Morgunblaðið - 24.07.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. júlí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
3
NÝKOMIÐ:
Amerískar
fatnaðarvörur
Cowboyskyrtur, hinar marg-
eftirspurðu, fyrir drengi,
margar tegundir.
Plastpokar til að geyma í föt
Do. fyrir skó.
Plastpokar til ferðalaga.
Sportskyrtur, margar teg.
Sportblússur — —
Náttföt.
Nælon Gaberdineskyrtur.
Plastkápur.
Plastveski, mjög skrautleg.
Sundskýlur, mjög skrautl.
„GEYSIR" H.f.
Fatadeildin.
. Góiftcippi
Nýkomin
falleg og vönduð teppi.
„GEYSIR*4 H.f.
veiðarfæradeild.
Einbleyp kona
óskar eftir einu
HERBERGI
og aðgangi að eldhúsi sem
næst miðbænum. Tilboð,
merkt: „131 — 91“, sendist
afgr. Mbl. fyrir mánaðamót.
Keflavík —
Suðurnes
Hafið þið reynt
Nýju efnalaugina H/F
Hafnargötu 55 B, Keflavík?
1 Jarðýta
loftpressa o. fl. véltæki
til leigú.
BENEDIKT & GISSUR H/F
Simi 5778.
Kefiavík
Öpalgler, hvítt, svart Og
drapplitað.
Öryggisgler og þrjár teg-
undir hainrað gler.
RAMMAR OG GLER
• Sólvallagötu 11.
BLÓMAMARKAÐURINN
Laugavegi 63.
Mikið af ódýrum
Blómum
Komið og athugið viðskiptin.
Jarðýta
til leigo.
, VéltmiVjan B / 4 R G
Slmi 7184.
í fjarveru minni
til 3. ágúst gegnir Skúli
Thoroddsen læknir sjúkra-
samlagsstörfum mínum. —
Lækningastofa hans er í
Austurstræti 7. Viðtalstími
kl. 10—11 og 4—6.
Óskar Þ. Þórð arson
læknir.
Sumarbústaður
ósk’ast til leigu.
Upplýsingar gefur
Haraldur Gutimundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Pússningasandur
Höfum til sölu úrvalspússn-
ingarsand úr Vogum. Pönt-
unum veitt móttaka í síma
81538 og símstöðinni að Há-
bæ, Vogum.
LÖKK
Svört, hvlt, glær og ýmair
aðrir litir á sprautukönnmm.
Garðar Gíslason h. f.
Bifreiðaverzlun.
Sjómaður í millilandasigl-
ingum óskar eftir
2-3 herh. íbúð
helzt á hitaveitusvæði eða
sem næst miðbænum. — Til-
boð, merkt: „X-9 — 147”,
sendist afgr. Mbl. f. mánud.
IVIótorhjól
Java mótorhjól, vel útlítandi
og í I. fl. lagi, til sölu og
sýnis á Freyjugötu 39 frá
kl. 1—7 í dag.
HERBERGI
óskasS
helzt með einhverjum hús-
gögnúm. Upplýsingar i síma
2812 milli 2 og 4 laugardag.
Er katipandi að
4ra manna bíl
í góðu standi. Upplýsingar í
síma 7940 milli kl_ 1 og 3
í dag.
Rsia-eigendur
er kaupandi að 6 manna
fólksbíl, model 1942—’46,
Upplýsingar í síma 6923 frá
kl. 13—16 í dag (laugard.).
ÍBtJfl
í austvirbænum, 3—4 her-
bergja, óskast til kaups. —
Verðtilboð með tilgreindu
verði sendist afgr. fyrir 31.
júlí, merkt: „1954 — 109“.
Tannlækningastofa mín er
Lokuð
vegna sumarleyfa.
Engilbert Guðnmndsson
tannlæknir.
3ja herb. íbúð
í kjallara með sérinngangi,
ef óskað er. Útborgun kr.
80 þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7, — Sími 1518.
TEPPAFILT
flfcÚf
Fishersundi.
Ódýrl
H j álparmótorhj ól
til sölu á kr. 1500,00. Upp-
lýsingar í síma 2507 í dag
og næstu daga.
