Morgunblaðið - 15.09.1954, Side 8

Morgunblaðið - 15.09.1954, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. sept. 1954 múbM Útg.uH.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlfor. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innarlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. kyiming hins íslenzka málstaðar RÍKISSTJÓRN íslands hefur tæka þekkingu á málstað íslands ' gefið út Hvíta bók um ráð-1 meðal hinna fjölmörgu fulltrúa á KARFAMIÐ ÞVERRANDI stafanir íslenzkra stjórnarvalda þessu alheimsþingi og frekast er HER VIÐ LAND Nýju karfumiðin Æ Grænlund reynust veS 21 skipsfantii hefir þegar verið landað þaðan % EINS OG KUNNUGT er fann togarinn „Jón Þorláksson" í sumar ný karfamið við Grænland, sem áður hafa verið óþekkt. Mið þessi eru mun nær íslandi en þau, sem íslenzkir togarar hafa áður verið á og hafa verið nefnd Jónsmið. Framkvæmdastjóri Bæjar- útgerðar Reykjavíkur, Jón Axel Pétursson ásamt Hermanni Einars- syni, fiskifræðingi, sem var með í fyrstu rannsóknarför Jóns Þor- iákssonar á karfamiðunum, áttu fund með fréttamönnum í gær í þessu tilefni. til verndar íslenzkum fiskimið- um, landhelgismálið eins og þær eru kallaðar í daglegu máli hér heima. Hefur hún að vísu ekki verið birt en skýrt hefur verið frá því, að henni muni verða út- býtt á morgun eða föstudag, bæði í laganefnd Evrópuþingsins og meðal alls þingheims í ráðinu. Ríkisstjórnin á þakkir skilið fyrir að hafa gefið þessa skýrslu út. Færasti þjóðréttarfræðingur landsins, Hans G. Andersen, hef- ur tekið hana saman í samráði við stjórnina. Má óhikað treysta því, að málstaður íslands sé þar túlkaður eins glögglega og kostur er á. Hans G. Andersen er prýði- lega fær og glöggur maður og lærðastur allra íslendinga að því er snertir þetta svið alþjóðarétt- ar. Hefur þekking hans verið ís- lenzkum stjórnarvöldum ómet- anlegur styrkur í baráttu þeirra. Það er ákaflega mikils virði, að hinn íslenzki málstaður í þessu máli sé kynntur • sem flestum og sem víðast. — ís- lenzka þjóðin stendur um þessar mundir í raun og veru i baráttu fyrir lífi sínu. Ætla mætti að þegar minnsta þjóð heimsins gerir þær ráðstafan- ir til verndar hagsmunum sínum, sem felast í auknu vernd fiskimiðanna við kostur. Almenningsálitið í einstök- um löndum hefur oft öflug áhrif í innanlandsmálum Þegar karfamið fóru þverr- andi hér við land og togarar fóru að sækja í vaxandi mæli á mið- in við Vestur-Grænland, áttu þeirra. Á svipaðan hátt"gétur framkvæmdastjórar Bæjarútgerð ar Reykjavikur oftlega tal um arútgerðinni starfa og ýmsa aðra, að öll rök mæltu með því að flestir sammála um að svo mundi vera, en ýmsir töldu ís vera á þessu svæði mestan hluta ársins.1 almenningsálitið í heiminum, , _ ef mögulegt er að skapa það í einstökum alþjóðamálum, verið þungt á metaskálunum. íslenzka þjóðin verður þess karfi) myndi vera á grunnunum | borgarísjakar nærri landi. í júní ao ireisia pess, ao A A ________■, 3 ir______ mco U4 a ATHUGANIR FISKIMIÐANN A 1952 og 1953. Á árinu 1952 lét Veðurstofa íslands, samkvæmt beiðni Bæj- arútgerðarinnar, í té ísfregnir a þessum slóðum og sýndi það sig að tiltölulega lítill ís var á þessu vegna kynna sinn góða málstað sem víðast meðal þjóða heimsins. Ef almenningi meðal þrosk- aðra lýðræðisþjóða yrði það ljóst, að minnsta þjóð heims- ins berst fyrir lífi sínu á grundvelli skýlauss réttar síns, en er beitt rangindum og ofbeldi af hálfu fámennra hagsmunaklíka stærri þjóða, hlyti það að auka líkurnar fyrir því, að hinn málstaður sigraði. fiskur og þá alveg sérstaklega' svæði í júlímánuði, nema stærri unum [ borgarísjakar nærri landi. í ji Voru 1953 lét Veðurstofan athuga a við Austur-Grænland. uu andi ihrifar: í Tilefni til alvarlegrar umhugsunar. BRÉFI frá „borgara“ segir: „S.l. sunnudag var lýst eftir íslenzki iftilli tveggja manna flugvél, sem farið hafði austur til Veiði- vatna þá um daginn, og var ótt- ast um að flugvélinni hefði hlekkzt á á heimleiðinni. Ut- varpshlustendur héldu niðri í sér andanum í hvert skipti, sem les- in var tilkynning frá flugum- FYRIR UM það bil ári síðan ferðastjórninni um flugvélina, fóru fram kosningar til danska'sem ekki kom fram. þingsins. Úrslit þeirra urðu þau, | Flugbjörgunarsveitin og fjöl- hinni að flokkur jafnaðarmanna fékk mennt hjálparlið úr öllum áttum | tveimur þingsætum fleira en' kom á vettvang til leitar — og Óvissan í dðnskum K . . , . - . , ,. tveir stærstu borgaraflokkarnir,' hjálpar, ef með þyrfti. Sem betur strendur Islands, þa hlyt, hun | VÍTlrfrí flokkurinn og íhalds. fóJr £om flugvélin og hin tveggja Samsteypustjórn Erik manna áhöfn heim heil á höldnu hafi orðið raunin á, Norðurlandaráðið lýsti að vísu að mæta skilningi og góðvild' m^tri hvarvetna, ekki sízt meðal .. _ ... ^ . , ’. . . | Enkssen og Ole Biorn Kraft sagði _ en bessi atburður eefur engu nagranna sinna og vmaþjoða.' , , , 6 „ „ ,, ., i en ‘HUU1UU1 engu En bví fer viðsfiarri að sú þvl af s6r og Hans Hedtoft mynd- að síður tilefni til alvarlegrar tn pvl ler v,OSIiarri ao su ag. minnihlutaStjórn jafnaðar- umhugsunar. manna. Orsök þess að jafnaðarmenn „. .. yfir skilningi sínum og samúð fengu fleiri þingsæti en hinir 7 a . ugum er ar’ með aðgerðum okkar. Ber mjög tveir borgaraflokkar var fyrst og s lol'na*'lnnar. að fagna því, að þær þjóðir, sem fremst sú, að Knud Kristensen,1 f>AÐ 61 sa ao seg:)a ofboðslegt okkur eru skyldastar hafa þó tek- fyrrverandi forsætisráðherra og td þess að hugsa, hvernig ið slíka afstöðu. En það er sorg- ' leiðtogi Vinstri manna, klauf þessar smáfjugvélar eru „gerðar legur vottur um lífseigju ný- flokk sinn og myndaði nýjan(út“, ef svo má að orði kveða og lendusjónarmiðanna, að þjóðir flokk. Hann fékk að vísu engan er full þörf og nauðsyn á að hin eins og Bretar, Hollendingar og þingmann kosinn en dró nægilega ' opinbera flugumferðarstjórn láti Belgíumenn skuli hafa snúizt mikið atkvæðamagn frá borgara- ’ hér til sín taka með strangt eftir- hart gegn lífsbjargarviðleitni ör- flokkunum til þess að Hedtoft lit með þessum ferðum, enda tví- fámennrar nágrannaþjóðar sinn- fékk fleiri þingsæti en þeir. ar. Meðal þessara þjóða er sú ■ En nú er svo komið að hin skoðun ennþá alltof algeng, að mesta ringulreið ríkir í dönsk- stórþjóðir eigi afskiptalaust að um efnahagsmálum. Hefur | flugmanna okkar hafa gert sig geta arðrænt smáþjóðir, vaðið stjórnin neyðst til þess að ka!la'seka um é ekki að oatalig. mælalaust skylda hennar. Fyrirhyggjuleysi það, sem margir hinna nýtilkomnu einka að upp í landsteina þeirra og hrifsað þingið saman og leggja fram rót matinn frá munni fólksins. j tækar tillögur um hækkun skatta Því skal að vísu engan veginn og tolla og samdrátt verklegra haldið fram að allur almenning- framkvæmda í landinu. Hefur ur meðal þessara ágætu þjóða þeim verið mjög illa tekið. Engu haldi fast við þessa skoðun. Allt að síður taldi radikali flokkur- .. . , , bendir þvert á móti til þess að inn rétt áð greiða atkvæði með j af götunni, í hálfsokkum og létt það séu aðeins hinar harðsnúnu stjórninni gegn vantraustri íhalds um sumarfötum ncr masVe meí Lélegur útbúnaður. ÞESS eru ekki fá dæmi, ‘flugmaðurinn setjist upp í flugvél eins og hann kemur