Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 12
MGRGVJSBLAÐIB
Föstudagur 20. ágúst 1954
12
Molinari vakii mikla
hrifningu
ÉANDARÍSKI harmonikusnill-
ingurinn John Molinari hélt sína
fyrstu hljómleika hér á landi í
Austurbæjarbíói í gærkvöldi fyr-
if nær fullu húsi áheyrenda.
Hiiin tæknilegi leikur hans
vakti. stórkostlega hrifningu
áheyrenda, enda hefur þvílík
tækni aldrei heyrst á þetta hljóð-
færi hér á landi.
Má í því sambandi geta þess,
að með sérstakri aðferð lék hann
þannig á harmonikuna að hún
hljómaði eins og banjó:
Molinari hefur hlotið viður- !tvær skákir samtímis, og voru þrír
ke'nningu sem fremsti harmoniku menn frá hvorum aSila um hvora
leikari Bandaríkjanna, en af |skák. Þessari viðureign lauk þann-
FYRSTU Ioftskeytaskákir, er tefld-
ar voru milli Ianda, tefldu íslend-
ingar við Norðmenn haustið 1925.
Skáksamband Noregs fól einu bezta
skákfélaginu í Noregi, Bergens
Sjakklub, að tefla skákirnar fyrir
hönd Norðmanna. Voru tefldar
hljómleikum hans í gærkvöldi má
fullyrða að fáir í heiminum
standa honum á sporði.
Varð hann að leika fjölda auka
laga og komu þar alveg óvænt
tvö íslenzk lög, annað eftir Sig-
fús Halldórsson og hitt eftir
Oliver Guðmundsson.
að fslendingar unnu aðra skák-
ina en gerðu hina jafntefli. Unnu
þeir þannig bikar þann, er teflt
var um, en hann er úr skíru silfri,
í hróksformi.
1928 var aftur stofnað til milli-
—BH landaskáka. Tefldi Taflfélag
-------------—— Beykjavíkur þá við tvö dönsk
p, , skákfélög, sína skákina við hvort.
öaSÖ^fS Leikar fóru á sömu leið og fyrr:
■I , fslendingar unnu aðra skákina, en
, rfm • S' hin varð jafntefli. Þar með unnu
mennsku a flokksþmginu, sem Ulendingur annan bikar, silfur-
-De
haldið var í júlí s.l.
★ FBIÐAÐI LANDIÐ
Hin langa stjórnarforusta De
Gasperis þýddi það að sjálfsögðu
að hann hafði forustuna í öllum
þýðingarmestu stjórnarákvörð-
unum. Framfarir allskonar hafa
»ar annan
biskup. Báðir eru þessir verð-
launabikarar forlátagripir.
★
Árangursríkasti söfnunardagur-
inn mun hafa verið í gær, en þá
var kunnugt að safnazt hefðu rúm-
ar 4 þús. kr., og er það hið mesta,
. , sem safnazt hefur á einum degi
sjaldan verið ems miklar og stor- hin;,ílð til
stígar á Ítalíu, sem einmitt á þeim | En tími‘nn er nalunur< lœp vika
arum, Það eitt að hér var styrk 1 tii stefnu>
stjórn að völdum, sem þorði að ^
taka af skarið, hefur verið Ítalíu
ómetanleg blessun, LOFTLEIÐIR II/F hefur hoðið
Þótt kommúnistar ættu að- '’inu,n un«a ^áksnlllingi, Friðrik
ild að fyrstu stjórnum lands- 0lafss>'ni’ ókeypis flugfar heðan
ins varð það brátt ljóst, að þýð lil Humhorf;ar °S heim aftur- A1,ir
ingarmesta verkefnið var að hinir míirgu velunnurar 8kaklisl'
lægja rostann í þeim. Þetta arinnar a Is,andi kunna areiðan-
kostaði mikil átök. Kommún-|,ef. að meta að verð,e‘kum 1Þann
istar notuðu upplausnina í velv,1,a og þa rausn’ að Loft,e'ðlr
stríðslok til að fremja ýmis-
,h.f. hafa
, skákförina
á þennan hátt styrkt
með 3200 krónum.
konar spellvtrki. Þetr oðu um !
