Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1954, Blaðsíða 7
I Sunnudagur 3. október 1954 ðd O R i* 111% & i ' *> Áffræð á ritibíiyfciiii Valgerf frf feeys,£frtt-csl Sextug á morgun: ú Siprjói 1874 — 1954 GÖNGUMAÐURINN staldrar við á hjallabrúninni og horfir til baka. Hann horfir niður hlíðarn- ar og þá kemur honum til hugar hve allt öðru vísi fjahið sé, þegar upp er komið, en að neðan séð. Þannig er lífið, því mætti vel líkja við göngu upp eftir fjalli. Af og til er staldrað við og horft til baka yfir gengin spor, en síðan staðið á fætur og haldið upp á ný, með tiiveruna í fangið. í októbermánuði þjóðhátíðar- árið 1874 fæddist þeim hjónunum Grími óðalsbónda Gíslasyni í Ós- eyrarnesi og konu hans Elínu Bjarnadóttur, dóttir. Hún var vatni ausin og kölluð Valgerður. Síðan þetta gerðist eru áttatiu ár og þar sem það er einmitt á morgun, sem Valgerður frá Ós- eyrarnesi fyllir áttunda tuginn, þykir mér sæma að minnast hennar með nokkrum orðum. Ekki er þó meiningin að skrifa ævisögu hennar. Nei, ævisaga hennar yrði ævisaga íslenzku al- þýðukonunnar yfirleitt, móður- innara, sem fórnað hefur lífi sínu í þágu bús og barna, en hefur orðið að láta flest önnur áhuga- mál sitja á hakanum. Valgei'ður ólst upp í heima- húsum og þar lærði hún á ung- lingsérunum að leika á oi'gei og við það opnaðist henni nýr heim- ur, og í þeim heimi hygg ég að hún hafi lifað flestar af sínum! beztu ánægjustundum, svo mikið yndi sem hún hefur af tónlist. Fyi'ir réttum 58 árum, eða rétt- 1 ara sagt 10. okt. 1896 giftist Val- gerður Gísla Gíslasyni frá Skúms stöðum á Eyrarbakka. Varð hjónaband þeirra hið farsælasta og stóð í 56 ár, eða þar til Gísli heitinn lézt fyrir hálfu öðru ári siðan. Al!s eignuðust þau hjónin fjögur börn, sem komust til full- orðinsára. Valgerður býr nú með Elínu I dóttur sinni, sem hlúir dyggilega ! að móður sinni í ellinni. Þessir | : eru stærstu drættirnir í átta tuga ævi Valgerðar Grímsdóttur. Hún heíur lifað þá mestu umrótaöld, i sem nokkurn tíma hefur yfir ís- iand gengið. Hún hefur lifað að sjá landið breytast úr fátækri og lítilsvirtri hjálendu í menningar- land meðal frjálsra þjóða. En þrátt fyrir allar þessar umbreyt- ingar, lifir þó enn í fari Valgerð- ar sá eiginleiki, sem lengst af | hefur þótt aðalsmerki íslenzku ! húsfreyjunnar: Gestrisnin. Eg i hef aldrei litið svo inn í snotru j íbúðina þeirra mæðgnanna á l Bræðraborgarstíg 55, að fyrr en varði væru þar bollar á borði og maður seztur niður við kaffi- drykkju. Það er kannske þess vegna, sem gamla konan hefur smám saman orðið í augum mín- i um eins konar persónugerfingur íslenzkrar gestrisni. I Þessar línur verða hvorki lengri né merkari, en þær flytja Valgerði hug mihn til hennar og beztu óskir um ' auðnuríka elli- daga. % Lifðu heil, Valgerður. Vin CÁCÁOSMUOR. IÐNAÐÁRS UKKULAÐI KÓKÓSMJGL NÁJRON MATARLÍMSDUFT C^cfc^ev't ^J\riótjánóóon do. k.j^. SEXTUG verður á morgun frú Sigurjóna Jónsdóttir, llávaáia- j götu 55. SigUrjóna er fædd að Amarstapa ó Snæíeilsnesi. For- eidrar hennar voru Jón Jónsson og Steinunn Jónsdóttir. Arið 1913 kom Sigurjóna til Reykjavikur í atviunulsit og réðist hún þ& i