Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 8
8
MÖRGllntfLAÐIB
Þriðjudagur 13. júlí 1954
waisttMiiMfe
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjornmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Betra og fegurra land
l UR DAGLEGA LIFINU
i
N vino veritas, sögðu Rómverj-
arnir gömlu, brostu í kamp-
inn og þurrkuðu rauðvínstrefj-
arnar úr skegginu. Engan guð
áttu heldur Grikkir slíkan sem
Dionisus, guð víns og drykkju,
og þá var hann Bakkus gamli
heldur ekki neinn eftirbátur ann-
arra á Olympstindi, ef í hart fór.
Um aldir hafa menn glaðzt yfir
drykk, þar sem vín glóði á skál,
neytt þess sem
ENGINN, sem leggur leið sína tíma. Því miður hlutu þær ekki læknismeðals
um sveitir íslands í dag ' eins góðar undirtektir og skyldi.1 og yfirleitt haft |j
kemst hjá því að sjá og finna að Ef samvinna hefði þá þegar tek- ’ af þvj hjn marg “
landið er smám saman að verða 1 izt um hagnýtingu fossaflsins og víslegustu not í
betra, fegurra og byggilegra. Hið rafvæðingu sveitanna væri áreið- I öllUm þjóðlönd *
\Jín á pelc
lafium
ræktaða land stækkar óðfluga,
þýfð tún^og óræktarmóar breyt-
ast í græna akra, húsakynni
fólksins verða fegurri og reisu-
anlega öðru vísi umhorfs í mörg- um Engjr jafn_ ;
um sveitum en nú er, enda þótt, ast þó á við
Frakka í þeirri
miklar framfarir hafi orðið þar
á síðustu árum. Landbúnaðurinn
ung fólk til kaupstaðanna eins og
raun ber vitni.
legri, vegirnir batna og teygja hefði þá ekki misst eins margt
sig lengra og lengra inn til dala
og út til nesja.
Það er þessi breyting, sem
verið hefur að gerast á síðustu
áratugum, sem gefur mesta
list að búa til
vín, né smekk
þeirra við að
neyta þess eða
eiga að heldur
Segja má að þýðingarlaust sé
að ræða um þetta nú. Víxlspor jafn háfleyg lýsingarorð yfir hin-
ástæðu til bjartsýni um fram- fotí
samkomulag um hagnýtingu foss- krýndir fulltrúar Bakkusar
aflsins og undirbuning rafvæð-
sjálft, auðlindir þess og gæði
eru sá grundvöllur, sem af-
koma þjóðarinnar byggist á í
nútíð og framtíð.
í margar aldir setti rányrkjan
svip sinn á búskap íslendinga.
Túnin umhverfis bændabýlin
voru aðeins lítill og þýfður kragi,
sem gaf sáralítinn arð. Engja-
heyskapur og útbeit mótuðu svip
búskaparlagsins. Búpeningi var
beitt á skógana og þeir eyðilagð-
ir. Landið stóð eftir nakið og
hrjóstrugt. Mennirnir kröfðust
alls af því en gáfu því ekkert í
staðinn. Ræktunarhugsjónin var
meginþorra bænda nær óþe>->í
hugtak, enda þótt einn hinna
vitrustu manna fprnaldarinnar
hefði þann hátt á, að aka skarni
á hóla.
Nútímamaðurinn veit að
ræktunin er grundvöllur allr-
ar þróunar í búnaðarmálum.
Hún er frumskilyrði batnandi
afkomu. Til þess að landið
gefi arð þarf hugur og hönd
mannsins að gjalda því sín
laun.
Rányrkjan tilheyrir hins veg-
ar fortíðinni. Þá sat vanþekking
og skammsýni að völdum. Þá
varð landið verra og óbyggi-
legra.
Hin vaxandi ræktun er ókomna
tímans von í sveitum íslands. Þó
er hún ekki nægileg ein saman
til þess að tryggja framtíð land-
búnaðarins. Fólkið sem vinnur
við framleiðslustörf í sveitum
landsins þarf að geta búið við
svipuð lífskjör og almenningur
sjávarsíðunnar, notið svipaðra
lífsþæginda og aðstöðu í lífsbar-
áttunni. Það er einmitt vegna
þess ósamræmis, sem ríkt hefur
milli sveita og sjávarsíðu á síð-
ari áratugum, sem stórfelldur
fólksstraumur hefur legið úr
sveitunum.
