Morgunblaðið - 25.08.1954, Page 6

Morgunblaðið - 25.08.1954, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. ágúst 1954 HúsmæSur! \ w okk»r hefur fengið hinn heimsþekkta BRAUNS“ —TAULIT í 31 mkmunaiidi Bitum til heimalitunar Við höfum látið prenta á íslenzku notkunarreglur, sem firmað hefur sett í hvern pakka, og gerir þannig hverri húsmóður auðvelt að lita heima. — Reynið þetta og þið munið sannfær- ast um, að gamlar flíkur setja upp nýjan svip og heimilis- peningarnir munu drýgjast mikið. IMýjar vörur daglega ^löddal ^ V Oss vantar nú þegar ■ nokkra plötusmiði ■ ■ j eða menn vana plötusmíði og rafsuðumenn. ■ ■ Enn fremur munum vér á næstunni geta bætt við m E nokkrum nemum í plötusmíði. ■ ■ ■ B | Landssmiðjan ! Kona eba stúlka m m E óskast frá 1. okt. til þess að annast húshald á barnlausu ■ ■ : heimili. Ágæt kjör. Mætti hafa með sér stálpaða telpu. ■ m : Tilboð merkt: „Heimili —24“, sendist blaðinu. f STANLEY] VERKFÆRI NYKOMIIM R EYKJAVÍK STÚLKA óskast í sælgætisg-erðina Pálmann, Vitastíg 3. - Upp- lýsingar á staðnum. « m j Karl- og l kvenhjöl til sölu að Þórsgötu 28 A c eftir kl. 6. B Husmæður Keflavik Lögregluþjón vantar fæði strax. — Hringið í síma 154, Keflavík. Hilakönn-ur „Tbermos44 fást nú hjá BIERING Laugavegi 6. — Sínii 4550. — Hefir flesta kosti stærri og dýrari bifreiða til að bera. Hann er rúmgóð- ur fjögurra manna bíll, þægilegur.og sérlega smekklegur útlits. Ódýr í inn- kaupi og mjög sparneytinn í rekstri. Allt á sama stað Einkaumboð á Íslandi: H.F.EGILL VILHJALMSSOX Laugaveg 118, — Simi 81 812 Al.66 Husmæður! \ Biðjið ekki um tómatsósu, biðjið um KRAFT | iortiafsósui I ............ >BaMaaaaacBBaii«MiiaiiaM*aftaaii«iiRaiiBBasst«i Atvinna Unglingspiltur getur fengið atvinnu í Ingólfs apóteki. ■' 1 ■ Múrarar ! ■ ■ „ ■ Oska nú þegar eftir 3—4 múrurum til að taka að sér, ■ samkvæmt uppmælingu, að múrhúða tvær stórar jj ■ íbúðarhæðir. — Múrararnir leggi til handlangara ef • þeir geta. — Upplýsingar í síma 6821. jj I Ffölritari — Ritvél | Til sölu með tækifærisverði er Rex-Rotary fjölritari, 5 • rafmagnsdrifinn, sjálfvirkur og með teljara, einnig Rem- í ■ ■ : sngton skrifstofuritvél, hvorttveggja mjög lítið notáð. 5; • ■ | Þetta eru afar hentugar vélar, hvort heldur sem pr fyrir jj • skrifstofur, skóla eða einstaklin'g er óskar eftir að skapa : ■ ■ : sér atvinnu. Uþplýsingar í síma 6091, eftir kl. 4 í dag ■ : og næstu daga eftir kl. 6. ■' : ■! ...............................................

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.