Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 2
MOKGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. sept. 1954 ] Ny gjaldskrá fyrir Raf- inagnsveituna samjiykkt a bæj arst j órnarfun di í gær Borgarsljóri gerir grein fyrir ásfæðum tiS hækkuitarinnar EFTJR nokkrar umræður var hin nýja gjalilskrá Rafmagns- veitu Reykjavíkur samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær. — Minnihlutafiókkarnir ræddu nokkuð um hækkun útsvara og lán- iökur í þessu'sambandi, en auðheyrt var þó á öllu, að það sem íyrst og frémst vakti fyrir þessum bæjarfulltrúum var að reyna íið gera Rafmagnsveituna óvinsæla í augum bæjarbúa vegna þeirr- í-ár hækkunar á gjaldskrá, sem stjórnendur hennar telja óum- ílyjanlega. Borgarstjóri dró í lok um- J hækkuðum útsvörum. Bæjar- Bezta tækniþekking F ’amh. af bls. 1 | tiltekin verkefni í gatna- og holræsagerð. Endurbættar vinnuaðferðir í gatna- og holræsagerð, svo sem með því að tryggja, að bæjarsjóður hafi jafnan yfir að ráða þeim beztu tækjum, sem völ eru á á hverjum tíma, og að gera að öðru leyti til- íbúðabygginga og holræsagerðae, sem nemur 10 millj. kr. A árur.- um 1950—53 var varið um 60 millj. kr. til gatna og holræsa- gerðar, hreinsunar og viðhalds gatna. Til dæmis um þau verk- efni, sem liggja fyrir, má geta þess, að lengd malbikaðra gatna í bænum um s.l. áramót var um 42 km., en lengd alls lögum um, hvers konar endur- bætur og nýjungar, er hún tel- gatnakerfisins er u.m 147 km, ur æskilegt, að teknar verði Það væri eitt aðalverkefnið að upp í þessu sambandi. | komsst að sem tryggustum niður- Tæðrí|rma saman þau höfuðrök, stjórnarmeirihlutinn er algjör- sénTliggjá því til grundvallar að lega andvígur þeirri leið. Nú á hækka þurfi gjaldskrá Raf- magnsveitunnar. Fórust honum jn. a. orð íþessa átt: GREIÐHLUHALLf RAFMAGNSVEITUNNAR Rafníagnsveitan hefur verið þessu ári hefur útsvarsstiginn verið lækkaður verulega, og kemur ekki til mála að fara í framhaldsniðurjöfnun til þess að greiða halla Rafmagnsveitunnar. Bæjarstjórnarmeirihlutinn telur, að fyrirtæki eins og Rafmagns- rekin með greiðsluhalla síð-1 veitan verði að bera sig og selja ustu ár. Nemur sá greiðslu- skuli rafmagnið við sannvirði. halli á árunum ,1949—1953, að t Væri og ella hætt við, að önnur báðum meðtöldum, um 7(4 bæjarfýrirtæki kæmu á eftir, og milljótf kr. I í stað þess að selja þá vöru og Nú í ár má gera ráð fyrir, þjónustu sem bæjarfyrirtækin að greiðsluhallinn yrði með láta í té, við sannvirði, yrði seilst óbreyttri gjaldskrá rúmar 7 j í bæjarsjóðinn og heimtað, að milljóniv. | útsvörin yrðu hækkuð, til að jafna greiðsluhallann. Nefndinni er heimilt að ráða til sín erlendan sérfræðing, ef hún telur þess þörf. RÆÐA BORGARSTJÓRA Borgarstjóri fylgdi tillögunum úr hlaði. Lýsti hann því hve stórar fúlg- ur það væru, sem varið væri til gatnagerðár á hverju ári. Meðal annars tók hann fram, að í fjár- hagsáætluninni 1953 hefði verið gert ráð fyrir útgjöldum, sem næmu 13,9 millj. kr. til gatna- gerðar og götulýsingar, en í fjár- hagsáætluninni 1954 hefði verið gert ráð fyrir 19,5 millj. kr. til sömu framkvæmda og væri því hækkunin milli þessara tveggja ára 5,6 miilj. kr. Auk þess er svo lántökuheimild, sem veitt var til stöðum um það, hvernig því fé verði sem bezt varið. Aðstaða til gatnagerðar hér er verri en í mörgum öðrum löndum með því að óstöðug veðrátta, frost