Morgunblaðið - 20.08.1954, Side 7
f Föstúdagur 20. ágúst 1954
HfÖ'flC ÚNÉ É/tÉtfr'
7
Stóru og sterku sjópokarnir eru nú
aftur fyrirliggjandi.
Sjófataverlismið|an h.f.
Bræðraborgarstíg 7.
mam.
ódýrt og hentugt
í notkun.
Heildsölubir gðir:
Eggert Kristjánsson
& Co. hi.
Skrifstofifffiúsnæði
2—4 herbergi óskast fyrir skrifstofur. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. merkt: J. A. V. —477.
Matsveinn
óskast á
tíiSdaskáiann
Aðalstræti 9,
Imoleum dúkur
C-þykkt, fyrirliggjandi.
(J). \J. Jjóhamvsion (iJ CJo.
Sími: 2363.
i e u e
jr __
Utgerðarmeibn
Útvegum með stuttum fyrirvara nælonreknet og þorska
net frá Bridport Industries Ltd., Bridport.
Verð og gæði einstæð. — Talið við okkur hið fyrsta.
Aðalumboð á íslandi:
GOTFRED BERNHÖFT & CO. H.F.
Sími 5912. — Karkjuhvoli.
3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. — Þrennt í
heimili. — Ólafur Björnsson, sími 82109 og 1420.
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI ■
igurður Greipsson gestgjafi
við Geysi svarar érás
SUMARIÐ 1827 reisti ég hús við smáu og logið um leið, að Sveinn
Geysi og settist þar að. Nokkru segir, að leitað hafi verið í ann-
áður hafði verið selt, rifið og flutt1 að hús eftir tafli handa þeim.
brott hús, sem hér stóð, er hið Þeir fengu tafl, sem drengirnir
opinbera átti, og var því um skeið mínir eiga, og hvað var svo meira
•ekki í neitt hús að venda fyrir um það? Þetta var að sjálfsögðu
ferðalanga, sem komu hér. Ég af engum eftir talið.
festi hér byggð í þeim tilgangi I Mér kemur það mjög á óvart,
að þjóna hugsjón minni sem ung-! að ekki væri handklæði eða sápa
mannafélagi, — og bið ég engr- j á salernum, því á það er vitan-
ar afsökunar á því—, og safna, lega lögð áherzla, og hafi þetta
til mín piltum víðsvegar að af hvorttveggja vantað, þá eru það
landinu og efla þá til íþrótta. I leið mistök. En hér hygg ég að
Auðvitað kenndi ég þeim glímu, sé líka um nokkurn misskilning
vildi líka á vissan hátt láta þá
venjast ghmunni við lífið sjálft,
en til þess vilja nú sjálfsagt sum-
ir segja, að mig hafi helzt skort
á bragðfimina. Þá kom í ljós, að
nauðsynlegt var, að hér væri um
eitthvert húsaskjól að ræða fyrir
ferðamenn, því jafnan var þá
nokkur umferð vegna Gullfoss og
Geysis. Virðist þetta allt hafa
verið vel þegið og bætt úr brýn-
ustu þörf.
■Mér .er vel ljóst, .að margt má
hér að finna, sem betur mætti
fara. Hefi ég átt við ýmsa örðug-
leiká að etja, stirðar samgöngur,
tímaleysi fyrstu árin og þá ekki
sízt fjárskort til framkvæmda.
Allmikið hefir þó þokast í átt-
ina til umbóta, þó hvergi sé nóg,
og veit ég bezt sjálfur, að hér er
pilis
AUSTUR á Hestaþingsflöt í
Hróarsholtsklettum í Flóa, fóru
kappreiðar He,stamannafélagsins
Sleipnis fráin á sUnnudaginn. ■—
Hestar voru reyndir á stökki
og skeiði og veitt voru gæðinga-
verðlaun og lok? var folahlaup.
Stökkhestar vóru reyndir á 300
m sprettfæri, Stökk Rosi, Guðm.
Árnaaonar að Oddgeirsstöðum
sprettfærið á 23. sek. Annar
var Mósi, Þorgils Eiríkssonar,
og 3. Glói Steins Einarssonar,
báðir á sama tíma, 23,5 sek.
Af skeiðhestunum varð fyrst
að ræða. Um leið og gestirnir perla, eign Jóns Bjarnasonar
ætla að fara af stað, er ég á ’ 23,9 geE. og 2. Kópur, Júlíusar
gangi úti fyrir dyrum hússins á j jónssonar á 21,2 sek.