Bifreiðar til sölu
4ra og 5 manna bifreiðar
Ford 10, 46, Austin 10, ’46
Armstrong, 5 m, ’46.
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannssonar
Grettisgötu 46. - Sími 2640.
Eins til tveggja herbergja
ÍBIJÐ
óskast strax. Húshjálp get-
ur komið til greina. Upp-
lýsingar í síma 81269.
íbúð til leigu
2 herbergi og eldhús í kjall-
ara á góðum stað í bænum.
Tilboð óskast send afgr.
Mbl., merkt: „Hitaveita —
111“.
TIL SÖLU
70 fermetra efri bæð, 3 her-
bergi, eldhús og snyrtiher-
bergi í forsköluðu timbur-
húsi í Hveragerði. Hita-
veita. Þvottahús úr stein-
steypu er á lóðinni, svo og
2 góðar geymslur. Leyfi
fyrir gróðurhúsi á lóðinni,
sem er 1350 fermetrar að
hálfu. Söluverð 90 þúsund.
Efri hæð í steinhúsi i Borg-
argerði, tvær 3ja her-
bergja íbúðir. Verð 270
þúsund. Útborgun 170
þúsund.
2 herbergi og eldliús með
öllum þægindum á 1. hæð
í Norðurmýri, ásamt einu
herbergi í kjallara. Hita-
veita. Hagkvæmjr greiðslu
skilmálar.
Einbýlishús með ollum ný-
tízku þægindum. á Digra-
neshálsi. í húsinu eru 7
herbergi og eldhús.
Enn freniur höfum við til
sölu jörð í Miklaholts-
hreppi. 4ra tonna vörubíl
með sturtum og 2ja
manna far_
Höfum kaupendur að ein-
býlishúsum í Austur- og
Vesturbænum. Miklar út-
borganir. Talið við okkur
sem fyrst.
SALA OG SAMNINGAR
Laugavegi 29. Opið daglega
kl. 5—7 og eftir samkomu-
lagi. — Sími 6916.
Am'erískar blússmr %jéj Vesturgötu 3 Prjónasilki einlit og mislit. 1Lrzt Jhiqibjaryar Jjobnóon.. Lækjargötu 4.
TIL SÖLIJ Kominn heim
FOKD ”46. Uppl. í síma 82558. Páll Jónsson tannlæknir, Selfossi.
íbúð óskasl Til leigu óskast 2 herbergi 1 og eldhús nú þegar eða síð- ar. Tvennt fullorðið í heim- ili. Beglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 82172. Lokað vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 3. ágúst. Hárgreiðslustofa STEINU OG DÓDÓ Laugavegi 11 (uppi).
Vörubíl! Chevrolet eða Ford, óskast til kaups. Eldra model en ’41 kemur ekki til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ. m., merkt: „Vörubíll — 114“. Góður, slerkbyggður Geymsluskúr til sölu. — Upplýsingar að Skipasundi 42, kjallara. — Forstofuherbergi til leigu á sama stað. Reglusemi á- skilin.
Trillubátnr Til sölu er nýr trillubátur með eða án vélar. Upplýs- ingar í dag og á morgun að Hofteigi 42. Múrari — Málari Málari óskar eftir múrara sem fyrst í skiptivinnu. — Tilboð, merkt: „Hagkvæmt 115“, sendist blaðinu.
Keflavik Lítið hús til sölu I Ytri Njarðvík. Laust strax. Upp- lýsingar gefur EIR kanpum viS bMU TiríL ÆMrnS:*
lianíval Uanivals^on. Anananat. — Siaai 6570.
PallbíH Chevrolet pallbíll, ný stand- settur, ásamt miklu af vara- hlutum, til sölu og sýnis að Laugavegi 168 milli kl. 2— 4. Upplýsingar í síma 82295 Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axtnin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg).
Til sölu HÍótorhJóf Java, model ’48, I ágætis lagi. Til sýnis á Vitastíg 4, Hafnarfirði, næstu daga.
Linoleum gólfdúkur
fyrirliggjandi, A, B og C þykkt.
Kaupfélag
Hafnfirðvnga
Sími 9292 og 9824
LOKAÐ
v^gna sumarleyfa
frá 24. júlí til 12. ágúst.
Stálhúsgögn
c
1S.IJ
LUM