Morgunblaðið - 04.08.1954, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. ágúst 1954 J
Morræi iiskimálará
w
1
Framh. af' bls. 1
— o‘g ef til vill einnig fyrir marg-
þjóðir aðrar.
Ííú kann að reynast erfitt að
færa stærðfræðilegar sönnur á
gagnsemi slíkra funda, enda þótt
þær séu vafalaust fyrir hendi.
Ég þekki að minnsta kosti ekk-
ert öflugra vopn í baráttunni við
J>á örðugleika, sem ævinlega er
við að etja í milliríkjaviðskiptum,
en það sverð, s;m hert er í eldi
persónulegrar vináttu forystu-.
mannanna.
En nóg um það. Látum þessa
staðreynd vera óþekkta stærð,
ef svo sýnist. Það er sem sé hægt
að sanna nytsemina á annan og
efnislegri hátt, svo að einnig
megi auðnast að sannfæra þá,
sem ekki trúa, fyrr en þeir þreifa
á naglaförunum.
Hér er ekki tækifæri til al-
mennra eða alhliða bollalegginga
"um þeta mál. Ég lær mér nægja
að minna á stað, stundu, efni og
norrænu samvinnu hefði byrjað '
mcð slíki’i ráðstefnu á höfuðsetri
norrænnar samvinnu, að Hiqds-
gavl á Fjóni.
I Chr. CliristiansEn, fiskimálaráð-
! herr?. Dana.
l>á menn, sem hér eru saman
koronir.
Island hefur meiri utanríkis-
verzlun en nokkurt land annað,
miðað við mannfjölda. Engu að Hann lýsti m.a. bví, hvernig
síður leggja fiskveiðarnar til þessi samvinna gæti orðið til
95% af útflutningsverðmæti fyrirmyndar hinum norrænu
landsins. Greinilegar treysti ég þjóðum á ýmsum öðrum sviðum.
mér ekki til að lýsa því í fáum j Kvaðst hafa haft ánægjuna af
orðum, hverja þýðingu þessi at- j því, að mæta hér á fundi þing-
vinnuvegur hefur fyrir 160.000 mannasambands Norðurlanda og
manna þjóð, sem heldur uppi
ájálfstæðu menningarríki í landi,
sem er meir en 100,000 ferkílóm.
að stærð.
íslendingum er að því höfuð-
aiauðsyn að efna til, viðhalda og
vegna þeirrar viðkynningar
kvaðst hann telja víst, að þessi
heimsókn til íslands, myndi upp-
fylla þær vonir, er fulltrúarnir
hefðu gert sér um hana. — Um
samvinnuna komst hann m a. að
auka samvinnu með frændþjóð- Qrði . þegsa leið. Nor8urlanda.
xim sinum um visinaalegar rann-, , , , ,
sóknir á öllum sviðum fiskimála, * Þjff U'nar *** akyWar 0g .,elga Þvl
svo sem þeir er einnig áríðandi, Ieltt og annað ^meigintegt En
nð til skynsamlegrar samvinnu ! Þ° erU ,þær svo frabrugnar hvor
aé stofnað um sölu afurðanna. annarl'i að margt getum við af
iÞessar leiðir ber oss að fara til
l>ess að ná þeim árangri, sem að
er stefnt á sviði vísinda og efna-
hagsmála. Og hver er sá, að hann
lcunni viturlegri ráð gegn deyfð
og áhugaleysi í þessum efnum
en einmitt ráðstefnu slíka sem
Jþessa, er nú skal hefjast — ráð-
stefnu forystumanna á sviði vís-
dnda, atvinnumála, framkvæmda
og stjórnmála, er hittast og mæla
til vináttu sín í milli?
Vér eigum vorum norrænu
•vinum margt vísinda-afrekið að
l>akka, bæði beint og óbeint: Vís-
dndamönnunum sjálfum og hin-
um, sem að baki þeim standa.
Ég hirði ekki að nefna nein nöfn,
jneð því að misskilningi kynni
•að valda, ef eitt verðugt skyldi
gleymast. En nokkrir hinna
fremstu þeirra eru nú meðal vor.
iÞessar þakkir er mér ljúft að
færa, og þær ber ég nú fram
ihér.
