Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 1
16 síður Frá bæiarstfórmurfundi í gær: tlun um fjarhitun allra húsa i Reykjavík Vísindaleg rannsókn og leit eftir heitu vatni Sérfræðinganefnd skipuð isfjcri ícggar fram nýjar fi!l. m hstaveifuna Tillögur Mendés-F rance f á kaldar viðtökur En kann seSurtvo kosti: Brussel ðii ssffiþykkja breyiingarlillög- urnar eSa Frolkar skerast úr leik. BRÚSSEL, 19. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter. TILLÖGUR Mendés-France um breytingar á samningum um Evrópuher fengu mjög daufar undirtektir á fyrsta fundi utan- ríkisráðherra Elvrópuríkjanna, er haldinn var í Brússel í dag. Mendés-France lagði höfuðáherzluna á það í ræðu sinni, að franska þingið fengizt aldrei til að samþykkja aðild að Evrópuhernum, ef breytingar þessar yrðu ekki teknar til greinar. Fyrsia fiófta- mannaskipió SAlGON, 19. ágúst: — Flugvéla- móðurskip úr bandaríska flotan- um kom í kvöld til Saigon með 2000 borgara, sem flúið hafa Rauðársléttuna, vegna þess að þeir óska ekki eftir að komast undir ógnarstjórn kommúnista. Er þetta fyrsta bandaríska skipið sem kemur til Saigon, en alls munu um 40 skip Bandaríkja- flota starfa við mannflutninga. EF FRAKKAR FELLDU ^ SAMNINGINN Hinn franski forsætis- og utan- ríkisiáðherra-hélt larrga og ýtar- lega framsöguræðu fyrir tillög- um sínum. Breytingartillögur mínar eru nauðsynlegar til að ná samþykki franska þjóðþingsins fyrir aðild að Evrópuhernum, sagðí Mcndés- France. Óhugsandi væri að sam- þykki fengizt fyrir samningnum eins og hann liggur nú fyrir. Þá benti hann á það að ef samn- ■ ingurinn yrði felldur í franska þjóðþingir.u væri það mikill ósig- ur fyrir varnarsamtök vestrænna þjóða, en kommúnistar myndu hrósa sigri. STJÓRNARKREPPA En ekki væri nóg með það, heldur myndi einnig leiða af því alvarlíga stjórnarkreppu í Frakklandi, þar sem úriausn- in yrði e. t. v. myndnn nýrrar samsteypustjórnar, sem komm únistar ættu þátt í. TiUögur s'nar, s-’i'ðs IVfendés-France að væru æíicðar til að forða því að slíkt kæmi fyrir. Verðor Suður-Vietnam gerft uð iýðveMa? Saigon, 19. ágúst. ALITIÐ er að vaxandi hreyfing sé fyrir því í Saigon að neyða Ngo Dinh Diem stjórnina til þess að segja af sér. Er álit stjórnmálamanna að hirðbylting sé í aðsígi. MÓTFALTJVN ÖLLUðl BREYTINUUM Næstur tók til máls Bever, ut- anríkisráðherra Hodands, sem talaði fyrir hör.d Benelux lar.d- anna þriggja. Hann sagði að j flestar tillögur Mendesar væru ( óaðgengilegar/ Hinsvegar væri rétt að ræða þær nánar. Sér-1 stak’ega sagði hann, að tillagan um að bíða í átta ár með að veita stjórn Evrópuhersins fullt vald væri út í bláinn. ÁHERZLA I.ÖGÐ Á JAFNRÆEI S'ðar um dáginn töluðu Piecioni, utanríkisráðherra ítsla og Adenauer forsætis- ráðherra. Piccioni sagði að hægt væri að ganaa að tillög- um Mend,s,'r ölliim ntma þeim, s-m fjalla um að draga úr sjálfsstjófn Evrcpuhers’ns og þeim scm valda misrétti mill: að'ídarríkjanna. Adenancr forsætisráðl*erra lagði áhsrzlu á það að Þjóð- verjar mynclu atdrei fallast á annað én að þeir væru gerð- ir jafnrdtíháir cð*um þátt- tökuríkjum í Evrópirhernum. ANDKOMMUNISTAR: BURT MEÐ DIEM Allir andkommúnisku stjórn- málaforingjarnir eru á einu máli um að Diemstjórnin verði að segja af sér og almennt frelsi og mannréttindi verði endurreist í suðurhluta Vietnam, þar með ferðafrelsi og prentfrelsi. Þar að auki verði efnt til almennra kosninga til þjóðþingsins. BAO DAI HVERFUR HEIM I Keisarinn (Bao Dai) tilkynnti í síðustu viku, að menn muni bráð- ! lega hverfa heim aftur frá Frakk- landi, en þar hefur hann haldið sig síðustu mánuði stríðsins, en talið er vafasamt, að hann geti horfið aftur til hásætis síns. Að De Gasperi Rómaborg, 19. ágúst: ALCIDE De Gasperi, fyrrum forsætisráðherra, foringi Kristilega flokksins, lézt skyndilega úr hjartaslagi í morgun. Hann var 73 ára að aldri. Þjóðarsorg er á Ítalíu er þessi styrki leiðtogi fellur frá. vísu á keisaradæmið ríkan þátt í hugum manna í suður-Vietnam, og hefur komið fram tillaga um að leyfa Bao Dai