Það sem ríkastan þátt hefur átt
í að auka lífsþægindi fólksins við
sjávarsíðuna undanfarin ár er
hagnýting fossaflsins og fram-
leiðsla raforkunnar í þágu þétt-
býlisins. Það hefur gert heimilin
í kaupstöðunum þægilegri en
sveitaheimilin og skapað stór-
fellda nýja atvinnumöguleika.
Fyrir 25 árum vöktu tveir
leiðtogar Sjálfstæðisflokksins,
þeir Jón Þorláksson og Jón á
ingar sveitanna. Er það von allra
góðra manna að framkvæmd
þeirra áætlunar sem gerð hefur
verið um þessi mál gangi sem
bezt og greiðlegast.
Sjálfstæðismönnum er það
sérstakt fagnaðarefni að eftir
25 ára baráttu þeirra í raf-
orkumálum þjóðarinnar skuli
hinar viturlegu tillögur þeirra
nú loks vera að komast í
gamla á Vesturlöndum og sendi-
herrar hans og góðvildarmenn
um heim allan.
—□—□—
EN þess er þó skylt að geta, að
jafnframt hefur Frakka verið
getið í skýrslum bindindishreyf-
ingarinnar sem hinna örgustu
drykkjuhunda og munnmælasög-
ur herma, að í engu landi deyi
fleiri menn úr lifrarveiki en í
því fagra og frjósama landi Ekki
þarf að taka það fram, að lifrar-
veikin stafar auðvitað af engu
öðru en gegndarlausri rauðvíns-
drykkju.
í FRAKKLANDI hefur nýlega
skeð sá atburður, er kemur
manni næstum til þess að trúa
því, að slíkar sögur hafi við nokk
ur rök að styðjast. Frönsk hjón
leituðu nýlega fundar barnalækn
isins Suzanne Serin og var til-
efnið sonur þeirra Pétur. Pétur
litli var að vísu lítill og hraustur
drengur, sjö ára gamall, en
\Jelualaruli áhrifar:
Stutt ferðasaga.
MIG langar til að biðja yður
að skila kæru þakklæti
mínu til allra þeirra, sem voru
framkvæmd. — Það er von okkur hjálplegir og vinsamlegir
þeirra að við það muni Island
verða enn betra og byggilegra.
IM|ésnarinn
Sunde
á ferðalaginu okkar.“ Þetta eru
orð ungrar hollenzkrar hjúkrun-
arkonu frá Amsterdam, sem kom
til mín fyrir helgina. Hana hafði
alltaf langað til að koma til ís-
lands, sagði hún, ekki sízt eftir
að hún þafði lesið bókina hans
Jules Vernes um landið. S.l. vet-
______ ur tók hún sig til, og skrifaði
ASBJORN SUNDE var alitinn Ferðaskrifstofu ríkisins til að
goður föðurlandsvinur og efaðist biðja hana að greiða fyrir sér um
enginn um hollustu hans við þjoð heimsókn til íslands. Ferðaskrif-
sina, er til hans þekkti. A styrj- vísaði henni . Búnaðar.
S2ragegnUhinum þýzkunára°sar: ' íslands «« búnaðarfélagið á
mönnum, sem lagf höfðu undir Stefán á Syðri Reyl"juln og Þ.f
sig Noreg. Hann gat sér hinn varð ur- að unga h°n£zka stulk'
bezta orðstír sem baráttumaður á an’ hun heitlr “ vlðbunir geðir
heimavígstöðvunum og átti þátt halsar ungfru Jeps Van
í fjölmörgum skemmdarverkum Troostenburg De Bruyn, kom
og skeinum, er norska neðan- hingað í aprílmánuði s.l. og reði
jarðarhreyfingin veitti þýzka SÍ8 í gróðurhúsavinnu að Syðri
heraflanum á styrjaldarárunum.' Reykjum.
Það kom því sem hin mesta
furðufrétt, er norska þjóðin I Könnunarleiðangur.
fregnaði, að Asbjörn hefði verið mjOKKRU síðar kom þangað
tekmn fastur fyrir að yeita sendi- önnur stúlka komin er.
raðsmanni Russa 1 Oslo mikilvæg , Æ , TT' ^
, - , , ,, , &* lendis fra. Hun het Gwyneth Hatt
ssss&sr*wgabrei -i^ «> En^di,
! þar sem hun vinnur a sjukrahusi.
Mál hans hefur undanfarið Hana langaði líka til að sjá ís-
verið fyrir rétti í Ósló og vakið land og kynnast því, svp' að ungu
þjóðarathygli. Dómur í því féll gtúlkurnar tvær ákváðu að leggja
fyrir nokkrum dögum og var saman Upp j langt 0g mikið ferða-
hann á þá leið, að dómendurnir
sjö fundu Ásbjörn einróma sek-
an um landráð og föðurlandssvik,
og dæmdu hann í átta ára fang-
elsi.
