Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 16

Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 16
Yeðurúfiifídag: Hægviðri, skúrir síðdegis. 174. tbl. — Miðvikudagur 4. ágúst 1954. Minnisvaröi um flug Nelsons afhjúpaður. Sjá blaðsiðu 9. Landhelgismólið rætt ú fundi Norðurlunduráðs Athugað verði á hvern hátt við- Veitni íslendinga til verndunar fiskimiðunum verði studd [ NNAÐ þing Norðurlandaráðsins verður háð í Osló dagana 9.—19. ágúst n. k. Verða lögð fyrir það fjölmörg mál, er varða hags- Mttuni og samvinnu þátttökuríkja þess, en þau eru eins og kunnugt «r ísland, Danmörk, Noregur og Svíþjóð. Á þessum fundi Norður- landaráðs munu fulltrúar íslendinga leggja fram tillögur um að •thugað verði á hvern hátt þeim verði veittur stuðningur í við- Jeitni þeirra til verndar, íslenzkum fiskimiðum. Blaðinu barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá íslandsdeild Norðurlanda- júðsins: „Á þingi'Norðurlandaráðs, sem' ræna ráðsins. Er sú tillaga flutt liefst 9. þ.m., flytja fulltrúar ís- j af formönnum allra sendinefnd- •ends'' í ráðinu, þeir Sigurður anna á þinginú og miðar að því Bjarnason, Bernharð Stefánsson, að gera starfsemi þess léttari í vöfum og vinnubrögð þess greið- ari. Mörg önnur mál munu koma til kasta þingsins. Kannibal Valdimarsson og Gísli flónsson tillögu varðandi stuðning ^rið ráðstafanir íslendinga um lyerndun fiskimiða umhverfis tendið. Er þar lagt til, að Norð- •urlandaráð mæli með því við tfíkisstjórnir þátttökuríkjanna, að |iær athuga, á hvern hátt sé unnt Igtð styðja íslendinga í viðleitni Jteirra til verndunar fiskimiða við t»lrendur íslands. TILVERUMÖGULEIKAR NORRÆNNAR ÞJÓÐAR Tillögunni fylgir greinargerð, •þar sem aðgerðir íslendinga í Spiðunarmálunum eru rökstuddar sýnt fram á, hve mjög þjóðin «igi afkomu sína og tilveru undir fnskveiðunum. Með því að hér sé um að ræða tilverumöguleika -einnar hinna norrænu þjóða, sé nauðsynlegt að taka þessi mál til Jöeðferðar í Norðurlandaráði. Einn hinna kjörnu fulltrúa ís- var farið með togarann til Vest lands í Norðurlandaráði, Ásgeir mannaeyja. Bjarnason alþm., getur ekki sótt j Á sunnudaginn fóru réttar- þing þess. En í hans stað fer höldin fram og þá um kvöldið t/ö'rundur Brynjólfsson forseti1 dæmdi Torfi Jóhannesson bæjar- Sameinaðs Alþingis. Formaður fógeti skipstjórann í 10,000 kr. íslandsdeildar Norðurlandaráðs ’ sekt til landhelgissjóðs og til er Sigurður Bjarnason forseti sama sjóðs voru veiðarfærin og neðri deildar Alþingis. ! afli gerður upptækur, en hann Af hálfu ríkisstjórnarinnar | mun hafa verið Iítill. Togarinn munu sækja þingið Ólafur Thors \ er aðeins 149 tonn að stærð. íorsætisráðherra og Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráð- herra.'1 Landhelgis- brjótur tekinn A LAUGARDAGINN tók eitt af varðskipunum lítinn belgiskan togara í landhelgi austur við Alviðruhamra, sem eru austan Hjörleifshöfða. — Var togarinn, sem heitir Marie Elise frá Ost- ende, þar á veiðum um 1,8 sjóm. fyrir innan fiskveiðitakmörkin. Skipstjórinn belgiski viður- kenndi samstundis brot sitt og Tveir Akranesbátar á reknefjaveiðum AKRANESI, 3. ágúst. — Hingað komu tveir reknetjabátar í dag með síld: Aðalbjörg með 91 tunnu og Sæfari frá Vestmannaeyjum með 44, en hann mun leggja hér fræðslukvikmyndum milli hinna UPP í sumar. Fitumagn síldar- ONNUR MAL Meðal annarra mála, sem blað- inu er kunnugt um að ráðið ræð- ir að þessu sinni má nefna efna- hagssamvinnu Norðurlanda, stofn un norræns lýðáskóla, afnám allra vegabréfaskoðunar milli Norðurlanda, aukið jafnrétti nor- xænna ríkisborgara, skipti á Happdrætli Dvalar- heimilis atdraðra sjómanna DREGIÐ var i öðrum flokki i happdrætti Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna í gær. Upp kom nr. 14368, sem er í umboði í Austurstræti 1, en var selt í undirumboði B.S.R. Eigandi happdrættismiðans hafði ekki gefið sig fram í gærkveldi. 