fyrir hagsmunaklíkur togaraeigenda, manna og Vinstri manna, sem sem fyrst og fremst standi fyrir kröfðust þess, að kosningar yrðu áróðri og andstöðu gegn friðun- látnar fram fara í landinu. En arráðstöfunum íslendinga. j allt er í hinni mestu óvissu um Vegna þessa er það mjög þýð- það, hvernig tillögum stjórnar- ingarmikið, að íslendingar leggi innar reiðir af. Áuðsætt er að stöðum. hið mesta kapp á að kynna mál- jafnaðarmenn vilja alls ekki ekki komið • og máske með kaffi á einum hitabrúsa og tvö vínarbrauð í poka. Þannig úr garði gerður er svo haldið langa vegu inn yfir örævi landsins langt frá öllum mannlegum bú- Sem betur fer hefur til margra slysa í stað sinn meðal þessara þjóða og leggja út í kosningar að svo! einkaflugi okkar hingað til, en um heim allan. Stórt spor í þá komnu. Tillögur þeirra um skatta hvernig, verður okkur á að átt er útgáfu Hvítu bókarinnar og tollahækkanir eru engan veg-! spyrja, myndu þeir, sem þannig og útbýting hennar meðal full- inn vinsælar með þjóðinni. Hed-' hha sig ht j flugleiðangur, mæta trúa þeirra Evrópuþjóða ssm toft hefur einnig bent á, að óhappi, sem að höndum’ bæri standa að Evrópuráðinu. En við dónsku stjórnarfari gæti á næst- 1 segjum vélabilun og nauðlend’ eigum hiklaust að ganga lengra unni orðið mjög óheppilegt, ef, ingu inni á öræfum fleiri ega í þessum efnum. Við eigum að minmhlutastjorn hans yrði felld * • u - * i-i útbýta Hvítu bókinni meðal allra eftir eins árs setu. Minnihluta- g* blð eftlr þvi að hfalp fulltrúa á Allsherjarþingi Sam- stjórn borgaraflokkanna tveggja, _ _ ' , . . einuðu þjóðanna, sem kemur á sem þá tæki við gæti þá ekki . Þao getur venð f,ðl kaídlegt næskinni saman í New York. Á vænzt mikils langlundargeðs af, mn! 1 °byggoum þott lagt hafi þessu mikla þjóðanna þingi mæt- hálfu jafnaðarmanna. | verið af stað fra Reykjavík í sól- ast fulltrúar frá 60 þjóðum í öll-J Hver sem niðurstaðan verður skini og blíðu. Flestar þessara um heimshlutum. Einnig þar um afgreiðslu tillagna þeirra, sem smáflugvéla eru talstöðvarlausar hafa landhelgis- og friðunarmál jafnaðarmenn hafa lagt fram, er °§ útheimtir það út af fyrir sig verið rædd og munu verða rædd auðsætt að mikil óvissa hlýtur sfnu meiri varfærni og fyrir- þar í framtíðinni. Það er mjög að ríkja um skeið í dönskum hyggju þeirra, sem bera ábyrgð nauðsynlegt, að skapa eins við- stjórnmálum, á ferðum þeirra. — Borgari." Suðurnesjavegur. ÆRI Velvakandi! Það gladdi mig, þegar ég fyrir nokkru las í dagblöðum bæjarins nafnið Suðurnesjaveg- ur. Á undanförnum árum hef ég ieitazt við að koma því til leiðar, að tekið yrði upp þetta nafn í staðinn fyrir Reykjanesbraut, og að gefnu tilefni ræddi ég þetta í pistlum þínum fyirr rúmu ári síðan (30. ágúst 1953). Vonandi festist nafnið Suður- nesjavegur við veginn suður með sjó. —Með þökk fyrir birtinguna. Egill Hallgrímsson". J Síðasti dagur sundkeppninnar. A, nú er að hrökkva eða stökkva — synda eða — — sökkva til botns í skömm og niðurlægingu fyrir okkar eigin leti og sofandahátt. Eða ertu ef til vill, lesandi góður þegar bú- inn að synda 200 metrana eins og sönnum íslendingi sæmir? Ef ekki þá ætla ég rétt aðeins að minna þig á, þó að ég viti, að það er öldungis óþarfi, að í dag er síðasti dagurinn, sem keppnin fer fram. Kl. 12 á miðnætti í kvöld lýkur henni, þú getur jafn- vel skroppið eftir 9-bíó, þó að ég ráði þér nú reyndar eindregið til að vera fyrri en seinni í tíð- inni, þar sem viðbúið er að ösin og troðningurinn undir lokin verði mikill. Hvort ég sjálfur er búinn að ' synda? — Þú getur nú rétt í- j myndað þér! Það skiptir ekki