Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 8
8 MORGl/NBLAÐIÐ Föstudagur 17. sept. 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjóramálaritstjóri: Sigurður Bjarnason feá Vlgur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði í lausasölu 1 krónu eintakiS. Kommúnistar bera ábyrgð á dvöl erlends hers á íslandi SVO virðist sem nú sé fokið í . víkurflugvöllur og mannvirki flest skjól fyrir deild hins alþjóð- hans eign íslenzka ríkisins og var lega kommúnistaflokks á íslandi. * afhentur íslendingum. Jafnframt Undanfarna daga hefur blað þeirra ekki getað fundið önnur var samið um að Bandaríkja- menn skyldu smám saman flytja rök fyrir baráttu sinni gegn burt allt herlið sitt á skömmum vernd íslenzks sjálfstæðis og ör- yggis en ræður, sem tveir þing- tíma frá Islandi. Hins vegar höfðu þeir rétt til viðkomu fyrir menn Sjálfstæðisflokksins, þeir þær hernðarflugvélar sínar, er Gunnar Thoroddsen og Sigurður voru á leið til Þýzkalands. Bjarnason, fluttu í útvarp á veg- um stúdenta 1. desember árið 1945. Af þessu tilefni er það rétt að rifja lauslega upp við hvaða að- Með þessum samningi virtust óskir íslendinga um að losna við allt herlið úr landi sínu vera að komast í framkvæmd. Jafnframt höfðu þeir eignazt einn mesta Knat!s|lyrnumenn komnir heim: Þýzkalondsferðin fókst vel og var Ikranesi fil sóma K NATTSPYRNUFLOKKUR í. A., sem verið hefur í keppnisför í Þýzkalandi, kom til Reykjavíkur með Gull- fossi í morgun. Flokkurinn fór utan 28. f. m. Þátttakendur í förinni voru 23. Leikið var á 4 stöðum í Þýzkalandi, Ham- borg, Hannover, Braunsweig og Berlín. Hvarvetna var leik- ið við öflug úrvalslið, m. a. við Þýzkalandsmeistarana, sem styrkt höfðu Iið sitt með 5 mönnum. Margir þeirra þýzku leikmanna, sem léku við Akurnesinga, eru atvinnu- knattspymumenn, lið Þýzka- landsmeistaranna var t. d. hreint atvinnumannalið. Far arstjórar voru Gísli Sigur- hjörnsson forstjóri og Guðm. Sveinbjörnsson. Átti Gísli meginþáttinn í því, að af þess- ari för gat orðið. LEIKIRNIR Fyrst var leikið í Hamborg við úrvalslið Knattspyrnusambands Hamborgar og Bergedorf. Keppn- I isveður var sæmilegt að því und- * anskildu að í seinni hálfleik tók I áð rigna. Áhorfendur 4000. Ham- I borgarúrvalið sigraði með 2—0, I og má segja að það sé eina skift- ið í ferðinni, sem Akurnesingar náðu sér ekki verulega á strik. í Hamborgarliðinu voru fimm uu andi óhrij-ar: stæður þessar ræður voru flutt- flugvöll í Evrópu og fengið að- ar, og hvað hefur síðan gerzt. stöðu til þess að gera land sitt Heimsstyrjöldinni var nýlokið. að þýðigarmiklum viðkomustað farþegaflugvéla á alþjóðaflug- leiðum. íslendingar vonuðu þá eins og allar aðrar friðelskandi þjóðir að varanlegur friður væri upp runn- t inn í heiminum. Hér á landi hafði ~ 'verið fjölmennur her og hafði En nú tók mjög að syrta í lofti dvöl hans haft í för með sér marg f aiþjógamá]um. Kommúnista- vislegar truflamr i þjoðlifinu. , stjórnin rússneska lét heri sína Ár í Austur- og Mið-Evrópu hjálpa Enda þótt íslenzka þjóðin stæði svo að segja óskipt með fámennum fimmtuherdeildum sínum til þess að ræna hverja málstað þeirra þjóða, sem hér Þ,jóðina á fætur annari frelsi höfðu haft her, þráði hún þann dag innilega er allt er- sínu. Þegar svo var komið greip almennur ótti um sig meðal smá- lent herlið hyrfi brott úr landi Þjóða EvróPu- Veggur nágrann- hennar. ans brann, enginn