Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ i A** 'iu.n +\ yv T FöstudagUr 17. sept. 1954 *Yr t-- '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ Gólfteppi — Gólfdreiffár ! Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull, ávallt til í miklu úrvali (Wiltongerð) Verð Munstrað flos 70 cm br. kr: 195.00 Verð Einlitt flos 70 cm br. kr: 175.00 Verð Lykkjudregill 70 cm br. kr: 155.00 Mörg mynstur Margir litior Framleitt af Vefaranum h.f. * * Isl. ull Bsl. vinna Stvðiið íslenzkan iðnað. Aðalumboð: Gólfteppagerðin h.f. BARÓNSSTÍG — SKÚLAGÖTU Sími: 7 3 6 0. -Skákbréf gTí>; ■ ■ ■■■’■■■■ ■■■■■■■■ ■ ■ ■ iTi ■ ■ ■ ■ •tj'Þ^ L jN; Frh. af bls. 7 I Perlon hdrnet fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN J\r. jPoruaídáóon fs? Cdo. Þinghoitsstræti 11 — Sími 81400 Afgreiðslumaður óskast strax. Þarf að vera vanur afgreiðslustörfum í kjötbúð og hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. KJÖTVERZLUN TÓMASAR JÓNSSOÍÍAR Laugavegi 2 varð að halda áfram að skáka og varð skákin jafntefli. Alexander var mjög ánægður með þessa skák og ætlar að birta hana. TVÖ JAFNTEFLI ENN Á öðru borði hafði Guðmundur S. svart gegn Colomhek, sem er annar kunnasti taflmeistari Breta höfundur margra skákbóka og starfar í utanríkisþjónustunni brezku eins og Alexander. Guð- mundur lék óvenjulega giæfra- lega í byrjuninni og hraktist kóngur hans út á taflborðið með- an báðir höfðu nærri fullt lið. Menn sem litu á þetta hristu höf- uðið og töldu Guðmund sýnilega alveg fortapaðan, en hættan var ekki eins mikil og í fljótu bragði virtist. Að minnsta kosti tókst Golombek ekki að finna neina leið til vinnings, hættan leið hjá og jafntefli var samið þegar hvorugur átti neinar vinningsiík- ur lengur. Á þriðja og fjórða borði tefldu brezkir stúdentar, Barden á þriðja borði en Clarke á því fjórða. Barden þekktu sumir okk ar frá Helsinki, því að þar hafði hann kynnt sig vel og staðið sig vel, en Clarke þekktum við að- eins af afspurn. Guðm. Pálmason hafði hvítt gegn Barden, sú skák varð allþung og hafði Guðmund- ur heldur betra. Barden bauð peð til þess að losa um sig og fá færi til sóknar; Guðmundur tók peðið og varð skákin talsvert vanda- söm. Guðm. hefir sennilega átt vinningsfæri á einum stað að minnsta kosti, en eins og skákin tefldist leystist hún smám saman upp í jafntefli. „ÉG ÆTLA EKKI AÐ LÝSA TILFINNINGUM MÍNUM“ Clarke og Ingi sáu fyrir drama tískustu skák kvöldsins. Ingi fékk ágæta stöðu út úr byrjuninni eins og hans er vandi, Clarke reyndi að fórna skiptamun, Ingi hélt skiptamuninum og varðist allri ásókn Bretans, gat meira að segja krækt sér í þýðingarmikið peð á miðborðinu til viðbótár. Þegar svona þunglega horfði fór Bret- inn að hugsa sig lengur og leng- ur um hvern leilc og loks var svo komið að bæði var taflstaðan þannig að vonlaus mátti kalla og auk þess var viðbúið að hann færi þá og þegar yfir tímatak- mörkin. Eftirlitsmaðurinn var búinn að taka sér stöðu við borð- ið til þess að fullnægja öllu rétt- læti þegar þar að kæmi. En þá kom sprengjan, Ingi sem átti nægan umhugsunartíma, verður gripinn af leikhraða andstæð- ingsins og leikur eftir stutta um- hugsun leik er vonandi verður mesti fingurbrjótur íslendinga á þessu móti: hann leikur af sér tveimur mönnum í einum og sama leik. Ég stóð fyrir aftan hann þegar þetta gerðist, ég var búinn að sjá gildruna og ég ætla ekki að lýsa tilfinningum mínum, þegar ég sé Inga flana beint í hana. Nú var spurningin aðeins sú hvort Bretanum tækist að leika þeim leikjum, sem hann átti eftir á þeim fáu sekúndubrotum sem eftir voru af tíma hans. Það tókst og þá var ekki um annað að ræða en gefast upp. Varla mátti á milli sjá hvorum varð meira um þennan viðburð, báðir kaf- rjóðir og Bretinn segjandi aftur og aftur ,;I am sorry, I am sorry“. Þannig snerist sá árangur, sem ég var í huganum búinn að bóka sem 214:1% sigur, í jafnstóran ósigur. Því trúir enginn fyrr en hann reynir, hve seigslítandi taugastríð kappskák er, og því gengur mönnum oft illa að skilja að jafnvel mestu meistarar geta leikið af ,sér eins og börn. ■ Bezt að aualvsa í Morgunblaðiðinu — ^ Valið er auðvelt BRILBRITE BÓN Meiri gljái. — Með minni vinnu. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ( Oíafar !C. Ídjömóóon O Co. Sími1713 * Múraraverkfæri Múrsldeiðar IVfúrbrelti Múrhainrar uMœent B. S. S. R. B. S. S. R. íbúðir til sölu 1. Ágætt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. J>aust til íbúðar nú þegar. 2. Þriggja herbergja íbúð í kjallara við Efstasund. Upplýsingar í skrifstofu félagsins kl. 17—18,30 í dag og í næstu viku. Væntanlegir kaupendur gefi sig fram fýrir n. k. mið- vikudagskvöld. B. S. S. R., Lindargötu 9 A, III. hæð. herbergi nr. 6. ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir órið 1954, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fuliu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 15. september 1954. Kr. Kristjánsson. Ljósmyndastofa TIL S Ö L U Húsnæði í miðbænum getur fylgt, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 3890. Matsveinn óskast á ni.b. Heiðrúnu. Báturinn er í flutningum. t > ■ _ 'A ‘*í.' i? Uppl. um borð í bátnum við Loftsbryggju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.