Morgunblaðið - 24.07.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. júlí 1954 MORGUNBLAÐIÐ Þráft fyrir loforð ausfur þýzku stiónarinnar ui „breyfta stefnu“ sækir nú aftur í sama horfið AS.L. ári tilkynnti hin aust-' ur-þýzka kommúnista- j stjórn að ýmsar breytingar i yrðu gerðar á stjórnarstefn-1 unni til að bæta kjör almenn- ings. í grein þeirri, sem hér. fer á eftir tekur dr. Theo Friedenau til rannsóknar j hvort valdhafarnir hafa efnt þau loforð sín. TVEIR atburðir ársins 1953 höfðu stærstu þýðingu fyrir íbúa rúss- neska hernámssvæðisins í Þýzka- landi. Hið fyrra var yfirlýsingin um „breytta stefnu" stjórnarinn- ar og annað uppreisn alþýSunnar 17. júní Það er fyrst yfirlýsing stjórn- arinnar um „breytta stefnu“. Hef- ur stjórnin haldið loforð sín er hún gaf þjóðinni? Er fólkið ánægðara? Hefur það látið af mótspyrnu sinni yið stjórnar- völdin og eru forsendurnar fyrir nýrri alþýðuuppreisn þess vegna ekki lengur fyrir hendi? Vissulega hafa ýmsar breyting- ar orðið. Meðan tala flóttamanna á fyrri árshelmingi 1953 var 14 milljón, var hún aðeins 106 þús. á seinni árshelmingí. Og tala flóttamanna hélzt einníg fremur lág á fyrri hluta þessa árs. BÆNDUR LOSNA AF SAMYRKJUBÚUM Losað var á höftum í landbún- aði svo að bændur voru ekki beittir eins mikilli hörku til að segja sig til samyrkjubúa. 1. júní 1954 voru samyrkjubúin orðin 6294 með 674 þúsund hektara ræktarjörð. Þegar stjórnin linaði á höftunum féllu mörg samyrkju- bú niður, þannig að 1. janúar 1954 voru þau orðin 4691 með 604 þús. hektara ræktarjörð. Not- færðu margir bændur sér heimild til að fara af samyrkjubúum rikisins. Á sviði viðskiptamála var breyt ingin sérlega mikil. Fram til 17. júní voru mánaðarlega þjóðnýtt að meðaltali um 900 einkafyrir- tæki, verzlanir og framleiðslu- fyrirtæki. En með yfiriýsingunni um breytta stefnu lét stjórnin í það fiirína að ekki væri hægt að komast rf án hinna fáu eftirlif- andi einkafyrirtækja. Þau fengu dálítil rekstrarlán í bönkum og fengu loforð fyrir nægilegum hráefnum og vörum til sölu. Verkamönnum var lofað fast- ákveðnum lágmarkslaunum. AUKIN FRAMLEIÐSLA NAUÐSYNLEG Sérstök áherzla var lögð á það í yfirlýsingunni um breytta stefnu að bæta skyldi lífskjör almennings. Eins og til að und- irstrika það var efld framleiðsla neyzluvarnings og árangurinn hefur orðið að kjör fólks hafa heldur batnað. Hitt er víst satt og rétt að skorturinn á helztu matvælategundum svo sem kjöti, feiti og kartöflum stafar ekki af viljaleysi stjórnarínnar til að bæta úr, heldur af getuleysi. Þannig hefur „breytta stefnan" vissulega fært þjóðinni nokkra bót og betrun. SÆKIR AFTUR í SAMA HORFIÐ En á síðustu mánuðum er hins- vegar aftur farið að bera á því að efnahagsmálastefna kommún- ismans setji mark sitt á stjórnar- aðgerðir, svo að dregið hefur aft- ur úr umbótum „breyttu stefn- unnar“ og jafnvel steínt aftur í verra horf. Á flokksráðsfundi 6. desember 1953 tilkynnti Ulbrieht að nú yrðu á ný hafnar róttækar að- gerðir gegn óðalsbændum. Árang ur kemur þegar í Ijós. Hinn þvingaði samyrkjubúskapur eykst svo að í aprílbyrjun er tala samyrkjubúa komin upp í 6874 með 731 þúsund bektörum. Og Mý stéttabarátta er hafin. Alþýða gegn ríkfandi stétt kommúnískra valdhafa Eílir dr. Tíieo Friedenau. form. rann- soknameíndar íriálsra lögíræðinga • V £ Tilkynning austur-þýzkra stjórnarvalda s.l. suraar um breytta stefnu í innanríkismálum nægði ekki tii að koma í veg fyrir að óánægja almennings brytist út í uppreisnum um gervallt Austur- Þýzkaiand. Myndin var tekin í Austur-Berlín 17. júní í fyrra, þegar rússneskir skriðdrekar bældu niður uppreisn alþýðunnar. nú er aftur tekið að draga úr hráefnasölu til einkafyrirtækja og söluvarningi til einkaverzl- ana. Hætt er að veita einkafyrir- tækjum reksturslán og þess ger- ast nú jafnvel dæmi að dómstól- arnir