Gæðingaverðlaun kappreiðanna
leið með sápu í Smið, svo hann
gjósi. Nokkrir gestanna stóðu í
anddyrinu og spurði einn þeirra
mig, hvar væri salerni. Ég sá
konu í hópnum og hélt, að r.m
þetta væri spurt hennar vegna,
og vísaði til salernis á annpri
hæð hússins, því ég hugði, að hin
salernin, sem niðri eru, væru
upptekin. Veit ég ekki, hvað
margir hurfu að þessum eina
stað. En mér finnst það ótrúlegt,
hafi ekki gestirnir veitt hinum
salernunum athygli, því þau eru
þannig sett, að auðvelt er að
komast að þeim. Og Sveinn, sem
telur sig kunnugan allri húsa-
skipan hér, hefði átt að vita
hlaut hestur Jóns Guðnasonar
söðlasmiðs á Selfossi, en hestur-
inn heitir Mosalingur.
Folarnir voru reyndir á 250
m sprettfæri og varð Jarpur
Guðmundar Steindórssonar fyrst
ur á 20 sek. 2. varð Sprettur Jó-
hannesar Árnasonar á 22,0 sek.
og 3. Litlalöpp Helga Jónssonar
á 23.5 sek.
margt ógert. Kröfur nútímans eru þetta. En athyglin beinist að
margvíslegar og hóflegum kröf- j öðru, þegar upp á loftið kemur,
um þarf að fullnægja. Þetta hefi slysahætta í stiganum og hann
ég reynt að gera við gesti mína ’ sér gat á heilum vegg, sem hægt
eftir föngum. En vel geta orðið sé að hrapa í gegnum.
ýms mistök og óhöpp í starfi, og j „Konur og böm“, hrópar
er þá sjálfsagt, að um sé rætt mannvinurinn. Það er vitað, að
við þann, sem í hlut á, og reynt fjöldi erlendra ferðamanna koma
að fá bætt úr mistökunum, án' hér, og hafa ýmsir þeirra tek-
þess að notuð sé öll tækni til jg j hönd mér og þakkað fyrir
þess að úthrópa staðinn og færa ■ góðan beina, sumir hafa og haft
allt til verri vegar. j þag á 0rði, að salurinn væri góð-
Það var 6. júlí s. 1. að hingað ur. Það er ekki farið með þetta
komu að Geysi í boði bæjar-
stjórnar Reykjavíkur 30 gestir.
Þetta voru norskir knattspyrnu-
menn ásamt nokkrum íslenzkum
íþróttafrömuðum og var farar-
stjóri Sveinn Ásgeirsson fulltrúi.
Þessum mönnum var veittur
beini, eins og um var beðið. Gest-
í blöðin eða útvarpið. Hér hafa
oft verið erlendir gestir í boði
ríkisstjórnar og Reykjavíkurbæj-
ar og lítt verið undan kvartað,
þar til nú að Sveinn reiðir til
höggs, og það á þeim vettvangi,
er mig sízt varði. Margur hefði
sýnt mér þá drenglund að tala
Góð ýsuveiði hjá
Siokkseyrarbátum
STOKKSEYRI, 19. ágúst: —
Stokkseyrarbátarnir háfa legið í
höfn hér síðan á vetrarvertíðinni.
2—3 bátar munu ef til vill fara
á reknetjaveiðar síðar í sumar, en
eru ennþá ekkert farnir að útbúa
sig.
Tvær trillur hafa róið héðan
undanfarið með ýsulóðir og hef-
ur afli verið all sæmilegur. Munu
trillurnar stunda þessa veiði að
einhverju leyti í haust, en ýsan
gengur hér venjulega á grunnmið
í ágúst og september og stundum
veiðist hún allt til áramóta.
irnir komu um hádegisbil, sápa: við mig og benda mér á það,
var sett í Geysi eftir nokkra j sem miður færi. Hefði ég tekið
stund. Kalsarigning var og því því með þökkum, ef á rökum
óhagstætt um gos. Ég vildi feginn væri reist.
allt fyrir þessa menn gera og þá Sveinn lætur helzt í það skina.
ekki sízt reyna að stuðla að gosi j að Geysir hafi aldrei verið rann-
úr Geysi. Hér var beðið til kl. 4 sakaður. Þetta er vitanlega ekki
e: m. og þá ekið af stað, og gaf j rétt. Ýmsir vísindamenn, bæði er-
fararstjórinn sér ekki tíma til lendir og innlendir, hafa unnið
þess að kveðja mig eða skrifa hér að. Má þar til einkum nefna
undir reikninginn, sem honum þá prófessor .Trausta Einarsson,
bar þó skylda til.— Þremur vik- ' Þorkel Þorkelsson, Þorbjörn Sig-
um seinna fæ ég svo fremur kald- ( urgeirsson, eðlisfræðing og Sig-
ar kveðjur í útvarpinu frá full- | urð Þórarinsson, jarðfræðing.
trúanum, og kemur þá_í ljós, hvað Allir þessir menn hafa birt grein-
þessi maður hefir helzt haft sér ( ar um rannsóknir sínar á Geysi,
til dundurs á meðan hann beið f og ætti Sveinn að kynna sér þær.
eftir gosinu úr Geysi. Sem sé j Ég vil endurtaka það, sem ég
það að undirbúa útvarpserindi j hefi oft áður sagt, að Geysir er
um daginn og veginn og þá að . mjög háður veðrinu og af því má
leita eftir ýmsum misfellum hjá ýmsar ályktanir draga um gos
mer.
