E-dúr eftir Bach (Isolde Menges og Harold Samuel leika). 22,10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga, í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra; I. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Gene Krupa og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.