Morgunblaðið - 24.07.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. júlí 1954
MORC UIÍBL A ÐIÐ
15
'' TIVQLl''
Opnar í dag kL 2)
PLESSONS
Og
GASPERYS,
hinir heirnsfrægu loftfim- ^
leikamenn, er sýna listir
sínar í 35 m hæð og 18 m. ^
Auk ýmissa yfirnáttúrlegra
lista, sem þeir leika í loft-
inu,.sýnir einn þeirra þá list, ,
aS þjóta úr 18 m hæð niður '
eftir 100 m löngum streng,
aðeins á tönnunum.
Sýna tvisvar í dag: kl. 4
og ki. 10 í kvöld.
Baldur Georgs og Konni
skemmta.
Nú fara allir í
Tivoli í dag.
Skemmtanir við allra hæfi.
Notið góða veðrið,
meðan það helzt.
Aðgangur kr. 1,00 fyrir börn ,
og kr. 3,00 fyrir fullorðna. ?
LjósrsT.pappír
tfé¥í
Kirkjustræti 2.
GÆFA FYLG8R
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
Smásaga dagsins:
Jí!
OFVIMDNI MAÐURINN
eítir Raimbaisd D'Orange
SKIPAUTGCRO
RIKISINS
„Esj0“
fér héðan vestur um iand í hring-
férð hinn 20. þ. m. Kemur við á
Djúpavík.
Félagslíl
Ferðir frá Orlofi:
Kaldidalur, Húsafellsskógur,
Surtsþellir yfir Dragháls. Lagt af
stað laugardag kl. 14 frá Orlofi.
Komið aftur sunnudagskvöld. —
Þórsmörk. Tveggja daga ferð.
Lagt af stað laugardag kl. 14. —
,Uppl. í síma 82265. Orlof H/F
Alþjóðleg ferðaskrifstofa.
Handknatlleiksstúlkur K.R.
Æfing í dag kl. 3 fyrir meistara-
og II. fl. — Mætið stundvíslega.
•— Þjálfarinn.
ÞAÐ var mikil veizla í stórhýsi
Montreux bankastjóra við Rue
Hann hjálpaði henni út úr vagn
Cböussée d’Antin. Þar voru liðs-
foringjar í fullum skrúða, sendi-
herrar erlendra ríkja í borða-
lögðum einkennisbúningum, stór-
kaupmenn, listamenn og vísinda-
menn í Rjólfötum og þar úði og
grúði af skartklæddum konura.
Sérstaklega þótti mikið til koma
viðurvist hinnar frægu leikkonu
Liane Tinayton, en fegurð henn-
ar og þóttafuli framkoma vakti
hvarvetna athygli.
Húsfreyjan var einmitt að
kynna hana fyrir nokkrum af
gestunum.
„Og þarna“, sagði húsfreyjan,
„er herra Veilliéres, hinn ungi
og duglegi listmálari“.
Leikkonan setti strax upp tóm-
lætissvip — þessir málarar, sem
sí og æ voru að biðja hana um
að fá að mála af henni mynd.
„Gleður mig að kynnast yður“
sagði hún kuldalegum róm og
rétti þrjá af fingrum hægri hand-
ar í áttina til unga mannsins.
Um leið og hún beið eftir hin-
um óhjákvæmilega kossi á hand-
arbakið frá unga manninum,
snéri hún sér að næsta manni,
sem beið eftir því að vera kynnt-
ur fyrir henni. En allt í einu varð
henni það ljóst að hönd hennar
hékk í lausu lofti. Málarinn
hafði ekki kysst á handarbak
hennar og sleppt fingrunum.
Leikkonan horfði undrandi á
hann þegar hann rétti sig upp
byrstur á svipinn, beit í neðri
vörina og gekk nokkru skref aft-
ur á bak.
Liane Tinayton komst öll í upp
nám. Siíkt hafði aldrei komið
f-yrir hana áður. Enginn hafði
vogað að sýna henni slíka lítils-
virðingu.
Hún var auðvitað miðdepill
veizlunnar. Bankastjórinn sat
lengi á tali við hana.
„Hver er eiginlega þessi
Veilliéres“, spurði hún hann.
„Konan mín bauð honum“,
sagði bankastjórinn. „Eg verð að
viðurkenna að ég þekki lítið til
hans“.
„Væfi yður það á móti skapi
að segja honum að ég vilji gjarn-
an dansa við hann?“
Herra Montreux varð sem
steini lostinn, en fór auðvitað
strax að bón leikkonunnar til
málarans þar sem hann. sat úti
í horni og var að spjalla við eldri
konu. Ilerra Montreux kom að
vörmu spori aftur til leikkon-
unnar og færði henni þau boð,
að ungi maðurinn bæðist afsök-
unar, en hann væri því miður
ekki vel fyrir það kallaður að
dansa.
Frá því augnabliki gekk Liane
Tinayton um eins og ljónynja
í búri sem hefur óvart bitið í
skottið á sjálfri sér. Að hugsa sér
.. hvílík ósvífni .. dóninn sá
sá arna.....
Hún dansaði við liðsforingja.
Síðan við vínkaupmann og svar-
aði báðum út í hödd. Skömmu
seinna komst hún aftur í nám-
unda við herra Veilliéres, sem
hafði hálf staðið á fætur hvert
sinn sem hún dansaði frgm hjá
honum, en látið alltaf fallast aft-
ur niður á stólinn.
Það er langt síðan máluð heí-f
DAIMSLEIKUR
flRÐINB^M
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavafs Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 6—7.
