Morgunblaðið - 25.08.1954, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
N I C O L E
Skáldsaga eftir Katherine Gasin
Framh'aldssagan 25 neydd til þess að halda honum
í hæfilegri fjarlægð frá sér.
þa^gilega framkoma hans hafði j>egar inn í bókaherbergið kom
koþiið í veg fyrir það. ^ »voru samræðurnar ekki eins
Er klukkuna vantaði þrjár mín þvingaðar og undir borðum. Nú
útúr í eitt tilkynnti Adams um jögðu allir eitthvað til málanna.
koinu dr. Fentons. Charles og Herrarnir sátu og reyktu og
Iris gengu strax í áttina til hans jrjg jþjj jjj prjónanna sinna. Judy
og heilsuðu honum innilega. 1 var ag segja Lloyd frá því, hversu
Jufly stökk upp full ákafa og vonsvikin hún hefði verið að
gerði virðingarverðar tilraunir til mjssa af honum er hann heim-
aðíkynna fólkið um leið og hún ■ sótti skóla Madame Graneau.
sagði honum hve mjög það gleddi , Njcoje heyrði ekki hverju hann
haha að sjá hann nú aftur. I svaragj Hún var að hugsa um
^iloyd sneri baki að tröppunni komandi haust. Iris hafði gert
■sem Nicole sat á. Hann sneri sér i svo umfangsmiklar áætlanir. Það
vi^ til að virða hann fyrir sér. j voru svo margjr staðir, sem hún
Hún sá ekki andlit hans, en hann | ^jjj ag heimsækja .. Hún heyrði
vah dökkhærður. Hann var hár, ■ að Ljoyd hjó og hún varð ergjjeg
ha^rri en Charles og í málfari vegna þess, að hún hafði misst af
hans gætti taleinkenna Suður- samtali þeirra. Nú vildi hún vita,
nkjabua. j ag hverju hann hló. Þau héldu
hennar. '
heilsaðu
Judy leit upp til
„Komdu niður og
Llöyd“ kallaði hún.
Lloyd sneri sér við og horfði á
Nitole. Hann lyfti brúnum og
hrosti. „Nú, hvað eruð þér að
gefa þarna uppi? Fela yður?“
Nicole skellti aftur bókinni.
Hún fann hvernig reiðin gaus
upp í huga sínum. Þessi glott-
an,di augu horfðu á hana, það
fann hún líka.
„Það gleður mig að kynnast
yður“, sagði hann, þegar Judy
kynnti þau. „Judy sagði í einu
hréfinu, að þér væruð frá Ame-
ríku; það er ánægjulegt að hitta
fólk að heiman.“
„Já, finnst yður það ekki?“
svaraði Nicole þurrlega.
Judy skarst í samræðurnar aft-
ur með því að spyrja um fjöl-
skylduna og Fenton-Woods. „Og
hundarnir“, sagði hún með ákefð,
„hvernig líður þeim? Hvernig
líður McGuinty?"
„McGuinty líður vel“ svaraði
hann. „Hann fékk kvef fyrir
nokkrum vikum og hefur ekki
náð sér reglulega vel síðan. Hann
vill hvergi sofa nema í bezta
stólnum hehnar mömmu þinnar."
Judy hló. „Mamma myndi
finna afsökun fyrir öllu því, er
sá; hundur fyndi upp á.“
Meðan þau töluðu virti Nicole
Lloyd fyrir -sér. Hann var mjög
lilíur Judy til munnsins, og bros
þe|rra var eins. Augu hans voru
■dökkbrún og skarpleit — augu
sepi sjá allt, en yfirsést ekkert.
Adams birtist og tilkynnti að
hájdegisverðurin væri tilbúinn.
