Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. júlí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
II
Ásbjörg Tómasdóttir frá Fossá
Minningarorð
Happdrætti Háskólans
SÍÐASTLIÐINN mánudag, 5. þ.
m., lézt á Valdastöðum í Kjós
Ásbjörg Tómasdóttir frá Fossá,
háöldruð ekkja. Dóttir hennar
ein, á ferð hér fyrir norðan með
manni sínum, bar mér þessa
fregn, og þó að slíkt ætti ekki
að koma á óvart, fannst mér í
svip sem skugga brygði á veginn.
Eins og svo margir aðrir, á ég
ljúfar og kærar minningar um
þessa góðu konu, og vildi ég því
geta hennar með nokkrum orð-
um og senda um leið innilega
kveðju mína börnum hennar og
öðru venzlafólki syðra.
Ásbjörg var fædd á Reyni í
Innra-Akraneshreppi 20. apríl
1870 og því rúmra 84 ára, er hún
lézt. Foreldrar hennar voru Tóm-
as Ólafsson, bóndi á Eystra-Mið-
felli, Bjarteyjarsandi og víðar á
Hvalfjarðarströnd, og kona hans,
Ragnheiður Einarsdóttir bónda í
Litla-Botni Ólafssonar, en syst-
kini Ragnheiðar, samfeðra, eru
enn á lífi, þau Beinteinn á Drag-
hálsi og Sigríður, ekkja Bjarna
hreppstjóra Bjarnasonar á Geita-
bergi.
Ásbjörg ólst upp með foreldr-
um sínum, en giftist árið 1899
Ólafi Matthíassyni bónda á Fossá
i Kjós Eyjólfssonar, og hófu þau
þar búskap og bjuggu á þeirri
jörð um 30 ára skeið. Eignuðust
þau 9 börn og komusí öll til full-
orðins aldurs, en sex eru á lífi,
Ólafur Ágúst, bóndi á Valdastöð-
um, Þorkell, bóndi á Útskála-
hamri og Magnús í Reykjavík,
allir kvæntir, og dæturnar Ragn-
heiður, gift í Vancouver á Kyrra-
hafsströnd, Áslaug gift á Reykj-
um í Biskupstungum, og Halldóra
gift í Reykjavík. En látin eru
Sigurþór, bóndi á Fossá, og Matt-
hías, er dó um tvítugt hjá for-
eldrum sínum, og Valgerður, gift
kona, er andaðist í Reykjavík
fyrir rúmum fjórum árum.
Eg man fyrst eftir Ásbjörgu
heit., er hún kom með Óiafi
manni sínum, og venjulega ein-
hverju af börnum þeirra, kaup-
staðarferð til Reykjavíkur, og
gistu á heimili móður minnar.
En það var oftast einu sinni að
vorinu árum saman, er ég var í
bernsku. Og hlakkaði ég ævin-
lega til komu Fossárfólksins mcir
en annarra gesta. Því fylgdi fram
andi, hátíðlegur blær, sem engu
öðru var líkur. Var Ólafur einkar
skemmtilegur maður í öliu við-
móti, greindur og glaður, en Ás-
björg hæglát og prúð, trygglynd
og traust, og man ég, hvað móðir
mín mat mikils þessa mágkonu
sína og vináttu hennar. Kynntist
ég og henni nánar seinna, er ég
dvaldist á Fossá á skólaárum
mínum, og af langri og góðri við-
kynningu við sumt af börnum
hennar. Var Ásbjörg heit. fju’st
og fremst öll í störfum sínum
heima fyrir og reyndi þar, sem
nærri má geta, oft ekki all-Iitið
um dagana. Lá og Fossárheimilið
í þjóðbraut og var þar árum
saman, í búskapartíð Ólafs og
Ásbjargar, fastur áfangastaður
fjölda ferðafólks, er fór fyrir
Hvalfjörð. En á haustin var oft
mannmargt í Fossárrétt. Og þó
að ekki væri alltaf mikill auður
í búi þeirra hjóna, hygg ég, að
öllum hafi þar þótt gott að koma.
En hlutur húsfreyjunnar var þar
sízt minni og munu þeir ýmsir,
sem hafa ekki gleymt Ásbjörgu
síðan. Og þó var hún mest í verk-
um sínum og baráttu sem kona
mannsins síns og móðir barna
sinna. Vita allir kunnugir, hver
hetja hún reyndist, er Ólafur
missti heilsuna á bezta aldri, og
í ýmsu andstreymi ævinnar um
langa leið. Var ofj; á orði gert
æðruleysi og stilling þessarar
prúðu konu, er mest á mæddi.