Vel má vera, að þeim, sem
hlustuðu á Svein í útvarpinu, er
hann sagði frá einni píslarbið
hér, hafi runnið það til rifja,
hvað mennirnir urðu að þola. Þó
fengu þeir góðan mat, að dómi
sumra þeirra, er neyttu, og varla
líður heilbrigðum, svöngum
manni illa, á meðan hann neytir
góðrar máltíðar, jafnvel þó set-
ið sé á hörðum stól. Þá tók það
nokkra stund að skóða Geysi
sjálfan, en fáir þessara manna
höfðu áhuga fyrir að skoða aðra
hveri á svæðinu, að undantekn-
um Norðmanni einum, sem skoð-
aði Blesa og dáðist mjög að. Þá
var stundin heima í veitinga-
salnum, þar sem þeir biðu lengst,
sú stund var þeim þung og löng,
eftir því sem Sveinn segir sjálf-
ur frá. Salurinn er hlýr, bjartur
og rúmgóður. Erlendur Ó. Pát-
ursson, form. KR, hafði ekki
komið hér í fjölda ára, þar til
í þetta sinn, og hafði hann orð
á því við mig, að honum þætti
salurinn ágætur. En það er satt,
hér er ekki hægt að velta sér
í mjúkum hægindum.
Framh. af bls. 6
jafn ágengan í leik áður. Hann
stóð sig með mikilli prýði og
skoraði markið, er tryggði Akra
nesi sigurinn í mótinu. Rík-
harður og Pétur áttu góðan leik
Qg Ríkharður enn sem fyrr
hinn drífandi máttarstólpi liðs-
ins. Minna bar á Halldóri en
óft óður, en Kristján Hannes-
son sem nú lék á vinstri kanti
sýndi oft góð tilþrif. Sveinn
Teitsson og Guðjón voru sífellt
að byggja upp — og Guðjón
nú harðari en nokkru sinni fyrr
(kannske um of harðskeyttur).
Á öftustu vörnina reyndi mik-
ið — þegar sótt er á með
„langspyrnuaðferð“ KR, því þá
fá framverðirnir ekki tækifæri
til að stöðva sóknina. En aft-
asta vörnin stóð sig vel — all-
ir. Sárt hefði verið fvrir Magn-
ús, ef klaufamarkið hefði kost-
að Akranes sigurinn. En fram-
herjunum tókst að afstýra þvi
— og sannarlega getur það ekki
heppni kallast, að lið sem á
þrjú hörkuskot 'í þversllá og
skot sem bakvörðum mótherj-
anna tekst tvívegis að stöðva
á marklínu, nái jafntefli í leik.
Hitt hefði verið frekar slys,
ef svo hefði ekki farið.
A St.
frá hvernum. Einkunnarorð nú-
timans er „hraði og meiri hraði“.
„Geysir -verður að koma eins og
skot“, segir fólkið, og við verð-
um að fá fljóta afgreiðslu. Ekki
ber ég neina ábyrgð á því, að
Geysir gjósi, né því hvort biðin
eftir gosi er löng eða skörrm.
Hitt ætla ég, að þá yrði ekki
lengur rætt um Geysi sem fræg-
asta goshver heimsins, ef skrúfá
mætti frá honum og fyrir eftir
geðþótta.
Suma daga, þegar von er um
gos, og þá er einkum um gesti
að ræða hér, þá hafa e. t. v. ekki
pantað nema 20—30 manns mat, muni skilja, að mér svall gremja
en þennan sama dag var afgreidd í brjósti, þegar drenguririn minn
ur matur fyrir á annað hundrað j kom til-mín um daginn og sagði:
manns. Þetta getur valdið óhöpp- j „Það var sagt eitthvað Ijótt um
um, bæði fyrir gestinum og gest- j þig í útvarpinu, pabbi“. Látum
gjafanum. Yfirleitt kemur fólk 1 blöðin liggja á milli hluta, því
vel fram hér og sýnir mér hlýtt' það er kunnugt, að þau vanda
viðmót og hér ber sjaldan á ölv- ekki ávallt til fréttaflutnings. En
un og er mér ljúft að minnast nú er útvarpið gert að eins kon-
þess. Það er sjálfsagt mín yfir- ar vélbyssuhreiðri, þar sem mið-
sjón að hafa ekki auglýst, að ' að er á citt heimili í landinu og
fólk þurfi að panta fyrir fram,
svo það fái örugga afgreiðslu þá
daga, sem mest er hér ösin. Um
vinsældir mínar skal ejgi ræ.tt
Svo lágt er lagzt og leitað að hér, en það ætla ég, að margur
ekki hlífzt við að skjóta að því
eitruðum skeytum lasts og áróð-
urs og lítt hirt um afleiðingarnar.
Er þetta drengilega að farið?
Sigurður Greipsson.