Morgunblaðið - 03.10.1954, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.10.1954, Qupperneq 14
14 MORGUHBLÁÐiB Sunnudagur 3. október 1954 NICO'LE Skaldsaga eítii Katherine Gasin mnoaoODOWMwno* Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. —• Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1600. Framhaldssagan 57 snauðum hlátri. „En nú er ég orð- leit hann í augu hennar og sagði: * in leiðinleg fyrst ég er farin að „Hvað vitið þér mikið?“ Hún brosti og sagði hægt. „Ég veit allt.“ „Fyrst að þér vitið allt“, sagði A skildinum undir mátti lesa: , um sjálfa mig; gamlar kon- „Roger, þrettándi jarlinn af ! ur eru þreytandi.“ Manstone, 1919“. Langt er um liðið síðan, hugsaði Nicole, en ekki hefur hann breyzt mikið. „Hann er dásamlegur maður“, sagði David. „Þú er stoltur af honum, er það ekki?“ „Ég vildi að ég mundi líkjast ltonum“, svaraði David. Nicole leit aftur á málverkið. Dauðaþögn var í málverkasafn- inu. Tréin úti fyrir stóðu óhra rð Nicole sagði ekkert en horfði á David hjálpa henni upp úr stóln ! hann og var nú rólegri, „þá get- um, sá þau ganga út úr stofunni og Nicole fann að henni hitnaði í hamsi. Þessi gamla greifaynja hafði ekki verið svo óðfús að láta móðir hennar hafa brúðar- perlur Asleighfjölskyldunnar. Hún bar því við hvernig henni hefði verið innanbrjósts sem ungri stúlku. En Nicole þóttist vita að allar hennar gerðir stæðu af golunni og geislar sólavinnar , j einhverju sambandi við eigin spegluðust á gljáfægðu gólfinu 5. kafli. David hugsaði um Nicole öllum stundum. Sú umhugsun var að nokkru blandin ótta um, að enn mundi hún geta gengið honum úr greipum. Hann sagði við sjálf- an sig, að hann væri of ímyndun- argjarn og að ástæðulaust væri að flýta brúðkaupi þeirra. En haim gat ekki hætt að hugsa um það, ef hann mundi ekki fá hennar. „Hvenær getum við gifzt, Nicole?“ spurði hann eitt sinn. Hún hugsaði sig um andartak áður en hún svaraði. „Strax og ég hef lokið öllum undirbúningi. í september kannski." Honum fannst kuldi í svari hennar, sem fullvissaði hann um að ótti hans væri á rökum reist- ur. En samt var eins og hún væri ákveðin. Hann tók utan um hana og þrýsti henni að sér. En samt ásótti hann einhver ótti, því þó hann gæti þrýst henni að sér, þá gat hann ekki komið í veg fyrir að hún hugsaði um allt ann- að en hann á sama tíma — og að hún myndi aldrei verða hans. „Við skulum heldur koma inn, David“, sagði hún. „Mér er hálf- kalt.“ „Fyrirgefðu, elskan. Ég hefði átt að ná í kápuna þína — en ég er alltaf svo hugsunarlaus." „Það var ekkert kalt, þegar við gengum út“, sagði hún. „Nei, að vísu“, sagði hann. ,,En við erum búin að vera hér í næstum klukkustund “ Hann brosti til hennar um leið og hann tók undir handlegg henn ar. Þau gengu að húsinu, inn um dyrnar er staðið höfðu opnar og inn í stofu. Greifaynjan leit til þeirra er þau gengu inn og í augnaráði hennar var hlýleg kveðja. Gamla konan var ánægð. Aldrei hafði hún búizt við að David fengi slíka kostakonu sem Nicole var að hennar dómi. Fegurð hennar skipti litlu máli í hennar aukum; en hún var viljasterk, ákveðin og hafði mikla hæfileika — þetta voru kostir sem féllu gömlu kon- unni vel í geð. Hún var mjög ánægð með val sonarsonar síns. „Ó, þarna komið þið loksins“, sagði hún. „Ég hef verið að bíða girm hennar, afbrýðissemi eða græðgi. Nicole sneri sér við. Og henni varð litið á Roger. Hann sat við arininn og reykti. Hún gekk að píanóinu og settist þar á bekkinn. Henni fannst einhver stríðnissvipur á Roger, þó hann segði ekkert en sæti og þættist af og til lesa í blaði. Nún opnaði píanóið og fvrstu tónarnir voru ákveðnir og örugg- ir — síðan var eins og hún leit- aði að einhverju ákveðnu lagi. Hún lék Chopin alltaf vel. Alveg óafvitandi var hún farin að leika hans Military Polanaise. Hún fann eldhita tónverksins og hið þunga hljómfall, og sá að Roger stóð á fætur og slökkti í vindlingi sínum, sýnilega reiður. Þá tók hann að ganga um gólf, mjög óþolinmóður. Og er hann í einni yfirferðinni yfir gólfið var rétt að baki hennar sneri hann sér hranalega að henni, greip um axlir hennar og sagði. „Hættu þessu! Heyrirðu það, hættu þessu þegar í stað!“ Hún lamdi höndunum á nótna- borðið svo tóngargíð glumdi við í herberginu. Síðan sneri hún sér ofurhægt við. „Ég var að velta því fyrir mér, hvort þér væruð I búinn að gleyma þessu lagi“ I sagði hún ertnislega. „En ég sé, að svo er ekki.