Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 2
2 M O H G V * B » * t*ito Sunnudagur 3. október 1954 Z09 VEÍiKAMANNA- •OG SMÁÍBÚÐia Eins og að íikum lætur haf- ur mikíð verið byggt í Hafnar- firði á undanförniun árum. M. a. hafa verið reistir þar 23 verksmannaöústaðir með um 100 íbúðum. Nú munu einnig vera ýmisi fullgerð eða byrjað á byggiíígu u<n 190 smáibúða. Hefur verið ráðist í þcsr bygg- ingar s.L 3—i ár. Kíkir mikill áhugi í bænum fvrir starfscmi lánadeilclar smáíbúða. SKÓLAR OG MENNINGAR- STOFNANIR Tveir barnaskólar eru í Hafn- arfirði. Er annar beirra rekinn af kaþólska söfnuðinum í bæn- uin. ■ • Þá er þar gagnfræðaskólmn Plensborg, sem mun vera einn ■el7.ii framhaldsskóii landsins, iðnskóli og tónlistarskóli. Af heilbrígðisstofnunum má nefna Hjúkrunarheimilið Sól- vang, sem tók til starfá á s.l. ári. Stendur það á einkar fögrum stað ofarlega í kaupstaðnum. Er útsýn þaðan hin fegursta yíir „Lækinn" cg bæinn. Lækurinn, sem fellur um miðjan kaupstað- inn er „Tjöm“ þeirra Hafnfirð- dnga. Þá er 3t. Jósefsspítalinn, .sem verið hefur eiua heilbrigðis- stofnun bæjarins um langan ald- ur Yfírlæknir hans er . Bjarni Snæbjörnsson. Samtals eru 0 læknar starfandi í Hafnarfirði. Af menningarstofnunum má loks nefna klaustur Karmel- sýstra. Þar dvelja 14 nunnur, þar af 12 klaustúrnunnur, sem jafn- an halda kyrru fyrir innan veggja þess og tvær útinunnur, sern a ást aðdrættí að klaustiiou. ~ ? ' Á# FJÖEÞÆTT FÉLAGS- STARFSEðlI Fjölþætt félagsstarfsemi rekin í Hafnarfirði. Er sér; ástæða til þess að geta Málíur félagsins Magna, sem annast ur rekstur Hellisgerðis, sem skemmtigarður Hafnfirðinga það hinn fegursti trjálundur mikil vinna og natni hefur v lögð í að rækta og snyrta. E; honum hin mesta bæjarprýði. s+cndur stvtta af Bjaraa Rridc Sívert.ssen, sem talinn hefur ið faðir verzlunar í Hafnarf Fegi'unarfélag hefur einnig ið stofnað í kaupstaðnum beitir það sér fyrir alme fegrun og snyrtilegri umgenj bænom. Hefur því þegar o mikið ágengt. FITLLKOMIN HÖFN STÆR! IIAGSMUNAMÁLÍÐ Fullkomin höfn er stac hagsmunamál Hafnfirðinga. Hefur um langt skeið verið unnið að byggingu hafnar- mannvirkja fyrir kaupstaðinn. Er þeim nú komið töiuvert á- leiðis. ííyggðir hafa verið tveir hafnargarðar, sem mynda eiga lokaða höfn. En ennþá á full- komin og örugg höí'n þar all- langí í land. SÉRSTAKT KJÖRDÆMI 1931 Fram íil ársins 1931 var Hafn- arfjörður hluti af Gullbringu- og Kjósarsýslu og því ekki sjálfstætt kjördæmi. Kaus sýslan þá tvo þingmenn. Árið 1931 var þessu breytt og varð Hafnarfjörður þá Hafnarfjörður úr lofti. — Fremst á myndinni eru liinir nýju verkamannabústaðir, c-g fyrir sunnatí þá hinn fagri trjágarður IleUisgerði. Efri myndin er af smáibúð, sem fyrir nokkru er fullgerð. Á neðri mymdinni sjást nokkur smáíhúðahús í Kinrmnum í byggingu. sjálfstætt kjördæmi og hofur verið það síðan. Fyrsti þingmaður Hafnfirðinga var Bjarni Snæbjornsson læknir. Var hann þingmaður árin 1931— ; 1933. Þá var Emil Jónsson vita- I málastjóri þingmaður kaupstað- arins árins 1834—1937 en Bjarni Snæbjörnsson á ný árin 1937— 1942. Árin 1942—1953 var Emil Jóns- son svo þingmaður Hafnfirðinga og í síðustu kosningum vann Ing- óKur Flygenring þingsætið þar. