Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 10

Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 10
10 MORGVNBLAÐíd ?.Iii$vikudagur 4. ágúst 1954 Stúlkur vantar til fiskvinnu. — Einnig vantar nokkra fiskflök- j unarmenn. — Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 2467 j og eftir kl. 8 í síma 2374. : ísbjörnin h.f. I Verziunarstaður i tfafnarfii'ðð i ■ • ■ • TIL SOLU er fasteign á bezta verzlunarstað við j • Strandgötu í Hafnarfirði. — Eignin er timburhús og ; ■ " : ágæt 415 ferm. lóð í hjarta bæjarins. * : Nánari uppl. gefur ; Árni Gunnlaugsson lögfr. ; 3 Austurgötu 28, Hafnarfirði. Sími 9730 og 9270 heima. ■ Þungaflutningaisanibandið Höfum ávallt til leigu kranabíla — dráttarbíla og vagna til þungaflutninga. Ágúst Finnsson — Gunnar Guðmundsson sími 80900 sími 3790 Sigurjón Magnússon, sími 80676. Okkur vantar strax AFCREIfiSLUSTÖLKIIR til þess að leysa af í sumarfríum. Uppl. á skrifstofunni S ■ » «UQMi ^S)lw ía t/örÉuó tí<ý 12 il\ H1 Stórt verzlunarfyrirtæki hér í bæ óskar að ráða til sín skrifstofustúlku nú þegar. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu strax, merkt: 1954 —204. | íbúð óskast f . 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast. — Fátt í heimili. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt 44—206, send- jf ist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. 5 Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurðí verða lögtök látin fram fara án frekari fyr- irvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 2. ársfjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15. júlí s.L, áföllnum og ógreiddum veit- ingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum og mat- vælaef tirlitsg j aldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kristján Kristjánsson. Engin slys á þjóðvcgumim VERZLUNARMANNAHELGIN leið án þess að til nokkurra stór- tiðinda drægi, að því er bezt verður vitað. Á þjóðvegunum var mikil umferð einkum þó um Borgarfjörðinn. Viðbúnaður lög- reglunnar og hvatningarorð henn ar til akandi manna um að fara gætilega, báru góðan árangur, þar eð ekki er vitað um slys á vegum úti. í Borgarfirðinum tóku umferð- arlögregla sjö menn er grunaðir voru um ölvun við akstur. — Þar voru einnig teknir tveir menn á bílum grunaðir um á- fengissölu. Annar viðurkenndi strax, en hinn ekki fyrr en hann hafði verið næturlangt í varð- haldi í Borgarnesi. A vegunum fyrir austan Fjail var mjög rólegt. Einn maður tek- inn, grunaður um ölvun við akst ur. Á Þingvallaleiðinni var allt með kyrrum kjörum. ifiirif B^«iíTfvr« •»■■■• ■ wmm ■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ « ■ ■ ■ aiimnm : : : Tveir bHkksm'Lbir óskast nú þegar. Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun. Þjófíirinn skilaði bílnum á sama stað Á LAUGARDAGINN var fólks- bílnum R-3472 stolið í Miðstræti. Á mánudagsmorguninn hafði þjófurinn skilað bílnum á sama stað, en allmikið skemmdum. Vinnur rannsóknarlögreglan nú að því að hafa hendur í hári þess sem bílnum stal. Fólksbíll þessi, sem er af Cryslergerð 1941, er tvílitur: hvítur að neðan, blár að ofan. Fregnir hafa borizt um að bíll- inn hafi sézt upp í Borgarfirði aðfaranótt sunnudagsins, svo og á leið þangað. Nú eru það vin- samleg tiimæli rannsóknarlög- reglunnar, að þeir sem gætu gef- ið einhverjar upplýsingar um ferðir bílsins frá því á laugar- daginn og þar til á mánudags- morguninn, gjöri svo vel og geri henni viðvart. — Einnig óskar hún upplýsinga um hvaða fólk hafi verið í bifreiðinni ásamt þjófnum. Krislín ASKORUN Allir þeir, er hafa haft bækur í umboðssölu frá Guð- mundi heitnum Gamalíelssyni, bóksala, Lækjargötu 6 A, Reykjavík, og ekki hafa gert enn full skil, eru beðnir a.