Morgunblaðið - 26.08.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.08.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. ágúst 1954 ÍÞRÓTTIR — EM í Bem Frh. af bls. 11. lic Júgóslafíu 29:59,6, 6. Drive England 30:01,6, 7. Saksvik Nor- egi 30:04,4, 8. Anufriev Rúss- landi 30:19,4 mín. Spjótkast kvenna: Evrópumeistari: Zatopkova Tékkóslóvakíu 52,01 2. (ólæsi legt nafn) Rússlandi 49,94, 3. Konjajeva Rússlandi 49,40, 4. Kreuser Þýzkalandi 47,32, 5. Chu oi-na Rússlandi 47,05, 6. Kallap vie Júgóslafíu 46,72. Þrístökk: Eftirtaldir menn komust í úr- slitakeppnina: Ramus Portugal 14,56, Norman Svíþjóð 14,67, Gizelewski Póllandi 14,62, Scher- bakov Rússland 14,79, Rehak Tékkóslóvakía 14,74, Magrtu- man Sviss 14,88, (ólæsilegt nafn) Fínnland 15,06, (ólæsilegt nafn) Þýzkaland 14,65, (ólæsilegt nafn) Pólland. 800 m hlaun kvenna Þrjár beztu komast í úrslit: 1. riðill: 1. Uikalenko Rússl. 2:09,9, 2. Oliver Engl. 2:11,8, 3. Múllerova Tékkóslóvakíu 2:11,8. 2. riðill: 1. Kazi Ungverjal. 2:11,8, 2. Pestka Póll. 2:12,0, 3. Winn Englandi 2:12,4. 3. riðill: 1. Lysenko Rússlandi 2:08,8, 2. Leather Engl. 2:08,9, 3 Bacskai Ungverjal. 2:12,5. Hástökk kvenna: 14 konur komast í úrslita- keppnina. Lágmarkið var 1,50. Voru 2 frá eftirtöldum löndum: Rússlandi, Þýzkalandi, Tékkó- slóvakíu, Englandi og Austurríki og 1 frá Rúmeníu, Frakklandi, Búlgaríu og Svíþjóð. 100 m hlaup: Tveir fyrstu menn í riðli kom- ast í undanúrslit: 1. riðill: 1. (ólæsilegt nafn) Engl. 10,9, 2. Karlson Svíþj. 10,9. 2. riðill: 1, Futterer Þýzkal. 10.7, 2. Derderian Frakkl. 11,2. 3. riðill: 1. Pohl Þýzkal. 10,8, 2. Johns Engl. 10,9, 3. Sahtze Rússl. 11,0. 4. riðill: 1. Saat Holl. 10,9, 2. Magdaze Rúmeníu 11,2. 5. riðill: 1. Zaraedi Ungverjal. 10.8, 2. Rugander Holl. 11,2. 6. riðill: 1. Bonino Frakkl. 10,8, 2. Wehrli Sviss 10,9. 7. riðill: 1. Stawatyk Poll. 11,1, 2. Rjasev Rússl. 11,2. 8. riðill: 1. Janecik Tékkósló- vakíu 11,1, 2. Ásmundur Bjarna- sön 11,1 sek. 800 m hlaup: IFjórir fyrstu komast í úrslit. jl. riðill: 1. Laurenz Þýzkal. lf>2,0, 2. De Muyner Belgíu 1 n52,3, 3. Barlcany Ungverjalandi 1:52,4, 4. Ekfeldt Svíþjóð 1:52,4, 5. Kontio Finnl. 1:52,8, 6. Liska Tékkóslóvakíu 1:53,2. r2. riðill: 1. Szentegali Ungv.l. 3^51,8, 2. Johnson Engl. 1:51,8, 3. Potozedowski Póll. 1:52,3, 4. Dijan Frakki. 1:52,8, 5. Steger Sviss 1:53,5, 6. Kocak Tyrklandi 156,2. 3. riðill: Hewson Engl. 1:50,2, 2. Boysen -'oregi 1:50,3, 3. Ras- iquin Luxemborg 1:51,6, 4. Age- jev Rússl. 1:51,7, 5. Depasias Grikkl. 1:52,7, 6. Wallkomm Sviss 1:55,1. 4. riðill: 1. Moens Belgíu 1:51,5, 2. Delaney írlandi 1:51,8, 3. Stracke Þýzkal. 1:51,8, 4. Váher- anta Finnl. 1:52,2, 5. Ring Svíþj. 1:52,7, 6. Ivakin Rússl. 