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eiga nú sæti fjórir Sjálfstæðis- menn, fjórir Alþýðufiokksmenn og einn kommúnisti. FALLEGUS OG SNTRTI- LEGUR RÆR Haínarfjörður er fallegur og snyitilegur bær. Lega hans mitt i íni í úfnu hrauní gefur honum sérkennilegan svip, sem fólkinu er bý.r þar þykir vænt um. Flest- ir, sem setjast að í „Firðinum“ kunna þar vel við sig. Hafnarfjörður hefur á rúmlega hálfri öld vaxið úr um 500 manna sjávarþorpi í 5500 íbúa kaupstað. ivíargt bendir til þess að vöxtur hans muni á næstu áratugum verða töluvert ör. Er ekki ó- líklegt að innan fárra áratuga muni Reykjavík og Hafnarfjörð- ur hafa vaxið saman. lívað veið- ur þá um vesalings Kópavogs- hreppinn milli þessara tveggjá risa? Líklega sameinast hann Reyk.ja vík eða verður sjálfstætt bæjar- félag, sem kýs sína eigin bæjar- stj órn. Hreppsnef ndarkosningar heyrast þá ekki lengur nefndar: Hreppsstjórinn verður bæjar- íógeti og oddvitinn bæj-arstjóri. j En hvað sem þessu líður þá er auðsætt að hin samfelida byggð, scm mun skapazt miíli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hiýtur að leiða til aukins sam- starfs þessara bæjarfélaga, sem í dag virðast vaxa hraðar en nokkuv önnur byggðariög á landi hér. S. Bj. Klaustur Karmelsystra. — Unnið er að stækkun klaustursins. I SpiSavíti verður opnað í tniðju Eyrarsundi DANSKT fyrirtæki hefur nú verið stofnað, sem setur sér það a3 koma upp stóru veitingahúsi og spilavíti í Eyrarsundi, miðja vegu milli Kaupmannahafnar og Málmeyjar. Bygging spilavítisina mun kosta eina milljón danskra króna og nafn þess verður Bellg horisonte eða Fagur sjóndeildarhringur. VIÐ HÆKKUN SKATTSINS ♦ Skriður hefur komizt á mál þetta, eftir að ljóst varð að danska stjórnin ætlaði enn að hækka skattinn á áfengi og tóbaki. En hið nýja veitingahús verður utan danskrar landhelgi og þess vegna getur danska stjórnin ekki krafizt skatt- greiðslu af veitingum þar. Á STEINSTEYPUKERUM Veitingahúsið verður byggt á stórum steinsteypukerum. Hefur félagið þegar aflað sér nægilegra kera. Vildi svo til að baðstaður Kaupmannahafnarborgar víð Löngubrú var lagður niður ný- lega. Hann hvíldi á flotholtum og hefur spilavítisfélagið fest kaup á þeim. BÚAST MÁ VIÐ MIKILLI AÐSÓKN Félagið vonast til þess að fá gesti bæði frá Danmörku og Svíþjóð, einkanlega þó frá Dan- mörku, vegna þess að vínskatt- urinn þar er orðinn svo gífurlega mikill, að ferðin út að Fagra sjóndeildarhring borgar sig þó Lækurinn og hjúkrunarheimilið Sólvangur í baksýn. Fimm prestar I a oin Akur- eyn ^ BISKUPSSKRIFSTOFAN skýrði Mbl. svo frá í gær, að fimm prest ar hefðu sótt um prestsembættið á Akureyri, en síðar í þessum mánuði munu verða prestskosn- ingar þar. f Þeir, sem sóttu, eru þessir: Birgir Snæbjörnsson, prestur að Æsustöðum; Jóhann Hlíðar, þjónandi prestur í Vestmanna- e.vjum; Kristján Róbertsson, Siglufirði; Stefán Eggersson, prestur á Þingeyri og Þórarinn Þór, prestur í Reykholti. Þá er útrunninn umsóknar- frestur um Bjarnanes í V-Skafta- fellssýslu og sótti einn um það, Rögnvaldur Finnbogason, settur prestur þar. í prestakalli þessu munu prestg drukkin séu aðeins tvö eða þrjú kosningar fara fram um líkt leyti glös með máltíð. i og á Akureyri. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.