Morgunblaðið - 20.08.1954, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.08.1954, Qupperneq 14
I 14 MORGUNBLABIB Föstudagur 20. ágúst 1954 ' ■' I i~- ;*f * ■ . ■ i i !!■» N I C O L E Skáldsaga eítir Katherine Gasin Framhaldssagan 21 ■ hafíð í höndunum, en það sé ekki hljóðfærið, sem hefur vald yfir varð sannur vinur hennar. Hún ygur“. En mínútu síðar gat hann var aðlaðandi og gædd þeim eig- ' æft af vonzku ef hún lék svítu inleika að geta hvenær sem var i eftir Mozart á þann hátt að al- eytt óánægju og leiðindum mennilega heyrðist um herberg- þeirra er hana umgengust. Nic- Einu sinni, er hún var hálfn- ole átti herbergi með henni og ug v|g ag leika fúgu eftir Back, hún átti hálft líf hennar, því að rejf hann nótnabókina og þeytti hún kynntist fjölskyldu hennar henni af alefli í gólfið. „Farið með því að fá að lesa bréfin er heimj mademoiselle!" hrópaði húr^ fékk að heiman. Judy krafð- hann. „Farið heim. Og þegar þér ist þess að hún læsi þau. Hún Eomið aftur, viljið þér þá gera kvað það gagnslaust að eiga þag fyrjr mjg ag leika eftir nót- vinf, nema þeir fengju að þekkja unum Ég vil ekki heyra þessar þá aðra, sem j umbætur við verk Bachs. Þau eru nógu góð, aðeins ef þér lesið þau rétt. Það er engin ástæða til mann sjálfan og mórtúðu mann. Það að Nicole var amerísk flýtti fyrir kunningsskap Judy og hennar. Hún hafði alltaf haft áh^a á Ameríkumönnum — því hún átti skyldmenni í Georgíu- ríki. Hún sagðist aðeins þekkja einn þeirra. Hann var í London, og hafði nýlega lokið læknis- fræðinámi í Oxford. Judy hafði gaman af að tala um fjölskyldu sína. Með hálfri athygli hlýddi Nicole á frásagnir hennar af Fentons-fólkinu. Samtímis hugs- aði hún um hinn nýja verustað sinn og allt þetta ókunnuga fólk, sem hún nú var á meðal. Hún vandist veru sinni í skólanum fyrr en hún hafði búizt við. — Námið veittist henni ekki eríið- lega. Hún var góð í frönskunni, og talaði þýzku einnig vel. Tvö kvöld í viku fylgdi Mademois- ;.elle Garon henni í tónlistarsal- " inn. Haukfrán augu lágvaxna, . xússneska kennarans ljómuðu af ánægju er hann fyrst heyrði Nicole leika á píanóið. ,,Ég held, að ég mundi geta kennt yður að leika á píanó, Mademoiselle“, sagði hann. Þ'að var ekkert spilað í fyrstu kennslustundinni: prófessorinn talaði og talaði. Hann gagnrýndi og tætti í sundur tækni hennar og leikaðferð, benti henni á galla og ^feilslög, sem hún aldrei hafði teliið eftir fyrr. „Svo framarlega, sem þér tak- ið'ekki famförum í hverjum tím’a, þá hætti ég að kenna yð- j ur“. Han pataði mikið með hönd- I unum til skýringar máli sínu. 1 ,,Ég verð að hafa marga nemend- ur í tíma, og flestir þeirra eru heimskingjar. Sumir nemenda minna eru eins og mýs — en ég heflíka einn eða tvo, sem leika þannig, að hjarta mitt gleðst, þegar þeir leika. Þeim er gaman að kenna. Ég hef engan tíma til að kenna hinum. Ég vil mikil- leika, mademoiselle, mikilleika". Forstöðukonan hvatti hana til að sækja tíma í tónlistarsögu, tónlistarfræði og píanótíma. Það var erfitt nám, þó að hún óttað- •istlsað ekki eins mikið og Rúss- ann lágvaxna. Madame Graneau talaði ekkert við hana um nám- ið, eftir að það var byrjað, en ;eftir f.yrsta píanótímann fékk ; hún skilaboð frá henni um að hún í mætti nota stóra flygelinn, sem ioftast stóð læstur í viðhafnarsal ■skólans — einnig að hún þvrfti • ekki að sækja tíma í sögu og ítölsku. Henni skildist að þar me5 ætti að gefa henni einstakt tækifæri til að helga sig tón- listinni. Það var hennar að nota sér það. Smám saman vandist hún skap . ofsa prófessorsins. Hann hrósaði henni aldrei, og ætlaði að trvll- ast hvenær sem honum fannst hún leika kæruleysislega eða án innblásturs. Hann gat ætt um gólfið að baki hennar, eða s'tarað út um gluggann og truflað hana þess fyrir yður að reyna að bæta þar um, með því að blanda yðar litlu tilfinningasemi þar inn í. Bach er meiri maður en þér — miklu meiri. Gjörið svo vel að lofa honum að vera eins og hann er“. Nicole kom aftur og æfði bet- ur og betur og af meiri ákveðni. Þegar hann heyrði hana leika aftur, muldraði hann: „Uss. Þér leikið eins og þér hafið stein á þeim stað, þar sem aðrir menn hafa hjarta. Þér sláið engar feil- nótur. Þér sláið aðeins þær nót- ur, sem þér eigið að slá — en madimoeselle, það er eins og þér sláið þær