vissi hvenær Hinar vestrænu þjóðir gerðu roðm kæmi að honum' UPP úr sér einnig vonir um að nú gætu þessu hofust umræðurnar um þær afvopnast og einbeitt sér við varnarbandalag hinna vestrænu lýðræðisþjóða. Atlanshafsbandalagið var stofn hið mikla uppbyggingarstarf, sem framundan var. Þrátt fyrir þetta voru uppi ósk að Yorið ,1949‘ Arið 1951 Serðu ir um það af hálfu Bandaríkjanna svo Islendmgar herverndarsamn- að íslendingar létu þeim í té ing við Bandaríkin. bækistöðvar í landi sínu til langs tíma. Var í því sambandi rætt um 99 ár. Töldu þeir, sem að þessifm óskum stóðu, að öryggi Sú rás viðburðanna, sem hér hefur verið rakin, sýnir það greinilega, hversu allar aðstæður gerbreyttust á næstu árunum eft- hins vestræna heims krefðist ir stríðið. Þjóðir sem höfðu þráð þess, að nokkrar öryggisráðstaf- anir væru þegar gerðar hér á landi. Mun og meðal þeirra, sem bezt þekktu til um samstarfsvilja afvopnun ofar öllu öðru, neydd- ust til þess að hefja vígbúnað að nýju og mynda með sér samtök vegna yfirvofandi árásarhættu. Hlaup og Iítil kaup. MAÐUR nokkur, M.B., hefir skrifað mér langt bréf, þar I sem hann ber sig illa undan þeirri meðferð, sem biðraðafólk við miðasölur að ýmsum skemmtun- um hér í bænum, fær. Fólk er látið híma tímum saman, segir hann, í biðröðum eftir miðum, sem alls ekki eru til, sem við- komandi stjórn þess félags, sem að skemmtuninni stendur, er þegar búin að taka frá, áður en hin almenna miðasala hefst, — Þjóðleikhúsið og Sinfóníuhljóm- sveitin hafa gert sig seka um þetta — og nú síðast annað félag hér í bænum, sem kennir sig við menningu. Á ég þar við MÍR. Það sýndi okkur viðskiptavinum, í sambandi við komu rússnesku listamannanna fyrir skemmstu, svo mikinn dónaskap og ósvífni, að ég held, að það hljóti að varða við lög. Fór á kreik. MIR auglýsir á föstudaginn 10. sept. rússneskan ballett á sunnudaginn 12. sept. í Þjóðleik- húsinu. Miðar seldir laugardag í tiltekinni bókabúð. Það fylgdi auglýsingunni, að stjórnin tæki ekki frá miða og að hver maður fengi aðeins tvo miða. Ég fór á kreik til að ná mér og konu minni i miða með öllu því bauki, sem því fylgir, fríi frá vinnu o. s. frv. Klukkan 5 mínútum fyrir 8 á laugardagsmorgun var ég kom- ekki mundi allt með felldu um áform þeirra. Rússa, hafa leynzt uggur um, að Islenzka þjóðin, sem hafði hafnað herstöðvum til langs tíma, er ein vinaþjóð hennar óskaði þeirra, sá sér ekki annað fært, en að leita sjálfstæði sínu og öryggi Við þessar aðstæður fluttu ’skjols 1 varnarsamtökum með þeir Gunnar Thoroddsen og oðrum vestrænum þjóðum. Sigurður Bjarnason ræður sín- ar 1. desember árið 1945. —■ Styrjöldinni var lokið, heim- urinn trúði almennt á að heið- arlegur friður væri upp runn- inn og að þær þjóðir, sem sigrað höfðu nazismann myndu geta unnið saman að viðreisnarstarfinu. Þessir tveir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins lögðust þess vegna hart gegn óskunum um bækistöðvar einstaks stórveldis á Islandi til svo að segja ótakmark- aðs tíma. Var sú afstaða í sam- ræmi við skoðanir alls þorra landsmanna. Það kom síðar í hlut formanns Sjálfstæðisflokks- Þannig hefur ofbeldi og yfirgahgur kommúnismans í heiminum neytt friðelskandi þjóðir til þess að taka upp víg- búnað. Af því hefur einnig leitt, að íslenzka þjóðin, sem þráði einlæglega að losna við hinn erlenda her styrjaldar- áranna úr landi sínu, hefur nú orðið að tryggja