1:53,9. 110 m grindahlaup: Þar kornast þrír úr hverjum riðli í undanúrslit. 1. ríðill: 1. Boulantjik Rússl. 14,7, 2. Bernard Sviss 15,0, 3. Campanis Grikkl. 15,2, 4. Jo- hannsson Svíþjóð 15,5. 2. riðill: 1. Lorger Júgóslafíu 14,5, 2. Parker Engl. 14,7, 3. Steiner Þýzkal. 14,9, 4. Borger- gen Noregi 14,9 (dæmt eftir ,,photofinis“). 3. riðill: 1. Hildreth Engl. 14,8, 2. Opris Rúmeníu 14,8, 3. Roud- hiniska Frakklandi 14,9. 4. riðill: 1. Stoljarov Rússl. 14,7, 2. Olsen Noregi 14,8, 3. Dohen Frakklandi 14,9. 400 m hlaup: Þar komast 2 fyrstu menn úr hverjum riðli í undanúrslit. 1. riðill: 1. Ignatiev Rússl. 47,9, 2. Lombardi Ítalíu 48,2, 3. Mach Póllandi 48,9. 2. riðill: 1. Geister Þýzkal. 47,5, 2. Back Finnl. 48,4, 3. Pilags Rússlandi 48,8. 3. riðill: 1. Hellsten Finnl. 47,7, 2. Haas Þýzkal. 47,8, 3. Fryer Engl. 48,0, 4. Haidegger Austur- ríki 51,4. 4. riðill: 1. Martin duGard Frakkl. 48,4, 2. Wolfbrandt Sví- þjóð 48,7, 3. Sillis Grikkl. 48,8. 5. riðill: 1. Adamik Ungverjal. 47,9, 2. Dick Engl. 48,4, 3. Bránn- ström Svíþj. 48,7, 4. Weser Sviss 49,3. 6. riðill: 1. Hegg Sviss 47,7, 2. Degats Frakkl. 48,5, 3. Soly- mossy Ungverjal. 49,1. Leikmanni ©f rmkiES frúaráhugi í S«véfríklumim Núh'ma irúarbrögð er kúgunariæki. F’ramh. af bls. 11 langt og þeir geta. En það, sem næst vekur undrun manna, er það, að dómarinn er fyrstur allra manna á vellinum til þess að staðfesta, að þarna hafi verið um hroðaleg mistök að ræða af sinni hendi, því að hann dæmir ekki aukaspyrnu á KR, ejns og honum ber skylda til, ef um háskalegan leik hefði verið að ræða, heldur varpar hann knett- inum til jarðar, eins og dómarar gera alltaf, þegar þeim verður ljóst eftir á, að þeim hafi skjátl- ast. Að vísa leikmanni af vellin- um er strangasta hegning, sem dómarinn getur gripið til. Hún er yfirleitt ekki notuð, ef um góða dómara er að ræða, nema sýndur sé vísvitandi hrottaskap- ur hvað eftir annað. Að það hafi verið búið að áminna þennan mann tvisvar áður er algert aukaatriði, því að allir vita, að dómarinn var búinn að „benda á“ aðra leikmenn enn oftar, sem allir fengu þó að leika með leik- inn út. Það sem staðfestir líka betur en nokkuð annað, að hér var um vítaverð mistök að ræða, er það, að búið var að taka sjö aukaspyrnur á þann leikmann í liði andstæðinganna, er þessi KR-ingur átti að gæta, en aðeins tvær á hann. Mistök, sem þessi geta auð- vitað alltaf komið fyrir í knatt- spyrnu, en að mæla þeim bót, eins og Velvakandi gerir í Morgunblaðinu s. 1. þriðjudag, er sannarlega of langt gengið. Það er enginn, sem horfði á hinn skemmtilega úrslitaleik íslands- mótsins, fær um að mæla þeim bót, og því síður þeim, sem þekkja sálarlíf knattspyrnu- manna í kappleikjum og vita, hvað