Morgunblaðið - 20.08.1954, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. ágúst 1954
MORGUNBLAÐIÐ
13
— 1475 —
Hin fræga og djarfa
franska verSlaunamynd
MANON
gerð af snillingnum
H. G. CLOUZOT
— Simi 6485 —
1544 —
Sími 1182 —
STULKAN MEÐ
BLÁU GRÍMUNA
(Maske in Blau)
Cetile Aubrey,
Michel Auclair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!!<•■,'ii innan 16 ára
fá ekki aSgang.
— Danskur texti. *—
SíSasla sinn.
Ljósmyndastofan
LOFTUR H.f.
Ingólfsstræti 6. — Sími 4772.
V
S
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg ný, þýzk músik-
mynd í AFGALITUM, gerð
eftir liinni víðfrægu óper-
ettu „Maske in Blau“, eftir
Fred Raymond. — Þetta er
talin bezta myndin, sem hin
víðfræga revíustjarna Ma-
rika Rökk hefur leikið í.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Patil Hubschmid,
Walter Miiller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
— Sími 6444 —
Maðurinn með jámgrímuna
(The Man in the Iron Mask)
Geysispennandi amerísk ævintýramynd eftir skáld-
sögu D. DUMAS, um hinn dularfulla fanga í Bastillunni
og síðasta afrek skyttuliðanna.
LOUIS HAYWARD — JOAN BENNETT
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vt TUA wn.AÍLYfms MV ^ E'TRABGABÐURINN
ANSIEISUR
í VetrargarÖÍnum í kvöld klukkan 9.
Illjómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V. G.
sssmmammtmssm
OFSAHRÆDDIR
(Scared Stiff)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis,
Lizabeth Scott,
Carmen Miranda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
— Sími 81936 —
Borgarsfjórínn
og fíflið
Ákaflega skemmtileg og
sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd með hinum vin-
sæla
Nils Poppe.
Sjaldan hefur honum tekizt
betur að vekja hlátur áhorf-
enda en í þessari mynd, enda
tvöfaldur í roðinu.
Aðrir aðalleikarar:
Inga Landgré, — Hjördis
Petterson, — Dagrnar Ehbe-
sen, — Bibi Andersson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝTT ATllIÐI:
VIGGO SPAAR
sýnir töfrabrögð með lifandi
hænuungum í öllum regn-
bogans litum.
ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR
syngur.
Aðgöngumiðar í
Bókahúð Æskunnar.
og að Jaðri.
HárgreiSsIustofan
HULDA
Tjarnargötu 3. — Sími 7670.
Magnús Tfiorlacms
hæstaréuarlögmaður.
Málflutuingsskrif stof a.
ASalstræti 9. — Sími 1875.
— Sími 1384 —
ÓLYMPÍUHETJAN
(Man of Bronze)
ItARNER
jrgs:
BURT
LANCASÍER
Skemmtileg og áhrifamiltil
ný amerísk kvikmynd, byggð
á ævi eins frægasta íþrótta-
manns, sem uppi hefur ver-
ið, Jim Thorpe; en hann
vann gullverðlaunin fyrir
fimmtar- og tugþraut á
Ólympíuleikjunum í Stock-
hólmi 1912, en varð síðar að
skila þeim, þar sem hann
var dæmdur atvinnumaður.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster,
Philips Thaxter,
Steve Cochran.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Hljómleikar kl. 7.
Árds indíánanna
Hin stórbrotna og æsi-
spennandi litmynd, með:
Dana Andrews
Susan Hayward
Patrica Roc
Brian Donlevy
Bönnuð fyrir börn. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184
APyNA
ítölsk úrvalsmynd.
c
ATHUGIÐ!
LÍFSTYKKJASALAN
Frakkastíg 7. — Sími 5910.
Geir Hallgrímsson
héraðsdómslögmaSur,
Hafnarhvoii — Reykjavík.
Símar 1228 og 1164
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síSasta sinn.
HifRarfjarSar-lilé
— Sími 9249 —
Nafnlausar konur
Tilkomumikil ítölsk verð-
iaunamynd, er fjallar ,um
líf vegabréfalausra kvenna
af ýmsum þjóðernum í fang-
elsi í Triest. — Mynd þessi
hefur hvarvetna hlotið frá-
bæra dóma.
Sitnone Simon,
Valentina Cortese O. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
PAliS&SmUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9
K. K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7.
GöenEu daiisarnir
SÍM í
RtlÐFIRfllHBA»"4
I kvöld klukkan 9,
Hljómsveit Svavárs Gests.
Dansstjóri Baldur Gunnarsson
Aðgöngumiðasala írá kl. 8.