I— nkaksambandsstiornm þakkar
gotur ítalskra borga með al-'T .* , - . , , „
. , Lottleiðum alveg serstalega þetta
væpnt ,egndu verkalyðsfelog-
in upp til pólitískra verkfalla.
Þessu fylgdi öngþveiti í at-
vinnu- og efnahagsmálum.
Dýrtíðarskrúfan fór upp úr
öllu valdi.
En ríkisstjórnum De Gasp-
eris tókst að færa þetta mest
allt í rétt horf. Einn af yngri
mönnum kristilega flokksins,
Scelba, var skipaður innanrík-
isráðherra og tókst honum á
skömmum tíma að koma á
innanlanasfriði. ítalir hafa
stigið risaskref fram á við
efnahagsmálum.
höfðinglega framlag.
★
ÍSLEIVDIIVGAR! n:í vinnur hver
sem hetur getur nS því, áS senda
skáksveitina til Hollands. Lálum
söfnunardagana halda áfram aS
stœkka, því kjörorSiS er:
SENDUM SKÁKSVEITUSA
TIL HOLLAISDSl
★
Til Skáksambandsins hafa bor-
izt þessar gjafir: Frá Lion-klúbbn-
Iðnaður um Baldri kr. 2,100,00; Þ. Jóns-
þeirra, sem átti við ýmsa örð-
ugleika að etja fyrir stríð, hef-
ur styrkst mjög með hagnýt-
ingu nýrra auðlinda landsins.
Og síðustu ár hafa umbætur.kr. 400,00; Símaflokki
verið hafnar í einu erfiðasta ■ Jónssonar kr. 500,00;
syni og starfsfólki kr. 500,00; L.
D. kr. 100,00; N. N. kr. 100,00;
Páli Einarssyni, Akureyri, kr.
200,00; Skrifstofufólki í Eimskip
Júlíusar
Þórhalli
þjóðféíagsmálinu. Skipting' Gunnlaugssyni kr. 100,00; N. N.
stóru jarðeignanna á Suður kr- 30,00; Kristjáni Guðlaugssyni
Ítalíu hefur hafizt fyrir for- jkr- 100,00.
ustu De Gasperis. Morgunblaðinu hefur verið af-
í utanríkismálum var De Gas-|hent Skáksambandsins: Frá
! Gústafi Kristjánssyni kr. 200,00;
Ifrá starfsmönnum' í byggingu
Morgunblaðsins kr. 130,00.
peri hlynntur samvinnu vest-
rænna þjóða og verður hans jafn-
an getið sem eins ötulasta for-
göngumanus Evrópuhreyfingar-
innar.
- Úr daglega lífinu
Framh. af bls. 8
anna frá 1934—1945. Jafnframt
var hann forstjóri iðnaðarsam-
bands Þýzkalands á valdatimum
nazista.
Meðlimur var hann í SS sveit-
unum og 17 öðrum nazistafélög-
um, segir blaðið og hafði heldur
'óhreinan skjöld.
★ VIÐ stríðsglæpamannaréttar-
höldin í Núrnberg 1946, féll sá
dómur að Zangen hefði aðeins
verið Mitlaufer, samstarfsmaður,
nazista og var honum sleppt með
lítilli sekt.
Við réttarhöldin viðurkenndi
Zangen að hafa aukið fjármuni
sína á árabilinu 1933—45 um
400.000 ensk pund, eða 17. millj.
króna.
Annar slíkur maður er hinn
frægi, þýzki bankastjóri, Robert
Pferdmenges. Ræður hans, ásamt
fleirum, yfir Thyssen iðjuverun-
um, sem eru nú að taka til starfa
í Hamborn í Ruhrhéraðinu. Var
hann náinn efnahagsráðunautur
Hitlers og er nú einkavinur og
ráðgjafi dr. Adenauers.
