Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 4
N MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. ágúst 1954' í dag er 237. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,10. Síðdegisflæði kl. 16,34. Næturlæknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. Apótek. Næturvörðar er í Ing- 81fs Apóteki, sími 1330. Énn frem- or eru Apótek Austurbæjar og Holts Apótek opin alla virka daga til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4 Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 e. h. a-----------------——n . Veðiið • 1 gær var hæg austan og suð- austan átt og dálítil rigning um allt land. 1 Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15,00, 12 stig á Akureyri, 11 stig á Galtarvita og 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Loftsölum og Síðumúla, 14 stig, og minnstur 9 stig, á Dalatanga og í Grímsey. 1 London var hiti 16 stig um hádegi, 16 stig í Höfn, 13 stig í París, 19 stig í Berlín, 19 stig í Osló, 19 stig í Stokkhólmi, 10 stig í Þórshöfn, 20 stig í New York og 16 stig í Kalmar. D~----------------------□ • Afmæli • Kristmundur Jónsson, stjórnar ráðsfulltrúi, fyrrverandi kaupfé- lagsstjóri á Borðeyri, er 70 ára í dag. Hann verður staddur á heim- ili dóttur sinnar, að Heiðagerði 6. Dag b ók inu daglega kl. 2—4, þessa og næstu viku. Sömuleiðis er fólkd heðið að koma þangað fatnaði eðai öðru, sem telst til óskilamuna. • Bruðkaup • S. 1. mánudag voru gefin saman í hjónaband af séra Friðriki Frið- rikssyni ungfrú Christine Ober- mann og Halldór Þorsteinn Briem. Heimili ungu hjónanna er í Auð- arstræti 17. . Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Gyða Sigfús- dóttir og Jóhann Ingólfsson, skip- verji á Vatnajökli, Nýlendugötu 18, Rvk. Séra Óskar J. Þorláksson gaf brúðhjónin saman. Þau taka sér far til útlanda með Vatnajökli í dag. Blaðamannafélag íslands. Fundur verður í dag kl. 1,30 að Hótel Borg. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigurbjörg Jónsdóttir, Eiríksgötu 9, og Guðmundur Ólafssson stud. odont., Grettisgötu 70. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Karlsdóttir, Háteigsvggi 5, og Óskar Henning Valgarðsson, Bergstaðastræti 14. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Valgerður Sæmunds- Thor Thors sendihcrra verður til viðtals í utanríkis^ ráðuneytinu föstudaginn 27. ágúsfi kl. 10—12 fyrir hádegi. Félagar í Áííhagafélagi Kjósverja, sem nutu rausnar og gestrisnl fjölskyldunnar í Hækilsdal s. L sunnudag, er þeir voru á ferð ál þeim slóðum í berjaferð, flytja al-» úðarþakkir fyrir móttökumar. I Sjálfstæðishiisið er opið í kvöld. Séra Jakob Jónsson hefur beðið blaðið að geta þess* að hann verði fjarverandi úr bæn* um 2—3 vikur. ! * Fluqierðii « Víillilandaflug: LoftleiSir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft-i leiða, er væntanleg til Reykjavík* ur kl. 11,00 í dag frá New Yo rk, Flugvélin fer kr. 13,00 til Staf-t angurs, Oslóar, Kaupmannahafn-i ar og Hamborgar. i i Pan American: Flugvél frá New York er vænt« anleg á fimmtudagsmorguninn kL BÍLSTJÓRAR! Það munar yður ekki nema einni mínútu að horfa í kringum bílinn áður en þér 9,30 til Keflavíkurflugvallar og farið af stað, en það getur munað mannslífi, ef þér gerið það ekki. — FORELDRAR! Hugleiðið þessa heldur áfram eftir skamma við-i mynd og varið börn yðar við hæítunni. Fleiri slíkar viðvörunarmyndir sjáið þér í „Umferðarbók dvöl til Oslóar, Stokkhólms og bamanna“, sem er gefin út að tilhlutan Slysavamafélagsins og fæst nú hjá bókstölum. — S.V.F.Í.^ Helsinki. , Flugfélag Islauds h.f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 8,00 I morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflus 1 dag- er ráðgert að fljúga tií Akureyrar (2 ferðir), Hellú, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Heirodellingar! . Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega( frá kl. 13,30 til 15,30. dóttir, Fagrabæ, Höfðahverfi, og J Reykjafoss fór frá Reykjavík 20. Indriði Indriðason skógfræðingur, Stórholti 17, Rvk. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Auður Bjarnadóttir, Sörlaskjóli 12 og Sigurður Ás- björnsson, bifreiðarstjóri á Hreyfli, Drápuhlíð 37. • Skipaíréttis * Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Rotterdam á morgun til Antwerpen og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Hamborgar og Lenin- grad. Fjallfoss fór í gær frá Siglufirði til Húsavíkur og Þórs- hafnar; fer þaðan til Sviþjóðar og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi vest- ur og norður um land. