Morgunblaðið - 04.08.1954, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIfí
Miðvikudagur 4. águst 1954
W.C.-setur úr plasti, hvítar
og svartar. Einnig lágskol-
andi W.C.-kassar og skálar
naeð P- og S-stút.
W.C.-kassar, háskolandi, 12 1.
Blöndunartæki fyrir bað,
einnig með sturtu.
Botnventlar og yfirföll fyrir
baðkör (sambyggt).
Blöndunartæki fyrir eldhús,
upp úr borði og út úr vegg.
Vatnskranar.
Fittings, alls konar.
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45. - Sími 2847.
HERBERGI
óskast til leigu, helzt í Vog-
unum eða Laugarnesshverfi.
Uppl. í síma 7595.
Kéflavík
Stofa til leigu. Upplýsingar
í síma 395.
íbúð til leigu
í Kópavogi frá 1. september.
Leiga á annarri íbúð í sama
húsi kemur einnig til greina.
Leigt til eins árs eða eftir
samkomulagi. Einhverrar
fyrirframgreiðslu óskað. —
Tilboð, merkt: „218“, send-
ist afgr. Morgunbl. fyrir
nn. k. föstudagskvöld.
Halló Ameríka
Nú seljum við aftur hinar
langþráðu amerísku sígar-
ettur, 20 stk. pakkinn á 5
kr. Enn fremur er nýkomið
alls konar amerískir nælon-
sokkar, nælonskírt, nælon
dömubuxur o. fl. o. fl. —
Fjölbreyttar vörubirgðir ný-
komnar.
VÖRUMARKAÐURINN
Hverfisgötu 74.
Húsmæður athugið
Okkar sanngjarna vöruverð
er orðið alþekkt. Gerið svo
vel og lítið inn. Við seljum
amerískar sígarettur, 20 stk.
á 5 kr.
VÖRUMARKAÐURINN
Framnesvegi 5.
Ódýrt! Ódýrt!
Amerískar sígarettur
20 stk., 5 krónur. ■
Ávaxta heildósin 10 kr.
Brjóstsykurspokinn 3 kr.
Fjölbreyttar vörur nýkomnar
ÆGISBÚÐ
Vesturgötu 27.
Vil kaupa
Einbýlishús eða 3—4 her-
bergja íbúðarhæð í steinhúsi
á hitaveitusvæði í Austur
bænum. Talsverð peninga-
útborgun. Tilboð, merkt:
„2 — 194“, sendist Morgun-
blaðinu fyrir n. k. föstudag.
IMYKOIVSIÐ:
Þvottapottar, kolakyntir,
75 1.
Einnig kolakyntar elda-
vélar.
Góðar vörur. — Hagstætt
verð.
Sighvatur Einarsson & Co
Garðastræti 45. - Sími 2847.
|
HEIMSNÝJDIMG í SNYRTIVÖRIilif 1
f |
með undraefnunuiYi \
NEOTAIM - COMETYL - TROPACID *
GULLBRUNT HORUND ÁN SOLBRUNA. —
Vegna hins nýja undraefnis NEOTAN útilok-
ast þeir sólargeislar, sem orsaka sólbruna. —
Hinsvegar örvar NEOT^VN myndun litarefnis þess, sem
framkallar hinn eftirsótta, fagra gullbrúna lit.
ÚTILOKAR SVITALYKT. FLASH inniheldur
einnig undraefnið COMETYL, sem eyðir svita
lykt betur og fljótar en nokkurt annað þekkt
efni.
c
D
VORN GEGN MYBITI. Enn fremur er í
FLASH undraefnið TROPACID, sem ver hör-
undið fyrir mýbiti og öðrum skorkvikindum.
FERSKUR ILMUR — HANDHÆGAR UM-
BÚÐIR. FLASH-vökvinn er mjög ilmgóður
og litarlaus. Hann er hentugum Plast-flöskum
og þarf aðeins að þrýsta á flöskuna til þess að úða hör-
undið.
Notið FLASH í heimahúsum og ferðalögum.
Reynið FLASH og sannfærist um hin óviðjafnanlegu gæði.
Einkaumboð:
HARALD ST. BJORIMSSON
Sími 8-15-60
Pósthólf 591.
Útsvarsskra 18
Skrá um niðurjöfnun útsvara (aðalniðurjöfnun) í Reykjavík árið 1954, liggur
frammi almenningi til sýnis í leikfimisal Miðbæjarbarnaskólans, frá miðvikudegi 4.
ágúst til miðvkudags 18. ágúst næstk. (að báðum dögum meðtöldum), alla virka daga)
kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h.
Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð að þessu sinni.
Útsvarsseðlar hafa þegar verið bornir heim til margra gjaldenda og verður því
haldið áfram, þar til lokið er.
Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir að gjaldseðill komi
í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu.
Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til miðvikudagskvölds 18. ágúst,
kl. 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa
Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fyrir þann tíma.
Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars síns, skv. síðari
málslið 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til niðurjöfnunar-
nefndar fyrir sama tíma.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954.
(unnaf JjLoroddóen.
Cju
ló