A ýmsum öðrum sviðum má
segja, að skilningur á því hversu
gagnleg, já, óhjákvæmileg, sam-
•vinna vor er, hafi enn eigi fest
' rætur í svo frjórri jörð, en af-
Taksturinn sé sýnilegur eða á-
l>reifanlegur. En að því hlýtur
-að reka. Óskum þess eins, að það
•verði skilningurinn en ekki neyð-
dn, sem förinni stýrir. Samein-
Timst um þá ósk, að jákvæður
árangur á þessu sviði færi oss
dnnan skamms fulla sönnun þess,
liversu æskilegt það er að góðir
"vinir ræði sameiginleg vandamál
í anda vináttu, glöggskygni og
framsýni.
Ég læt í ljósi þá ó’sk, að það
•verði einmitt andi slíkrar vináttu,
glöggskyggni og framsýni, sem
Tæður á þessari ráðstefnu. Þá
munu allar þátttökuþjóðirnar
liljóta ríkulega uppskeru.
Ég endurtek kveðjur fslands
■til frændþjóðanna: Verið vel-
kamin. Verið öll innilega vel-
komin.
Ráðstefnan er sett.
★
Er Ólafur Thors hafði lokið
máli sínu, kvaddi hinn danski
fiskimálaráðherra Chr. Christian
sen sér hljóðs og mælti nokkur
orð. Hann kvaðst fagna þvx, að
l>essi 4. norræna fiskimálaráð-
.stefna væri haldin hér á íslandi,
eu sagði, að þéssi þáttur hinnar,
frændþjóðunum lært.
Var máli hans vel tekið.
Holt fiskimálaráðherra Norð-
manna og Sunnanaa, fiskimála-
stjóri í Björgvin.
Næstur tók til má!s fiskimála-
ráðhorra Norðmanna Peter Holt.
Hann kvaðst aldrei hafa komið
hingað til lands fyrr. Minntist
hann m.a. á hve þýðingarmikil
atvinnuvegur fiskiveiðarnar
væru í nyi'stu fylkjum Noregs,
sem ennþá eru svo strjálbýl, að
það minnir á hið íslenzka strjál-
býli.
Hann sagði að hið kaldrana-
lega nafn íslands gæfi ókunn-
ug-um aðra hugmynd um landið,
en þær myndir, sem menn fá við
nánari kynni og vænti sér, því
hins bezta af komunni hingað.
Að lokum vék hann að nauðsyn
þess fyrir allar fiskiveiðiþjóðir,
að varðveita handa eftirkomend-
unum fjársjóði hafsins, og myndi
það mál verða eitt aðal umræðu-
efni ráðstefnunnar.
Wikström, skrifstofustjóri í
Helsingfois og H. J. R. Nilson
fiskimálaráðherra Svía.
Næstur tók til máls sænski
fískimálaráðherrann H.J.R. Nil-
son. Drap hann í fyrstu á þau
kynni af Norðurlandaþjóðunum,
sem íslenzk fornrit hafa varð-
veitt til afnota fyrir eftirkom-
■ .úUö , % ii íi
endurna, er varþað hefðu Ijqjng
yfir þessa fámennu þjóð.
Vissuiega gerði hann sér vó’nii'
um árangur af hir.ni norrænu
samvinnu á sviði fiskiveiðanna,
einkum að svo miklu leyti sem
árangur hennar byggist á vísinda
legum rannsóknum.
Síðastur hinna erlendu full-
trúa talaði skrifstofustjóri D.A.L.
Vikstrcm fiá Finnlandi. í upp-
hafi gat hann þess að því miður
væru aðeins 3 fulltrúar frá þjóð
hans á ráðstefnunr.i, enda væri
Finnland fjærst íslandi af Norð-
urlöndum og fiskveiðarnar væru
langtum minr.star meðal Finna,
því þó vissulega væri vatnaklas-
inn rnikill í Finnlandi, og því
gætu ókur.nugir áiitið að þar
gæti mikið veiðzt, þá er því ekki
að fagna. Enda þótt Finnland
liggi mjög að sjó, þá er aðeins
um innhaf að ræða, en enga
verulega fiskigengd, í saman-
burði við t.d. ísland. Útflutrúng-
ur fiskafurðanna er lítill og ó-
verulegur. I fiskverzluninni gæt-
ir meira innflutnings. Að lokum
gat hann þess að næsta fiskimála
ráðstefna yrði haldin í Helsing-
fors.
Öllum ræðum þessara fulltrúa,
sem hér er getið, var mjög vel
fagnað af fulltrúunum.
Er hér var komið sögu kvaddi
Chr. Christiansen sér hljóðs og
flutti tillögu um að Ólafur Thors
forsætisráðherra yrði kjörinn
forseti ráðstefnunnar.