1 Sprenging í veldur dauða eins manns ALAJJGARDAGINN varð dauðaslys austur í Neskaupstað, ep sprenging varð í vélasal hraðfrystihússins SÚN. — Maðuri á sextugsaldri beið bana við sprenginguna og annar slasaðist en ekki alvarlega. u SPRENGING I AMMONIAK- KERFI HÚSSINS Atburður þessi átti sér stað á ellefta tímanum á laugardags- kvöldið. Voru þá aðeins tveir menn í húsinu, vaktmaöurinn Sigurbjörn Sveinsson og verk- stjórinn Jóhann Sigurðsson. — Voru vélar allar í gangi við ís- framleiðslu, er allt í einu varð 1 mikil sprenging í frystikerfinu í Síldveiðin að glæðas! nyrðra Ftesf skipanna fengu einhvern afla í gær. ÖLL FYRRI vika leið án þess að síldveiðiflotinn létti legufær- um, þar sem hann lá í höfn vegna veðurs. Af þeim sökum gaf Fiskifélagið ekki út neina tilkynningu um síðuslu helgi um gang vertíðarinnar. En í gær virtist heldur vera að rætast úr. Fréttaritari blaðsins á Raufarhöfn símaði í gærdag að þangað hefðu þá komið nokkur skip með síld og að saltað væri í öllum sölt- unarstöðvunum. Og í gær- kveldi fréttist um að mörg skip hefðu fengið síld á Þistils firði, þetta frá 100—300 tunn- ur hvert. Yfir 30 skip höfðu þegar tilkynnt komu sína með síld til Raufarhafnar, nóg handa öllum söltunarstöðvnn- um næsta sólarhring. Sum skipanna voru og lögð af stað með síld til Húsavíkur og Eyjafjarðarhafna. Nokkur þoka var á miðunum en annars gott veiðiveður. Síld- in var á nokkuð stóru svæði, vélasalnum. Sigurbjörn Sveins- son lézt þegar við sprenginguna, cn Jóhann verkstjóri slapp lítils- háttar meiddur. Varð sprenging- in í ammoniakkerfi frystihúss- ins. j í 1 STEYPTUR VEGGUR SPRAKK 1 Svo kraftmikil varð sprenging- in, að steyptur steinveggur milli ísgeymslunnar og vélasalaí sprakk og stykki úr honum féll inn í salinn. Ýmsar skemmdir aðrar urðu og. EINHLEYPUR MAÐUR Sigurbjörn Sveinsson, er beið bana, var Norðfirðingur, nær sextugur að aldri. Hann var ein- hleypur og hafði ekki fyrir öðr- um að sjá. — Meiðsli Jóhanns voru ekki alvarlegs eðlis. Hann gat farið heim að lokinni læknis- aðgerð. KR íslaedsmeislari S.L. sunnudag fór fram á Isa- firði meistaramót íslands í hand- þannig að búast mátti við að flest knattleik kvenna og sigraði KR Isfirðingana, Islandsmeistarana frá í fyrrá, með 6:4, og unnu þar skipin fengju afla í nótt. Síld þessi er allmisjöfn, nokk- uð smátt innan um, en þó sæmi- 1 með mótið. lega feit. Telja sjómenn að um I KR-stúlkurnar komu heim á nýja síldargöngu sé að ræða. I mánudagskvöld. Senda þarf togara til rannsókna á Gramlandsmið til að finna nv karfamið Athyglisverð uppástunga Auðuns Auðunssonar skipstjóra á Fyiki TOGARASKIPSTJÓRUM mun bera saman um nauðsyn þess, að héðan verði sent á Grænlandsmið sérstakt rannsóknarskip, | til þess að leita þar uppi karfamið, en til þessa hefur það verið fyrir hreina tilviljun nærri því, að tekizt hefur að finna þau þar um slóðir. — Þetta sjónarmið togarasjómanna túlkaði einn hinna dugmiklu yngri togarasjómanna, Auðunn Auðunsson, skipstjóri á Fylki, í stuttu samtali við Mbl. í gærdag. norrænu þjóða, samvinnu á sviði póst- og símamála, samvinnu á sviði sjúkrahúsmála og tillaga um breytingu á starfsreglum nor- innar er 19%. — í gær fékk Aðal- björg 50 tunnur. — Verið er að gera Hrefnu út á síldveiðar. •—Oddur. Agætt héruðsmót Sjúlf- stæðismnnna við Djúp HÉRAÐSMGT Sjálfstæðismanna við ísafjarðardjúp var haldið í Reykjanesi s. 1. sunnudag. Hófst