Morgunblaðið - 15.09.1954, Side 14
r 14
MORGUNBLAÐIB
Miðvikudagur 15. sept. 1954
N I <PO L E
Skáldsaga eftir Katherine Gasin
Framh’aldssagan 42
Hún varð að vera varkár,
liugsaði hún. Lloyd var ekki einn
ac þeím mönnum, sém hún gat
snúið í kringum sig eftir vild.
Hann hafði aldrei verið þannig.
Hún yrði því að stjaka þeim frá
á ákveðinn hátt, Gerrý, Frank og
Hichard og Derrick. Ekki strax
að vísu — ó nei, ekki strax! Það
var enn allt of semmt að hafna
útboðum. Það var ennþá eitt ár
til stefnu; tólf langir mánuðir.
Hún leit á klukkuna. Sjálflýs-
andi vísar hennar glóðu fagur-
lega í rökkrinu í svefnherbergi
hennar. Tuttugu mínútur í fimm.
Hún teygði úr sér. Og allt í einu
og óafvitandi varð henni hugsað
til Gerry. Hann var í París um
þessi áramót. Hún hafði komizt
að raun um að hann hvarf oft
skyndilega um helgar; þegar
hann kom aftur yppti hann kæru
leysislega öxlum yfir samkvæm-
islífi Lundúnaborgar, og brosti
ísmeygilega. Hún fór að velta því
fyrir sér, af hverju hann var í
Englandi yfirleitt. Þegar 'hann
var utanlands, gerði hann það,
sem hann lysti; þegar hann kom
aftur var eins og honum leiddist
og hann þyrði ekki að gera það,
sem hann langaði til. Önnur
lönd gátu veitt honum það frelsi,
sem hann vildi hafa .... en samt
var hann um kyrrt.
Modelkópur
til sölu. — Hagstætt verð.
Saumum einnig eftir máli kápur og peysufatafrakka,
Ný efni.
Guðlaug Jóhannesdóttir,
dömuklæðskeri. Vonarstræti 12. Sími 80909.
c
ATVIIM IM A
Röskan og ábyggilegan mann vantar til afgreiðslustarfa.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Reykhúsið, Grettisgötu 50 B.
OPIIMBERA STOFIMUíSi
vantar duglegan sendil frá 1. október. Umsóknir um
starfið, auðkenndar: XY —488, óskast sendar afgreiðslu
blaðsins fyrir 20. þ. m. — Umsókninni fylgi upplýsingar
um heimilisfang foreldra og fyrri sumarstörf.
Vélstjórar
með rafmagnspróf frá Vélskólanum í Reykjavík,
óskast nú þegar á skip í millilandasiglingum. —
Uppl. í skrifstofu Vélstjórafélagsins, Fiskhöllinni.
\JéLtjórapélacj ^Jólancls
Fjögurra herbergja
Einbýlishús í Keflavík
til sölu. Húsið er tæpir 100 fermetrar. Ahvílandi
lán eru kr.: 100 þúsund.
Nánari uppl. gefur frá kl. 1,30 e. h.
Hörður Ólafsson hdl.
Laugaveg 10 — Sími 80332.
Vélbátur til sölu
Til sölu er 22ja smálesta vélbátur i ágætu lagi með
90 ha. Tuxham-vél.
Nánari uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna.
WMjUUUun^Ji UUMJCJlCUJM.M ■»m»uu R
«>«»■>•
i 3 I i J
Hún hugsaði um Rudolf Gol
stein, sem var rekinn úr landi
vegna þess að hann vann á móti
stjórnarvöldunum. Saknaði hann
ættjarðar sinnar? Saknaði hann
síns fyrra starfs, vina sinna? Gat
England nokkurn tima orðið
honum annað og meira en skýli
á flóltanum? Gat það nokkurn
tíma orðið hans heimili? Það var
einkennilegt, að hann skyldi
vera þar um kyrrt, eigandi í
höggi við öfundssjúka lækna,
sem vildu hrekja hann á brott.
Hvers vegna gekk hann ekki
hinn auðveldari veg og fór til
Ameriku? Lloyd hafði sagt að
Bandaríkjamenn myndu ekki
horfa á aðferðir hans heldur ár-
angur hans. Hann var frægur
maður. Hann mundi fljótt fá við-
urkenningu í Bandaríkjunum.
Þetta vissi Golstein að sjálfsögðu.
Hvers vegna var hann þá um
kyrrt? Hvað var það í Englandi,
sem hélt honum þar?
Og Lloyd sjálfur. Hann hafði
numið í Englandi og notaði sér
til hins ítrasta það bezta, sem
Englendingar kunnu. Hann hafði
náð lengra á styttri tíma, en
flestir skólabræðra hans. Hann
hafði nú lært allt það, sem hann
gat lært í Englandi. Hvers vegna
fór hann ekki? Hvers vegna
gerði hann ráð fyrir að vera um
kyrrt í Englandi í framtíðinni?