að setjast í há- sætið, en þó er engan veginn talið útilokað, að hið frjálsa Vietnam verði gert að lýðveldi. DIEM HLIDHOLLUR KEISARANUM Diem hefur undanfarið dval- ist í bústað sínum í Saigon, ásamt fylgismönnum sínum. —- Hann er álitinn hafa traust keisarans ennþá, og lítur van- þóknunaraugum allar skoðanir, sem ekki koma heim við hans hagsmuni. —Reuter. Brezka sendinefndin fær ævintýralepr m-éitökur h|á iViao PEKING, 19. ágúst. HOU EN-LAI hélt brezku Verkamannaflokksþingmönnunum miðdegisveizlu í gær, í tilefni af fr:lsisdegi Indónesíska ríkis- ins. Á meðan á veizlunni stóð skemmtu indónesiskar dansmevj- ar gestunum. C KAMPAVIN OG DANSMEYJAU Hundruð boðsgesta í hinum lit- Tugþúsundir manna gengu skrúðugu búningum Asíubúa skái framhjá líkbörum hans, þeirra uðu í kampavíni við brezku sendi á meðal samherjar hans í ( nefr.dina og gæddu sér á austur- stjórnmálum og aðrir flokks- lenskum krásum, meðan xylófón- foringjar. Meðal fjölda sam- hljómsveitir léku austurlandatón úðarskeyta, sem borizt hafa list. Chou En-Lai og Attlee sátu ekhju hans frá öllum hlutum til til hvorrar handar indónesiska ! Höll þessi, sem er kunn fyrir þeim, má nefna að haríasti ! sendiherranum. j fegurð, liggur í miðri Peking og andstæðingur hans Palmiro Togiiatti sendi samúðarkveðj- ur sinar og kommúnistaflokks Fyrr um daginn hafði Attlee , var fyn um i e:gn ekkjudrottn- þegið boð sem heiðursgestur í | ingarinr.ar Tzu Ilsi. bústað sendiherrans. iO? GUNNAR THORODDSEN borgarstjóri lagði fram á bæj- arstjóroarfundi í gær tillögur um málefni hitaveitunnar og fjarhitun húsa í Reykjavík. Miða tillögurnar í þá átt: a ð vísindaleg r£«nnsókn og leit að heitu vatni í bæjarland- inu og nágrenni þess verði hraðað mjög. a ð heildaráætlun um fjarhitun húsa, og raforkuhitun og nýting hitaveitunnar verði gerð hið bráðasta, að nefnd sérfræðinga verði sett til að annast, ásamt hita- veitustjóra og raímagnsstjóra, rannsóknir og áætlanir á hitaveitumálunum og a ð hafinn verði undirbúningur að öflun fjár til víðtækra hitaveitu-framkvæmda. Takmarkið er að hitaveita og annað hagræði í sambandi við upphitun nái til allra húsa í Reykjavíkurborg. TILLÖGUR í SEX LIÐUM Borgarstjóri lagði fram fyrir hönd Sjálfstæðism. í bæjarstjórn eftirfarandi tillögur um fyrirætl- anir og framkvæmdir varðandi Hitaveitu Reykjavíkur: 1. Hraðað verði þeirri vís- indalegu rannsókn og leit að heitu vatni í bæjarlandinu, ná- grenni þess og nærsveitum, sem sérfræðingum hefur ver- ið falin. Undirbúa skal kaup á nýj- um jarðbor, stórvirkari en þeir, sem fyrir eru. 2. Gerð sé svo fljótt sem verða má heildaráætlun um fjarhitun húsa í Reykjavík. í því sambandi verði sérstak- lega gerð áætlun um notkun Eimtúrbínustöðvarinnar í þágu Hitaveitunnar og um staðsetningu, stærð og fjölda smærri kyndistöðva í bænum. Ennfremur verði rannsakað á hvern hátt annan mætti nota raforku í sambandi við fjar- hitun. Heildaráætlun þessari skal vera lokið vorið 1955, en ein- stakar framkvæmdir hafnar eftir því, sem áætlanir liggja fyrir. 3. Gerðar verði tilraunir með bætta einangrun götu- og heimæða og núveranöi bæjar- kerfi endurskoðað. Rannsakað sé, á hvern hátt væri hægt með upplýsingum, leiðbeiningum og aðstoð við notendur, að minnka hitaþörf húsa, og bæta nýtingu heita vatnsins. * Gerðar séu tillögur um nýt- ingu frárennslisvatnsins. 4. Bæjarstjórnin kýs nefnd 5 verkfræðinga til þess að sjá um þær rannsóknir og áætlan- ir, sem greinir í 1.—3. lið. f nefndinni eiga auk þess sæti hitaveitustjóri og rafmagns- stjóri. Nefndinni er heimilt, með samþykki bæjarráðs, að fela bæjarstofnunum eða öðr- um aðiljum rannsókii og áætl- un einstakra atriða. 5. Borgarstjóra og bæjar- Framh. á bls. 2 Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. ÍIOI.L EKKJUÖROTTNING- ÆKNA3 SKOÐUD Brezka sendinefndin msð Clem- ent Att'ee í broddi fylkingar hef- ur iika skoðað sumaihöll keisara Kína, og siglt í gondó'um á Miminvatninu en á bökkunum gengu ungar stúlkur í fylkingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.