það hefur niðurdrepandi áhrif á þá að vera beittir mis- rétti að ástæðulausu. Sigurður Halldórsson. LONDON, 22. þ. m.: — Fyrirles- ari í Moskvautvarpinu kvartaði undan því, að þrátt fyrir að búið væri að kippa þeim grundvallar stoðum undan trúarbrögðimum í Sovét, að nokkur gæti lifað á annara striti, þá drægi kirkjan og trúarbrögðin stöðugt fleira fólk til sín, ekki cinungis eldra fólk, heldur líka ungdóminn. KIRKJUBRÚÐKAUP VINSÆL Fyrirlesari þessi, F. F. Kolonit- sky, sem talaði á vegum Félags til útbreiðslu vísinda og stjórn- málaþekkingar, sagði að það færð ist nú stöðugt í vöxt að ungir menn og konur létu klerka og kirkju lýsa blessun sinni yfir þeim við hjónavígslur og skíra börn þeirra, í stað þess að láta starfsmenn ríkisins annast slíkt. NÚTÍMA TI’Ú ER KÚGUNARTÆKI Hann lýsti trúarbrögðum nú- tímans, sem kúgunartæki, er sníkjudýr þjóðfclagsins notuðu til að halda hinum vinnandi ]ýð áfram í kúgun, með því að telja því trú um sæluvist á himnumu VODKA OG TRÚARBRÖGÐ Trúarbrögðin eru áþekk áhrif- um vodkabrennivínsinS, sagði þessi fyrirlesari. Þau sljóvga! heilann og veikja hjartað. Rússnesku þjóðarinnar, undir grænir skógar, — í þeirra eigin lífi, — hérna megin grafarinnar, og hún hefur ekki þörf fyrir neinar leyndardómsfullar dá- semair eftir dauðann, sagði tals- maðurinn að lokum. Reuter—NTB. leiðsögn kommúnistaflokksins og stjórnarinnar, mun bíða gull og Norsk flota- heimsókia NORSKA sendiráðið tilkynnti í gær að tundurspillirinn Arendal muni ltoma í heimsókn til Reykja víkur á laugardaginn kemur og mun skipið hafa hér viðdvöl fram til miðvikudagsins 2. sept.' Skipherra á herskipinu er T. Holthe, en sjóliðar eru allir við nám á sjóliðsforingjaskólanum norska, 50 talsins. Tundurspillir- inn Arendal er rúmlega 1000 tonna skip. 8 ís Ö LÖÍ3 8 llUil L*l lli i L Síðasta skemmtiferð félagsins á þessu sumri verður farin sunnud. 29. ágúst kl. 2 e. h. frá Skeiðvellinum. Farið verður að Kjóavöllum, kringum Elliðavatn og að Laufskálum. Fáksfélagar eru beðnir að fjölmenna. Dansað að Laufskálum. * Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðui. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 Austurstræti 1. — Símj. 3400. J&eger peysur Jaeger golftreyjur nýir litir. ný snið QJÍfou ^4^aíótræti '-?>i>^«>>!>í>»>i>*>i>í>i>J>i>.C>i>«>i>í>i>£>i>S>i>!>i>'>i>»>«>»>,; - 5>»>»>»>?>i>??* SÍBS SÍBS Zarah ZtO ðev Lars Rosés — Arne Hulphers í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 4 Verð kr. 211,00 SÍBS SÍBS Markús! Markús! 2) Markús þrífur af sér feldinn ræmur úr honum með vasahnífn-1 3) — Marxus! Eg get ekki fljótheitum og byrjar að skera, um sínum. jhaldið mér mikið lengurl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.