Og glaðlyndi og hugarrósemd
hélt hún að hinztu stund, elskuð
og virt af öllum. Haíði hún og
jafnan góða heilsu og lifði í skjóli
barna sinna, ýmist í Reykjavík
eða í gömlu sveitinni sinni, sið-
ustu árin mörg. Minnist ég þess
með mikilli gleði, er mér auðn- i
aðist, af tilviljun, að fagna með !
henni sumri á áttræðisafmæli
hennar 1950, á heimili Ólafs son-
ar hennar á Valdastöðum. Fannst
það þá á, sem ég raunar vissi,
hver ítök hún átti í hugum barna
sinna og vina. Nokkrum dögum
síðar sat hún hjá líki Valgerðar
dóttur sinnar í Reykjavík, harmi
lostin elskandi móðir, en stillt
sem áður og æðrulaus.
Þannig var líf þessarar konu,
ríkt af hvoru tveggja, ljósi og
skuggum, sælu og sorg. En minn-
ing hennar geymist öllum, sem
hana þekktu, í mikilli birtu,
vegna manrikosta hennar og
manngildis, ljúflyndis hennar og
góðleika.
Og gefi nú Guð henni raun
lofi betri, en ástvinum hennar,
nær og fjær, huggun í söknuði
þeirra og eftirsjá.
Möðruvöllum í Hörgárdal,
9. júlí 1954.
Sigurður Stefánsson.
Athyglisyerð bók
NÝLEGA er komin út bók, sem er
vel þess verð, að henni sé veitt
athygli. Heitir hún: Barnið, sem
þroskaðist aldrei, eftir Pearl S.
Buck.
Margt er manna bölið og ekki.
allt í sögur fært. Eitt, sem telja
ber til þungra örlaga, er að eign-
ast börn, sem afbrigðileg eru að
andlegum þroska eða jafnvel fá-
vitar. Höfundur bókar þessarar
eignaðist aðeins eitt barn. og það
var andlega vanþroska. Lýsir
Pearl Buck í bókinni af frábærri
einlægni, einstöku látleysi og
mikilli mannúð sárri lífsreynslu,
sem leiddi til mikils þroska. Þeg-
ar höfundur uppgötvaði, að einka
dóttir hennar tók engum andleg-
um framförum, ætlaði hún nærri
að yfirbugast af sorg. Hvers átti
hún a9 gjalda? Þetta var hennar
eina barn. Og svo mundi margur
hugsa. En þegar sárasta hugar-
kvölin var liðin hjá, tók höfund-
ur ákvörðun, sem gerbreytti lífi
hennar og afstöðu hennar til
barnsins og allra barna, sem likt
var ástatt um.
Tónninn í bókinni er: Engum
er alls varnað, ekki heldur þeim
börnum, sem þjást af andlegum
vanþroska. Ekkert mannlegt á að_
vera neinum heilbrigðum borg-
ara óviðkomandi. Þess vegna á
að verja miklu fé og kröftum til
að rannsaka orsakir vanþrosk-
ans og leita hjálparmöguleika
vegna hans.
Höfundur minnir, hvað eftir
annað á, að hún mæli af djúpri
reynslu, og efast enginn, sem bók
ina les, um að það er satt. Les-
andinn finnur glöggt, að höfund-
ur hefur bægt frá sér allri per-
sónulegri píslavættishugsun, en
lítur á vandamálið frá því sjón-
armiði, að þetta sé mikið mann-
úðar- og menningarmál. Það
snerti ekki aðeins þá vanþrosk-
uðu Og aðstandendur þeirra, held-
ur ^einnig allt heilbrigt hugsandi
fólk, sem eigi þá lífssýn, að við
erum öll systkin í miklu sam-
félagi, eins þjáning sé annars
vanlíðan, og samhjálp í miklum
vanda leiði til sannara lífs og
aukinnar lífshamingju. Og orða-
lag bókarinnar lýsir eftirminni-
lega þessum skilningi. Þar er
hvergi minnst á fávita eða fá-
bjána, en það er talað um börn,
„sem aldrei þroska ná“. Hver,
sem gefur sér tóm til að lesa
þessa bók í næði, er maður að
vitrari eftir lesturinn, og vakinn
til hugsunar um, hvernig ástand-
ið muni vera hér.