Þakkaði Ólafur Thors fyrir
þann heiður, sem hinn danski
stéttarbróður hans lagði til, að
honum yrði sýndur, en gerði þá
athugasemd við tillöguna að for-
sæti ráðstefnunnar yrði skipt á
milli fleiri manna, en fundar-
stjórn tæki hann að sér á þess-
um fundi, en lagði til að Chr.
Christiansen tæki við henni á
næsta fundi er haldinn skyldi
kl. 2 e. h. sama dag.
YFIRLITSRÆÐA DAVÍDS
ÓLAFSSONAR UM
FISKVEIÐAR
Nú tók Ólafur Thors við
fundarstjórn, en Davíð Ólafsson,
fiskimálastjóri, tók til máls og
flutti mjög fróðlegan fyrirlestur
um fiskiveiðar íslendinga, allt
frá fyrstu tíð og fram á síðustu
ár.
kennslustofu Háskólans. — tasr
flutti hinn víðkúnni fiskifræd-
ingut' di',. A,. V&del Taaning'.fyfir-
féstur úm: sameiginlegaf ' fiski-
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri.
Var þetta yfirlit Davíðs mjög
fróðlegt, eins og vænta mátti, þar
sem hin r.ákvæma söguþekking
hans, kom fram og glöggskyggni
til að greina frá í rökréttu sam-
hengi því helzta, sem gerzt hef-
ur í fiskveiðimálum okkar hin
síðari ár.
Er Ðavíð hafði lokið máli sínu
var mjög liðið að hádegisverði,
svo menn áræddu ekki að fram-
lengja umræðurnar.
SÍDDEGISFUNDURINN UM
SAMSTARF DANA OG
ÍSLENDINGA FRÁ
ALDAMÓTUM
Kl. 2 e. h. hófst næsti fundur
ráðstefnunnar.
Sá fundur var haldinn í 1.
Dr. A. Vedel Taaning.
rannsóknir Dana og íslendinga,
er hófust á síðasta áratug aldar-
innar, þegar Bjarni heitinn Sæ-
mundsson hvarf hingað heim að
afloknu dýrafræðinámi í Kaup-
mannahöfn, enda kom Bjarni
Sæmundsson mjög við sögu í
frásögn dr. Taanings. Og að
sjálfsögðu landi hans og sam-
stai'fsmaður dr. Joh. Schmidt. —
Sýndi dr. Taaning fjölda skugga-
mynda til þess að áheyrendur
gætu betur glöggvað sig á því
mikla og flókna máli er hann
hafði með höndum.
Fulltrúarnir fylgdu fyrirlestri
þessum af óskiptri athygli frá
upphafi til enda, enda var það
mál manna að fyrirlestrinum
loknum, að þessi fyrsti fundar-
dagur ráðstefnunnar hefði verið
alveg sérstaklega fróðlegur fyrir
alla þá er hafa áhuga á fiski-
rannsóknum og fiskveiðum yfir-
leitt.
Formaður dönsku nefndarinn-
ar á ráðstefnunni, Chr. Christian
sen, stjórnaði þessum fundi. —
Vegna skuggamyndasýningarinn
ar var hann haldinn í fyrstu
kennslustofu Háskólans.
DR. TAANING ÞAKKAÐ
Eftir fyrirlesturinn urðu
nokkrar umræður. Hafði Wedel
Taaning látið þess getið að nú
stæði fyrir dyrum að hann yrði
að draga sig í hlé frá störfum í
þágu íslenzkra fiskirannsókna og
gat þess sérstaklega, hve ánægju
legs samstarfs hann hafði notið
af hálfu Islendinga undanfarna
áratugi.
í tilefni þessa kvaddi Árni
Friðriksson, forseti hafrannsókn-
arráðsins, sér hljóðs, en síðan
hann varð starfsmaður íslenzkra
fiskirannsókna hefur hann haft
nána samvinnu við dr. Taaning.
Vék hann máli sínu einkum til
hans og kvaðst grípa þetta tæki-
færi til þess að þakka honum
ánægjuríkt og heillaríkt sam-
starf, og kvaðst vita að undir
slíkt þakklæti myndi öll ís-
lenzka þjóðin taka.
Einkum, sagði hann, er það
ánægjulegt að minnast hins
gifturíka samstarfs Bjarna Sæ-
mundssonar og dr. Johs.
Schmidts ekki sízt eftir að dr.
Taaning bættist í hóp forystu-
manna hinna dönsk-íslenzku
fiskirannsókna.