Eftir á fannst Nicole borðhaldið
alierlega misheppnað. Eins og
liqn hafði búizt við fór Lloyd að
tafa um Ameríku. Hann spurði,
—j og einmitt um það, sem hún
vildi ekki segja honum. Hann
spiirði ekki ókurteislega, heldur
eiijs og Ameríkumenn spyrja
hvjorn annan er þeir hittast er-
leþdis. Og það mátti sjá það á
hoinum, að honum fannst ein-
kejnnilegt að fá svo þurr svör.
H$nn átti bágt með að skilja
Ssa ungu stúlku og hann furð-
áfram samræðunum, en Nicole
, tók engan þátt í þeim. Lloyd fór
I að segja Iris frá starfi sínu, og
1 Iris spurði af áhuga. Nicole veitti
svörum hans litla eftirtekt. Hún
i heyrði hvernig regnið lamdi
gluggana. Þetta var leiðindaveðr-
' átta á þessum .tíma árs, því enn
var ekki nema ágúst. Sífelldar
rigningar og næðingssamt. Fyrir
utan gluggann sleit vindurinn laf
j af tré, það hringsnérist og feykt-
ist til og féll svo til jarðar.
Lloyd var þegar staðinn upp og
var að kveðja Charles þegar hún
veitti því eftirtekt að hann var
að fara. Þau Carles og Iris
kvöddu hann á hlýlegan og virðu
legan hátt. Judy vildi endilega að
Nicole fylgdi Lloyd líka til dyra.
í anddyrinu stóð Adams með
frakkann og hjálpaði Lloyd í
hann. Judy opnaði dyrnar og sam
an gengu þau út á tröppurnar.
Nú var stytt upp, en rakt loftið
var þrungið ilman gróðurs, Það
lak ennþá af trjánum hinu megin
torgsins og pollar voru á götunni.
Judy var mikið niðri fyrir er hún
sagði honum frá því að þær væru
báðar að fara til Fenton-Woods.
Lloyd sneri sér að henni skyndi
lega. „Báðar?“
„Já, Nicole ætlar að vera hjá
mér í hálfan mánuð.“
„Ég vona að þttð skemmtið
ykkur vel“, sagði hann dræmt.
Síðan leit hann til Nicole. „Verið
þér sælar, það var ánægjulegt að
hitta yður.“
„Vertu blessuð, Judy“, sagði
hann. „Ég hringi til þín einhvern
morguninn í næstu viku, kannske
á mánudaginn, og þá getum við
ráðgast um það, hvenær við get-
um hitzt, áður en þú ferð heim.“
„Allt í lagi. En gleymdu því
ekki.“
„Nei, því lofa ég.“
Hann tyllti hattinum betur á
höfði sér með snöggu handtaki,
og hljóp niður tröppurnar. Þær
horfðu á hann meðan hann sneri
bílnum; síðan veifaði hann og ók
hratt niður strætið.
Nicole átti erfitt um svefn nótt-
ina áður en þær ætluðu til Fen-
ton-Woods. Hún hafði verið
þreytt er hún gekk til hvílu, en
hún gat ekki slappað hug sinn og
sofnað. Heimþrá Judy og ákefð
hafði náð tökum á henni, eins og
tilfinningar Judy höfðu alltaf
gert fyrr eða síðar. Hún sneri sér
á hliðina. Tunglsljósið smaug
með gluggatjaldinu og varpaði
daufri skímu yfir hennar rúm og
á rúmið við hliðina. Hún sá að
Judy svaf vært — það heyrði hún
líka á rólegum andardrætti henn
ar. Á morgun gat Judy aftur sof-
ið í sínu eigin rúmi, hugsaði hún.
Því hafði hún beðið eftir í tvö
löng ár. Niðri í anddyrinu sló
klukkan, Judy geispaði og sneri
sér í rúminu.
Hún lagði hendurnar undir höf
uð sér og starði út í myrkrið.
Þennan morgun hafði hún í
þriðja sinn setið fyrir hjá málar-
anum. Petah Hancrovitch var eng
inn gerfi-listamaður. Málverkið
var að fá lögun og lit — og það
myndi verða tilbúið stuttu eftir
Jóhann handfasti
ENSK SAGA
11.
