Morgunblaðið - 25.08.1954, Síða 15
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
MORGUNBLAÐIÐ
15
bÖ2Ífí iJ'Xriö0JjÍjT\ *• | y
Síðasti leikur erlends liðs hér í ár.
-*— I kvöld klukkan 7,45 keppa
TÓRSHAVN - VÍKINGUR
(Úrval)
Nú er það tvísýnt — Hvorir sigra ? Komið og sjáið jafnan og spennandi leik.
Fjölm.ennið til síðasta leiks Færeyinganna hér nú !
Forðist biðröð við aðgöngumiðasöluna — Komið tímanlega. — Aðgöngumiðasala á íþróttavellinum frá kl. 1.
Félagslíf
Taflfélag Reykjavíkur:
Æfing í kvöld kl. 8 í fundarsal
Slysavarnafélagsins.
Innanfélagsmót
í kvöld kl. 6,30. Keppt verður í
100 m hlaupi. —
Frjálsíþróttadeild K.R.
imíi
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242.
Munið fundinn í kvöld. — Æ.T.
Samkomur
KrlstniboðshúsiS Betania,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Gunnar Sigurjónsson talar.
Allir velkomnir.
Hjálparmotof
sem hægt er að setja á
hvaða reiðhjól sem er, til
sölu hjá Kr. Kristjánsson
h.f., Laugavegi 168.
IBUÐ
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 1—2 herbergja
íbúð með elahúsi eða að-
gangi að eldhúsi. Leigutími
frá sept.—okt. til 14. maí.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Morgunblaðsins fyr-
ir laugardag, merkt: „Hús-
næðisiaus — 47“.
Hjoðbarðar
fyrirliggjandi
í eftirtöldum stærðum:
520X14
590X14
425X15
670X15
550X16
600X16
600X16 (jeppa)
650X16
OllKiy
LAUGAVEGI 166.
Afgreiðslustúlkur
: vantar í sérverzlun strax. — Tilboð óskast send til ;
■ ■
■ ■
; Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Duglegar — 57‘-. :
■ ■
■ ■
■ ■
■ "
— Morgrinblaðið með morgunkaffinu —
fjölritarar og
efni til , ,
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
Qedtétwr
&Lb. EOILL
S. H. 10, Ólafsvík, er til sölu nú þegar. Með eða án veið-
arfæra. Væntanlegir kaupendur hafi samband við Guð-
mund Jensson, Ólafsvík, sem gefur allar nánari upplýs-
ingar og Guðbjörn Bergmann, Reykjavík.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar Ragnars Jóhannessonar,
kaupmanns.
Vorzflunin Þréttnr
Samtúni 11
Lokað
frá klukkan 12—4 í dag vegna jarðarfarar.
Verzlunin Ingólfur,
Grettisgötu 86.
LOKAÐ
frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar.
Sig. Þ. Skjaldberg b.f.
LOKAÐ
vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag.
Verzlunin Vísir
Laugavegi 1.
Mbú&arhúsiS
Kirkjuból á Stokkseyri, er til sölu.
Húsið stendur á einum bezta stað í þorpinu.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Reynir Péturs- ■
son, hdl. Laugaveg 10, sími 82478, Viðtalst. kl. 5—7
■
Fatapressa
Til sölu góð fatapressa (Hoffmann). - Tilboð sendist |
■!
til blaðsins fyrir laugardagskvöld,-merkt: Fatapressa 51 ■;
5
Bæjarskrifstofurnar
■;
■,
■;
Austurstræti 16, verða lokaðar frá kl. 3,30 í -i
3
■
dag, vegna bálfarar Jóhanns Ásmundssonar :
Bálför mannsins míns,
ÞORSTEINS G. SIGURÐSSONAR
kennara,
fer fram fostudaginn 27. ágúst og hefst með kveðjuathöfn
í Miðbæjarbarnaskólanum kl. 13,30.
Kirkjuathöfnin fer svo fram í Fríkirkjunni kl. 14.15
og verður útvarpað.
Fyrir hönd ástvina,
Steinunn Guðbrandsdóttir.
Innilega þökkum við alla samúð við fráfall og jarðar-
för
GUÐLAUGAR ÁLFSDÓTTUR
Magnús Þorvarðarson, Þorvarður Magnússon,
Sigríður Helgadóttir, Anna Magnúsdóttir,
Áslaug Magnúsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför .móður og tengdamóður okkar
GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
Kristbjörg Arnbjörnsdóttir, Guðm. Guðmundsson,
Gunnar Arnbjörnsson,
Bergur Arnbjörnsson, Sara Ólafsdóttir.
Þökkum innilega þeim, er tjáðu okkur samúð við and-
lát og útfbr
MARGRÉTAR SIGVALDADÓTTUR
frá Kjörseyri, og heiðruðu minningu hennar.
Börn, tengdadætur og barnabörn.