og aðr- ar orsakir af háttúruhnar hendi spilla götum mjög. Keðjunotkun bifreiða, sem bílfærið hér út- heimtir, slítur götum einnig mjög mikið. Þá er efni til gatnagerðar lélegra hér en víða gerist með því að granít er ekki til hér, held- ur aðeins mýkri steintegundir svo sem grágrýti og blágrýti. Ýmsar tilraunir hafa verið gerðar i bænum viðvíkjandi gatnagerð. Gerðir hafa verið kaflar af götum í tilraúnaskyhi, og hefur verið fylgzt með því, hvernig þessir vegarkaflar hafa reynzt, og sú reynsla höfð til Þótt töluverður afgangur hafi xjrðið á rekstursreikningi síðustu ára, er villandi og alrangt að tala um þá@ sem hagnað eða gróða JRafmagnsveituniyir, því að föst, árleg útgjöjfi WR’afmagnsveitunn- ar umfram’ rekstursgjöld hafa gleypl þennan rekstursafgang og meira til. Ein megin orsök hinnar miklu djárþarfar Rafmagnsveitunnar er stækkun bæjarins. Þeim muh dllciri íbúðir, sem byggðar eru, I J)eim niun meira fé þarf Raf- magnsveitan til þess að leggja pangað rafmagn. Nú eru í bygg- ingu fleiri íbúðir heldur en mokkru sinní áður í sögu bæjar- jns, og þarf Rafmagnsveitan því jaegar af þeírri ástæðu allmikið íé til viðbótar. Það er því Ijóst. að Rafmagns- veítan ber sig ekki og hefur ekki "borið sig’s.,1. ár. Hér verður bví anriað hvört að draga úr útgjöld- ■um' eða að auka tekjur hennar. RÁÐSTAFANIR TIL SPARNAÐAR Margt hefur verið gert og er á döfínni til þess að draga úr •útgjöldum Rafmagnsveitunnar. Mu þar nefria stóraukinn skrif- stofuvélakost, sem hefur dregið verulega úr starfsmannaþörf ■hennar. Nú hefur rafmagnsstjóri skilað dcil borgarstjóra ýtarlegum tillög- um breytingar á skipulagi við rekstur bæjarkerfis Raf- magnsvcitunnar og standa vonir •<il, að þær tillögur geti leitt til nokkurs sparnaðar. En þessar ■sparnaðarráðstafanir nema aðeins Iduta af þörf Rafmagnsveitunnar íyrir auknar tekjur. MILJA MENN HELDUR TIÍDLISTA? Hugsanlegt væri að draga úr Tramkvæmdum, hinum árlegu xaflögnum í nýjar götur, hý hverfi, ný hús. og setja þá, sem óska eftir að fá rafmagn, á bið- lista, eins og gert er hjá bæjar- aímanurn, og láta menn bíða, jafnvel árum saman, eftir því að fá rafmagn. Ég býst ekki við, að .xieinn bæjarfulltrúi óski eftir því Tyrírkomulagi. IIVERNIG Á AÐ AFLA *FEKNA? Þær leiðir til tekjuöflunar, sem nefndar hafa verið, eru eink- ■um þrjár: Gjaldskrárhækkun, nýjar lántökur og útsvarshækk- u ri;- Sósíálistar hafa lagt til, að tekjuaukinn yrði fenginn með LANTAKA? Þá leggja sumir til, að tekið sé lán til þess að standa undir greiðsluhalla Rafmagnsveltunn- ar. Ég tel útilokað, að nokkur lánsstofnun sé fáanleg til þess að veita Rafmagnsveitunni lán til þess að borga greiðsluhalla, í stað þess að hækka gjaldskrána. Væri það lélegt fjármálavit, að ætla að taka lán, jafnvel árlega, til þess að greiða með afborganir og vexti af lánum. VERÐIÐ EKKI FYLGT ÖÐRUM HÆKKUNUM Rafmagnsverðið hefur vcrið mjög lágt frá því er Sogsvirkjun- in tók til starfa 1937. Sérfróðir menn töldu, að rafmagnsverðið ætti þá að vera 10 aurar á kw.st., en bæjarstjórnin ákvað 7 aura verð, sem var lægra en víðast hvar þekktist annars staðar. En auk þess að rafmagnsverðið var svo lágt í byrjun, þá fer því fjarri, að það hafi fylgt verð- lagshækkunum almennt. Meðan kaupgjald verkamanna hefur nær 11-faldast síðan 1937, hefur rafmagnsverðið aðeins 6-faldast, og ef þessi nýja gjaldskrá verð- ur samþykkt, 