Hlégarður
DAIMSLEIKIiR
í Hlégarði í kvöld
Ferðir frá Fcrðaskrifstofunni kl. 9.
Ölvun bönnuð. — Húsinu lokað kl. 11,30.
AFTURELDING
Hún hagaði því svo til að hún
hitti herra Veilliéres í forstof-
unni, þegar gestirnir voru að
fara.
Hann hjálpaði henni í kápuna.
„Þér vilduð kannske aka mér
heim í vagninum mínum“,
spurði hún glaðlega.
„Já, með ánægju", sagði hann
og var allt í einu hinn viðmóts
þýðasti.
Á leiðinni settist hún fast upp
að honum .. og hann lagði hand-
legginn yfir axlir hennar.
Vagninn nam staðar.
„Má ekki bjóða yður upp á te
bolla með mér?“ spurði Liane
Tinayton og gaut til hans aug-
unum eins og hún vissi að var
áhrifamest.
Það var eins og málaranum
yrði bilt við.
„Nei“, sagði hann, „nei, þakka
yður kærlega fyrir..“.
inum og kyssti á hönd hennar.
Augnabliki síðar var hann horf
inn fyrir hornið.
Liane Tinayton gekk stíf eins
og brúða upp tröppurnar að húsi
sínu. Reiði hennar fékk þó útrás
um leið og hún gekk yfir anddyr
ið. Þegar hún hafði brotið þrjá
postulínsvasa og fleygt fimm
blómsturpottum á gólfið, þreif j
hún símabókina og leitað uppi
heimilisfang Veilléres. Stundar-
fjórðungi síðar hringdi hún dyra
bjöllunni að vinnustofu hans.
Málarinn stóð sem þrumu lost- j
inn fyrir framan hana og horfði
á hana eins og hún væri opin-
berun.
„Jæja“, sagði leikkonan. „Nú
ætla ég að dreltka te hjá yður“.
Menn hristu höfuðin þegar þeir
lásu um trúlofun hinnar frægu
leikkonu og málarans sem eng-
inn þekkti.
Sama kvöldið og hin ungu
hjón komu tíl Feneyja, sem var
fyrsti viðkomustaðurinn á, brúð-
kaupsferðinni, gengu þau út sér
til skommtunar yfir Markúsar-
torgr Hlýr blærinn lék ufn vanga
þeirra og tunglið skein á stjörnu
•hjörtum himninum. Liane lagði
fíngerða Jjöndina á handlegg
manns síns og hvíslaði:.
„Segðu mér eitt, kæri vinur,
hvors vegna varstu eiginlega
svéna aftipdinn við mig þarna
úm kvöldáð hjá Montreux?"
„Vegná' þess að axlaböndin
Bezt að auglýsa í iVlorgunblaðinu
n»a
Liane Tinayton. „Segið mér, hvað
málið þér aðallega?
„Kýr“, sagði Veilliéres, „ég hef
fengið það verkefni að skreyta
veggina í landbúnaðarskóla ineð
listaverkum“.
Liane snéri sér að konu sem
stóð þar hjá og fór að tala við
hana um einskisverða hluti. En
það var sem eldur brynni innra
með henni. Nú skyldi hann fá
að kenna á því. Hún skyldi ná
sér niðri á honujn, hvað sem það
kostaði
ur verið af mér mynd“j 'sagðt ?mín slitpuðu allt í ednu þegar ég
ætlaðy Úð kyssa á hönd þína og
við lírað ég mis^ii niður um mig
buxurnar".
★ ★ ★ ★ ★ íír ★ ★ ★ ★ ★ ■★•★
★
★
★
★
★
★
★
★
M
M
ORGUNBLAÐIÐ
MEÐ
ORGUNKAFFINU
★
★
★
★
★
★
★
★
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda velvild á áttatíu ára
afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll.
Hólmfríður Sigríður Eiríksdóttir,
Borgarhóli, Húsavík.
Faðir minn
GUÐJÓN HJÁLMARSSON
trésmiður, Skipholti 10, andaðist í Landakotsspítala
22. júlí.
Guðbjörg Guðjónsdóttir.
Konan mín
MARTA J. JÓNSDÓTTIR
Vífilsgötu 21, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
laugardaginn 24. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Jarðarförinni
verður útvarpað.
Ari Stefánsson.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er veittu aðstoð í
veikindum og sýndu vinsemd og virðingu við fráfall
ÞORBJARGAR G. BREIÐFJÖRÐ.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við útför
ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Bakkakoti.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu, sem heiðruðu
útför konunnar minnar
ERLENDÍNU JÓNSDÓTTUR
bæði með aðstoð sinni, nærveru og gjöfum eða á einn
eða annan hátt sýndu hluttekningu sína.
Guð blessi ykkur öll.
Andrés Guðnason og aðrir aðstandendur.
Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug í veikindum og dauða
litla drengsins okkar
ÓSKARS ARNAR SVEINBJÖRNSSONAR
er andaðist 12. þ. m. Sérstaklega þökkum við hjónunum
Jafet Ottósyni og Fjólu Gísladóttur, Suðurlandsbraut 79,
og læknunum Kristjönu Helgadóttur og Valtý Bjarna-
syni, fyrir margháttaða þjónuslu og fórnfýsi. •— Guð
launi ykkur öllum af blessandi mætti ltærleika síns.
Höfða, Fljótshlíð, 23. júlí 1954.
Sveinbjörn Sigurjónsson, Ásta Ingibjörg Árnadóttir.
★★★★★★★★★★★★★
VkMiIIWIIII *
m ~ m