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss kom til New York 20. þ. m. frá Portland. RtJMGOÐ iBL'O óskast til leigu. — Þarf helzt að vera í Langholtspresta- kalli. Kaup geta komið til greina. — Uppl. í síma 82580. Árelíus Nielsson. STULKA sem Iokið hefur kvennaskólanámi óskar eftir skrifstofu- eða afgreíðslustörfum strax. — Tilboðum sé skilað í afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merktr „Stúlka — 55“. *■ Náttúrulækningafélag Islands Útboð Tilboð óskast í að setja hitalögn í heilsuhæli Náttúru- lækningafélags íslands í Hveragerði. — Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja í s-krifstofu félagsins, Hafnar- stræti 11, gegn 100 króna skilatryggingu. þ. m. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Antwerpen 23. þ. m. til Hamborgar og Bremen. Tröllafoss fór frá Hamborg í gær- kvöldi til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá A-nt- werpen. SkipaútgerS ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í morgun frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavílc í gærkvöldi austu-r um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á leið frá Vest- fjörðum til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Búðardals og Hjallaness. Eiraskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Rostock. Arnar- fell lestar sement í Rostock. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell er í flutning- um milli Þýzkalands og Danmerk- ur. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Keflavíkur óg Þorlákshafn- ar. Jan er í Reykjavík. Nyco fór frá Álaborg 21. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Tovelil _fór frá Nörre- sundby 21. þ. m. áleiðis til Kefla- víkur. SameinaSa: Dronning Alexandrine er vænt- anleg á ytri höfnina í dag kl. 11 árdegis og murf leggjast að hafnar bakkanum kl. 12. Meðal farþega með skipinu eru hinir ungu og sigursælu knattspyrnumenn úr 3. fl. K.R. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: K. J. 400,00; K. Ó. 100,00; frá konu 25,00; M. E. 100,00; ferðamaður 60,00; Magnús Árnason 100. Fólkið, sem brann hjá í Laugarnesi: Afhent Morgunblaðinu: R. Þ. •50 krónur. Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Morgunblaðinu: S. 50 krónur. D. Til Skáksambandsins. Afhent Morgunblaðinu: B. G. 50,00; H. Þ., D. S. J., Ó. Á., J. E., G. H. (starfsmenn í afurðasölu S.I.S.) 440,00; starfsmenn Ríkis- útvarpsins 360,00. Drekltið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Pennavinir í Trinidad. Þrír bræður frá Trinidad hafa skrifað blaðinu og beðið það að koma sér í samhand við pennavini •hér á íslandi. Bræðurnir hafa m. a. áhuga á ferðalögum, íþróttum, erlendum dagblöðum og vináttu þjóða í milli. Nöfn þeirra og ald- ur er: Mr. V. V. Rousseáu, 19 ára, Mr. Vivian Rouseau, 20 ára, og Mr. V. Rausseau, 36 ára. Heimilis- fang þeirra allra er: 41 Laven- tille Road, E-D-R., Port-of-Spain, Trinidad, B.W.I. Vinningar í 24. leikviku Getrauna: 3542 (1/11, 6/10, 12/), 312 (1/10, 5/9), 9 rétta höfðu eftir- talin nr.: 743, 1379, 1776, 2671, 3016 (4), 3112 (2), 3349, 2681, 3721, 3957, 3983, 4035, 4082, 4098, 4164 (2). — Birt án ábyrgðar. Frá Vorboðanum. Fólk, sem átti börn í Rauðhól- um í sumar, er vínsamlega beðið að vitja óskilamuna í skrifstofu verkakvennafélagsins í Alþýðuhús- ÍJtva rp 19,00 Tómstundaþáttur barna' og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Ofurefli“ eftir Einar H. Kvaran; II. (Helgi Hjörvar). 20,50 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér umí þáttinn. 21,35 Vettvangur kvenna. — Erindi: Tízkusýning í Köln, kafli úr fréttabréfi. — Soffía Ingvarsdóttir flytur. —- Margrét Jónsdóttir skáldkona les frumsam- in kvæði. 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Dyché; III. (Gest- ur Þorgrímsson les). 22,25 Kam- mertónleikar (plötur): Píanó- kvartett í c-moll op. 60 eftir Brahms (Enskir listamenn leika). 23,00 Dagskrárlok. IssaaSIytiemdhssr Vegna væntanlegra innkaupa á hvers konar efni, vörum og tækjum til bygginga, óska íslenzkir aðal- verktakar að skrásetja þau fyrirtæki, er hafa á boð- stólum slíkar vörur. Þeir, sem hafa hug á þessum viðskiptum, sendi skrifstofu vorri sem fyrst lista yfir þær vörur, sem þeir óska að gelja og þau erlend fyrirtæki, sem þeir eru umboðsmenn fyrir. íslenzkir aðalverktakar S.F. Keflavíkurflugvelli. ■ ■.rrjLB’HJLHJIAJI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.