Annar ráðunautur dr. Aden-
auers er Hermann J. Abs, sem
talinn er einn valdamesti banka-
stjórinn í Þýzkalandi í dag. Á
stríðsárunum gaf bandaríska
dómsmálaráðuneytið út þá yfir-
lýsingu, að Abs væri einn af hin-
um átta þýzku iðjuhöldum og
bankastjórum, sem hefðu átt
mestan þáttinn í því að leggja
þýzkt efnahagslíf í hendur ein-
ræðisstjórnarinnar
„Eftir 1918 var sagt um Þýzka-
land: Keisarinn fer, hershöfðingj
arnir verða eftir. Eftir 1945 get-
um við bætt við: Hitler fer,
gjaldkerar hans verða eftir“, seg-
ir Daily Herald að lokum.
Vér segjum aðeins: Ljótt er, ef
satt er.
!ll[>
HLJ0MLEIKAR
harmónikusnillingsins
MOLINARI
verða í Austurbæjar-
bíói í KVÖLD KL. 7
ATH.: Síðasta sinn
í Reykjavík.
Aðgöngumiðar seldir í
MÚSIKBÚÐINNI,
Kafnarswæti 8.
í'i®’
ritniimmiiiiminiiimiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiimiiiMiumiiiiiiimiiiiimiiiiiíiímiiHiiiiiima
N ý k o m i ð :
Gaboon-plötur: 155x310 cm.
Birkikrossviður: 3-4-5-6-10
-16 m.m.
Gabocn-krossviður: Hurðar-
stærðir.
Mahogni krossviður:
Hurðarstærðir.
Þilplötur: 1/8” Masonitgerð.
Þilplötur: Olíusoðnar.
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
Efnahagsaðsfoð
WASHINGTON, 19. ágúst: —
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
samþykkti í dag að veita 5250
milljónir dollara til efnahags-
og hernaðarhjálpar við önnur
ríki. Er þessi upphæð um það bil
800 milljón dollurum minni en
Eisenhower forseti fór fram á.
Útsala
Taftkjólar
Ullarkápur
kr. 195.00 — 295.00.
kr. 495. — 795.00
GULLFOSS
Aðalstræti,
s*s<a<3<s*3<s<3<s*3<s<3<s><5<s*s<s<3<s*3<s*3<s<3<s^3<s*3<i<3<s*c3<*<s<s*c3<»<»<5»«>i'>,«'*>«>«>sss>«xs
Hinar þekktu
„Swallow“ hrærivélar
fyrir kjötverzlanir, brauðsöluhús, matsölur og iðnað,
eru nú fyrirliggjandi. — Sömuleiðis er hægt að fá með-
fylgjandi hakkavél og fleiri tæki.
ocj> raptœLfaverzli
BANKASTRÆTI 10
faverzlitnm
SÍMI 2852.
‘C'S'8>S>‘5>«>a'£>3V'3<a<S<S<5>®<3<S<3<a<3<5<3<S><3<S<3<S<3<a<3<S<3<S<3<5<3<5<3<S<3<S<3<S<3<S<3<S<SÖ
STÓRT SKARÐ
Hinn látni stjórnmálafor-
ingi hefur nú um langt skeið
sett svip sinn á þjóðlíf Ítalíu.
Hann hefur unnið gott starf
á sinn hógværa hátt: Rósemi
hans hefur verið gott mótvægi
í æsingum þeim sem stjórn-
mál Suðurlanda einkennast
stundum af. Og þegar hann
hverfur af sviðinú verður eft-
ir stórt skarð, sem erfitt verð-
ur að fylla, enda þótt margir
yngri stjórnmálamenn rKisti-
lega flokksins þyki lofa góðu.
Getur hugsast að deila um
flokksforustuna verði milli j 1) Tommi ekur sleðanum að
Scelba forsætisráðherra og hinu djúpa gljúfri og þokan hefur
Fanfani, sem nú er formaður ! aldrei verið þéttari.
flokksins. i
--- M ARKtlS Eftir « IMlé
2) -— Heyrðu, Jonni! Þokan er
orðin svo þykk, að það má næst-
um skera hana. — Geturðu séð
Tomma?
3) — Nei; hann hefur farið
fram úr okkur. Við verðum að
hraða okkur til þess að ná honum.
&mmi>