Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 3. október 1954 <# fiHt t > n l « ni& 15 Knáftspýrnumenn Reykjavík — rnáffspýrhuunnéndur ! œgarkeppni — Akeanes Síðasíi stórleikur sumarsins fcr fram í dag klukkan 2 e. h. á Iþróttavellinum í Rvík. Akurnesingum hefur ekki enn tekist að sigra Reykvíkinga í bæjarkeppni, en tekst þeim það nú? Vinna Hreingerningar Fljót afgreiðsla. — Sköffum allt. Sími 80945. Leiga LOFTPRESSA til leigu. — Sími 6106. I. ©. G. T. Slúkan FramtíSin nr. 173. Fundur annað kvöld. Kosning og vígsla embættismanna o. £1. " S AMSÆTI ? St. VerSandi nr. 9 gengst fyrir samsæti í G.T.-hús- inu n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í tilefni af 60 ára afinæli Þorsteins J. SigurSssonar líaupmanns. — Templarar og aðrir vinir og kunn- ingjar afmælisbarnsins fjölmenni. Ekki samkvæmisklæðnaður. Nefndin. vmmmm&wwm » a *» • m m mm m <n m mm-mm * *■ Samkosssar BræSraborgarstígur 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 10,30. Öll börn velkomin! Safnaðarsamkoma kl. 4. Rætt um biblíuskólann og fleiri mál. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Arnulf Kyvik og Kristín Sæmunds. Næsta sunnu- dag, 10. þ. m., flytur Fíladelfíu- söfnuðurinn guðsþjónustu í út- varpið kl. 2 e. h. Þann sama dag verður biblíuskólinn settur kl. 5 í Fíladelfíu. Zion: Vetrarstarfið er byrjað. í dag er sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Vakn- ingasamkoma í kvöld og öll kvöld Vikunnar ki. 8,30. Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 fyrir hádegi. Almenn sam- koma kl. 4 e. h. Allír velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.Ij.M. og K., HafnarfirSi Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. 1 byrjun samkomunnar sýnir Ölafur Ölafsson kristniboði kvik- mynd frá starfi vakningapredik- arans Billy Graham. Allir vel- komnir. St. Víkingur nr. 104. Fundur á mánudag kl. 8,30. — Skýrslur embættismanna og inn- setning. — Skemmtiatriði: Spilað á reykjarpípu, hjólpumpu o. fl. — Getraunaþáttur. — Látið nú ekk; ert yfekar vanta. — Æ.T. LILLU- kjarnadrykkjar • duft. — Bezti og ðdýr asti goadryick' urinn. H.f. EfnijírS Rnykjavtkur. Notið síðasta tækifæri sumarsins til að sjá virkilega skemmtilcgau leik. MOTANEFNDIN Hitsafn Einars H. Kvaran. Vegna stöðugra fyrirspurna um Ritsafn Einars H. Kvaran, sem ekki hefur verið fáanlegt að undanförnu, viljum við tilkynna hérmeð, að síðustu eintökin af rit- safninu koma úr bókbandinu í lok næsxu viku — bundin í vandað skinnband. — Verð kr. 600.00 — Tekið á móti pöntunum í síma 7554. Smásögur Einars H. Kvaran, sem hafa verið ófáanlegar að undanförnu, koma aftur á markaðinn í næstu viku í fallegu bandi. Verð 100 kr. Ejóð Einars H. Kvaran fást hjá öllum bóksölum í smekklegri útgáfu og kosta að eins 25 kr. ib. í alskinn. Notið tækifærið. H:f. Leiftur Innilcgt þakklæti færi ég öllum ættmgjum og vinum 0 er sýndu mér velvild og vinarhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 22. september. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður Jónsdóttir, Sólheimum, Grindavík. Hjartanlegar þakkir fyrir sýndan margvíslegan sóma og vináttu á sextugsafmæli mínu. Þorsteinn J. Sigurðsson. kM»> ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■ • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ vtp CROSLEY Kæliskápar Flestar gerðir eru nú komnar. Crosley kæliskáparnir eru til sýnis og sölu í raftækja- deild firma okkar í Hafnarstræti 1. Gjörið svo vel að líta inn. CJ). J/oliiioii ^JCaaler Lf i 0 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ B «.■ 9 u a a •■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ S □■■■ 19 ■■■ B ■■■■■ ■ •* «J| RÚMTEPPI FYRIRLIGGJANDI Agnar Ludvigsson, heildverzlun. Tryggvagötu 28. — Sími: 2134. W. C. skálar kassar setur fyrirliggjandi J. Þarláksson & Norömann h.f. Bankastræti 11 Sími 1280 •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■^■■■•■■■■■■■■■■■■■•4 Útför móður minnar SÍGRÚNAR RÖGNVALDSDÓTTUR Bakkastíg 3, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 5. Október kl. 2 e. h. Þuríður Jóhannesdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.