Eiga ekki einhverjir hér um
sárt að binda? Hvernig er hægt
að hjálpa þeim?
Mikið hefur verið ritað, eink-
um erlendis, um vanþroska börn.
Þessi bók hefur þá óvenjulegu
sérstöðu. að hún er rituð af móð-
ur eins slíks barns, sem jafnframt
er heimsfrægur rithöfundur.
Jón Auðuns, Matthías Jónas-
son og Símon Jóh. Ágústsson
hafa þýtt bókina. Hún er gefin
út af Bamaverndarfélagi Reykja-
víkur á vegum Hlaðbúðar.
Ágóði sá, sem verða kann af
útgáfunni, rennur óskiptur til
Skálatúnsheimilisins, uppeldis-
og hjúkrunarheimilis handa van-
þroska börnum.
ísak Jónsson.
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Útibúið á Keflavíkurflug-
velli verður opnað í dag kl.
11 árdegis.
Iðnaðarbankinn.
Óbyggðaferð
Nokkur sæti eru laus í ferð,
sem hefst 15. þ. m. og stend-
ur í hálfan mánuð um norð-
urland og óbyggðir norðan
Vatnajökuls. Upplýsingar
hjá Eiríki Einarsyni. Sími
1747.
Kr. 50.000,00
27108
Kr. 10.000,00
35412
Kr. 5.000,00
24434
Kr. 2.000,00
3589 4009 10322 21805 24434
22178 22736 22900 33618
Kr. 1.000,00
337 1513 1849 2613 2739
3097 5498 6917 6959 7154
10166 11884 16551 16648 18816
23317 24367 25464 25992 26071
29079 29241 29660 33198 33861
Kr. 500,00
9 54 108 157 217
272 345 469 715 884
887 978 980 1161 1222
1326 1721 1742 1831 1954
2046 2108 2706 2982 3040
3319 3129 3249 3393 3396
3588 3605 3653 3721 3756
3784 3833 3363 3921 4290
4446 4739 4762 4782 4998
5134 5193 5484 5511 5547
5708 5755 5758 5891 5909
5915 6099 6160 6207 6573
6577 6830 6845 7040 7090
7142 7480 7577 7584 7854
7908 8241 8502 8749 8985
8987 9167 9172 9687 10019
10020 10103 10228 10248 10458
10543 10844 11184 11405 11732
11749 11799 11920 12164 12296
12735 12761 12799 13739 13780
13887 13911 14001 14030 14224
14237 14383 14408 14765 14875
14946 15117 15130 15185 15463
15478 15794 16244 16268 16337
16485 16531 16571 16582 16870
17450 17604 17634 17756 17833
17932 18001 18392 18964 19619
19659 19893 20196 20871 21107
21124 21206 21373 21643 22044
22733 22765 22791 23093 23315
23357 23609 24008 24025 24148
24202 24677 24737 24908 25018
25095 25214 25325 25382 25430
25446 25637 26041 26372 26702
26986 27046 27259 27468 27557
28138 28240 28375 28537 28616
28674 28743 28900 28935 29075
29705 30205 30207 30229 30441
30530 30536 30938 31040 31143
31542 31549 31650 31655 31870
31907 32003 32199 32421 32845
33017 33045 33151 33266 33285
33543 33625 33650 33811 33847
33938 34049 34151 34284 34216
34405 34484 34754 34766 34391
Kr. 300,00
199 237 285 302 407
510 532 579 645 657
719 765 797 833 872
901 950 967 1029 1110
1142 1151 1248 1305 1403
1454 1564 1638 1707 1790
1807 1844 1902 1937 1948
2007 2059 2091 2147 2249
2331 2392 2391 2458 2489
2505 2709 2718 2808 2838
2889 2894 2942 2991 2992
3016 3056 3076 3161 3175
3178 3235 3248 3266 3306
3358 3457 3552 3648 3662
3702 3705 3838 3984 4015
4245 4253 4406 4510 4523
4573 4624 4703 4715 4716
4741 4771 4791 4793 4954
4994 5017 5055 5248 5308
5314 5425 5479 5501 5640
5753 5887 5905 5981 6032
6172 6221 6223 6238 6249
6332 6354 6440 6592 6596
6655 6749 6873 6884 7009
7106 7185 7279 7314 7380
7412 7474 7598 7616 7630
7643 7677 7705 7733 7847
7861 7934 8013 8078 808&
8115 8193 8295 8434 8442
8489 8504 8523 8554 8576-
8765 8767 8804 8857 891»
8966 9021 9156 9165 9222
9276 9340 9375 9392 9498
9545 9617 9666 9766 9778
9786 9834 9903 9922 9932
10097 10084 10164 10185 10281
10311 10366 10459 10476 10691
10869 10930 10975 10979 11068
11222 11243 11283 11488 11588
11663 11684 11753 11784 11864-
11938 11967 11968 11974 11983
12030 12075 12105 12122 12134
12189 12224 12227 12265 12351
12396 12453 12455 12478 . -1250»
12523 12543 12710 12714 12787
12825 12891 12919 13042 1306»
13180 13239 13252 13263 13265
13427 13462 13498 13593 13708
13813 13933 13980 13986 1399?
