Morgunblaðið - 04.08.1954, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.08.1954, Qupperneq 11
Miðvikudagur 4. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 11 Síðasti dagur útsöliannar er á morgua Síðustu forvöð að gera góð kaup. Skólavörðustíg 21. ALULLAH PRJÓNAGARN fyrir iðnað og verzlanir, tví-, þrí- og fjórþætt, í 66 litum, útvegum við frá Spáni, Frakklandi Danmörku; beint til innflytjenda. Fljót afgreiðsla. Sýnishorn nýkomin. F. JOHAIMNSSON Umboðsverzlun. Sími: 7015. !'■■■ ■■■■■■■■ Til sölu vegna brottflutnings: Sófasett, sófaborð, bar (amerískur) standlampi, ljósakróna, borðlampar, gólfteppi, gardínur, borðstofuborð, smáborð og 4 borðstofustólar. Uppl. í síma 3334, í dag og næstu daga. ■■■■■«>•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■ ?«■■■■•■■■■••■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Skrifstoiustarl Stúlka getur fengið atvinnu við verzlunarfyrirtæki í Reykjavík, vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsóknir ásamt nánari upplýsingum send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi miðvikudag 11. þ. m. merkt: „Vélritun“ —227. Berklavörn Farið verður í Landmannalaugar 7. ágúst kl. 9 f. h. Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofu S. í. B. S. fyrir hádegi á föstudag. ALiT A SAIUA ST\Ð Sjaldan hefur úrvalið verið fjölbreyttara en einmitt núna af allskonar varahlutum. Stimplar — Stimpilhringir — Sveifarásar — Höf- uðleður — Knastásar — Ventlar — Ventilgormar — Ventilsæti — Undirlyftur — Tímakeðjur — Tíma- hjól — Olíudælur — Pakkningasett. Verðið hvergi hagkvæmara. H.F. Egill Vilh|álmssoii Laugaveg 118, Reykjavík. Sími 81812. ................................ Grænmeli: Blómkál, hvítkál, gulrætur, salathöfuð kemur í búðina nýskorið á hverjum morgni. -JJjötl údin ÍJorcj Laugavegi 78. — Sími 1636. IBUÐ 1—3 herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu strax eða 1. okt. sem næst Landsspítalanum. Fyrirframgreiðsla kemur til mála. Tilboð, merkt: „213“, )eggist# inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag naest komandi. Fokbielt steinhús með tveimur fjögurra her- bergja íbúðum, á góðum stað í Kópavogi, til sölu. — Skipti á íbúð í bænum koma til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Fokhelt hús — 203“. DagEfiga nýttj: Alikálfakjöt í súpu og steik. Trippakjöt í buff, gullach, saltað og reykt. Nýlöguð bjúgu úr tryppakjöti. -Jijötlú&in & 'or9 I.augavegi 78. — Sími 1636. ÍMITIIII 4 cyl. í Fordson traktora og Meadows loftpressur og varahlutir. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen HafnarhvoJi — Sími 2872. SKRIFSTOFUSTÚLKA I vy •• ' ■ ■ Xf . m m ■ helzt vön skrifstofústörfum eða með verzl- : ■ ■ unarskólamenntun, óskast á skrifstofu um j ■ 4 mánaða tíma. Tilboð með upplýsingum, : merkt ,,Skrifstofustúlka“ --195, sendist j Mbl. sem fyrst. < j 3 ■■■■»•« LÆKNAR SEGJA AÐ PALMOLIVE SÁPA GERI HtJÐ YÐAR FEGURRI Á 14 DÖGUM 4A a. x ' ■ isám ss FEGRUNARAÐFERÐIN 1 Þvoið andlitið úr Palmolive sápu 2 Núið hinu freiðandi sápu löðri um andlitið í 1 mín. 3 Hreinsið Gerið þetta reglulega 3 á dag /. • * \ '■•'■ 4.-' < * •< ''Í jgf :,.. :: | Mæðgur með 12 ára telpu óska eftir 1—2 harbergjura og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 1. okt. Barnagæzla og húshjálp j kemur til greina. Tilboð, ■ merkt: „Rólegt — 205“, 1 sendist afgr. Mbl. fyrir 8. j ágúst. I M.$. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur þann 6. þ. m. Flutningur óskast tilkynnt- ur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið þann 13. þ. m. til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pétursson. — mmmmmmœm I t PALIUOLIVE FEGRUNARSÁPA Heildsöluhirgðir: O. Johnson & Kaaber h. f. Duglegur og áreiðanlegur maður getur fengið atvinnu- nú þegar við afgreiðslustörf í varahlutaverzlun vorri. Uppl. ekki gefnar í síma. Columbus h.f. Brautarholíi 20. flTft _ _ V • ■ »• BonalQsi mio Nýtt, norðlenzkt bögglasmjör kom í verzlunina í gær. : Kaupið smjörið á meðan það er nýtt. ■’ BCR6ST.STR.15 Bergstaðastræti 15. IJWJIJUUUUUUI i ■• -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.