7-faldast það frá 1937. Benedikt Jónasson vitaverkiræðingur M!nningarorS f DAG mætum við vinir og sam- starfsmenn við bálför Benedikts Jónassonar. Þegar Benedikt byrjaði að starfa við vitakerfi landsins fyrir röskum 40 árum, voru aðeins fá ljós á stangli á hinni mklu strand ATKVÆÐAGREIÐSLA Eins og áður er sagt var til- laga stjórnar Rafmagnsveit- unnar um hækkun gjaldskrár- lengju. Þegar hann lét af störfum aldurs vegna fyrir fáum árum vantaði aðeins herzlumuninn að vitaljósin næðu saman allt í kringum land. ræður. Það á vel við að minnast þess innar samþykkt í bæjarstjórn nú af hve mik’.u raunsæi og fyr- eftir tiltölulega stuttar um- irhyggju vitabvggingarnar Voru gerðr strax á þessum fyrstu ný- sköpunarárum. Byggingarnar voru engin stæ’.ing frá nágranna- þjóðunum, heldur frumsamin smíði miðað við hérlent veðurfar og staðhætti. Benedikt Jónasson var höfurtdur þesarar smíði, mið- aði alltaf við framtíðina — en SEYÐISFIRÐI, 16. sept.: — ' aldrei við stundarhag. Engin rót- Kartöfluupptaka er almennt haf-) tæk breyting hefur orðið á fyrir- in hér austanlands, og er kartöflu j komulagi á vitabyyggingum hér á spretta góð, talsvert meiri en í , landi, þær hafa búið að fyrstu fyrrasumar. Bændur eiga ennþá fyrst í stað og oft varð að bíða dögum saman eftir að hægt væri að lenda. í kringum 24 ár hvíldi það á Benedikt einum, ásamt*vita málstjóra, að annast allan verk- fræðilegan undirbúning vitabygg inga og vitavarðarbústaða, ann- ast rekstur og viðhald vitanna, annast allt sem flytja þurfti til heimila vitavarðanna.'Þetta gerði Benedikt af þeirri vandvirkni og nákvæmni, sem honum var lagin og var aðdáanlegt hve lengi hann komst yfir þetta margþætta og sívaxandi starf. Við, sem síðar komum til liðs við hann, minn- umst með þakklæti hve traustan grunn hann hafði eftirlátið okkur til þess að byggja á. Ég sem þetfa rita, hefi unnið árum saman við næsta borð við Benedikt Jónasson. Betri sam- starfsmann hefi ég aldrei átt. Hvernig sem á stóð hjá honum var hann alltaf boðinn og búinn til þess að hverfa frá sínu vérki til liðs við mig, finna fram öll plögg, er að gagni máttu koma og hjápa til að leysa málið til fulls þá á stundinni og einmitt þetta var einn af ágætum eðliskostum hans, að ljúka verkinu tafarlaust, gefa engan afslátt á því, að það yrði sem bezt unnið og slá engu á frest. Þá ekki síður hitt, með hve ljúfu geði samvinnan fór fram, árin liðu án þess að einu einasta óþolinmæðis orði væri beint að mínu borði. Slíkarr geð- prýði samstarfsmanns er ljúft að minnast. —A. S. Góð kartöftuupp- skera í 5-Múlasýslu nokkuð úti af heyjum, og er mestur hluti þess sem úti er orð- ið skemmt. Það sem af er sept- ember hefur verið þoka og súld hér, og þótt þurrir dagar hafi komið, hefur verið sólarlaust. Allan ágústmánuð var einnig þoka og súld, og erfitt með hey- skap. Þá er þess að minnast hvílíkur elju- og afkastartaaður Bertedikt Jónasson var. Eins og kunnugt er, standa vitarnir oftast á an- nesjum, þar sem lending er hvað erfiðust. Á frumbýlingsárum vit- anna var nálega að engum kom- ist landveg, allt varð að flytja á sjó, með ófullkomnum skipvim þeirra á lífi. Benedikt Jónasson var fæddur í Reykjavík 29. sept. 1879, sonur hjónanna Margrétar Sveinsdótt- ur og Jónasar Benediktssonar (frá Hamarskoti á Ásum Jónas- sonar). Lauk verkfr’æðiprófi frá verk- fræðingaskólanúm í Þrándheimi 