Þar blikuðu nokkrar stjörnur á hinum frostkalda himni,
en hinn daufi, fjarlægi, bjarmi þeirra var mér engin hjálp.
Allt í kringum mig stóðu trén, svört og ógnandi, og sýnd-
ust stærri í myrkrinu en þau í rauninni voru. Ég reyndi að
muna ekki sögurnar, sem ég hafði heyrt um grýlur og galdra-
nornir.
Á meðan ég stóð þarna og reyndi að átta mig á því hvaða
leið ég skyldi halda, var næturþögnin rofin af langdregnu
úlfsgóli. Við þetta óheillavænlega hljóð fór hjartað í mér
að berjast líkt og þegar hófar á hlaupandi hesti glymja. við
sig á því, hve innileg vináttu- • jörðu.
d voru milli hennar og Judy. j Eg hélt niðri í mér andanum og hlustaði vandlega. Og
;si stúlka var ólík Judy — fá- eftir andartak heyrðist annað hærra gól í úlfi, sem svaraði
við gólfi hins fyrra.
Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, og mér varð
ljóst, að þarna í skóginum hlutu að vera allmargir úlfar,
ekki alllangt í burtu.
Ég þreif til rítings míns, frekar af vana en af von um
að geta vanð mig fyrir þessum gráðugu villidýrum, sem ég
vissi að myndu tæta mig í sundur, ef þau réðust á mig.
Ég sneri því við og hljóp — hraðara held ég, en ég hef
nokkurn tíma hlaupið áður, því að skelfingaróttinn gefur
fótunum vængi fremur en nokkuð annað.
Á meðan ég var að brjótast í gegn um skógarþykknið, datt
ég nokkrum sinnum endilangur um fallnar greinar, en spratt
jafnskjótt á fætur aftur og þaut áfram, og bað til Guðs, að
ég hlypi nú ekki í hringi eða beint í ginið á úlfunum.
Skyndilega kom ég auga á blaktandi roða á milli trjánna.
Eldur. Þá hlaut ég að vera nálægt einhverjum mannabústað.
HflÍitllMHfÍliíli'ÍÍÍMtÍ •' ■ ' V“ • '- ■ >1 ' 1 * *.■ |.« > 1.
^lug og fráhrindandi. Nicole
fafm að hún var þurr á manninn
og hún vissi að allir við borðið
fuþdu það. Þetta var langt og
lejðinlegt borðhald, fannst henni.
Þáu öll fímm, voru alls hugar
íegin er kaffið hafði verið borið
frám, og um leið stóð Iris upp
frá borðum. Judy sagði eitthvað
við Lloyd og hló. Nicole vissi að
hún var að reyna að eyða undrun
þeirra beggja. Henni finnst leið-
iníégt að svona hafði farið við
börðið. Henni fannst Lloyd Fen-
toh ekki óaðlaðandi maður, en
méðan hann héldi áfram að
spjýrja um New York, þá var hún
r«|
Amerískur skódburður
99
Shine Magic“
Nýjasta ameríska uppfindingin í skóáburði. Gerir gamla
skó og aðra leðurhluti sem nýja. — Komið í verzlanirnar,
þér fáið að reyna þennan undraáburð frítt.
su ú& l\eijhjauílnir Lf
Aðalstræti 8
SL óbúc) t^eybjauíLiir Lf
útilú
Garðastræti 6
Drekkið aippelsínusafa
Fæsi í næstu búð
■■■■■■■■■■■■«■■■■■■•■■■■
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4
I
I
\\
Skyndisulan
heldur áfram. — í dag seljum við:
Hettuúlpur á karlmenn og drengi,
Strengblússur — Vinnubuxur
og margt fleira íyrir mjög
lækkað verð.
Vesturgötu 4
í:
Erlendur viðskiptafulltrúi óskar eftir
húsnæði
(húsi eða stórri íbúð) til leigu.
Upplýsingar í síma 1654 kl. 10—13.
■mi