með tréfingrum, það vantar tilfinninguna. Það er leiðinlegt að þér haldið áfram að sóa mínum tíma jafnt sem yðar“. o—O—o Nicole hugsaði oft um Charles, og óskaði þess oft að hann myndi koma og heimsækja hana; en hann skrifaði að Iris væri ekki fullhraust og hann hefði ekki átt heimangengt. Hún sá vini og ættingja hinna stúlknanna koma í heimsókn og fara. Og hún og Judy knýttust nánari böndum, því að Judy fann til sömu einveru kenndarinnar og Nicole. Þessi skóli í París hafði verið síðasta ráðið, sem Fentons-fjölskyldan hafði gripið til, í því skyni að temja dóttur sína. Forstöðukon- ! unni fannst það öllum fyrir beztu að um engar heimsóknir til henn- ar yrði að ræða. Þegar Judy heyrði þetta, sagði hún: „Ég myndi fara heim, ef pabbi eða mamma kæmu hingað. Það veit forstöðukonan". | Judy virtist erfiðara að venj- ast staðháttum en Nicole. Reglu og aga hafði hún ekki þekkt áð- ur. Hún sagðist aldrei hafa verið í skóla áður — en heimiliskenn- ari kenndi henni þegar hún var yngri, og þegar bræður hennar voru sendir til Harrow, varð kennarinn eftir hjá henni einni. Nicole vorkenndi henni, því að húfi vissi að Judy þjáðist meira af heimþrá en hún vildi sjálf viðurkenna. Dag einn í desember höfðu þær stöllurnar farið í gönguferð — Þær voru komnar að skólahús- ’ inu aftur er madame Graneau kallaði í Judy: „Það er maður að heimsækja yður í dag, mademois elli“, sagði hún. Judy réði sér varla fyrir kæti. „Karlmaður, madame?" „Já, dr. Lloyd Fenton. Ameríku maður held ég. Hann sagðist vera skyldur yður“. „Já, frændi minn. Hvar er hann núna? Kemur hann aftur?“ „Ég hugsa ekki. Hann kom hingað til Parísar í óvæntum er- indum og sagðist verða að fara aftur til London í kvöld“. „Hann er þá farinn?" sagði Judy og fögnuðurinn var nú horf inn. i „Já. Hann sagðist vera leiður , yfir að geta ekki hitt yður. Hann sagðist ekki hafa athugað að láta yður vita fyrirfram". j „Jæja“, sagði Judy þurrlega. „Ég skil“. Jóhann handfasti ENSK SAGA 9. Ég ákvað að hlaupa burt. Litla herbergið, sem ég var í, var hér um bil 12 fet frá jörðu, og ég hafði ekkert, sem ég gat notað fyrir taug, — en í garðinum óx hátt beykitré. Mér tókst að ná járnstöngunum frá glugganum með rít- ingnum mínum, og af því að ég var lítill um þær mundir og mjór eins og áll, þá smeygði ég mér út um hann. Þarna var að vísu beykitré, en ég sá, að ég myndi þurfa að stökkva sex fet, ef ég ætti að geta náð í næstu grein. Og ef ég missti af henni myndi ég lenda á steinstéttinni fyrir neðan. Ég fann samt, að ég var komin of langt til að geta snúið aftur, svo að ég hélt niðri í mér andanum, skreið nið- ur á gluggastokkinn og henti mér út á greinina. Ég hélt mér dauðahaldi í hana af öllum kröftum og sveifl- aði mér á grein fyrir neðan. Úr því var mjög auðvelt að klifra niður á jörðina. Hvergi sást til mannaferða. Ég gekk út um hliðið, bauð verðinum ofur hversdagslega gott kvöld og gekk yfir vindu- brúna. Þegar ekki sást til mín lengur, tók ég til fótanna og hljóp eins hart og ég gat inn í skóginn. Ég hljóp þangað til ég var að því kominn að springa af mæði. Mér var alls ekki ljóst hvað ég ætlaði að gera, nema að ég ætlaði að vera nógu lengi burtu til að vekja ótta og kvíða hjá hinu góða fólki í kastanufn. Mér virtist ég heyra kveihstafina og harmatölurnar í frú hafið vald á hljóðfærinu, sem þér um? Það hefði ekki átt að refsa honum svona harðlega.“ HESÍLU Höfum nú fengið frá fataverksmiðjunni Heklu, drengjabuxur, sem eru úr ótrúlega sterku nankin, samofnu úr flónel að innan. Flónelið er brotið út fyrir skálmarnar að neðan, eftir amerískum sniðum. Þessar buxur hafa náð geysivinsældum víða um heim, enda kunna mæðurnar að meta styrkleika þeirra og drengirnir mýkt flónelsins, sem að þeim snýr. — Skoðið þessar nýju „gallabuxur" við fyrsta tækifæri.----- GEFJUIM-IÐIINN KIRKJUSTRÆTI. Útsala á klólum og peysum, FELDUR Laugaveg 116 ■ * Lokað í dag og á morgun vegna viðgerðar á húsinu. Atvinnudeild Háskólans. við Hringbraut. rnn-m plastveggdúkurinn er kominn aftur. MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á me0 gólfdúkalími. ' ■' - K w: \ *o ;í'3.1.D fY v i.:• • i í í C'. •; •V Málning & Járvwörur Sími 2876 t-j Laugavegi 23. i • ■ : I I I » / r .4 i Í I J t . al •mm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.