1909. Aðstoðarverkfræðingur hjá landsverkfræðingi í Reykjavík 1909—11. Bæjarverkfræðingur, byggingarfultrúi og slökkviliðs- stjóri í Reykjavík 1911—14. Verk- fræðingur vitafnálanna 1919 og þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir fyrir 4 árum. Kvæntur var Benedikt norskri konu, Sofie (f. Hovdenak), er lézt fyrir nokkrum árum. Varð þeim 5 barna auðið og eru 4 hliðsjónar. Atvinnudeild Háskól- ans hefur all-oft aðstoðað við slíkar tilraunir. Fullkomin gatnagerð eins og hún tíðkast nú er mjög kostn- aðarsöm, og er fyllsta ástæða til, að bæjarfélagið geri ailt, sem í þess valdi stendur til að ganga úr skugga um, hvort ekki sé unnt að draga úr þess- um kostnaði með ýtarlegum rannsóknum. Hér geta komið til greina ýmsar nýjar tilraun- ir og athuganir í þessu feínú Til dæmis var gerð sú tih'f un: að malbika ofan á venjulega malargötu svo sem á S’ind- laugavegi og Borgartúr'. og’ hefur það gefið góða raun, Þannig er glöggt, að vaí'’1aust er márgt, sem athuga þarf í bessu sambandi og hafa vakan.'i auga á að hagnýta alla möguleik?, sem kunna að vera fyrir he’di, tií en’durbóta á gatnagerð, v’ muað- fejðum og tækjum við þessar framkvæmdir. 17 KM. AF HOLRÆSUM Á FJÓRUM ÁRUM Borgarstjóri lýsti því einhig, að mikil verkefni væru fvrir hendi í sambandi við 1 olræsa- gerðina, leiða allt skolp til sjáv- ar í lokuðum ræsum. Til þessa hefur verið veitt stórfé, en betur má ef duga skal. Er þar margfc ógert. Bærinn þar fleiri stór hol- ræsi. Til dæmis vantar holræsi fyrir Fossvog, og er þ;.ð eitt af brýnustu verkefnanum. Á síð- ustu fjórum árum h;fa veri&> lagðir 17 km. af holræsum. TÆKNIÞEKKINGU, SEM TIL, ER, ÞARF AÐ HAGNÍ TA Borgarstjóri tók fram, að þær tillögur, sem 4:ér væru lagðar fram væru cinn liður í þeirri viðleitni SSálfstæðis- manna að hagnýta, svo sem unnt er, þá beztu trekniþekk- ingu, sem völ er á, í þjónustus Reykjavíkurbæjar. Loks rakti borgarstjóri nokkuð' efni tillagnanna lið fyrir lið og gat þess, að nú væri búið að mal- bika tæplega 90% allra gatna innan Hringbrautar. Sérstaklega tók bo”garstjóri fram út af þeim lið tillagnanna, sem fjallar um möguleika á að semja við eirtstaklinga eða fyrir- tæki sem til þess eru hæf, um undirbúning og fram- kvæmd einstakra verka, að starfslið bæjarverkfræ&ings gæti nú þegar ekki annað öllu því, sem fyrir liggur og lægi því naunxast annað fyrir en að fjölga þar starfsliði verulega eða leita til vekfræðifirma um framkvæmd verka skv. útboði. ERLENDUR SÉRFRÆÐINGI R Borgarstjóri gat þess, að vafa- láust gætu erlendir sérfræðingar gefið ýms ráð og bent á nýjar leiðir við framkvæmd verka, og væri því rétt að heimila ráðningu slíks sérfræðings. TILLAGA SJÁLFSTÆÐIS- MANNA SAMÞYKKT Að lokinni ræðu borgai'stjóra tóku fulltrúar minnihlutafiokk- anna til máls og lýstu fylgí sínu við tillögur Sjálfstæðismanna. Að vísu grobbuðu þeir nokkuð, á rússneska vísu, um að þeir hefðu sjálfir stungið upp á því sama fyrir löhgu. Er það ekki annað en það, sem heyrist frá þessum flokkum, þegar um nýjar tillög- ur Sjálfstæðismanna er að ræða, enda hafa þessir flokkar ekkí annað til málanna að leggja, að því er virðist. Að loknum umræðum var til- laga Sjálfstæðismanna samþvkkfc með samhljóða atkvæðum. NEFNDARKOSNING Kosning fór fram á mönnum í þá sérfræðinganefnd, sem til- laga borgarstjóra gerir ráð fyrir, Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.