vivt tii foreidra minna á Bræðraborgarst g 15 — Hún ávann sér íliótt traust og vináttu oKKar ahra, sem befur haldizí æ siðan. Sigurjóna rar á heimiix okKar i rnorg ár og þar kynntist hún og gktist manni sínum, Ama Jcnssyni, núverandi ullarmatsmanni. Þau reistu bú í Haukadal í Dalasýslu og bjuggu þar nokkur ár, en fluttust til Reykjavíkur á.ið 1934 og hafa búið. hér siðan. — Sigurjóna og Árni piga eina dóttur barna, frú Þuriði, sem býr á heimiii íor- eldra sinna, ásarnt 10 ára dóttur sinni, sem er sólargeisli ömxnu sinnar. Sigux'jóna er svo frábær,. að mannkostum, að ég þekki fáa eða enga þennar lika. Hiálpsemi hennar og fórnfýsi er óviðjafnan- leg. Ávallt geíur hún sér tíma til að fara til skyldfólks og vina þegar veikindi eða sorg ber að höndum, til að hjálpa og hug- hreysta, hversu annríkt, sem hún á heima fyrir. — Sigurjóna hefur mikið yndi af söng og hljóðfæra- slætti, einnig er hún mjög ljóð- elsk og kann fjölda kvæða. Heimilið á Hávrallagötu 55 er annálað fyrir gestrisni og höfð- ingsskap og á húsmóðirin drýgst- an þátt í því. Ég vil að endingu færa Sigur- jónu þakkir mínar og systkina minna fj’rir langa og trygga vin- áttu, sem aldrei hefur borið skugga á og við fáum seint full- þakkað. Á sextugsafmæli Sigurjónu á morgun mun verða margt um manninn og glatt á hjalla á hinu fagra og vistlega héimili þeirra hjóna. Magnea Jéhannesdóttir. í Reykjavík, Laugaveg 166. Byrjum kennslu á morg- un, mánudág, í kvöld- deildum. Kennslugreinar í vetur: Teikning Listmálning Leirmótun (modelering) Listfræðsla Barnadeildir hefjast 15. október n. k. Innritun alla daga í sima 80901 og i skólanum mánudaga og fimmtu- daga kl. 8—10 e. h. — Sími 1990. Flugferðir mi!!í Rvíkur og Reykhóla j KRÓKSFJARÐARNESI, 30. sept. f— Hihn landskunri flugmaður ÞAÐ virðist sem vonlegt er hafa komið illa við Alþýðublaðið og Tímann, að við skyldum birta greinargerð um veitingu skóla- stjórastöðunnár í Hafnarfirði, en bæði blöðin birtu greinar um mál þetta 28. sept. s.l. Tímagreimn mun vera rituð af bæjarstjóran- um á Akranesi, Daníel Ágústínus syni, og er það nóg til þess, að engir, sem til þekkja taka hana alvarlega. — Alþýðublaðsgreinin mun hins vegar vera ættuð úr Hafnarfirði. í henni eru enn sem fyrr órökstuddar fullyrðingar, sem engu hagga um það, að menntamálaráðherra gerði ský- laust rétt, er hann veitti núver- 1 andi skólastjóra stöðuna, eftir gaumgæfilega athugun þeirra gagna, sem fyrir lágu, og málið vörðuðu. Enda treystir blaðið sér ekki lengur ti! að halda því fram, að sá maður hafi ekki verið hæf- ari til starfsins. Eina hálmstráið, sem greinar- höfundur Alþbl. reynir að hanga á í þessu sambandi, er það, að við höfum ekki birt ummæli Guðjóns Guðjónssonar fyrrv. skólastjóra um Stefán Júlíusson. Þá urnsögn hefði blaðið átt að geta fengið, ef það hefði eftir henni leitað og til þess að það fái þá umsögn í sínar hendur, höfum við fengið staðfest efni hennar eins og hún er bókuð í fundargerð fræðsluráðs 30. ág. s.l. og póstlagt hana í ábyrgðar- bréfi til ritstjórnar AlþýSublaðs- ins. Getur blaðið því birt hana orðrétta og væri það okkur kær- komið. Hinu er svo ekki að neita, að komi