NYTJAFISKARNIR
Á ALÞJÓÐA VETTVANGI
Þá tók til máls hinn norski
fiskimálastjóri Sunnanaa. — Gat
hann þess m.a. í hinni röggsömu
ræðu sinni að öllum fiskveiði-
þjóðum væri mikill vandi á hönd
um að gæta þess að stofn nytja-
fiskanna eyddist ekki, þar sem
fiskurinn elzt upp í rúmsjó. Væri
hann því háður alþjóðlegum regl
um um veiðar og vernd. En ein-
mitt þess vegna væri samvinna
þjóða í milli fullkomin nauðsyn,
svo hægt yrði að ráða við najuð-
synlega friðun nytjafiskanna,1 '
Þá mælti Ölafur Thors nokkur
orð, og þakkaði dr. Taaning sér-
staklega fyrir hinn glögga fyrir-
lestur og fyrir alla þá alúð, sem
hann hefur sýnt á undanförnum
áratugum við fiskirannsóknir á
íslenzkum miðum í samráði og
samvinnu við ágæta fræðimenn
meðal þjóðar sinnar.
Einnig þakkaði hann Sunnanaa
fyrir ræðu hans og sagði m. a. að
úr því menn gætu ekki haft
möguleika til að ráða yfir fiski-
veiðunum og hvernig þeim
reiddi af, þá væri eðlilegt að
þjóðirnar legðu áherzlu á, að
hafa samvinnu við þann þáttinn
sem menn ráða yfir, þ.e.a.s. sam-
vinnu um verzlunina.
Nefndi hann dæmi frá fiskveið
um íslendinga, er við hvað eftir
annað urðum fyrir tjóni af síld-
veiðum ár eftir ár einmitt þegar
mikið veiddist.
Að lokum talaði fundarstjóri
Christiansen, fiskimálaráðherra,
nokkur orð og benti m. a. á það,
hve þýðingarmikið fyrir Norður-
landaþjóðirnar það er að halda
uppi samvinnu sinni bæði á
sviði rannsókna og viðskiptanna.
En að sjálfsögðu er ekki hægt að
búast við ákveðnum niðurstöðum
í skyndi á viðskiptasviðinu. —
Þakkaði hann síðan ræðumönn-
um og minntist á að síðar á
mánudaginn mættust fulltrúar
ráðstefnunar í boði Ólafs Thors,
forsætisráðherra.
þingina boðið iil
GulHoss, Geysis og
Þingvalla
ÞÁTTTAKENDUR og gestir
Norræna fiskimálaþingsins fóru ]
gær í ferðalag til Geysis, Gull-
foss og Þingvalla í boði forsæt-
is- og atvinnumálaráðherra. Var
snæddur hádegisverður að Geysi.
Var sápa látin í hverinn sem gaus
von bráðar sæmilegu gosi.
Var síðan haldið að Gullfossi
og að því loknu staðnæmst á Brú
arhlöðum, en þar voru hressingar
fram bornar. Til Þingvalla komu
gestirnir kl. 7,30 um kvöldið Og
skoðuðu sögustaðinn. — Á Lög-
bergi flutti Bjarni Guðmuntísson
blaðafulltrúi erindi um Alþingi
hið forna, en fiskimálaráðherra
Dana þakkaði fararstjóranum
Gunnlaugi Briem skrifstofustjóra
fyrir ferðina.
í Valhöll tóku forsætisráðherra
og aðrir ráðherrar ríkisstjórnar-
innar á móti gestunum og var þar
sezt að snæðingi, Veður var hið
fegursta allan daginn, nema hvacS
lítilsháttar rigndi á Þingvöllum,
en eftir máltíðina var komið aft-
ur bezta veður.
Barðasirandar-
vegurlnn illfær
á kafla
BÍLDUDAL, 3. ágúst. — EinS
og áður hefur verið getið um,
var í sumar farið í fyrsta skipti
á bifreið frá Bíldudal til Reykja-
víkur. Vegurinn er samt á kafla
fremur illfær nema fyrir jeppa,
en hefur verið farið á fólksbif-
reiðum. Vegurinn er góður alla
i leið suður í Vatnsdal á Barða-
strönd, en Þingmannaheiði allt
suður í Vattarfjörð, fremur erfið
yfirferðar. En eftir að kemur I
Kollafjörð, verður að sæta sjáv-
arföllum til þess að komast
áfram. Kleppháls mun einnig
vera örðugur yfirferðar, en eftir
að honum lýkur, mun vegurinn
vera góður það sem eftir er til
Reykjavíkur. —Páll. .J