vernd sjálfstæðis síns og öryggis með því að hafa nokkurn varnarundirbúning í landi sínu. Kommúnistar hafa hins vegar barizt fyrir því eins og Ijón ins, Ólafs Thors, sem þá var for- að ísland væri opið og óvarið. sætisráðherra, að vísa fyrrnefnd- um kröfum á bug. Stóð Sjálf- stæðisflokkurinn einhuga um þá ákvörðun. Haustið 1946 gerðu svo Islend- ingar og Bandaríkjamenn með sér samning um niðurfellingu Þeir kusu íslenzku þjóðinni sömu örlög og Tékkum, Pólverjum, Rúmenum, Búlgörum, Albönum og Austur-Þjóðverjum. — Þess vegna hefur fimmtaherdeildin hér nú hafið hér liðskönnun fyrir Rússa. I þeirri liðskönnun getur enginn tekið þátt nema hann hafi annað hvort „afklæðst persónu- herverndarsamningsins frá 1941. leikanum“ eða gerzt „nytsamur Samkvæmt honum varð Kefla- sakleysingi". inn á staðinn, þá náði biðröðin þegar langt niður eftir götunni. Mér datt fyrst í hug að hverfa frá frekar en að bíða allan þenn- an tíma, en þá datt mér í hug auglýsingin þar sem sagt var að hver maður fengi aðeins 2 miða og stjórnin tæki ekki frá miða. Þá taldi ég fólkið fyrir framan mig í biðröðinni og taldist mér það vera 140 manns í mesta lagi. Það voru þá aldrei nema 280 miðar og húsið tekur 600, svo að eftir hlutu að vera 320. Gleymum seint. SVO beið ég áfram — í tvo klukkutíma og þegar ég loks- ins komst inn, í búðinni voru þar fyrir nokkrir menn úr hinu ágæta félagi og mösuðu og hlógu. Ég bað um miða — þeir voru engir til. Hvað var orðið af miðunum. þess- um 300? Stjórnin hafði tekið þá frá var mér sagt, mér fannst það harla einkennileg skýring með skírskotun til auglýsingarinnar áðurnefndu. Lenti ég þarna í nokkru þrefi og var afgreiðslu- maðurinn augsýnilega orðinn þreyttur á pexi mínu. Kom þá annar maður, sem virtist vera einhver yfirmaður til, og sagði, að haldinn mundi sérstakur konsert fyrir verkamenn, af því að þeir væru svo alþýðlegir!! Fór ég þá mína leið en það get ég fullyrt, að við sem stóðum þarna í tvo tíma á meðan stjórn MÍR var að hlæja að okkur, munum seint gleyma þessu atviki Þjóð- viljinn birti mynd af biðröð þess- ari og gat þess í skýringu, sem myndinni fylgdi, að allir miðarn- ir hefðu selzt upp á svipstundu!! Biðraðarmaður". Vantar sannanir. HÉR fer á eftir samtal tveggja manna, sem H. J. hefir fært í letur: Trausti: „Hví ert þú svona dap- ur Hreggviður minn?“ Hreggviður: „Ég er að koma frá jarðarför bróður míns.“ Tr.: „Jæja, en menn verða nú að venja sig við gang lífsins.“ Hr.: „Veit ég það, en mig vant- ar að vita, hvort bróðir minn lifir og hvar hann er.“ Tr.: „Hvað sagði presturinn þér?“ Hr.: „Hann sagði mér, að bróð- ir minn lifði og hefði vafalaust farið í betri staðinn. En ég veit ekkert, hvort ég má trúa þessu. Presturinn fór eftir helgum sögn- um, en gamlar sagnir eru ekki ætíð áreiðanlegar. Ég vil fá það sannað, sem presturinn segir mér.“ Tr.: „Það er fyrir löngu búið að sanna margt, sem þessar helgi- sagnir greina frá.“ Hr.: „Hversvegna segja prest- arnir ekki frá því? Nú talar varla nokkur prestur vísindalega í stólnum. Sér N. N. gerði það um tíma, en virðist vera að hætta Tr.: „Efaf þú í alvöru, að bróð- ir þinn lifi?“ Hr.: „Já, vissulega, og ég veit, að þú trúir ekki, hve marga vant- ar sannanir eins og mig.“ Tr.: „Andinn lifir, maður, full- yrða þeir, sem rannsakað hafa þessi mál. Þeir hafa margsinnis talað við þá, sem sagðir eru dauðir.