má!i, hve lengi ég var á leiðinni I — ég komst það samt! Ag hika er sama og tapa. ný, og reyndíst þá lítill ís þar. Var þá togarinn Ingólfur Arnar- son áendur til þess að gera til- raunir. til veiða.p þéásúm slóðum. Reyndi Ingólfur á svipuðum slóð- urn og nú ei* veriÚ áð áSa ‘a’ og fékk um 5 tonn af karfa í hali eftir 45 mín. tog. Karfi þessi var smár, aðeins % hirðandi. Nokkru seinna í sama mánuði fór togar- inn Hallveig Fróðadóttir á svip- aðar slóðir. Kom þá í Ijós að því nær sem landi dró því minni karfa var að hafa og sums stað- ar ekkert. FERÐ JÓNS ÞORLÁKSSONAR í ár sýndi sig, að tiltölulega lít- ill ís var meðfram allri strönd- inni_ frá Angmagsalik og suður úr. í ágústmánuði var leitað eft- ir því við stjórn Fiskimálasjóðs, að látin væri í té fjárhagslegur stuðningur við áframhaldandi lit við A-Grænland. Að fengnu samþykkí sjávarútvegsmálaráð- herra, lofaði stjórn Fiskimála- sjóðs fjárhagslegum stuðningi, ef afli yrði svo lítill að ferð togar- ans svaraði ekki kostnaði. Til- skilið var að fiskifræðingur yrðí með skipinu og aðstoðaði við mælingar á sjávarhita og gerði fleiri nauðsynlegar athuganir. Var til þess fenginn dr. Her- mann Einarsson. Togarinn Jón Þorláksson lagði upp í þessa för þann 21. ágúst s. 1. og kom í höfn 1. sept. með farm, er nam 284.780 kg. alls, þar af 283.780 kg. karfi, 110 kg. lúða og 980 kg. annar fiskur. Samkv. umsögn fiski- matsmanns, er það sá bezti karfi, sem landað hefur verið frá því á vertíð. Síðan hafa íslenzkir tog- arar veitt þar rúmlega 6600 smál. af karfa, sem er um 21 skipsfarm ur, — og í gær landaði Jón Þor- láksson í annað sinn karfa af þessum miðum. JÓNSMIÐ Hermann Einarsson, fiskifræð- ingur, kvað þessi mið vera um 28 st. siglingu frá Malarrifi und- ir Snæfellsjökli. Eru það 340— 360 sjómílur, en áður þurftu togararnir að fara minnzt 1000 sjómílur á miðin, til Vestur- Grænlands. Er komið var á þessi mið, sagði Hermann taldi skip- stjórinn, Ólafur Kristjánsson, að þar mundi líklegt fyrir karfa. — Var fyrst reynt á þessum stað, en síðan haldið suður á bóginn. Urðum við þá fyrir þungum straum, svo óhægt var að gera rannsóknir. Fórum við þá norð- ar, en fengum minna. Reyndum við síðan á um 60 mílna svæði hér og þar á tveimur sólarhring- um. Fundum við beztu skilyrðin á tilteknu svæði og var þar sett bauja. — Var það þar sem við nefndum Jónsmið. Reyndum við síðan að kynnast þessum slóðum sem bezt og fundum við ágæt- an botn þar sem enginn svamp- gróður var í botninum, en hann er mjög til baga veiðunum. SAMI FISKUR OG VIÐ ÍSLANDSSTRENDUR Á miðum þessum er hlýsævi, það sama og umlykur strendur íslands, og kemur þaðan. Á þess- um slóðum halda sömu fiskteg- undir sig og hér við land. Feng- um við þarna karfa, kolmunna, þorsk, upsa hlíra, steinbít, blá- gómu, keilu, gulllax og flyðru. Má segja að með rannsóknum þessum hafi Bæjarútgerð Reykja- víkur hrundið af stað ákaflega nauðsynlegum hlut, sem ætti að halda áfram. Eitt er þó mjög bagalegt fyrir íslenzku togarana, sem veiðar stunda á þessum slóð- um, og er það, að engin kort eru til, sem að gagni mega koma af þessum stað, þar sem engar mælingar hafa farið fram þarna sem nökkru nemur. Er því ákaf- lega erfitt fyrir skipstjórana að átta sig þarna bæði hvað straum- um og ís viðvíkur. Þó bera skýrslur það með sér að ís hefur farið minnkandi ár hvert við Austur-Grænland síðan árið 1946. Auk þessarra rannsókna gerði Hermann Einárssön einnig nokkr ar ethuganir á dýralífi á þessum slóðum, meðal annars á fæðu karfans o. s. frv. Framh. á bls. 12, 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.