Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 15
Miðvikudagur 4. ágúst 1954
MORGCNBLAÐIÐ
15
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Samkoniir
KristniboSsféSagiS Betanía,
Laufósvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Ólafur Ólafsson talar. Fórn
til hússins. Allir vedkomnir.
St. Einingin nr. 14.
“Enginn fundur í kvöld. — Æ. T.
Samkomur
Ármenningar!
Stúlkur og piltar! Róðraræfing-
ar eru í fullum gangi. Róið á
mánudögum, miðvikudögum og
fö.studög'um kl. 8. Mætið því í
kvöld! (Stúlkur! Jói farinn í frí!)
— Stjórnin.
TT
Þakka innilega auðsýnðá H/insémdTá'TO ara afrriæli mínu. Z
Guðrún Ólafsdóttir,
Framnesvegi 2.
Hjartanlega þakka ég börnum mínum, barnabörnum,
tengdabörnum og öðrum ættingjum og vinum fyrir blóm
og skeyti og aðrar góðar gjafir á 80 ára afmæli mínu 26.
júlí s.l. svo og öllum, sem gerðu mér daginn ógleyman-
legan. — Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Drápuhlíð 12.
Hjartans þakkir og Guðsblessan fylgi ykkur Öllum,;
sem glödduð mig á 95 ára afmæli mínu, 22. júlí s. 1.
María Andrésdóttir,
Stykkishólmi.
|
•*.úuu»
RAFGEYfeSAR
Heavy duty
6 volt:
140 amperst.
160 -----
230 ---
venjulcgir
6 volt:
105 amperst.
120 -----
150 ---
180 -----
12 volt:
75 amperst.
98 ---
VÉLA- 06 RAFTÆKJAVERZLUNIN
i *
Tryggvagötu 23. Sími 81279
Alúðarþakkir til ykkar allra, sem minntust mín á 65 Z
ára afmæli mínu. I
■
Jón Guðnason. ;
Hjartans þakklæti til allra nær og fjær. fyrir heims-
sóknjr, skeyti, blóm og höfðinglegar gjafir á fimmtugs-
afmæli mínu 26. júlí. — Guð blessi ykkur öll.
Eggert Engilbertsson,
Hveragerði.
Öllum þeim fjölmörgu vinum og kunningjum, sem
glöddu mig með ógleymanlegri hlýju og vinsemd á sjö-
tugsafmæli mínu, þakka ég af hrærðu hjarta.
Sérstaklega þakka ég börnum mínum, barnabörnum
og tengdabörnum fyrir kærleiksljósin, sem þau hafa
kveikt í kringum mig til að lýsa mér á ókomnum árum.
Guð blessi ykkur öll.
Arni V. Magnússon.
i:
Til kaup-
manna og
kaupfélaga
seljum við í
heildsölu allar
stærðir af
svörtum og
galvaníseruðum
miðslöðvarrörum.
Elding Trading
Skattskrá Reykjavíkur j
■
er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur og Miðbæjarbarna- I
skólanum frá miðvikudegi 4. ágúst til miðvikudags 18. ■
ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 17 dáglega. ■
í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, i
tekjuskattsviðauM, eignarskattur eignarskattsviðauki, ■
stríðsgróðaskattur, tryggingargjald, skýrteinisgjald, náms ■
bókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald og iðgjöld sam- j
kvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar.
Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera :
■
komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa í
hennar í síðasta lagi kl. 24 miðvikudaginn 18. ágúst næst- ■
komandi. ■
■
Skattstjórinn í Reykjavík,
Halldór Sigfússon. •
vatnsleiðslu-
Company.
BEZT AÐ AUGLfSA
I MORGUmLAÐlNU
■ ■■ MlQíl
iÍBESfl
% XXXXJ
W
BBtMpHjjf
"VIS'2S&
Baksturinn tekst BEZT
með
iiiv _________f
BEST
hveiti (efnabætt)
mgm
Framleitt til alhliða notkunar
Ávallt hrcint. — Ávallt nýtt — Ávallt lama gæðavaran.
Pillsbuiy
Fremsta hveititegundin
Séra EIRÍKUR HELGASON,
prófastur í Bjarnanesi, andaðist að heimili sínu aðfaranótt
1. ágúst.
Kristín Eiríksdóttir,
börn cg barnabörn.
Konan mín
MARÍA M. GOTTSVEINSDÓTTIR,
Þúfukoti, Kjós, sem andaðist bann 23. júlí s.l., verður
jarðsett að Reynivöllum föstudaginn 6. ágúst.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu
kl. 2 e. h. — Ferð verður frá Ferðaskrifstofu ríkisins
kl. 12,30. — Þeir, sem hefðu hugsað sér að senda blóm,
eru beðnir að láta andvirði þeirra renna til starfsemi S. í..
B. S. að Reykjalundi.
Guðmundur Hansson.
Móðir mín elskuleg
GUÐRÚN INGVARSDÓTTIR
verður jarðsungin miðvikudaginn 4. ágúst kl. 1,30 e. h.
frá Fríkirkjunni.
Vilhjálmur B. Jóhannesson.
Jarðai'för mannsins míns
EINARS G. EINARSSONAR
kaupm. Garðhúsum, Grindavík, fer fram fimmtudag 5.
þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 1 e. h.
Blóm afbeðin. — Ferðir frá Ferðaski'ifstofunni kl. 11 f.h.
Ólafía Ásbjörnsdóttir.
Útför föður okkar
LÚÐVÍKS J. E. JAKOBSSONAR,
bókbindara, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn
h. 5. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir.
Vilhjálmur A. Lúðvíksson, Kristín Lúðvíksdóttir,
Ólafur S. Lúðvíksson.
Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og jarðarför
ÓLÍNU ÓLAFSDÓTTUR,
Vandamenn.
Innilega þökkum við öllum er auðsýndu okkur samúð
og aðstoð við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður
HANNESAR HALLDÓRSSONAR.
Jónína Hannesdóttir, Halldór Jónsson
og systkini.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför móður okkar
GUÐNÝJAR KRISTÍNAR FINNSDÓTTUR,
Aðalbóli.
Börn hinnar látnu.
Inxxilega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar
HÁKONAR MAR
Guðrún Sigurjónsdóttir,
Guðmundur Gunnarsson,
Lambalæk, Fljótshlíð.
Innilegar þakkir til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda
samúð á ýmsan hátt við fráfall okkar elskulega eigin-
manns, föður, tengdaföður og afa
ÓSKARS ARINBJÖRNSSONAR
frá Eyri. — Guð blessi ykkur öll.
Eiginkona, börn, tengda- og barnabörn.