“ Hr.: „Villtu nefna mér frásögn einhvers málsmetandi manns og sannorðs, sem þú telur, að hafi því“. . öðlazt vissu í stað trúar og talað Samtalið er dálítið lengra en framhaldið verður að bíða til morguns. 1 af þeim, er til íslands komu í boði Akurnesinga í vor. Næst var leikið í Hannover, við Þýzkalandsmeistarana. Menn voru allkvíðnir fyrir leikinn, ekkí aðeins vegna hinna- sterku mót- herja, heldur ekki síður vegna þess að um daginn var óvenju- legur hiti, meðan leikurinn fór fram, mældist hitinn 38 stig. Ó- hætt er að fullyrða að úrslitin, 1—1, komu heimamönnum ekki siður á óvart en öðrum. Eins og úrslitin benda til var leikurinn jafn. Báðir aðilar sýndu oft af- bragðs knattspyrnu, og voru blaðaummæli í þá átt. Guðjón Finnbogason meiddist í fyrri hálf leik þessa leiks, og varð að yfir- gefa völlinn, og gat ekki leikið næsta leik, lék með í Berlín, þó hann væri ekki heill heilsu. Næst var leikið í Braunsweig, við úrvalslið Neðra-Saxlands. Veður var ákjósanlegt. Auk Guð- jóns heltist Pétur Georgsson úr lestinni fyrir þennan leik, fékk snert af blóðeitrun og varð að leggjast á sjúkrahús. Úrslitin voru ekki góð og gefa engu hug- mynd um gang leiksins, en^ Sax- arnir sigruðu með 7—3. Óhætt mun að fullyrða að þetta var ein- hver bezti leikur Akurnesing- anna. Hann var mjög jafn og skemmtnlegur, en Akurnesingar sérlega óheppnir. Fjórði og síðasti leikurinn fór fram í Berlín, og var leikið við úrvalslið Knattspyrnusambands V-Berlínar. Veður var gott í byrjun leiks, en í síðari hálfleik gerði þrumur, eldingar og stór- rigningu. Akurnesingar hófu leik inn af miklu fjöri og höfðu leik- inn gjörsamlega í sínum höndum fyrst framan af, gerðu 2 mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins. Þá tók að halla undan, og lauk fyrri hálfleik með 2—2. í síðari hálf- leik náðu Þjóðverjar sér á strik, og lauk leiknum með 5—3. A GLÆSILEGUM ÍÞRÓTTAHEIMILUM í heild sinni var ferðin hin ánægjulegasta, hvarvetna var tekið á móti flokknum opnum örmum, og var ferðin sérlega vel skipulögð af hálfu gestgjafanna, og gafst mönnum kostur á að sjá allt hið markverðasta, þar sem farið var um. í tvo daga var dvalið í Ham- borg, og hafði flokkurinn aðset- ur í íþróttaheimili Knattspyrnu- sambands Hamborgar, Haus des Sports. Þar eru húsakynni hin vistlegustu og allur viðurgerning- ur beztu tegundar. í Hamborg var opinber móttaka í ráðhúsi borgarinnar og bauð Senatið til veizlu að móttöku lokinni. Að veizlunni lokinni var ekið með flokkinn um bæinn og markverð- ir staðir skoðaðir, og vakti það sérstaka eftirtekt gestanna hve uppbyggingarstarfið er vel á veg komið, en Hamborg varð mjög illa úti í loftárásum. Næst var dvalið í Marsinghaus- en, sem er smábær, um 20 km. frá Hannover. Dvalið var í í- þróttaheimili Knattspyrnusam- bands Neðra-Saxlands, sem er eitt hið fullkomnasta sinnar teg- undar í Þýzkalandi, og rúmar um 200 dvalargesti. Fannst gestunum heimilið einna helzt líkjast æfin- týrahöll, því þarna var allt það til staðar sem ungt fólk helzt kýs sér, t. d. sundlaugar bæði úti og inni, fimleikasalur á stærð við meðalstóran knattspyrnuvöll og aðstaða til hverskonar íþrótta- iðkana og leikja, bæði utan húss og innan. Þarna hafði flokkur- inn bækistöð í 7 daga. í Berlín var dvalið í þrjá daga. Aðsetur flokksins var í íþrótta- heimili Knattspyrnusambands V- Berlínar, í útjaðri Berlínai', við Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.