Aðeins ein skýring er til á
framferði Ásbjörns Sunde og hún séð> "að" það hafði þegar gegnt
er augljós. Hann var kommún- gínu hlutverki; allt dottið sundur
ls 1- í smáhluta eftir alla rigninguna á
Á styrjaldarárunum barðist leiðinni og hún hafði ekki verið
hann ekki fyrst og fremst fyrir neitt lítilræði á stundum,
Noreg, föðurland sitt, heldur
lag, nokkurs konar könnunarleið-
angur um ísland og nú eru þær
rétt nýkomnar heim, eftir um
mánaðar útivist. Jeps Van Troo-
stenburg De Bruyn var með ís-
landskort í vasanum. Það var auð
fyrir Rússland, er var að falli
komið fyrir þýzku herjunum. í
„ ......... , það skipti var hann nefndur
Reymstað athygh a þvi að föðurlandsvinur) því barátta hans
lita bæn a flutning rafork-
Hringin í kringum
ísland.
KÆR vinkonurnar höfðu ferðazt
var einnig fyrir Noreg. ymsu móti’ Emu sinni
styrjöldina kom tilgangur hans'með flugvel og svo a oft með
og stefna í Ijós, svo ekki varð um' aætlunarbifreiðum. Oft fengu
villzt. En þá féllu ekki saman1 Þær að slt?a 1 emkabifreiðum,
hagsmunir Noregs og Rússlands sem bær V0úuðu á vegum úti, en
og „föðurlandsvinurinn“ Ásbjörn stundum kom það líka fyrir að
væn ems Iiklegt til þess að Sunde var ekki j vafa um hvort 1 þeim var veifað á móti úr bílun-
skapa samræmi i lifskjor landig var hans sanna foðurland. t um, án þess að þeir stoppuðu.
Mál Sunde er eitt af þúsund-1 Bílstjórarnir vissu augsýnilega
um, en þrátt fyrir það er það ekki, hvað þær meintu með sínu
jafn eftirminnilegt dæmi umjveifi. Svo gengu þær líka heil
hvar þjóðhollusta og þjóðrækni ósköp, mörg hundruð kílómetra;
kommúnistá liggur, hvar í heimi Þegar óbrúuð á varð á vegi
sem þeir annars eru fæddir, 1 þeirra, klæddu þær sig úr fötun-
unnar út um sveitir landsins
á sama hátt og lagningu vega,
síma og byggingu brúa. Þetta
væru í raun og sannleika hlið-
stæðar framkvæmdir. Ekkert
fólksins í landinu til sjávar
og sveita og einmitt flutningur
raforkunnar út til sveitafólks-
ins.
Þetta voru stórhuga tillögur og
að vissu leyti á undan sínum
um og óðu yfir með farangurinn
sinn, bakpoka og svefnpoka, í
fanginu eða á höfðinu, þar sem
dýpst var. Að náttstað höfðu þær
ýmist gistihús, bóndabæi eða
hlöður og útihús, sem á veginum
urðu, eða þá bara guðsgræna
náttúruna, þegar vel viðraði, ein-
um sjö sinnum sváfu þær þannig
í svefnpokunum sínum undir
beru lofti. — Með þessu móti
komust þær hringinn í kringum
fsland, að Vestfjörðum frá tekn-
um.
„Eftir nokkur ár — sagði ung-
frú Jeps Van Troosstenburg De
Bruyn, langar mig til að koma til
íslands aftur og ferðast á hest-
um jöklaleiðina um hálendi lands
ins. Ég er strax farin að hlakka
til.“
H
Húsmæður —
mótmæla allar.
USMÆÐUR eru ákaflega sár-
ar og reiðar yfir minnkun
smjörskammtsins. Okkur þykir
harla einkennileg sú skýring, sem
okkur er gefin — segir ein þeirra
— að svo lítið sé um smjörbirgðir
í landinu, að ríkisstjórnin hafi
verið knúin til þessa óyndisúrræð
is. Þess er ekki ýkja-langt að
minnast, að ávæningur héyrðist
af því að smjörbirgðir lægju und-
ir skemmdum, svo að þær yrðu
notaðar til^ sápugerðar í stað
manneldis. Ósennilegt virðist og,
að smjörframleiðslan skuli þurfa
að dragast saman nú um hágróðr-
artímann.