þessi umsögn fram op- inberlega, þá eru. ýms atvik þann ig vaxin í sambandi við hana, a5 við vildum síður verða til þess að opinbera þau, vegna. sumra þeirra manna, sem staðið hafa með Stefáni Júlíussyni. Við teljum þó rétt að lesendlu* blaðsins fái að kynnast bréfi því, sem við skrifuðum ritstjórn Al- þýðublaðsins og fylgdi cfan- greindu afriti af fundargexff fræðsluráðs dags. 30. ágúst s.l. Birtist það því hér orðrétt: Háttvirt ritstjórn Alþýðublaðs- ins, Reykjavík. í heiðruðu blaði yðar, þriðju- daginn 28. sept. s.l., birtuð þér rammagrein út af greinargerð okkar, sem birtist í Morgunblað- inu 25. sept. s.l. út af veiting skólastjórastöðunnar við barna- skólann hér í bæ. í grein yðar talið þér um að við höfum stungið aðildarplaggi undir stól, þ. e. umsögn hr. Guð'- jóns Guðjónssonar fráfarandi skólasíjóra. Vegna þess, að um- sögn sú er orðin til með nokkuð sérstökum hætti höfum við ekki viljað birta hana, en við sendurn yðxxr hana hér með, staðíesía af formanni fræðsluráðs, Helga Hannessyni, eins og hún er bók- uð í fundargerð fræðsluráðs frá Framh. á bls. 12. ÍSAFIRÐI, 1. október. GAGNFRÆÐASKÓLINN á ísafirði var settur í dag í hátíða- sal skólans, að viðstöddu fjölmenni. Hinn nýi skólastjóxi skólans, Guðjón Kristinsson, bauð gesti velkomna en síðan flutti fráfarandi skólastjóri, Hannibal Valdimarsson, alþingismaður, ræðu. STARFSEMI SKÓLANS Rakti hann í stórum dráttum starfsemi skólans og þróun frá því hann tók til starfa. Þakkaði hann samkennurum og nemend- um ánægjulegt samstarf og árn- aði skólanum og hinum nýja skólastjóra allra heilla á kom- andi árum. SKÓLAMÁLIN Á ÍSAFIRÐI Síðan tók til máls Björgvin Sighvatsson, formaður fræðslu- ráðs ísafjarðar. Ræddi hann þróun skólamálanna á ísafirði og þakkaði fráfarandi skólastjóra [ ágætt starf í þágu ísfirzkra skóla- j mála. Að lokum talaði hinn nýi skólastjóri, Guðjón Kristinsson. ! Gerði hann grein fyrir starfsemi ! skólans á vetri komandi og í'æddi hann um bætt skilyrði æskulýðs- ins til menntunar og þroska. Taldi hann að góð almenn mennt un væri svo þýðingarmikil fyrir hvern einstakling i nútíma þjóð- félagi, hvort heldur hann legði I fyrir sig verkleg eða andleg störf, | að gjalda yrði varhug við atl slaka um of á námskröfum í skólunum. — J. WUUJi m inn 'imir Sólvallagötu 3 Keunsla heíst þ. 4. október í ! Björn Pálsson, heí^r ákveðið e.ð | j taka upp fastar ilugfébðir til : Reykhcla í viku hverri. — Mun Björn fljúga á hverjum miðviku- degi, svo fremi sjúkraflug eða veður ekki hamli. Fixxgfex'ðir þessar munu verða til hins mssta hagræðis fyrir fólk hér, einkum að vetrinum, þegar eríitt er að komast sökum snjóa. — Sætagjaldið verður 250 krónur. — Sjáifur mun Björn annast efgreiðsluna i sambandi við ferðir fcessar, en hann á heima að Sjgtúni 21. — Á Reyk- hólum roun Sigurður Elíasson, tilraunastjóri, annast farþegaaf- greiðsluna. ENSKU ÞÝZKU FRÖNSKU Samtalsflokkar og skuggamyndalxeiinsla sem áðiir. Imirifwn í dag frá kl. 1—7 í síma 1311. Fyrri nemeitdur, er óskað hafa cftir framhaldsnám- skeiðum hringi helzt milli 7—8. EJNAR PALSSON IIALLDOR DL’NGAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.