það kl. 3 e. h. Formaður Félags ungra Sjálfstæðismanna við ísafjarðardjúp, Baldur Bjarna- son, bóndi í Vigur, setti mótið en ræður fluttu alþingismennirnir Sigurður Bjarnason og Magnús Jónsson. Var máli þeirra ágætlega ■tekið. — Lúðrasveit fsafjarðar, undir stjórn Harry Herlufssen lék, Ólaf ur Magnússon og Hermann Guð- mundsson sungu einsöngva og tvísöngva og Klemenz Jónsson l.eikari flutti gamanþætti. Að iok- um var dansað. Sjálfstæðismenn við Djúp hafa haldið slík héraðsmót í Reykja- nesi óslitið síðan árið 1941. Á síðari árum hafa héraðsmót einn- ig verið haldin í Bolungarvík fyrir ytri hluta sýslunnar. FYLLTI SIG A TÆPUM TVEIMUR SÓLARHRINGUM í fyrrinótt kom Fylkir af Grænlandsmiðum með milli 280 —300 tonn af mjög fallegum og góðum karfa. Höfðu Fylkismenn aðeins verið tæpa tvo sólarhringa að fylla skipið og er það mjö.| arar óvenjulegt að ljúka veiði á svo skömmum tíma. — Við vorum sérstaklega heppnir í þessari veiðiför, sagði Auðunn skipstjóri. — Á Græn- landsmiðum er botnvörpu mjög hætt, vegna þess hve botninn þar er óþjappaður eftir botnvörpur, ef svo mætti að orði kveða. — og granítnibburnar hafa iðulega valdið stórtjóni á botnvörpunum. Við þetta sluppum við alveg í þessari veiðiför, sem alls stóð yfir í um 11 sólarhringa, sagði skipstjórinn. SKIP VERÐI SENT TIL AÐ LEITA AÐ KARFAMIÐUM En þegar talað er um veiðar á Grænlandsmiðum, sagði Auð- unn, þá langar mig til að færa í tal stórmál í sambandi við stöð- ugt vaxandi karfaveiðar íslenzkra togara á Grænlandsmiðum. Karfamiðin þar hafa fundizt eingöngu af tilviljun. Það voru togarar, sem voru á þorskveiðum, sem fyrst fundu karfamiðin þar. Þetta er annað sumarið, sem tog- almennt fara þangað til karfaveiða. — Hætt er við að fljótlega kunni að ganga á stofn- inn á þeim miðum, sem íslenzk- um togarasjóm.önnum er nú kunnugt um. Því tel ég það mjög aðkallandi mál, sagði Auðunn, að sem allra fyrst verði sent á Grænlands- mið skip til þess að leita að karfamiðum. Nægja myndi að senda þangað togara með botn- vörpu að sjálfsögðu. — Til að byrja með myndi nægja tveggja vikna rannsóknaleiðangur, en til þess að ná nokkru upp í kostn- aðinn af förinni, gæti togarinn fyllt sig í iok leiðangursins og siglt með aflann hingað heim. Hér er um að ræða mál, sem hlutaðeigandi stofnanir ættu að láta til sín taka hið allra fyrsta, sagði Auðunn á Fylki. VEIÐIFÖRIN MÁ EKKI TAKA LENGRI TÍMA EN 12 DAGA Fleiri og fleiri togarar eru nú byrjaðir eða eru um það bil að byrja karfaveiðar við Græn- land. — Eins og karfaverð ev í dag, þá geta togararnjr ekki stundað þessar veiðar nema að veiðiferðinni verði lokið innan 12 daga frá því siglt er héðan frá Reykjavík. — Það mun kosta um 20,000 krónur á dag að reka togarana okkar, sagði Auðunn og það sjá allir hvernig útkom- an er eftir hverja veiðiför, þegar kg. af karfanum kostar 85 aura á bryggju í Rvík. BORGARÍSJAKAR UM ALLAN SJÓ Um veiðarnar almennt við Grænland, sagði Auðunn Auð- unsson skipstjóri, að útilokað væri fyrir togarana að stunda þar veiðar nema að hafa mann stöðugt á varðbergi við ratsjána, því að borgarísjakar eru um all- an sjó á miðunum og þeir eru engin lömb að leika sér við. — Jakarnir koma mjög vel og greinilega fram á ratsjánni. Sv. Þ. TÍU TOGARAR í dag mun Fylkir halda á ný vestur á Grænlandsmið á karfa- veiðar, en þeim hefur fjölgað mjög upp á síðkastið togurunum, sem tekið hafa upp karfaveiðar. Munu þeir nú vera um 10 tals- ins alls, en auk Fylkis eru: Vil- borg Herjólfsdóttir, Ágúst, Skúli Magnússon, Pétur Halldórsson, Hallveig Fróðadóttir, Kaldbakur, ísólfur, Gylfi og Úranus. _i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.