Hvernig, sem England var þrátt
fyrir allt, þá festu menn rætur
þar á þann hátt, að þær urðu
ekki auðveldlega slitnar upp, þó
mönnum væri hugsað til annara
landa. Hvað var það við Eng-
land, sem fékk menn til að virða
að vettugi tilfinningar manna
til annara landa? Nicole vissi það
ekki og hún bjóst við að fáum
væri það ljóst. En þannig var
England.
9. kafli.
Lloyd stóð vel við sinn hluta
samningsins, miklu betur en
Nicole hafði þorað að vona. Hann
horfði á hana gefa öðrum mönn-
um hastarlega undir fótinn. —
Hann stóð til hliðar og skemmti
sér vel að leik hennar. Hann þótt
ist viss um að hann ætti hug
hennar, og keppinautarnir ollu
honum ekki áhyggjum.
Gerry tók eftir þessari skyndi-
legu breytingu á samvistum
þeirra Lloyds og Nicoles. Hann
gat enga skýringu fundið og
grunur hans vaknaði. Annað
hvort var þessi Lloyd algjört fífl,
hugsaði hann, eða þá að hann
var slægvitur og kænn. Hann
hafði það á tilfinningunni að
Loyd gerði gys að sér.
Nicole lét ekki hina leynilegu
trúlofun sína hafa nokkur still-
andi áhrif á sig í samkvæmislíf-
inu. Hún hafði gama af Richard
og skaphita hans og æstum til-
finningum. Sjálfsöryggi 0g mont
Frank Merediths var henni til
óblandinnar ánægju og henni
fannst Gerry ákaflega skemmti-
legur félagi, þegar hann vildi svo
við hafa. Hún vissi vel, að Gerry
hafði marga galla, en hún var
ekkert að leita að slíku í fari
hans. Lloyd var honum mikil
ráðgáta. Hún hafði oft orðið þess
vör að Gerry stóð afsíðis og
horfði á þau til skiptis. Hún sá
að hann hugsaði mjög um það,
hvert samband væri á milli
hennar og Lloyds Spurull var
hann ekki, sem betur fer, hugs-
aði hún. Þó var það eitt kvöld,
er hann hafði boðið henni til j
kvöldverðar að hann spurði fyrir
varalaust:
„Hvaðan frá Ameríku, ert þú,
Nicole?“
IMútímakonan
Heildsölubirgðir:
V. SIGUROSSOIM
& S1MÆBJÖRIMSSOIM H.F.
*
I dag:
Fyrsta sendingin
Eftirmihclags- og
kvöldkjólar
Mikið úrval.
GULLFOSS
Aðalstræti.
gerir meiri kröfur til hreinlætis
og jafnframt tómstunda en áður
tíðkaðist. Þvottaefnin (hreinlæt-
isefnin) mega ekki vera svo sterk,
að þau valdi skemmdum á þvotti,
húsgögnum og híbýlum. Og þau
verða að vera algerlega óskaðleg
fyrir hörundið. Engin kona vill fá
rauðar, þurrar, harðar og sprungn-
ar hendnr við heimilisstörfin. Og
sama þvottaefnið verður að vera
fjölvirkt. Dagar sápu, sóda og klórs
eru senn taldir, og nýju gerfiefnin,
t. d. Nylon og Perlon, krefjast nýs
þvottaefnis. Og síðast en ekki sízt,
nýtízku þvottaefni verður að stytta
vinnudaginn.
REI eitt fullnægir öllum þessum
kröfum nútímakonunnar svo vel,
að furðu gegnir.
Á aðeins 5 árum hefir REI náð út-
breiðslu um heim allan — allt frá
íslandi til Argentínu — allt frá
Java til Mið-Ameríku. Milljónir
húsmæðra, jafnt I hæstu sem
Iægstu byggðalögum, jafnt í heit-
um, sem köldum löndum, þurrum
sem rakasömum, hafa tekið REI
fegins hcndi. Í þessu efni hefur
hörundslitur húsmóðurinnar engu
skipt.
REI og Rei-notkunarreglur á ís-
lenzku fást í næstu búð.
Stór pakki aðeins kr. 6,90.
Reynið REI!
Notið REI!
Svcinádnn
verkfrceóinqur cand.polyt. f(ársnesbraut 22 simi 2290
A[t54Ío&thitÆÍJaTuignA ^ó/inakiiauriqaA ÚtbúMlijóiriqoA
Raúqjifajvix UÆAj^ÁcÉAinqoA i bqqq