taka fyrir að nýju refsimál vegna brota á atvinnulöggjöfinni, sem felld voru niður með „breyttri stefnu". Enn er þó ekki um algert bann við starfsemi einkafyrirtækja, sennilega af því að stjórnarvöldin álíta þau gagn- leg. VERÐLAUN FYRIR VINNU Hinsvegar hefur ekki enn borið á því að réttur verkamanna skv. „breyttu stefnunní“ sé felldur niður. Þeim eru að vísu settar ákveðnar framleiðslureglur og laun þeirra hafa ekki hækkað. En stjórnvöldin reyna að fara að þeim með góðu, með því að stofna ný heiðursmerki og verðlaun fyr- ir góða frammistöðu. MÖRG HUNDRUÐ DAUÐADÓMAR „Breyttu stefnunnar“ gætti þegar frá upphafi einna minnsta á sviði laga og réttar. Að visu var sagt í yfirlýsingu stjórnar- innar að hin „breytta stefna“ myndi styrkja réttaröryggi og réttlæti í landinu. En þegar hin alræmda Hilda Benjamin var skömmu síðar skipuð dómsmála- ráðherra þá slokknuðu víst vonir flestra um umbætur á því sviði. Samtímis var Max Fechner fyrr- um dómsmálaráðherra handtek- inn, en eipmitt hann var sá mað- ur sem hafði látið sér blöskra aðgerðir stjórnarinnar á dóms- málasviðinu. Eftir 17. júní hófu stjórnarvöldin æðisgengna of- sóknarherferð gegn þeim sem staðið höfðu í uppreisnartilraun- inni. Rannsóknarnefnd frjálsra lög- fræðinga hefur nú þegar skýrsl- ur yfir 552 menn sem dæmdir hafa verið í hæstu refsingar vegna aðildar að uppreisninni 17. júní. Enn eru til skýrslur um 600 dómsmál, sem eiga eftir að fá fullnaðarafgreiðslu. DÓMSTÓLARNIR VERKFÆRI STJÓRNARINNAR • í san bandi \ ið þessi mál varð svo mikið að gera við útbúning mála að af 600 lögmönnum sem starfandi voru á eigin spýtur í Austur-Þýzkalandi er-j nú eftir aðeins um 400. Hinir voru skyld- aðir til starfs á opinberum lög- fræðiskrifstofum, mest undir forustu pólitískra alþýðu-dóm- ara. Er nú óhætt að segja að síðustu leifarnar af sjálfstæði dómstólanna séu þurrkaðar út. Dómsmáiaráðuneytið hefur skip að sérstaka eftirlitsmenn sem fylgjast með aðgerðum dómar- anna í hverju pólitísku refsimáli og halda þessir eftirlitsmenn dómurunum í heljargreipum. Eru þrátt fyrir leynistarfsemina og hafa því tekið það ráð til að tryggja sig að tvöfalda tölu leyni lögregiumanna upp í meir en 100 þúsund. En sennilega eru þessir njósnarar ekki allir svo mikils virði fyrir stjórnina, þar sem fjölda þeirra hefur verið þving- að að ganga í lögregluna. Það er og önnur varúðarráð- stöfun gegn upphlaupum að eftir 17. júní hafa kommúnistar stofn- að svonefndar „baráttusveitir" í öllum meiriháttar verksmiðjum. Þeim er ætlað að fylgjast með öllum hreyfingum verkamanna og ljóstra upp um samsæri og skemmdaryerk. FAIR SNERU HEIM Almenningur á rússneska her- námssvæðinu hafði í byrjun litla trú á hinni „breyttu stefnu“. Má minna á það að kommúnistastjórn in hvatti flóttamenn til að snúa aftur. Af þeim 250 þúsund flótta- mönnum sem flýðu til Vestur- Berlínar á fyrra árshelmingi 1953 voru eitt eða tvö þúsund, sem tóku boði um að snúa heim. En nú hefur jafnvel fjöldi þeirra flúið land í annað sinn, enda þótt vestan járntjalds bíði þeirra hlut- skipti fótæks flóttafólks. Atburðir þessir sýna að vald- hafarnir á rússneska hernáms- svæðinu hafa enn ekkert lært af uppreisn alþýðunnar 17. júní. Þeir virðast álíta að örlítið meira magn af nauðsynjavörum nægi til að gera fólkið hlýðið og fylgj- andi sér. Þeir hafa gleymt eða ekki skilið að óveðrið sem skall á 17. júní var eftir að yfirlýsing- in um „breytta stefnu“ hafði kom ið fram. FÓLKIÐ HEIMTAÐI FRJÁLSAR KOSNINGAR Hækkun vinnuafkastanna, sem. fyrirskipuð var, var aðeins til- efni alþýðunnar til uppreisnor. Hin raunverulega ástæða óánægj unnar lá miklu dýpra. Ástæða<\ var og er enn réttleysið OfC öryggisleysið sem fólkið býr við. Þessvegna hrópaði fólkið ekkl. „Gefið okkur kjöt og smjör“ heM ur „Frelsið hina póltísku fanga“I „Steypið kommúnistastjórninni1*' og