14011 14111 14130 14177 14181
14216 14245 14419 14550 14587
14603 14636 14716 14752 1476»
14792 14867 14968 15039 15238
15376 15496 15689 15786 15804
15848 15875 15880 15919 1595;?
16051 16109 16110 16125 16137
16174 16229 16350 16396 16473
16490 16524 16637 16664 16712
16754 16785 16786 16830 16913
16959 16965 17025 17209 17238
17242 17243 17320 17362 17412
17822 17896 17971 17978 1801«
18019 18065 18092 18123 18273
18238 18309 18421 18611 18644
18726 18740 18818 18917 1893»
18976 19033 19130 19192 19220
19324 19344 19419 19511 19513
19555 19661 19704 19726 1973»
19808 19813 19904 20007 20027
20091 20147 20195 20232 20255
20290 20348 20366 20456 20532
20618 20630 20699 20745 2088»
20899 20908 20934 20958 21016
21053 21114 21227 21242 21324
21487 21492 21496 21551 21677
21771 21851 21906 21934 2194»
21988 22031 22096 22161 22294
22408 22513 22523 22622 22647
22658 22697 22755 22837 22867
22916 22962 23115 23182 23251
23291 23379 23385 23515 23591
23621 23632 23739 23774 23777
23896 23924 23982 23986 24135
24219 24251 24251 24272 24335
24365 24464 24773 24893 24910
24951 24956 25116- 25128 25134
25225 25527 25543 25572 25687
25693 25699 '25721 25729 25801
25882 25886 26020 26023 2604»
26109 26125 26226 26236 2626S
26288 26334 26522 26676 26820
26896 27067 27083 27196 2729»
27320 27365 27481 27586 27711
27714 27721 27775 27789 27860
27957 27985 28043 28090 28135
28183 28237 28452 28603 28620
28668 28683 28739 28776 • 288 U
28819 28997 29070 29107 293 IO
29149 29158 29165 29179 2927-*
29422 29431 29507 29512 29551
29656 29568 29574 29630 29660
29732 29769 29796 29838 29980
30108 30198 30210 30245 30253
30319 30394 30553 30618 30765
30843 30862 30881 30905 3092»
31054 31056 31236 31243 31245
31255 31552 31653 31700 3170^.
31836 31992 32027 32050 32070
32115 32178 32216 32249 322.8l£
32297 32564 32629 32758 32811
32961 32979 32986 33186 332IÍ
33234 33245 33287 33317 3334^'
33360 33392 33438 33452 3348S
33563 33720 33841 33984 33980
34082 34095 34098 54129 34134
34274 34276 34277 34318 34320
34493 34514 34562 34680 34718
34747 34758 34787 34789 3490»
Aukavinningar 2.000 kr.:
27107 27109
(Birt áp ábyrgðar).
CALIFORIMISKIR
BLANDAÐIR ÁVEXTIR, þurrkaðir
og SVESKJUR
nýkomið
JJ^ert ^JCriitjánóóon Js? CJo. h.p.
AtvÍBinurekendur
Ungur, reglusamur piltur með Samvinnuskólapróf,
vanur hvers konar skrifstofustörfum, óskar éftir atvirinu
frá og með 1. okt. n. k. — Tilböð séndist áfgr. Mbl fyrir
n. k. föstudagskvöld, merkt: „Framtíðaratvinna — 956“.
Tækifæriskaup
Vegna brottflutnings eru til sölu: Svefnsófi, sófaborð,
stólar, svefnherbergishúsgögn, barnakoja (2ja hæða),
barnavagn, bókahilla o. fl. — Til sýnis næstu daga á •
Lokastíg 7 eftir kl. 5 (17).