Morgunblaðið - 13.07.1954, Page 12

Morgunblaðið - 13.07.1954, Page 12
12 MORGVN BLADIÐ Þriðjudagur 13. júlí 1954 j Ræðismaðor í Israel segir frá íslandi í TÍMARITINU Israel Export, sem iðnrekendur suður í Israel gefa út og fjallar um viðskipta- mál, birtist í júlíheftinu grein um fsland. — Heitir greinin Israel og ísland, band vináttu milli tveggja lítilla landa. Greinin er byggð á samtali blaðsins við Mr. F. Naschitz, aðalræðismann ís- lands í Israel. Greinin hefst með stuttri almennri kynningu á heims. Tvær myndir fylgja grein- fyrir viðskiptum landanna og við skiptum íslands við önnur lönd heims. Þrjár myndir fylgja grein inni, önnur af F. Naschitz, ræðis- manni og forseta fslands, en hin myndin er frá Reykjavíkurhöfn, skip hlaðið bílum frá Israel að leggja að bryggju. Fékk 120 gr. kart- öflu úr garði sínum í gær í GÆRDAG kom maður að nafni Hörður Loftsson, Borgarholts- braut 47, með 120 gramma kart- öflu, sem hann kvað á sunnudag- inn hafa tekið undan grasi í garði 6Ínum. Hafði hann sett í garð sinn fyrstu daga maí-mánaðar. Hann kvaðst hafa þrem vikum áður eett útsæði í 200—300 litla potta Og látið grasið rétt skjóta upp úr moldinni er hann setti úr pottun- um í kartöflugarðinn. — Þessi kartafla væri undan einu þessan grasa. Þyrilfluprnar eru flug vélar framtíðarinnar FLUGTÆKNIN er orðin svo mikil, að fólk er hætt að verða undr- andi yfir þeim stórkostlegu uppfinningum sem fréttir eru að berast af á því sviði. Þær nýjungar sem allur heimurinn stóð á öndinni yfir fyrir ári síðan, eru orðnar úreltar í ár, og tæknin komin á langtum hærra stig. —Hernaðarfækni Framh. af bls. 7 öryggi fyrir kjarnorkuárásum, að þar sem þau eru notuð, ætti að vera hægt að verjast öllum kjarn- orkuárásum ef þeirra verður vart í tíma. Bandaríkin og England eru nú á góðri leið með að full- gera þrýstiloftsflugvélar sem ætlaðar eru til þess að hafa þessi loftskeyti meðferðis, sern fljúga með 2400 km hraða á klst. — Flugvélar þessar eiga að vera að nokkru leyti sjálfvirkar, þannig, að eftir að þeim hefur verið skot- ið upp í loftið úr nokkurskonar slöngvivél, stjórnast þær af eins- konar rafheila sem er í sambandi við radar á jörðinni. í hæfilegri fjarlægð frá óvinaflugvélinni losna sprengjurnar sem eru und- ir vængjum þrýstiloftsflugvél- arinnar sjálfkrafa og leita sjálfar marksins Flugmaður þrýstilofts- flugvélarinnar, hefur ekki öðru hlutverki að gegna en að lenda flugvélinni eftir að hún hefur los að sig við sprengjurnar. STULSÍ A eða miðaldra kona óskast til að sjá um heimili. Mætti hafa stálpað barn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ró- legt — 955“. Minningar sp j old EkknasjóSs Reykjavíkur fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Hjartar Hjartar- sonar, Bræðraborgarst. 1, Verzlun Geirs Zoega, Vesturgötu 6. Verzluninni Búrinu, Hjalla- vegi 15. Verzlun Guðm. Guðjónsson- ar, Skólavörðustíg 21. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ D ★ ★ Dezt að auglysa í ★ ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ Nú er farið að framleiða þyril- flugur ekki einungis sem far- þegaflugvélar, heldur einnig þannig að farþegarnir verða ekki varir við hvort flugvélin snýr upp eða niður, og hefja sig til flugs af örmjóum súlum og lenda einnig á þeim. SÆTIN SNÚAST Þessar þyrilflugur eru útbúnar með tveimur snúðum, í stað venjulegra flugvélaskrúfna. Þeir eru ekki ofan á flugvélinm, held- ur er þeim komið fyrir þar sem skrúfan er á venjulegum flutn- ingavélum. Þessir snúðar valda því, að flugvélin getur bæði flog- ið lóðrétt og lárétt. Þegar flug- vélin fer úr láréttri stöðu í lóð- rétta, verða farþegarnir ekki var- ir við það, því sætin snúust inni í