fyrst og fremst „Frjálsar kosn - ingar“. En loforð stjórnarinnar orn efnisleg gæði hafa heldur ekki. verið uppfyllt. Þjóðin veit að þa*f er engin von að núverandi stjóin, komi á réttarríki í landinu o<€ þess vegna hefur álit hennar afstaða til kommúnistastjórnar- mnar ekkert breyzt. Mótspyrna. fólL'sins og andúð gerir hvarvetna vart við sig Að vísu hindra víðtækar var- úðarráðstafanir valdhafana að eldurinn brjótist út. En fólkáð- hefur lært að starfa leynilega og' rússneska hernámssvæðið í Þýzka, landi er alltaf eins og púður- tunna sem fara verður gætilega. með. • r BYLTINGARANDI KOMM- ÚNISMANS DOFNAR Það sem er e. t. v. alvarlegast við þetta fyrir valdhafana er aö kommúnisminn sem stjórnmála- stefna hefur verið á undanhaldi. síðan 17. júní. Það er staðreynd, sem ekki er hægt að ganga fra»v hjá að byltingarandi kommúnism ans hefur fjarað út og alþýðan er komin í bera andstöðu við hann. í stað þess virðist vera komin. upp ný stéttabarátta. Það er barátta vinnandi manna gega hinni ríkjandi stétt ríkisstarfs- manna og stjórnmálamanna, sera kúga og arðræna fólkið. Mótspyrna hinnar þýzku al- þýðu er og verður óvéfengjan- legur liður í valdaspili Kreml- stjórnarinnar, sem hún neyðist. til að viðurkenna og taka fullfc tillit til hvað sem leppar hennar í kommúnistastjórninni piskra. Walter Ulbricht, hinn grályndi foringi austur þýzkra kommún- ista hefur tilkynnt að stjórnin taki nú aftur harðara á hvers- konar mótþróa. þess dæmi að þegar dómara og eftirlitsmann greinir á um refs- ingu, að þá hafa þeir hringt til dómsmálaráðuneytisins og fengið fyrirskipanir um hvernig dæma skuli. 100 ÞÚSUNÐ NJÓSNARAR Leynilö.greglan hefur mjög fært út kvíarnár á þessu ári. Njósnarar hennar sem eru með nefið niðri í öllum hlutum voru íyrir 17. júní 1953 um 50 þúsund. Stjórnarvöldunum leizt illa á að Börnin á PatreksMi ganga vel franr í 200 mefra sundinu Patreksfirði, 23. júli 23.6% PATREKSFIRÐINGA hafa nú synt 200 metrana. Sundlaugia hér á Patreksfirði var opnuð hinn 18. maí og hófst þá sundnám- skeið skólabarna en sundkennari hér er Sigurður Jónsson Þing'- eyingur. Er þetta þriðja árið sem Sigurður er kennari hér. BÖRNIN ÁHUGASÖM j heldur áhuga og lærið að meta Strax og sundlaugin var opnuð þann árangur sem þegar hefur hófst samnorræna sundkeppnin náðst en það gerið þið bezt m . og hefur staðið óslitið síðan með því að fylgja nú fast eftir og þeim árangri að nú hafa samtals' synda 200 metrana sem allra fyrst 205 af bæjarbúum synt 200 metr-j og stuðla þannig að því að blutur ana eða 23.6%. Einkum eru það' Patreksfjarðar í samnorrænu. börn og unglingar, sem sýnt hafa sundkeppninni verði sem stærst- áhuga á keppninni. Mun óhætt að fullyrða að þvínæst öll skóla- skyld börn hafi synt 200 metr- ana á meðan sundnámskeiðið stóð yfir undir stjórn Sigurðar. Meðal annars má geta þess að nú hafa 8 sjö ára gömul börn lokið sundinu. SVEITAFÓLKINU GEFIÐ TÆKIFÆRI í ráði er að halda sundlauginni opinni til 15. september, ef unnt er. Er það meðal annars vegna sveitanna í kring, til dæmis er engin sundlaug í Rauðasands- hreppi hinum megin fjarðarins. ÁFRAM NÚ! Patreksfirðingar, enn eru margir sem ofur auðveldlega geta synt 200 metrana. Látið það ekki undir höfuð leggjast þar til uppreisn skyldi geta brotizt útkannske seinustu dagana, Sýnið ur. Karl. FóIksbiíreiS frá BíMiidal I GÆR komu þrír menn í fólks- bíl vestan frá Bíldudal og mua það vera fyrsti fólksbíllinn, sern þaðan kemur í sumar. Bílfært hefur verið þangað vestur í tvö sumur og hafa jeppar einir aðeins getag komizt veginn. Bifreiðarstjóri var Kristján B. Guðmundsson, en auk hans voru. tveir aðrir menn i bifreiðinni. Tók ferðin þá félaga alls 31 klst. Töfðust þejr nokkuð, þar sem þeir villtust og héldu Uxahryggi ofan í Þingvallasveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.