ð greiða nú þegar skiptaráðandanum í Reykjavík and- virði seldra bóka og endursenda óseldar bækur. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. SKIPTAFUMDtlR í þrotabúi Marinós Olsen, Höfðatúni 4, hér í bænum, verð- ur haldinn í skrifstogfu borgarfógeta Tjarnargötu 4, þriðju daginn 17. þ. m. kl. 10 árdegis. Verður gerð grein fyrir eignum og skuldum búsins og skiptum á búinu þá vænt- anlega lokið. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. SKIPTAFIim í þrotabúi Svavars Kristjánssonar, veitingamanns, Foss- vogsbletti 39, Reykjavík, verður haldinn í skrifstofu borg- arfógeta Tjarnargötu 4, miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 10.30 árdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. SKIPTAFUNOUR í þrotabúi Sigurðar Ellerts Jónssonar, kaupmanns, Höfða- borg 52, hér í bænum, verður haldinn í skrifstofu borg- arfógeta Tjarnargötu 4, miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 2,30 síðdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. «9 ■«i Fædd 5. júlí 1875. Dáin 22. júlí 1954. Hinzta kveðja frá Kristjönu Jakobsdóttur, Sigurði og börnum. Lag: Ó, þá náð að eiga Jesú. Hljóðnar yfir ,,Bláfelds-búi“, burt er kölluð, öllum kær. „Amman góða“, „Ástkær móðir". — Er sem kólni loftsins blær. Það er líkt og dagur dimmi, daprist hugsun, stirni mál. Vinir þakka, vinir kveðja, veri Guð með þinni sál. Fósturmóðir, kærleiksknúin, kringum þig var hlýtt og bjart. Öll mín brek og ærslalæti, aldrei vildir dæma hart. Væri ég angruð, illa leið þér elskan mín, að vita það —v Finndi ég sekt í fari mínu, fyrirgef mér þig bað. Gengi eitthvað mér á móti, mín og streymdu þögul tár, man ég arma og mjúkar hendur, mína þerra kinn og brár —: Vegir skildu. — Varstu jafnan voldug drauma-gyðjan mín. Aldrei gleymast hjarta-hlýju hinztu kveðjuorðin þín. Alheilbrigður, ástkær vinur, endurvakinh fagnar þér, fýrir handan dapran dauða, dósemd lífsins fegurst er. Vinir heilsa vinum sínum, vóröld birtist hverri sál. Englasöngvar yfír hljóma, eilíf gleði og sumarmál. J. S. Húnfjörð. nSHKHr<ri» £ í þrotabúi Jóns Maríassonar, veitingamanns, Aðalstræti 12, Reykjavík, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta Tjarnargötu 4, miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 10 árdegis. Verður þar gerð grein fyrir eignum og skuldum búsins og teknar ákvarðanir um meðferð eignanna. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. SKIPTAFUNDUR í þrotabúi Bjarna Guðbjartssonar, Selsvör 1, hér í bænum, « verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 3 síðdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. niawnmi SKIPT AFUWDUR » í dánarbúi Guðmundar Gamalíelssonar, bóksala, Lækjar- ; götu 6 A, hér í bænum, verður haldinn í skrifstofu borg- a : arfógeta Tjarnargötu 4, föstudaginn 13. ágúst 1954, kl. • 10 árdegis. Verða þá meðal annars teknar ákvarðanir j * um sölu útgáfubóka og útgáfurétta, er búið kann að eiga. j Skiptaráðandinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kr. Kristjánsson. g — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.