flugvélinni um leið og hún breytir fluginu. Flugmaðurinn er fram í fremsta hluta vélarinnar og þegar hún flýgur láré’t, snúa iljar hans að jörðinni. LEGGJAST AÐ EINS OG SKIP Þessar þyrilflugur fara að líkt og þegar skip legst að bryggju. Út frá venjulegum flugvélaskúr, eru byggðar háar súlur, sem vængir þyrilflugunnar hvíla á þegar þær hefja sig til flugs eða setjast lóðrétt. Þegar þessar flug- - Úr dashga liflmi Framh. af bls. 8 En menn þarlendis eru þó ekki of bjartsýnir um árangurinn, að því sagt er. Hætt er við, að bind- indisherferðin gangi treglega, því eins og hver franskur bóndi veit og heldur fullsannfærður fram er útilokað, að eitt eða tvö vínglös skaði nokkurn mann! vélar nálgast lendingarstaðinn, fara þær mjög hægt, snúa trýn- inu upp í loftið, senda niður taug til stöðvarirnar sem er síðan undin upp með rafmagnsspili og síðan er þyrilflugan dregin hægt inn á lendingarstaðinn. Þar breytir flugvélin um stöðu og þannig að farþegarnir ganga út um fremri enda flugvélarinnar, öfugt við það sem þeir gerðu þegar flugvélin hóf sig til flugs, þá gengu þeir inn um afturhluta hennar. MARGAR Á SÖMU SÚLU Flugvélasérfræðingarnir eru komnir svo langt, í uppfinning- unum að þeir telja að möguleiki sé fyrir því að margar þyril- flugur geti lent á sömu súlu, og notað þannig sameiginlega þess- konar flugstöðvar, þar sem þess- ar flugvélar geta lent lóðrétt þurfa þær mjög lítið pláss. Þannig ættu nokkrar flugvélar að geta hangið hilð við hlið á súlunum. Raoul Hafner yfirverkfræðingur í Bristol Aeroplane Company, sagði fyrir skemmstu, að ennþá séu mörg vandamál gagnvart flugvélaframleiðslunni óleyst en ekkert af þeim sé ómögulegt að leysa. Það er ekki gott að spá í hver verður næsta uppfinning- in sem þessir sérfræðingar gera. Ef til vill verður næsta flugvél sem þeir búa til vængja Og skrúfu laus með öllu. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ k MoRGUNBLAÐIÐ ★ ★ ★ ★ MEÐ ★ ★ Morgunkaffinu ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ í B L Ð 2 herbergi, eldhús og bað og eitt herbergi í risi, er til sölu nú þegar. — Uppl. gefa undirritaðir. Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarlögmenn JtveinAAjon verkfrceíinqur cand.polyt. Kársnesbraut 22 simi 2290 Altáúíö^krcdíziJaTuigaA ^ó/uraJjiiknúiqaA ÚtbobóixjAmqaA (2á6qj^<uijdi usjdó^jx,ðinquA i bqqqinqaoJdLk^ioiói DANSLEIKUR SÍMÍ í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Reikningar Reikningum á móttökunefnd norska landsliðsins óskast framvísað í heildverzlun Björgvins Schram, Hafnarhvoli, nú þegar. MOTTOKUNEFNDIN ÞVOTTASÓDI nýkominn. CCyyert J'Cristjánóóon Cs? CCo. L.f. Síldarsöltunarstöð Söltunarstöð á Suðvesturlandi óskast til leigu. — Leigutilboð ásamt öllum upplýsingum um aðstöðu og geymslupláss, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí, merkt: „Söltunarstöð — 942“. Okkur vantur mann til að stjórna vélkrana. Benedikt og Gissur Aðalstræti 7B — Símar 5778 og 6871 Lokað vegna sumarleyfa frá og með 19. þ. m. til 6. ágúst. CC^nafaiÁJ^in Cjfœóir Hafnarstræti 5. Laufásveg 19. 1 ■ « M A R K Ú S Eftir Ed Dodd TDMMV AtAOTOkTUK V/AS THE PELLDW WHO SAVE /AE THE LETTER, r,.'iT<...YOU'LL FIHD HIM AROJMD C' OF THE IGLOOS! CEBTAINLV, BUT 1 ONE DOES NOT'®5 HAVe TO ANSWER, '■'ABUOONAK ! 1) — Það var Tommí sem lét mig hafa bréfið. Og Markús, þú hlýtur að finna hann einhvsrs staðar 1 Indíánahúsunum. 2) — Mér þykir það leitt að ég get ekki hjálpað þér meir, því að ég er önnum kafinn. 3) Seinna: — Við erum að lsita að Tomma Amotoktuk. 4) — Hvers vegna svararðu mér ekki. Skilurðu ekki mælt mál. — Jú, en ég er ekki skyldugur að svara. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.