Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1954, Blaðsíða 5
MORGVNBLABIB [ Föstudagur 17. sept. 1954 STÚLKA óskast í vist. Gunnarsbraut 40. Sími 3220. SIMITTVEL Snittvél óskast til kaups. — Þarf ekki að vera í lagi. — Upplýsingar í síma 7331. — Sparið tímann notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Hefnd fangans II. hefti af þessari bráð- skemmtilegu sögu er komið út. III. og síðasta heftið kemur um mánaðamótin. SÖGURITIÐ EFLAVÍK - NJARÐVÍKUR Til sölu er í Ytri Njarðvík 4 herbergja íbúS í steinhúsi. Upplýsingar hjá Daníval Danívalssyni. Sími 49. erzlunin SNÓT isýkomið: Skúlakjólaefni, r» argar góðar og fallegar tcgundir. Gluggatjalda- og storésefni. SNÓT, Vesturgötu 17. JÆLON- og ?ERLONSOKKAR rnargar góðar og viður- kenndar teg. — Uppháir barnasokkar og allar stsqrð- ir af sportsokkum. Verzl. SNÓT, Vesturgötu 17. Bólstrarar! Vil taka i umboðssölu bólstr- uð húsgögn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Bólstrun — 504“. VerSbréfakaup og sala. ♦ Peningalán. ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 5385 Vantar husnæði og fæði Reglusaman kennaraskóla- nema vantar herbergi og fæði, helzt á sama stað, frá 1. okt. Sem næst Kennara- skólanum. Upplýsingar í sima 82242 frá 4—7 í dag. Forstofu- herhergi með sérinngangi til leigu fyrir einbvers konar geymslu —— Upplýsingar í síma 6145 eSa 5245. Til sölu PRJÖNAVÉL nr. 5, sem ný. Upplýsingar í síma 7753. Barngóð STÚLKA óskast til heimilisstarfa. — Sérherbergi. — Upplýsing- ar í síma 3118. 20—30 ÞUSUNDIR fær sá, sem getur leigt 2—3 herbergja íbúð á Hitaveitu- svæði. Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Strax eða seinna — 530“. Reglusamur maSur óskar eftir HERBERGI helzt í Laugarneshverfi. — Æskilegt að fæði fylgdi. — Uppl. í síma 82092 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofustúlku vantar á hótel. Vélritunar- og málakunnátta nauðsyn- ieg. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Hótel — 529“. Leigið yður bifreið og akiS sjálfur. — Leigjum bifreiðar til lengri og skemmri ferðalaga. BlLALEIGAN Brautarholti 20. - Sími 6460. liNGLIIMGA vantar til þess að bera blað- ið til haupenda á HRÍSÁTEIGI og í SOG4MÝRI TaliS strax við afgreiSsluna. % — Sími 1600. Meiraprófs BíKsfjóri vanur viðgerðum, óskar eftir að taka að sér góðan bíl til keyrslu. Önnur vinna kæmi einnig til greina. Upplýs- ingar í síma 80414. Ódýru Prjónavörumar seidar í dag kl. 1—7. ULLARVÖRUBÚÐIJS Þingholtsstræti 8. Rólegan mann vantar HERBERGI 1. október eða nú þegar. Uppl. í síma 7975. IMy sendiug af amerískum kjólum. Stór númer. Garðastræti 2. - Sími 4578. Keflavík Forstof uherbergi til leigu með aðgangi að baði. Uppk eftir kl. 8 í kvöld eða eftir hádegi á laugardag að Vatnsnesvegi 32, uppi. Stúlka óskast í þvottahúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli- og lijúkrunar- heimilið Grund. Jarnheflor Slutlheflar, Langheflar, Fajsheflar, Smáheflar, Svæf-hnífar. Nýkomið. Tómir kass@r til sölu. Upplýsingar í síma 4160. Vel útlítandi klæðaskápur óskast. — Upplýsingar í síma 81298 kl. 7—9 í kvöld. PÍAIMÖ Gott píanó og (sænskur) guitar í kassa til söiu á Karlagötu 9 (kjailara). Bamgóð STIJLKA Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum. og eldhúsi Góð umgengni og aiger regiusemi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Fagmaður - 532“. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. — Fyrirfram- greiðsla í 1—2 ár. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „í vandræð- um — 536“. í DAG: Röndóttir barnaboiir, barna- náttföt, gammosíubuxur, sportsokkar, köfiótt kjóla- tau, kjólarifs. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Reglusamur maSnr í fastri atvinnu óskar eftir iitlu HERBERGI 1. október, helzt í vestur- bænum. Uppi. í síma 80725 kl. 8—10 í kvöld. STÚLKA rólynd og reglusöm, óskar eftir ráðskonustöðu ásamt sérherbergi. Tiltekt í íbúð kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Reglusöm — 535“. IVofað PÍANÖ til sölu og sýnis milli kl. 3 til 8, á Bárugötu 18. ZEISS- spegiSlaíík^dr fyrir söiubúðir og skrifstofur. Sportvöruhús Reykjavíkur. 5 ! _____I Vinna Vantar mann tii afgreiðslu- og umsjónarstarfs. Tiiboð merkt: „Vinna — 537“, sendist afgr. Mbi. - HilSn^ainn ’37 til sýnis og sölu í BARÐ- ANUM H/F, Skúlagötu 40. Sími 4131. Góðir greiðslu- skilmálar. TIL SÖLIi 3ja herbergja íbúð ásamt risherbergi og eignarlóð á góðum stað í vesturbænum. Lág útborgun. Laus eftir 1% ár. Uppl. í síma 5795 eftir klukkan 5. Stillta og rólega konu vantar Góða sfofm og lítið eldbús eða aðgang að eldhúsi. — Uppiýsingar í síma 5642. Bakari óskar eftir Vinnm * Ibúð þarf að fylgja. Tiiboð, merkt: „Bakari — 540w, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Til sölu tveir stórir Húsgagnakassar hentugir fyrir bílskúra. — Kassarnir standa við Kvist- haga 16. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir 20. þ. m., merkt: „Bíiskúrar — 541“. ÍBIJÐ 2—4 herbergi og eldhús, óskast til ieigu eða í skipt- um fyrir íbúð á Seifossi. — Þrennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar næstu daga í síma 5164. STIJLKA óskast í iétta vist fram að hádegi og seinni part dags við léttan iðnað. Hátt kaup og mikið frí. Tiiboð sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „Hátt kaup — 543“. Til söhi nýiegur BARNAVAGN Pedigree. Selst ódýrt. Uppl. í dag til kl. 19 og til há- degis á iaugardag. Mynd- skerastpfan, I.augavegi 166, inngangur frá Brautarhoiti Lítið einbýlishús | til leigu í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. — Leigutilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnud. merkt: „Einbýli — 544“. Plastili- horðdiukar Vaxdúkur, maskínunálar, kvenbuxur, telpubuxur, nælonsokkar, bómullarsokþar náttfataefni, ullargarn, brjóstahaldarar, dúka- damask, barnahosur, barnasokkar. Verzl. Andrésar Pálssonar, Framnesvegi 2. ekki yngri en 20 ára, óskast.. Uppl. í síma 81933 og 4084. Guðrún Gísladóttir, Öldugötu 10. WIIURH I| l ffi >mi ||■■" '' '> ■’' »»"11 If'■' wmwym UIWTW '4.MPH I'WHT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.