“ Hann hikaði dálítið. En síðan um við farið að tala saman. Hvað viljið þér hingað?“ „Ég hef fengið allt, sem ég vil“, svaraði hún. „Ég ræð bráðum ríkjum á Lynmara.“ Hann horfði á hana rannsak- andi augnaráði. „Þér eruð dóttir Greddu. Hún hefur sent yður hingað.“ Augu Nicole leiftruðu. „Ég hef þegar sagt yður, að hún er dáin. Hún drukknaði. Þér hefðuð vel mátt trúa mér; ég dreg aldrei neitt undan. Snúið yður ekki svona undan! Ég þarf að segja yður meira. Hún drukknaði, — en það er dálítið meira. Lögregl- an sagði eftir líkkrufningsmann- inum að það hefði verið slys. En ég held að það hafi verið sjálfs- morð. Þetta er ekki falleg saga? Ég vakna stundum að næturlagi og hugsa um það tímunum sám- an, og eftir því sem ég hugsa meira um það, þeim mun hræði- legra finnst mér það vera. En við skulum ekki tala um það núna. Það getur verið að yður finnist málavextir dálítið leiðinlegir. En ég vildi aðeins láta yður vita, að það var ekki hún sem sendi mig hingað. Hún var búin að fá nóg af yður og fjölskyldu yðar. Hún hefði ekki viljað komast í tæri við þessa fjölskyldu, ef hún hefði getað komizt hjá því. Ég kom hingað aðeins vegna þess að mér sjálfri datt það í hug.“ „Og hvers vegna komuð þér hingað?" „Ég vildi fá Lynmara. Mér fannst það kitlandi tilhugsun að rauða teppið myndi verða borið út mín vegna. Greifaynjan tók mér ákaflega vel.“ Hún hló. „Hún sagði að ég væri mjög aðlaðandi. Hvað skyldi hún segja, ef henni væri sagt að ég er fædd í Brook- Jóhann handfasti ENSK SAGA 31. honum þakklæti mitt fyrir góðvild hans gagnvart mér, en ég gat ekki hugsað mér hvaða gjöf fátækur sveinn gæti gefið voldugum konungi. Þegar ég gekk um borgina kvöldið áður og var að hugleiða þetta vandamál, sá ég dökkhærða, laglega stúlku vera að selja glysvarning. Hún sagði mér að hún ætti betri gripi heima hjá sér og bað mig að koma með sér. Ég gerði það, og lá leið okkar inn í þröngt og daunillt götusund og síðan inn í lélegt herbergi þar sem nokkrir rustalegir svolar sátu að drykkju. t Þeir buðu mér bikar af víni á meðan stúlkan var að sýna eftir þér, David. Þú verður að mér hina helgu dóma. Mér leizt sérstaklega vel á einn þeirra. koma upp á loft með mér. Nicole Það var gyllt fjöður úr væng hins heilaga Míkjáls, sem hún verður að fá perlurnar,“ I sagði að væri sannarlega heilagur dómur. Það þyrði hún að Nicole leit spyrjandi á David. SVerja við sína ódauðlegu sál. Ég keypti fjöðrina og stakk „Amma á við fjölskylduperlurn- þenni í pyngju við belti mér. Um leið var eins og mér væri ar“, sagði hann til skýringar. gerj. agvart Um að hætta væri á ferðum, ef til vill var það „Sérhver kona er kemur inn í vern(jarengjll minnj sem gerði það. Ég leit snöggt upp og Ashleighfjolskylduna fær þær er i ag icaugarnir höfðu séð pyngju mína og gullfestina urn hún opinberar trúlofun sína. Og það er gömul venja að hún beri þær í fyrsta sinn á brúðkaups- daginn.“ háls mér. Ég spratt á fætur. Þeir spruttu á fætur líka, brugðu hnífum sínum og réðust að mér. Ég sló einn þeirra til jarð- ar, velti mér síðan yfir borðið og þaut til dyra. Hinir eltu ^Ég'vil að þér fáið þær núna, mig> en éS kljóp niður sundið og hnífarnir, sem þeir köst- ksera“, sagði greifaynjan. „Ég vil i uðu á eftir mér, féllu til jarðar, án þess að gera mér nokk- sjá þsér á yður. Ég man það að j urt mein. Daginn eftir færði ég konunginum hina heilögu mér fannst ég varla vera trúlofuð . fjöður að gjöf og hann þáði hana mjög vinsamlega. Hann fyrr en ég hafði perlumar." Hún hló dátt þegar ég sagði honum frá ryskingunum, sem ég hafði hló, þurrum, hranalegum og gleði lent í. • SVAVARI LÁRUSSYNI með hinu vinsæla MONTY TRÍÓI I. M. 49 IJPP TIL FJALLA SEZTU HÉRNA HJÁ MÉR ÁSTIN MÍN Einnig er komin aftur platan sem Svavar Lárusson syngur margraddað I. M. 48 SJANA SÍLDARKOKKUR RÓSIR OG VÍN Aðrar plötur með SVAVARI L.ÁRUSSYNI: Húmsins skip ' Hreðavatnsvalsinn Gleym mér ei. Fiskimannaljóð frá CaprL Svana í Seljadal Sólskinið sindrar. Til þín. Ég vildi ég væri. Hljómplötur ÍSLENZKRA TÓNA D R A N G E V Laugavegi 58. HOOVER V E RKSTÆÐIÐ Tjarnargötu 11 — Sími 7380 Höfum fvrirliggjandi all- ar gerðir af HOOVER- ryksugum og þvottavél- um. Póstsendum um allt land. — Önnumst allar viðgerðir. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. «JUUf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.