Skammturinn eins og hann var
áður mátti sannarlega ekki tæp-
ari vera, þó að hann væri ekki
skorinn niður um helming, og
hver skyldi hafa efni á að kaupa
svo að segja allt smjör til heimil-
isins á 38 krónur kílóið? — Nei,
við húsmæður mótmælum allar
og réttast væri að við gerðum all-
ar samtök og keyptum ekki eitt
gramm af smjöri, fyrr en skammt
urinn Verður aukinn á ný.
—★—
Hrekkvís kyndir heiftarbál.
Hræsnin veður elginn.
Aulabárði er alltaf mál
orð að leggja í belginn.
(Örn Arnarson)
stundum gripu hann æðiköst, sem
foreldrar hans skildu ekkert í.
Pétur sjálfur sagði lækninum svo
frá, að hann sæi oft undarlega
vængi fljúga um loftið og hvíta
hluti, sem dönsuðu hoppdans á
skrifborðinu þabba hans.
Serin læknir ætlaði varla að
trúa niðurstöðinni, sem hann
komst að eftir að hafa skoðað Pét
ur litla: barnið þjáði áfengis-
eitrun á allháu stigi. Læknirinn
gekk á foreldrana um drykkju-
skap Péturs og fékk þau svör, að
daglega drykki hann að venju
einn líter af rauðvíni og fengi oft
dálítinn slurk af portvíni á kvöld
in „þegar hann væri dálítið óró-
legur“ eins og foreldrarnir orð-
uðu það.
. —□—□—
LÆKNIRINN varð skelkaður I
meira lagi og brátt fundust þrjú
önnur tilfelli, þar sem börn þjáð-
ust af drykkjusýki og áfengis-
eitrun.
★ Lucien, fimm ára gamall var
veiklulegur unglingur, sem átti
bágt um svefn og svo taugaveikl-
aður, að ekki mátti skilja hann
einan eftir í herbergi. Hann var
sonur auðugra foreldra og snerti
aldrei við öðru en óblönduðu víni
til drykkjar. Faðir hans var sann
færður um, að vatnsdrykkja gerði
börn vðikari fyrir lömunarveiki.
★Yvonne, þriggja ára gömul
neitaði alltaf á kvöldin að fara
að hátta og bar því við, að rúmið
sitt væri fullt af pöddum og fisk-
um.
★Maurice, tólf ára gamall,
þjáðist af stami og riðu. Hann
hafði ekki drukkið neitt annað
síðan hann var í vöggu en rauð-
vín og fengið sér einstaka sinnum
, einn lítinn apéritif, svona til til-
breytingar.
Serin læknir var sannfærður
um, að þessi þrjú tilfelli væru
aðeins örfá af fjölmörgum og
hann fékk franska heilbrigðis-
málaráðuneytið til þess að rann-
saka málið. Niðurstöður þeirrar
ransóknar voru sannast sagna of-
boðslegar.
Rannsóknin sýndi, að í Nor-
mandí drekka börn frá 18 mán-
aða aldri almennt, Clavados að
staðaldri með máltíðum og milli
þeirra, en það er heimabruggað
eplavín. í Vendeé-héraðinu taka
' skólabörn rauðvínsflösku með sér
í nestistöskuna, og ef langt er að
fara í skólann taka þau aðra líka
með til þess að hressa sig á
heimferðinni.
—□—□— f
í LA ROCHE-SUR-YON var
þriggja ára gamall drengur flutt-
ur á sjúkrahús eftir að fjölskylda
hans hafði reynt að lækna hann
af ormaveiki með stórum skömmt
um af Pernod-víni. í nálægri
borg dó 19 mánaða gamall dreng-
ur af áfengiseitrun.
í öllum vínræktarhéruðum
Frakklands súpa börnin á við
borðið, þegar vinkannan er rétt
frá manni til manns. Heilbrigðis-
fulltrúinn í Vendeé spurði hús-
móðir eina hvers vegna ungbörn-
in hennar tvö grétu svo mjög.
Konan svaraði því til, að í gær
hefði verið helgidagur og þau
hefðu drukkið meira áfengismagn
en þau ættu venju til.
í síðustu viku flutti dr. Serin
erindi í læknafélaginu franska
um hinar uggvænlegu niðurstöð-
ur um drykkjuskap ungbarna,
sem rannsóknin leiddi í ljós. —
Þegar hefur verið hafizt handa
um herferð mikla í landinu gegn
drykkju kornabarna og algjört
bindindi þeirra þroskaárin. Þykir
jafnvel Frökkum óvænlega horía,
þótt drykkjuglaðir séu ella, ef
delerium tremens á að varna
hinni uppvaxandi kynslóð lands-
ins sVefns um nætur og þykir
þá illa komið þjóðarsóma.
Framh. á bls. 12 j